Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.2003, Blaðsíða 33
■*
FÖSTUDAGUR 5. SEPTEMBER 2003 TILVERA 33
Spuming dagsins: Hvernig heldurðu að landsleikur íslendinga og Þjóðverja fari?
Snorri Sigurðsson:
4-0 fyrir Þýskaland.
Sigrún Þórarinsdóttir:
2-1 fyrir Þýskaland.
Asa Hrönn Sæmundsdóttin
1-1, ég hef trú á strákunum.
Sveinn Viðar Jónsson:
2-1 fyrir Þýskaland.
Valur Fannar Þórsson:
3-0 fyrir Þýskaland.
Amór Valdimarsson:
2-1 fyrir fsland, hef trú á strákunum.
Stjörnuspá
Gildir fyrir laugardaginn 6. september
VV Mnsbermao.jan.-i8.febr.)
W -----------------------------
Fjölskyldan á góðan dag
saman og þú nýtur þín innan um þá
sem þú þekkir best. Varastu
fljótfaerni í fjármálum.
LjÓniðffl .júlí-22.ágúst)
FiSkmll (19.febr.-20.mars)
Þér gæti gengið erfiðlega
að vinna með fólki í dag og hættir til
að vera óþolinmóður. Ástandið
ætti að lagast er líður á kvöldið.
C
Hrúturinn (21.mars-19.apnv
Lífið er fremur rólegt hjá þér
í dag og þú gætir átt það til að vera
svolítið utan við þig. Reyndu að ein-
beita þér að því sem þú ert að gera.
^ Nautið (20. april-20. maí)
Hjálpaðu persónu sem leitar
til þín því þó að þú hafir ekki svar við
öllu getar hlý orð hjálpað mikið.
Happatölur þínareru 1,19 og 20.
Líttu í eigin barm áður en þú
dæmir aðra of hart, þú gætir verið um-
burðariyndari við ákveðna manneskju.
Happatölur þínar eru 7,16 og 45.
Meyjan (21 ágúst-22.sept.)
Kannski ert þú ekki í sem
bestu ástandi í dag en þú vinnur vel
og færð hrós fyrir. Þú færð fréttir sem
þú ættir ekki að taka of alvarlega.
| Vogin (23. se/>r.-2j.o*f.,i
Varastu að baktala fólk, það
gæti komið þér sjálfum í koll. Ekki er
víst að þeir sem þú heldur að séu á
þínu bandi f ákveðnu máli séu það.
"I
Sporðdrekinn (24.okt.-21.n0v.)
n
Tvíburarnirr2/. mal-21.júni)
Einhver sýnir þér ekki næga
athygli en hafðu ekki áhyggjur af
því. Þín bíður gott tækifæri til að
sýna hvað í þér býr.
Krabbinn (22.iun/-22.iú/ii
O
Dagurinn verður erilsamur en
þó hægist um er líður á kvöldið. Vinur
þinn leitar til þín með mál sem ekki er
víst að þú getir hjálpað honum með.
Rómantíkin blómstrar hjá
þeim ástföngnu og ef þú heldur rétt á
spöðunum gæti lífið leikið við þig.
Happatölurþínareru 11,34 og 40.
Bogmaðurinn/22. ndr.-2;.rfB.i
Þér berast fregnir af persónu
sem ekki hefur látið heyra í sér lengi.
Notaðu daginn til að slaka á því að
kvöldið mun verða einkar fjörugt.
Steingeitin (22.des.-19.janj
Vertu ekki of viðkvæmur þó
að fólk gagnrýni þig. Þú gætir þurft á
gagnrýni að halda við að leysa
verkefni sem þér er falið.
Krossgáta
Lárétt: 1 samtai,
4 vigtuðu, 7 getur,
8 fljót, 10 kvabb, 12 tók,
13 mjöðm, 14 spil,
15 eðli, 16 greinilegur,
18 gangur, 21 lélegur,
22 spjót, 23 druna.
Lóðrétt: 1 almanak,
2 skipun, 3 skrýtlur,
4 þróttlaus, 5 gruna,
6 grjót, 9 hrekk,
11 orðrómur, 16 trekk,
17 mánuð, 19 fugl,
20ferðalag.
Lausn n eðst á siðunni.
Skák
Umsjón: Sævar Bjarnason
í næstsíðustu umferð mættust
þeir sem einir höfðu náð að marka
á Hannes í mótinu. Báðir eru þeir
þekktir íyrir skemmtilega tafl-
mennsku. En þeir fóru rólega af
stað eins og stundum er raunin hjá
Lausn á krossgátu
fléttuskákmönnum. Svo fór þó að
þeir gátu ekki hamið sig lengur og
hamagangurinn byrjaði.
Hvítt: Þröstur ÞórhaUsson
Svart: Bjöm Þorfinnsson
Drottningarindversk vöm
Skákþing íslands
Hafnarfirði. (10), 2.9. 2003
1. d4 RfB 2. Rf3 e6 3. g3 b6 4. Bg2
Bb7 5. c4 Be7 6.0-0 0-0 7. Rc3 Re4 8.
Dc2 Rxc3 9. Dxc3 d6 10. Bf4 Rd7 11.
Hfdl Rf612. Hacl Dc813. Rd2 Bxg2
14. Kxg2 Rd715. e4 fB 16. Be3 e5 17.
b4 a5 18.a3f5 19. exf5 Hxf5 20. Dd3
Db7+ 21. Kgl Hf7 22. c5 exd4 23. c6
Db8 24. Bxd4 Re5 25. Bxe5 dxe5 26.
Rc4 axb4 27. Rxe5 bxa3 28: Db3 De8
29. Hd7 a2 30. Hal Ha5 31. De6 Kf8
(Stöðumyndin) 32. Hxc7 Hxe5 33.
Dxe5 Hxfi 34. Hxe7 1-0
'Jnj 07 'ujo 61 'i|A l t '6ns 91 '|E}ujn 11
'>j!a|9 6 'Qjn 9 'bjo s 'BnueujueA þ 'jejepuejq £ 'goq z 'ujjj l '41?JQ91
■jáu6 £Z 'J|sö ZZ 'Jn>je| iz 'l|gi 81 'jA>js 9L 'ue SL
'euettt 'PU3| El 'ujeu zi 'gneu 0L 'egoui 8 'Je>|jo l 'n6oA Þ'qqej L 419Jri
Myndasögur
Hrollur
Eyfi
Andrés önd
Margeir
Það er erfítt að trúa því að tyreti
vetrardagur sé á morgun!
Já, árstíðaskiptin sem
eiginmenn óttast mest
Pirringur hiá Póstinum
DAGFARl
Vilmundur Hansen
kip@dv.is
Ég get verið hræðilega kærulaus
og stundum kemur mér á óvart
hvað ég er mikill trassi. Bréfberinn
minn minnti mig óþyrmilega á
þetta um daginn þegar ég fékk inn
um bréfalúguna stutta og kurteisa
orðsendingu. „Við hjá Póstinum
erum í erfiðleikum að koma til þín
pósti þar sem nafn þitt vantar á við-
eigandi stað. Framvegis verðum við
því miður að endursenda póst að
viku liðinni þar sem nafn viðtak-
anda finnst ekki."
Gott og blessað, ég kippi þessu í
liðinn. Það er bara nokkuð sem ég
skil ekki í þessu sambandi. í fyrsta
lagi hef ég búið á sama stað í rúm
þrjú ár og mér hefur alltaf borist
póstur til þessa þrátt fyrir að lúgan
sé ómerkt. f öðru lagi hefur það
einu sinni komið fyrir að póstur
ædaður mér fór í rangt hús, en
bæði húsin eru merkt með númeri
Vilroundtíi" H»nsen
Reykjavik
Nafn
301 OF1E1TT 1(8
:::-2-ÍUfiÍL20QL
Kæri íbúi
Við hjá Póstinum erum í erfiðleikum að korna til þín póstí. bar
sem nafh þitt vantar á viðeigandi slað. Framvegis verðum við
því miður að endursenda póst að víku liðinni þar sem nafii
viðtakanda finnst ekki.
Gera má ráð fyrir því að póstur berist reglulega einum til
tveimur dögum eftir að merkingum er komið í lag.
_____________________ Bréfberinn þinn______________________
■v
og lúgan hjá nágrannanum merkt
með nafni þannig að þau mistök
geta stafað af trassaskap hjá mér. I
þriðja lagi, hvar hefur sá sem útbjó
orðsendinguna komist yfir
greiðsluseðil frá mér til að Ijósrita á
orðsendinguna og f síðasta lagi,
hvernig gat bréfberinn vitað hvert
hann átti að fara með orðsending-
una um að hann vissi ekki hvar ég á
heima, en hún er merkt nafni og
heimilisfangi.
Jæja, hvað með það, ég þakka
ábendinguna og vona að póstur
berist reglulega einum til tveimur
dögum „eftir að merkingum er
komið í lag", eins og stendur á mið-
anum. Bráðabirgðamerking er
komin upp og ég vonast eftir að
eiga góð samskipti við Póstinn.