Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.2003, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.2003, Blaðsíða 25
1^1 ..............- - MÁNUDAGUR 15. SEPTEMBER 2003 TILVERA 41 Spurning dagsins: Ertu hrædd við kóngulær? Elva Mist Jónsdóttir, 7 ára: Já, þær eru svo stórar og Ijótar. Hrafnhildur Malen Traustadóttir, 8 ára: Nei, ekki neitt. Heiðbrá Björsdóttin Já, þær eru ógeðslegar. Matthildur Gunnarsdóttin Já, þær eru litlar og hlaupa svo hratt. Laufey Geirsdóttir: Já, hver er það ekki? Rut Agnarsdóttir: Ó já, þær eru ógeð. Stjörnuspá Gildir fyrir þriðjudaginn 16. september VV Vdtnsbeim (20. jan.-18.febr.) Þú verður að vera þolin- móður en þó ákveðinn við fólk sem þú ert að bíða eftir. Þú lendir í sérstakri aðstöðu í vinnunni. l\Ón\b (21. júlí-22. ágúíl) Dagurinn verður heldur viðburðalítill og þú ættirað einbeita þér að vinnunni fyrri hluta dagsins. Hittu vini þína eða ættingja í kvöld. H Fiskarnir (19. febr.-20. mars) nj Meyjan (23. ágúst-22. sept.) Samskipti þín við aðra verða ánægjuleg í dag. Þér gengur vei að fá fólk til að hlusta á þig og skoðanir þínar. Þú verður að gæta tungu þinnar í samskiptum við fólk, sérstaklega þá sem þú telur að séu viðkvæmir fyrir gagnrýni. T Hrúturinn (21.mars-19.april) I ) \0q\n (23.sept.-23.okt.) Dagurinn ætti að vera rólegur og einstaklega þægilegur. Þú átt skemmtileg samtöl við fólk sem þú umgengst mikið. Fjölskyldan upplifir gleðileg- an dag. (vinnunni er einnig afar jákvætt andrúmsloft og þér gengur velvið þín störf. Kvöldið lofar góðu. b Nautið (20.april-20.mai) Það verður mikið um að vera í dag og þú mátt búast við að eitthvað sem þú ert að gera taki lengri tíma en þú ætlaðir. ni Sporðdrekinn (24.okt.-2i.m.) Tilfinningamál verða í brennidepli í dag og ef til vill gamlar deilurtengdar þeim. Fjölskyldan þarft að standa saman. n Tvíburarnirr?! ,mai-21.júni) Eitthvað óvænt kemur upp og þú gætir þurft að breyta áætlunum þínum á síðustu stundu. Haltu ró þinni. Krabbinn (22.júni-2ijúii) P ^ Þú finnur fyrir neikvæðu andrúmslofti í kringum þig og fólk er ekki tilbúið að bjóða fram aðstoð sína. Þú getur helst treyst á þína nánustu. / Bogmaðurinn (22.n0v.-21.des.i Þú ert vinnusamur í dag og kemur frá þér verkefnum sem þú hefur trassað lengi. Einbeittu þér að skipulagningu næstu daga. ^ Steingeitin (22.des.-19.jan.) Þessi dagur verður eftir- minnilegur vegna óvæntra atburða. Viðskiptin ganga vonum framar og fjármálin ættu að fara batnandi. Krossgáta Lárétt 1 þjáning, 4 túlka, 7 svalur, 8 brátt, 10 kássa, 12 blett, 13 öruggur, 14 elja, 15 klók, 16 bugt, 18fjöður, 21 grín, 22 læsi, 23 grind. Lóðrétt 1 hrúga, 2 námstímabil, 3 spilda, 4 tomma. 5 væta, 6 tré, 9ökumaður, 11 alda, lófantur, 17 þrá, 19 lúgu, 20 form. Lausn neist á siiunni. Skák Umsjón: Sævar Bjarnason Hvítur á leik! Alexander Grischuk og Peter Svidler urðu efstir á Rússneska meistaramótinu 2003 en Svidler varð dæmdur meistari vegna þess að andstæðingar hans fengu fleiri vinninga en andstæðingar Móra. Lausn á krossgátu Hvítt: Dimitri Jakovenko (2564) Svart: Alexander Morozevich (2679) Frönsk vöm. Rússneska meistaramótið, Krasnoyarsk (7), 10.09. 2003 1. e4 eé 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 c5 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 Da5 7. Bd2 Da4 8. Dbl c4 9. Re2 f6 10. exf6 Rxf6 11. g3 Rc612. Bg2 b6 13.0-0 Bd714. Db2 0-0 15. Hael Hae8 16. Bf4 Hf7 17. f3 Rh5 18. Bd6 g6 19. g4 Rg7 20. h3 Da5 21. Khl b5 22. f4 Db6 23. Bc5 Dc7 24. a4 bxa4 25. Da3 h5 26. Rgl hxg4 27. hxg4 Dd8 28. Bh3 Dh4 29. Dcl e5 30. fiœ5 Bxg4 31. Hxf7 Kxf7 32. Df4+ Rfö (Stöðumyndin.) 33. e6+ Kg7 34. Hfl Rg3+ 35. Kg2 Bxh3+ 36. Rxh3 Dxf4 37. Hxf4 Re4 38. Hf7+ Kg8 39. Ba3 Hxe6 40. Hd7 Rxc3 41. Rf4 He4 42. Rxd5 Rxd5 43. Hxd5 Rxd4 0-1. lotu 07 '|do 6 L '>|so l L '194 91 'jnuun 11 '||!>|a 6 ‘>|se g 'ej/i s 'Jn6un|ujncj y '!>i!>|spue| £ 'uuo 7 'so>| t 3)?JQ91 •jsu £7 '!>)0| ZZ 'dne>|s iz 'iujo6 81 '!9U 9t 'uae>| Sl '!UQ! t?t 'ssjA £t 'up 7L '>|neuj ot 'uuas 8 'Jndeu l 'BQXcj Þ '|°a>| t Myndasögur Hrollur Ém 1 PABERPADDA I | í APEELSÍNIMU j ! c~ > j Allt í góðu. 1 11 m Andrés önd \ Y/ \ ~ 1 /(xi 4 JOLU TRÚÐUR + RJÓMAÍ5 Margeir Vegir og vægi atkvæða DAGFARI Sigurður Bogi Sævarsson sigbogi@dv.is Þverun Hrútafjarðar er nauðsyn enda getur hún stytt leiðina milli Sauðárkróks og ísafjarðar um 30 kílómetra. Æskilegt er að fara í þess- ar framkvæmdir hið fyrsta, enda má með þeim tengja saman byggðir í hinu nýja Norðvesturkjördæmi. Þetta segir í tillögu sveitarstjórnar- manna á Norðurlandi vestra sem komu saman til fundar á dögunum. Má þess nú vænta að hugmynd þessari verði kröftuglega fylgt eftir og ekki linnt látum fyrr en ráðherra er búinn að klippa á borðann. Menn úti um land krefjast nú samgöngubóta á ótrúlegum stöð- um og skáka í skjóli kjördæma- breytingarinnar. Hrútafjörður er eitt dæmi. Suðurstrandarvegur milfi Grindavíkur og Þorlákshafnar annað. Héðinsfjarðargöng hið þriðja. Þessir staðir eru þar sem áður voru landamæri í fyrri kjördæma- skipan og vegir sem tengdu þau kjördæmi saman voru jafnan af- gangsstærð. Þar má t.d. nefna Norðurárdal í Skagafirði með sinn hættulega mjóa veg og einbreiðu brýr. Einnig Holtavörðuheiði. Framkvæmdir á þessum stöðum hafa verið brýnar, en hafa verið hafðar í salti þar sem engir at- kvæðahagsmunir hafa þrýst á um þær. Fáránleiki fyrrverandi jafnt sem núverandi kjördæmaskipunar ætti öllum að vera ljós. Hin nýju kjör- dæmi spanna yfir svæði sem eru ekki samfélagslegar heildir og vega- framkvæmdir breyta þar engu til eða frá. Nýrri kjördæmaskipan var komið á til að jafna vægi atkvæða, en jafnframt var svo búið um hnút- ana að íslenska fjórflokkakerfið héldi velli. Auðsætt er þó að hvorki flokkarnir né kjördæmin endur- spegla á nokkurn hátt veruleika eða þarfir íslensks samfélags. Brýnt er því að gera landið að einu kjördæmi og er óskandi sú krafa verði almenn. Meðal annars þarf sú krafa að koma fram af hálfu sveitarstjómarmanna, fremur en að ályktanir þeirra séu slíkir loftkastaf- ar sem sú sem hér hefur verið gerð að umfjöllunarefni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.