Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.2003, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.2003, Page 28
> 44 TILVERA MÁNUDAGUR 15. SEPTEMBER 2003 Tilvera Fólk ■ Heimilið ■ Dægradvöl Netfang: tilvera@dv.is Sími: 550 5824-550 5810 1 5 Travis lifna við POPP: Ný plata með (s- landsvinunum ÍTravis er væntanleg í næsta mánuði. Platan hefurfengið nafnið 12 Memories og kemur út 13. október. Fran Healy söngvari lýsti því yfir á dög- unum að litlu munaði að hljómsveitin hefði hætt störfum þegar trommarinn Neil Primrose slasaðist í sundlaug í Frakklandi. Eftir það slys og hryðjuverkin 11. september hafi hann uppgötvað hversu fallvöit tilveran getur verið. Óvænt velgengni tveggja síðustu breiðskífa þeirra hafi gert það að verkum að þeir drógu sig til baka og hugs- uðu hlutina upp á nýtt. „Þessi hljómsveit væri ekki til efeinhver fjögurra með- lima hennar heltist úr lest- inni. Bati Neils var ótrúleg- ur og við fengum allir ann- að tækifæri. v > 3 * Þúsund manns á Stuðmannatónleikum ÍTÍvolí í Kaupmannahöfn Þjóðsögur í Kristalssalnum Um leið og gengið var inn íKristals- salinn mátti finna að eitthvað mikið lá í loftinu. Spenna skein úr hverju andliti. Þessir tónleikar voru ótrúlegir í alla staði og helst til vægt að segja að þeir hafi verið skemmtilegir - heldur eitthvað margfalt meira. Ótrúleg stemning ríkti í Kristals- salnum íTívolíi í Kaupmannahöfn í fyrrakvöld og verður skemmtunin efalítið lengi í minnum höfð. ís- lenska gleðisveitin Stuðmenn lék fyrir fullu húsi á tónleikum sem um þúsund manns sóttu. Stór hluti þess fólks kom gagn- gert frá Islandi til að upplifa þessa mögnuðu skemmtun. Hún var samstarfsverkefni Stuðmanna og Icelandair en flugfélagið flutti utan um 600 tónleikagesti, eða um tvær fullar farþegaþotur. Á blaða- mannafundi, sem Icelandair hélt í Kaupmannahöfn af þessu tilefni, sagði Guðjón Arngrímsson, blaða- fulltrúi félagsins, þetta hluta af þeim áherslum félagsins að kynna íslenska menningu sem aðdráttar- afl í ferðaþjónustu. Hitt væri þó nýstárlegra - en fengi samt góðar undirtektir - að flytja íslenska hljómsveit utan og bjóða íslend- ingum upp á á tónleika þar. Á sömu slóðum Efnt var til þessara tónleika vegna takna á nýrri Stuðmanna- mynd, í takt við tímann. Hún verð- ur óbeint framhald Með allt á SLÁIGEGN: Egill Ólafsson sýndi mikil til- þrif hvort heldur var í leik eða söng hreinu, fyrri kvikmyndar hjómsveitarinnar. Það er líklega vinsælasta og fjölsóttasta kvik- mynd íslandssögunnar fyrr og síð- ar. Ágúst Guðmundsson er leikstjóri beggja þessara mynda. Líkt og muna má voru lokaatriði fyrri myndar einmitt tekin við Tívolfið í Kaupmannahöfn og nú eru Stuðmenn aftur á sömu slóðum rúmum tuttugu árum síðar. „Við ætlum þó ekki að endurtáka sjálfa okkur eða reyna að ná fram andblæ þess tíma sem fyrri mynd var tekin í. Nú er 21. öldin," sagði Jakob Fri- mann Magnússon Stuðmaður við blaðamann DV. Forstjóri í strigaskóm Um leið og gengið var inn í Kristalssalinn mátti finna að eitt- hvað mikið lá í loftinu. Spenna skein úr hverju andliti. Sama var hvort þar áttu í hlut stórforstjóri á strigaskóm, fjölmiðlajöfrar, bænd- ur af Suðurlandi, vinkvennahópar úr Reykjavík eða íslenskir náms- menn í Danmörku. Sumir þeirra notuðu þessar fáu krónur sem þeir fá frá Lánasjóðnum til þess að umisuca t iln sie n2S textaraiP: SÚH 2 150-153, RÖV 281,213 0: 283 í KÖBEN: Stuðmennimir Egill Ólafsson.Tómas Tómasson og Jakob Magnússon taka lagið á blaðamannafundi. DV-myndirSigurðurBogi LEIKSTJORINN: Agúst Guðmundsson við upptökur á nýju Stuðmannamyndinni sem hann leikstýrir líkt og Með allt á hreinu. vmninsscfilur lausartfasmn 13. sept. Þúkemslfljóttad! ...en þú getur líka pantad tíma fÉtolWmlP Rakarastofan Klapparstíg stofnað 1918* * SÍttlÍ 551 2725 yyyy*) Jökertttlur vlkunnar #[112223 Ltnv Ultaiá mi&vikadtfgun) | Vlnningslölur mlðvikudaglnn I 10. sept. Aöaltolur ©©© Bónustölur lokertdiur vikunnar 4 9 9 7 8

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.