Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.2003, Page 13
ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPTEMBER 2003 FRÉTTIR 13
Með varalit út
umalltandlit
Gluggað í nýjar og nýlegar Ijóðabækur
Ljóðabókaútgáfa hefur verið talsvert
lífleg undanfarna mánuði og kennir
þarýmissa grasa.
Sigurður
Ingólfsson
sendi frá sér
Þrjár sólir í
sumarbyrjun. í
henni eru fjórir
ljóðaflokkar,
vandaðir að
allri gerð. Þeir
viðamestu
heita „Haust"
og „Vor“, skemmri er „Martröð" en
„Við Gálgaklett" er aðeins tvö ljóð.
Þetta eru sígild nútímaljóð, per-
sónuleg, myndræn og þokkafull,
með blæ angurværðar - lífið er
undursamlegt, ekki síst þegar mað-
ur á yndislega syni og konu sem
saman verða þrjár sólir í líf! manns.
En dauðinn er sínálægur, einkum í
lokahluta bókarinnar og þessu ljóði
úr „Hausti“:
Um sexleytiö
flaug sólskríkja
áglugga.
Hljóöið minnti
óþyrmilega
á kjaftshögg.
Úti tók ég undir væng
og fann hjartað
líkt og sprikla.
Hún var dauöadæmd ogæmti ekki
þegar ég sneri hana úrhálsliðnum.
Skáldið er enn þá ungt en minn-
ist samt fortíðar með gáskablöndn-
um trega. Persónugervingar eru al-
gengir í ljóðunum, einkum eru það
þá náttúrufyrirbæri sem lifna við og
haga sér eins og fólk, oft á fyndinn
hátt - húmið liggur á hleri, tunglið
er undirförult, gusturinn lævís,
hríðin er feimin en flá, vetrarsólin
er nöturlega morgunhress í kald-
lyndi sínu en vorsólin vongóð.
Þrjár sólir flytur ekki mikil tíðindi
úr stórri veröld, heimur hennar er
smár en fagur - enda þrjár sólir
sem lýsa hann upp.
Teiknað í haustioftið
Ásdís
Óladóttir
gefur út
Teiknað í
haustíoftið
hjá bóka-
útgáfunni
Auroru.
Undirtitill-
inn er „ást-
arljóð" og falleg rauð hlífðarkápan
er skreytt brúnum hjörtum. Þetta
eru heit ljóð um hamingju og harm
sem bera vott um næma tilfmningu
fyrir náttúru og manngerðu um-
hverfi. í síðasta kaflanum eru
prósaljóð og meðal þeirra „Foss-
inn":
Innan um bláklukkur og þúfu
sem égnota sem kodda ieggst ég til
svefns. Þegar ég vakna er tekið að
birta. Horfí á klettana, fossinn sem
streymir. Fuglar fíögra um í sólinni.
Stórir jafnt sem smáir. Grasið hefur
aldrei verið eins grænt og steinam-
ir sjaldan eins gráir. Ég geng nær
fossinum, við blasa litiar tjarnir og
áin sem rennur straumþung eftir
grónum farvegi. Ég baða mig í úð-
anum, læt hann fylla tóma vasa af
glæru gulli. Greini betur sláttinn.
Finn hörpu heimsins óma og óðinn
um hennar fyrsta og síðasta stef.
Seiðandi tónninn rennur um
vanga. Opnar sínar luktu dyr inn í
bergið.
Vandkvæði
Steinn K. send-
ir frá sér bókina
Vandkvæði og
myndskreytir
hana sjálfur.
Steinn yrkir hefð-
bundið, bindur
ljóðin stuðlum og
rími sem gefa ljóðunum gamaldags
blæ, en blekkir þó lesanda sinn ekki
lengi. Þetta eru býsna skondin ljóð
sem sum minna á nafna Steins, og
hann á hka til að vísa í önnur gengin
góðskáld. Dæmið úr Vandkvæðum
heitir „Vísf':
Vfst er það hart
en ég veit ekki afhverju
ég vil ekki,
vil ekki fá
að vita né sjá
að það er svo margt
sem ég skil ekki afhverju
ég skil ekki.
Ljóðin þín
Haraldur S.
Magnússon gef-
ur út Ljóðin þín,
sína sjöundu
ljóðabók. Hon-
um liggur margt
á hjarta, yrkir um
helförina, ást,
einsemd, reiði, reykingar, náttúr-
una og framkomu okkar við hana
og fleira og fleira. Dæmið heitir
„Nýbúinn":
Þeirkomu
frá fjarlægum löndum,
vildu setjast hér að.
Buðu arma sterka,
en lögin bönnuðu það.
Hér voru reglur harðar,
sem gáfu þeim engin grið.
Þeir voru aföðrum meiði.
Það var það sem amaði að.
Óðs manns kvæði
Fyrsta ljóðabók
Ásgríms Inga Arn-
grímssonar hét
Ljóðs manns æði
(2000) en nýja
bókin hans heitir
Óðs manns
kvæði. Ásgrímur
nýtir sér fornar
bragreglur ágæt-
lega í upp undir helmingi ljóðanna
en þau óbundnu eru hnitmiðaðri.
Honum verður margt að ljóði; jeppa-
eign forsvarsmanns safnaðarins, ást-
ir og hvílubrögð, draumar og veru-
leiki og tilvistin almennt. Hann er
skemmtilegt skáld sem kemur oft
orðum að hlutunum á hnitmiðaðan
og skorinorðan hátt, eins og í prósa-
ljóðinu „Ó mega leiðindi":
Ef ég myndi fyrir tilviljun og at-
beina yfímáttúrulegra afla fá um það
vitneskju að OMEGA sjónvarpsstöð-
in sendi út stanslaust íhimnaríki all-
an sólarhrínginn færí ég tafarlaust á
stúfana og fremdi einhvem hroða-
legan glæp -sem værí líklegur til að
tryggja mér eilíftlífhjá andskotanum
sjálfum íhreinsunareldi helvítis.
Annar bragur er á „Sólarupprás":
Þennan morgun
heilsaði sólin
hafUetinum með kossi
að hætti Gógó frænku.
Ég vissi svo
velhvemig
honum leið
blóðrjóðum
með varalitinn
út um allt andlit. silja@dv.is
Ljóðin
/>/;/
HAPPDRÆTTI *
dae vinningaSirfást
Vinningaskrá
21. útdráttur 25. september 2003
Bifreiðarvinningur
Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur)
3 5 9 3 5
Ferdavinningur
Kr. 100.000________________ Kr. 200.000 (tvöfaidur)
52703 55413 73697 73924
Ferðavinningur
Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfald iur)
2143 12087 36666 44304 46419 50623
9446 32126 38320 45425 49356 78933
Húsbúnaða
Kr. 10.000
rvmnmgur
Kr. 20.000 (tvöfaldn
130 12125 22824 36332 45576 53847 64137 74031 1
3263 15273 25292 36973 47650 55505 66825 74566
3344 15695 25607 37190 48291 56421 66863 74672
3997 16475 25750 37201 48622 57843 66970 74937
4339 16859 27811 39787 48988 58004 68315 75088
4392 18334 28228 41279 49947 59563 69099 76168
4585 18790 28341 41332 49971 59764 69370 77410
5358 19240 28912 42436 50581 60112 71682 79158
5559 19322 31156 42479 50988 61532 71770 79303
7077 21555 31377 43093 51331 62609 72016
7487 22173 32577 43123 51338 62688 72456
11497 22348 34750 44574 51931 63644 72 7l7l
11678 22562 35763 44624 52222 64104 73518
Húsbúnað
Kr. 5.000
arvmningur
Kr. 10.000 (tvöfaldur)
336 12002 21228 35104 45903 53199 62682 73386
769 12627 21755 35203 46445 53294 62768 73504
878 13377 22546 36038 46834 53568 62960 74651
1521 13724 22665 36816 47207 53880 63643 74701
1540 14269 22963 36940 47626 53976 63873 74744
1579 14857 23255 37616 47630 54732 64391 74857
2213 14976 23605 38159 48355 55398 65515 75132
3068 15114 23630 38395 48651 55453 65546 75225
3612 15371 23769 38512 48908 55580 65908 75767
3624 15769 23895 38696 48933 56397 66357 76202
4351 15816 24184 39228 49099 56429 66712 76897
5112 16039 24685 39269 49321 56546 66870 77076
5384 16228 25653 39435 49393 56838 67179 77111
6342 16327 26144 40039 49395 57090 67181 77167
6395 16633 26408 40329 49495 57315 67818 77255
6900 16960 28673 40580 49637 58222 68228 77528
7316 17839 28837 40983 49739 58290 68639 77553
7407 17848 29544 41011 49804 58546 69439 77602
7444 18165 29977 41122 50047 58615 69684 77701
7930 18525 30194 41152 50075 58653 69769 77867
8393 18550 30860 41425 50816 59124 70471 78169
8798 18730 31081 42181 51101 59614 70629 78453
8967 19107 31790 42371 51138 59844 70730 78867
9218 19174 31823 43522 51251 60418 70824 79576
9761 19198 32267 43695 51437 60706 71396 79719
10372 19273 33344 43822 51591 60972 71626 79841
10590 19314 33594 43936 51647 61681 71907
10626 19732 34121 44138 52052 61819 72466
10919 20047 34198 44414 52217 62065 72678
11424 20517 34399 44444 52231 62088 73148
11899 20708 34741 45443 52371 62188 73153
11925 20842 34981 45678 52834 62524 73306
Næsti útdráttur fer fram 2. okt 2003
Heimasíða á Interneti: www.das.is