Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.2003, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.2003, Síða 27
ÞRIÐJUDAGUR 30. september 2003 TILVERA 27 SAMBHf EB&mfsBPm wmmmpm Sýnd kl. 5.30,8 og 10.20. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 5.30,8 og 10.30. B.i. 16 ára STORMVIÐRI: Sýnd kl.8og 10. ALEX AND EMMA: Sýnd kl.8 og 10. im) Breskir Bíódagar SWEET SIXTEEN: Sýndkl.6 BLOODY SUNDAY: Sýndkl.6 ALLOR NOTHING: Sýndkl. 10.15. PLOTSWITHAV.: Sýndkl.6. THE MAGDALENE SISTERS: Sýnd kl. 8 KRINGLAN IVIATCHSTICK Sýnd kl.8og 10.20. Sýnd kl. 6 og 8. ALFABAKKI tóifl2íÍ52^7írí5.. IVIATCHSTICK & IVIEM Sýnd kl.5.30,8 og 10.30. Sýnd I lúxus VIP kl. 5.30,8 og 10.30. Sýnd kl. 3.50,5.55,8 og 10.05 ONCE UPON A TIME IN MEXICO: Sýnd kl. 10. B.i. 16 ára. ONCE UPON ATIME IN MEXICO: Sýnd kl. 5.50,8 og 10.10. AMERICAN PIE B: Sýnd kl.6,8 og 10. B.i. 12 ára. ITALIAN JOB: Sýnd kl.8og 10.20 PIRATES: Sýnd kl. 5.30,8 og 10.30. STÓRMYND GRÍSLA: Sýnd m/ ísl.tali kl.6. SINBAD: Sýnd m.fsl.tali kl.4. STÓRM. GRÍSLA: Sýnd m. ísl. tali kl. 3.45 og 6.10 KRINGLAN tS 588 0800 ÁLFABAKKI tS 587 8900 FJÖLMIÐLAVAKTIN Geir A. Guðsteinsson gg&dv.is Upprifjun Víetnamstríðsins Dagskrá Stöðvar 2 er að sækja sig í veðrið eftir mjög magurt sumar sem virðist aðallega hafa verið notað til þess að sýna gaml- ar myndir sem hafa orðið út undan eða fylgt með í innkaupa- pakka. Kvikmyndirnar hafa verið að batna og um helgina var sýnd fín mynd sem nefndist Við vor- um hermenn og er frá upphafl Víetnamstríðsins þegar Johnson Bandaríkjaforseti atti Banda- ríkjamönnum út í það forað sem stríðsþátttaka þeirra átti eftir að verða. Þetta var ekki nein hetju- dýrkunarmynd, hermönnum var miskunnarlaust slátrað í barátt- unni við heri Norður-Víetnama. Fleiri slíkar kvikmyndir, takk! Ástæða er til að benda einnig á léttmeti á Stöð 2 sem vekur at- hygli margra en það er mynda- flokkurinn Footballers’ Wives, dramatískur myndaflokkur sem hefur slegið í gegn í Bretlandi og fær nú stöðugt meira umtal hér- lendis enda nokkuð raunsönn þáttaröð þrátt fyrir léttleikann. Hún fjallar um Donnu, Tönyu og Chardonnay, konur þriggja knattspyrnukappa sem leika með hinu þekkta liði Earls Park. Þær eru sjálfar í aðalhlutverkum. Magnús Þór Hafsteinsson þingmaður segir að sýknudómur sjávarútvegsráðherra, í með- yrðamáli hans gegn honum sé áfall fyrir fjölmiðlamenn. Það er rangt að mínu mati því að tján- ingarfrelsið er nokkuð vítt hér- lendis, til allrar guðs iukku. Magnús hefur því skipað sig tals- mann fjölmiðlamanna á röngum forsendum, umboðslaust. STJÖRNUGJÖF DV All or Nothing ★★★★ The Magdalene Sisters ★★★ik BloodySunday 'k'k'k'k Sweet Sixteen ★★★* Nói albínói ★★★iL 28 Days Later ★★★ PiratesoftheCaribbean ★★★ Terminator 3 ★★★ The Live of David Gale ★ ★i Sindbað sæfari ★ ★i The Italian Job ★ ★ BruceAlmight ★★ League of Extraordinary Centlemen ★★ Hollywood Homicide ★★ Legally Blonde 2 ★i Daddy Day Care ★ Lara Croft.... ★ Freddy vs.Jason. ★ Hvað er í sjónvarpinu íkvöld? Rannsóknarlöggan á Stöð 2 kl. 20.50: Flókin sakamál JOHN BORNE: Þungt hugsi rannsóknarlögreglumaður. Rannsóknar- löggan, eða NCS Manhunt, er breskur mynda- flokkur um sér- sveit rannsóknar- lögreglumanna sem hefur göngu sína á Stöð 2 kvöld. Hópurinn beitir nýjustu að- ferðum við rann- sóknir á sakamál- um og þess er sannarlega þörf. í kvöld fylgj- umst við með því þegar þekktur af- brotamaður rænir eldri konu. I fyrstu er talið um frekar einfalt mál að ræða en síðan verður það að flóknu sakamáli sem snýst um morð, svik og samsæri. Breskir úr- valsleikarar eru í helstu hlutverk- um. Þar ber fyrst að telja David Suchet sem gerði garðinn frægan sem Hercule Poiroit í sjónvarpsser- íu og sjónvarpsmyndum. Auk hans eru í stórum hlutverkum Samantha Bond, Keith Barron og Samantha Hill. David Suchet hefur þetta að segja um rannsóknarlögguna John Bome sem hann leikur: „Hann er flókinn persónuleiki sem lifir erflðu lífi og það er mjög gefandi fyrir leikara að túlka hann. Borne er alvarlega þekj- andi og hlær aldrei og ég efast um að handritshöfundarnir leyfi hon- um nokkurn tímann að hlæja. Ég finn stundum þörf hjá mér fyrir að hugga hann og vil þá segja við hann að það sé líf utan starfsins. Þetta er samt ráð sem Borne myndi aldrei taka með vinsemd. Ég hef það oft á tilfmningunni að ég sé að leika mann sem telur sig bera allar áhyggjur heimsins á herðunum.” Innlit/útlit á Skjá 1 kl. 21.00: Bjöggi sóttur heim Þátturinn Innlit/útlit er kominn af stað fimmta árið í röð. Vala Matt hefur frá upphafi stjórnað honum og með aðstoð ýmissa hjálpar- kokka frætt íslenska sjónvarps- áhorfendur um nýjustu strauma og stefnur í hönnun og arkitektúr, far- ið í heimsóknir á heimili af öllum stærðum og gerðum og spjallað við hönnuði og hugmyndasmiði. í kvöld verður Björgvin Halldórs- son stórsöngvari sóttur heim og við fylgjumst með því hvernig Björgvin er að taka í gegn nýja íbúð í Hafnar- firðinum. Hann er langt kominn og spennandi að sjá íbúð þeirra hjóna. Svo sýnir stflistinn hún Katré hvernig hún stflfærir eldhús og barnaherbergi í fbúð sem er til sölu. BJÖGGIOG VALA: Vala Matt (heimsókn hjá Björgvini Halldórssyni. Lífið.eftir vinnu Salurinn: Tónleikar verða f Salnum í Kópavogi í kvöld og hefjast kl. 20. Þar leikur Hannes Þ. Guðrúnarson gítarleikari suð- ræna og seiðandi tónlist frá Paragvæ, Mexíkó og Kúbu. Þetta eru fyrstu tónleikarnir af fimm í Tónleikaröð kennara Tónlistar- skóla Kópavogs starfsárið 2003-2004. Selfoss: Þau Sigrún Hjálmtýs- dóttir, Gunnar Guðbjörnsson, Kristinn Sigmundsson og Jónas Ingimundarson verða með stór- tónleika í Fjölbrautaskóla Suð- urlands á Selfossi í kvöld kl. 20.30. ReykjavfkurAkademían: Há- degisfundur verður haldinn á morgun, miðvikudaginn 1.10., frá 12.15-13 í matsal Reykjavík- urAkademíunnar á 4. hæð í JL- húsinu. Fyrirlesari er Ingibjörg Sigurðardóttir bókmenntafræð- ingur. Hún kallar erindið „ímynd ömmu minnar" og mun þar ræða efni væntanlegrar MA- ritgerðar sinnar um eigin fjöl- skyldu og goðsöguna um ömmu sína, Ingibjörgu Steinsdóttur leikonu. Gerðuberg: Krosssaums- myndir eftir Guðrúnu Bergsdótt- ur eru til sýnis í Borgarbókasafn- inu í Gerðubergi. Sýningin er hluti af listahátíðinni List án landamæra en Guðrún saumar í stramma og býr sjálf til mynstrin og litasamsetningarnar. Sýning- in stendur til loka október og er opin á sama tíma og safnið. Iástasafn ASÍ: Einar Garibaldi Eiríksson og Bruno Muzzolini eru með sýningar í Listasafni ASÍ. Málverkasýning Einars Garibaldi kallast fsland í níu hlutum. Bruno sýnir ljósmyndir og myndbandsverk og kallast sýning hans Augnagildrur. Listasafn ASf er opið alla daga nema mánudaga á milli kl. 13 og 17. Sýningarnar standa til 12. október næstkomandi. Listasafn Reykjavíkur. í Lista- safni Reykjavfkur, Hafnarhúsi er innsetning Bryndísar Snæ- björnsdóttur og Mark Wilsons, Vögguvísur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.