Alþýðublaðið - 12.04.1969, Page 2
2 Al'þýðublaðið 12. apríl 1969
*S
HÍS FYRIR 2.5 MILLJ.
Eldhúsið í happdrættíshúsinu skoðað.
Reykjavík —ÞG.
Happdrætti DAS liefur nú
gefið út nýja vinningaskrá og
iiiefur vinningum verið fjölg-
að upp í 300, þar af er dregið
íum 100 bíla. Stærsti vinning
uuinn, sem er um leið dýrasti
vinningur, sem verið hefur í
lboði í fslenzku happdrætti
fram að þessu, er einbýlishús
pð Garðaflöt 25, Garðahreppi.
ÍKostar húsið fullgert 2,5 millj
onir, og er það 193 ferm, og
fylgir því bílskúr og 110 ferm.
steypt hlað (verönd.)
Húsið verður til sýnis almenn-
|ngi fram til 6. maí, og er opið
öaglega í’rá kl. 6—10 og laug-
ardaga og sunnudaga kl. 2—10.
Húsið er sýnt fullbúið húsgögn
mm, og eru það sýningargripir
írá ýmsum aðilum.
Engir burðarveggir
iöygging þessa húss var með
nokkuð sérstæðum hætti. Engir
íburðarveggir eru í því, heldur
ihwílir þakið á 10 súlum, sem eru
ýmist byggðar inn í veggi eða
istanda úti á gólfi. Allir veggir
■pru í einingum, þannig að auð-
(írelt er að breyta innréttingum
eftir smekk hvérs og eins. Einn
íg má ráða staðsetningu glugga
á útveggjum. — Björn Emils-
ison arkitekt teiknaði húsið, en
verkfræðmgur var Hraifnkell
‘íihorlacius. Gunnar Magnússon
ínna-jhússarkitekt gá um sikipu-
8ag innantouss. Breiðtoolt hf.
foyggði húsið, en Form hf. í
Kfclfnarftrði smiðaði allt tré-
verk.
Lift Slap
iÞessi byggingaraðferð, sem hér
var notuð, er svo til óþekkt hér
(i landi, en erlendis hefur hún
iverið mikið notuð, og húghlut-
arnir þá framieiddir í verk-
smiðjum. Néfnist aðlferðin Lift
iSlap á ensku, og dregur nafn
sitt af því að þaikið er steypt
niður á gólfinu og síðan lyft á
súlurnar.
Blaðamönnum var sýnt húsið
á fimmtudaginn og náði Al-
þýðublðaið þá tali af Péitri Sig-
urðssyni, formanni sjómanna-
diagsráðs.
Hjónaíbúðir
—• Hvert er næsta verkefni
DAS, Pétur?
— Það er lokatafcmarkið í
byggingu Dvalartoeimilisins, hús
fyrir öldruð Ihjón. Nú teikur
Iheimilið við 380 vistmönnum,
ien þessi hús verða 3, með 18
42 ferm. ífciúðum hvert, svo að
þau rúma 108 einistaMinga.
— Hver er hugmyndin með
þessum húslum?
— Hugmyndin er að þarna
geti búið öldruð hjón eftir að
þau hafa kamið upp börnum
sínum og vi'lja eiga n'áðuga
daga það sem eftir er. í íbúð-
unum verða litil eldlhús, þar
öem gamla fólíkið getur eldað
sinn mat sjálft. En fólkið sem
þarna býr hefur alveg Sömu
réttindi og vistmenn inni á
(heimilinu, þ. e. læknisihjálp, lyf.
aðgang að matsal, skemmtun-
um o. fl.
— Hvernig er hugmyndin, að
það fólk sem þarna býr og vill
élda ofan í sig sjálft, hagi mat-
arinnkaupum sínum?
— Þau fara öll í gegn um
pöntunarfélagið á Dvalarheim-
ilinu.
— Hvenær er hugmyndin að
Ihefja framfcvæmdirnar?
— IÞað er búið að teikna íbúð
irnar og samþylkkja teikningarn
ar, og nú liggja þær fyrir skipu-
lagsstjóra. Þegar Þær hafa feng
ið gamþyikki þar, verður verkið
boðið út á venjuiegan hátt.
Sjómenn í meirihluta
—■ Hvað vonu tekjur af happ-
drættinu miMar s. 1. ár?
— Tekjurnar voru tæpar 5
miiljónir. Af því renna 60% til
Ibyggingar Dvalarlheimiilis aldr-
aðra sjómanna og eiginkvenna
þeirra, ffrá Hafnarfirði ogRieytkja
vfk, eða 2,9 millj. á s. 1. ári, en
40% fara í byggingasjóð aldraðs
fólks. Fyrir það fé eru reist
dvalarhéimili út um allt land.
— Og að lokum, Pétur, enu
allir vistmenn á Dvalarheimili
aldraðra sjómanna fyrrverandi
sjómenn eða eiginkonur þeirra?
— Nei, en Það fólk gengur
fyrir um pláss og er í meiri-
ihiluta, eða 213 sjómenn og sjó-
mannskonur á móti 149 sem
ékki hafa haft sjómennsku að
aðalatvinnu.
I
I
I
I
I
l
y
s
i
I
l
I
l
l
Verkföll
Framhald af lv síðu.
mjófllkurlðniaið ogi direifingu
mjólkiuir. ,
Iðja stöðvar annað
kvöld, hafi ekki samizt
Iðja, félag vea-ksmiðjufólkg,
ákvað að fresta boðfuðui verk
fa'lli í þremur iðnfyriirtækjum
þar til ann'að 'kvöld, og eHiranág
ékváðu iðnrekendur að fresta
uim jafn liaragain tímia verk-
bararai því, er þeir samþykkliu
að setjia á starfsfólk Iðju.
Filestun þessi var gerð
vegna eimdregiirana óslka sátta
semj ara. Hafii samraiiragiair ekki
tekizt anraað ikvöld, hefst v.erk
fall í ísaga, Kassagerðinni og
Umbúðamiðstöðinni, era.' 18.
apríl 'hefst verkbann á alla
starfsmeran Iðju. Er veaMaiIl-
ið eitt inióig til að stöðva á
skömmuim tíma vi'nníui í hrað
frystiihúsumiim og við máhn-
iðraað, en í kjölfar þessara
vrinnustöðvian,a .koma áður-
nefrad fceðjuverfcföll, náist
samningar ékfai í 'tæka tíð.
Rætt um 8 punkta
Furadur sáttaisemjara með
deiluaðillium hófst í gær kl. 2
í Alþingishúsinu. Samfcvæmt
upplýsiraguim sem Alþýðublað
iS hefur aflað sór, mun aðal-
lega hafa verið rætt um 8
ef(n).satriði eða punfcta, sem
sáttanefradiiin í delluiranj, lagði
frarai sem umræðugromdvÓll,
en efraii punktanna miun vera
í meginátriðuimi þetta:
6% hækkun
Vísitala sé 'ekki greidd á-
laun á tímabiLimiu frá 1. marz
til 1. október, en máinaðarlaun
dagvinnu, sem er 10 þúsund
'krónur eða ml’rana, hækki um
6%, era síðar fcomi 2% hækk-
un þar ofan á. Laura frá 10
þús. krónum tril 16 þús. hækki
uim 2%, ein afl.ldriei meira en-
Hvernig eru þessar óeirðir?
B'laðafregnir eru stuttorðar
og ópersónulegar —■ þetta miík-
ið eyðilagt, þetta margir fallnrir
og særðir.
En hvað er þetta raunveru-
iega? Hvernig litur þetta út?
Óeirðir eru efcki allatf blóðug-
ar, en geta verið nógu slæmar
i Madras, 22.3. 1969.
I Þegar ég dvaldist fyrir nöfckr-
? um árum hér í MadraS var
j ósköp rólegt á Indlandi, og
I samnarlega allt með kyrrum
| kjörum í Pakistan. En nú log-
ar Pakistan í óeirðum og of-
ibeldisverkum, og alrit er líka
með órólegra móti á Indlandi.
tfyrir því. Af manngöfgi sinni
Skapaði Gandhi þá baráttuað-
ferð sem kölluð er ovirk and-
spyrna, en í Bengari hafa þeir
fundið upp aðgerðalausa pynt-
ingaraðferð; veit ég ekki hve
algeng hún er í öðrum löndum.
Það er ,,gtoeraó“.
Gheraó er fólgið í því að hóp-
ur manna eða múgur setur ein-
tovern sem hópnum er í nöp við
í sérstaka tegund af stofufarag-
elsi þannig löguðu að mannin-
ium er meinað að fara útúr skrif-
stoffu sinni eða vinnustað, ffær
tovorki þurrt né vott og má eklki
ganga örna sinna eða kasta af
sér vatni nema hann vilji vinna
tiri að láta hvorttveggja á gólfið
tojá sér el'legar bara í buxurn-
ar.. 'Þetta getur staðið heilan
dag eða lengur og er einkum
beitt gegn yfirmönnum fyrir-
tækja, iðjuvera og annarra stofn
ana. Þannig settu stúdentar í
iKálkúttatoáskóla vara-rektorinn
í gheraó fyrir sfcemmstu, og í
Austur-Pakistan (sem er ekkert
annað en ausfcurlilutin,n af
Bengtoal) hafa ýmsir verið gheró
aðir að undanförnu í sambandi
við frelsiskröfur almerantangs.
Þar á meðal flúði hclminguring
alf sjúfclingiunum á tveimuir
stærstu. spítölum í Dacca upp
úr rúmum sínum eitttovað út £
toörgina fyrir raokfcrum dögum
'af því þeim var tilkynnt að
glheraó ýrði sett á spítalann,