Alþýðublaðið - 12.04.1969, Blaðsíða 9
#f$ -' Alþýðu'blaðið 12. apríl 1969 9
Danmörk sigraði Pólland í lands-
leik í handknattleik, sem fram fór í
síðustu viku, 24—17. Þrátt fyrir
sigur sinn eru Danir ekki ánægðir
með leikinn, því að þeir álíta að
Pólverjarnir hafi leikið eins illa og
þeir gátu, til þess eins að villa um
fyrir þeim vegna heimsmeistara-
keppninnar í Frakklandi, en þar
eru þessar þjóðir ásamt Islending-
um í sarna riðii. Danirnir léku létt
í þessum leik, og reyndu aldrei að
skora úr langskotum, heldur not-
uðu línuspilið góðkunna með góð
um árangri. Jörgen Petersen var
Unglingameistaramót ísland-s . í
badminton fór fram á Siglufirði
um. páskana. Keppendur voru
um 50 frá SiglufirSi, Reykjavfík,
Akranesi og Sauðárkróki.
Úrslit urðu þessi:
í tvíliðaleik sveina sigriuðu
Óttar Bjarnason og Þórhallur
þeirra bezti maður, skoraði 8 mörk
í leiknum. Einnig var Bent Morten-
sen góður í markinu, en hann lék
nú sinn 85. landsleik. Beztir Pól-
verjanna voru Kuhcta, sem skoraði
4 mörk, og Krigier er skoraði 5
mörk. Tveir af beztu leikmönnum
þeirra voru eftir heirna, og telja
Danir, að það hafi verið gert að
ásettu ráði.
í gærkvöldi léku svo Pólverjarnir
við Kaupmannahafnarúrvallð, og
sigruðu þann leik 22—20, og sýndu
þá allt annan og betri leiki
Benediktsson, Siglufirði þá Þórð
Björnsson og Gunnlaug Vigfús-
son, einnig Sigl. með 14:8, 15:9
og 15:11.
í einliðaleik vann Þórhallur
Benediktsson Óttar Bjarnason
með 11:3 og 11:5.
Frh, á bls. 12.
KR sigraði
landsliðið
Reykjavík —klp.
KSÍ lét landsliðshópinn nota
„verkfallsfríið“ viturlega. A
fimmtudag fór fram enn einn
aefingaleikurinn, og lék lands-
liðlð nú við íslandsmeistar-
ana KR á Framvellinum.
Leikurinni var skemmtileg
ur og of't ilaglega leikiran a£
beggja 'hálfiu, en KR var þó
öllu betra en landsLðið í
þetta sinn .
iKR 'át'tá fyriri hállfleikiinn
svo til allan, og imörg góð
'tækíifæri á mörkum. Þau urðu
þó aðefins 2 hjá liðinu í þeiim
hálfleik. Baldvin Balidvinsson
„stormsentirimin11 frægi skor-
iaiði fyrra markið laglega, en
það síðara Ólafur Lár.usson
eftir slæm miistök íl'andsliðs-
varmlatrinnar. Laindidiíiðið1 áitti
fái tæfcitfæirti í þessum hálfleik
en eitt aif þeim tækifærum
nýtti Ingvar Elísson laglega
og skoraði gott mark.
í síðari hálfleik var lamds-
'liðið miun betra, en þó hafði
KR ytfir'hö'ndina hvað mörk og
getu smerti,. Þei-r bættui líka
einu miairkli við í þeiim hálf-
leik, E'llert Schraim, skoriaði
úr vítaspyrnu, en lamdsldðinu
tókst efcki að skoria, þrátt fyr-
ir nofckur góð tækifæri.
GLÆSILEGT BADMINION-
MÓT Á SIGLUFIRÐI
Reykjavík —klp.
Stúdenta-liðið í körfuknattleik hafði skamma viðdvöl í 1.
deildinni í þetta sinn. Á miðvikudagslívöldið tapaði liðið fyr-
ir KFR í úrslitaleik um fallið í 2. deild með 61 stigi gegn 69.
í vetur átti liðið ágætis leiki á köflum og hafði um tíma mikla
möguleika á að halda sér í deildinni.
Leikmrtimn á miðvikudaginn
var "Spennandi og fjöriugur.
Stúdentarnir vorui öllu lík-
legri til sigurs fynir Oleikimn,
en er á hólminn kom, mættu
þeir ákveðnum KFR-ingum,
sem nú léku siran bezta leik í
vetur. Leikurinn var mjög
jafn, og er nokkrar mlínútur
vonu till leiksloka, var staðan
51:51. Þá tók KFR mikinn og
góðan sprett, og sigraði 69:
61.
Sama fcvöld fór fram úrslita
keppni í 2. flOkki, en þar voru
3 llið jöfn að mótlnu loknu,
KR, Ármiann og Skaillagirímur
frá Borgarnesi.
KR sigraði Ármann 35:32,
en strax á eftilr iéku KR-ingar
við Skallagrím og sigruðu
Borgne:tngarnir þann leik
45:38.
Leifcur þeirra við Ármann
var spennainid/L og jatfn, en
eftir vemjuleigam leiiktíma var
istaðan jöfn 42:42 og þurfti þá
iað firamlengja um 2x5 mdn.
í iflramlengingunni tófcst
Skiallagrími að ná yfliirhönd-
inini og sigira leikinn, þó að-
e'.ns 3 teiikmiemn væru eftir í
liði þeiirira síðustu mínúlurn-
ar.
Borgnesingar hafa náð
mjög góðiuim árangrj í vetur
nieð yngri körfuknattleiks-
menn sína, en þeir eiga einn-
'ig ísliamdsmeistaria’ í 3ja fl., og
er árangur ilið'siins enn athygl
isverðari, þegair að því er gætt
að aðstaða til körfúikmattleiks
er mjög léleg í Borgiarniesi,
vegna þess, hve leiikfimiisalur
inn þar er lítill.
EínatispyrnuRtienn ársins í Englandi:
iBáðir 35 ára!
Reykjavík — klp.
Samtök íþróttafréttamanna í Eng-
laiidi kusu Knattspyrnumann ársins
í þessari viku. Úrslit urðu kunn í
þeirri atkvæðagreiðslu í gærkvöldi.
Tveir leikmenn hlutu flest at-
kvæði, og voru þeir þvl báðir kosn-
ir Knattspyrnumenn ársins 1969 í
Englandi. Leikmennirnir eru Dave
Mackay frá Derby, en hann lék
áður með Tottenham, og Tony
Book fyrirliði Manchester City.
Báðir þessir leikmenn eru garnal-
reyndir knattspyrnumenn, og eru
báðir 35 ára gamlir.
Númer 3 á listanum var Billi
Brenner Leeds, og í 4. sæti Jimmy
Graves Tottenham.
| Dave Mackay
Tony Book i