Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.2003, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.2003, Blaðsíða 23
DV Sport FÖSTUDAGUR 21. NÓVEMBER 2003 23 *• * karla sem fara fram í Laugardalshöll í kvöld: t#!i H •T. ■m . 121 Samanburður á liðum Grindavíkur og Njarðvíkur Tölfræöi liðanna tveggja og sæti þeirra meðal liðanna (intersportdeildinni: 87,7 (7. sæti) Stig skoruð í leik: 92,4 (5. sæti) 60,8% (11.) Vítanýting: 74,1% (6.) 80,9 (2.) Stig fengin á sig í leik: 85,0 (5.) 40,4(1.) Fráköst í leik: 37,4 (6.) 44,1% (7.) Skotnýting: 48,9% (3.) 16,1 (1.) Sóknarfráköst í leik: 9,4(11.) 40,8% (1.) Skotnýting mótherja: 41,8% (3.) 13,3 (2.) Tapaðir boltar í leik: 20,6(12.) 7,1 (7.) 3ja stiga körfur í leik: 9,0 (3.) 16,0(8.) Tapaðir boltar mótherja: 19,6 (1.) 32,3% (11.) 3ja stiga skotnýting: 42,3% (1.) 4,1 (3.) Varin skot í leik: 7,9(1.) Besti árangur leikmanna liðanna í ákveðnum tölfræðiþáttum Darrel Lewis 165 (23,6 í leik) Flest stig Brandon Woudstra 173 (28,8 í leik) Guðmundur Bragason 79(11,3) Flest fráköst: Friðrik Stefánsson 74(10,6) Darrel Lewis 39 (5,6) Flestar stoðsendingar: Brandon Woudstra 36 (6,0) DanTrammel 22,6 Hæsta framlag að meðaltali: Brandon Woudstra 24,2 Samanburður á liðum Keflavíkur og Tindastóls Tölfræði liðanna tveggja og sæti þeirra meðal liðanna (Intersportdeildinni: 99,3 (1. sæti) Stig skoruð í leik: 97,6 (2. sæti) 75,7% (5.) Vítanýting: 68,1% (8.) 86,4 (6.) Stig fengin á sig í leik: 93,4 (9.) 39,6 (2.) Fráköst í leik: 34,9 (9.) 49,5%. (2.) Skotnýting: 50,0% (1.) 15,3 (2.) Sóknarfráköst í leik: 12,1 (7.) 44,0% (5.) Skotnýting mótherja: 46,8% (8.) 18,1 (9.) Tapaðir boltar í leik: 16,1 (6.) 8,7 (5.) 3ja stiga körfur í leik: 8,7 (5.) 19,3 (2.) Tapaðir boltar mótherja: 18,4(4.) 35,7% (5.) 3ja stiga skotnýting: 39,9% (2.) 3,0 (7.) Varin skot í leik: 2,1 (11.) Besti árangur leikmanna liðanna í ákveðnum tölfræðiþáttum Derrick Allen 175 (25,0 í leik) Flest stig DerrickAllen 74(10,6) Flest fráköst: Nick Bradford 34 (4,9) Flestar stoðsendingar: DerrickAllen 26,6 Kæsta framlag að meðaltali: Clifton Cook 167 (23,9 íleik) Nicky Boyd 57 (9,5) Clifton Cook 62 (8,9 í leik) Clifton Cook 24,4 SKIPULAGS- OG BYGGINGARSVIÐ BORGARTÚN 3-105 REYKJAVlK • SÍMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219 Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, eru hér með auglýstartil kynningar tillögur að breytingu á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavík: Reykjavíkurflugvöllur. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Reykjavíkurflugvallar, flugvallargeiri 3. Tillagan gerir m.a., ráð fyrir að sameina sand- og véla- geymslu í eina byggingu, stækka 3 flugskýli, koma fyrir æfingasvæði fyrir slökkvilið flugvallarins, færa girðingu út fyrir mön og koma fyrir keyrslubrautum. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Skuggahverfi, reitir 1.152.208 til 1.152.213 og 1.152.4 Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir reiti 1.152.208 til 1.152.213 og 1.152.4, Skuggahverfi. Tillagan gerir m.a., ráð fyrir að gert er ráð fyrir auknu leiksvæði fyrir leikskóla, lóðirnar að Lindargötu 27 og 29 sameinaðar og lóðarmörk færð lengra til norðurs. Að öðru leyti er gert ráð fyrir uppbyggingu á svæðinu með svipuðum hætti og fyrra skipulag gerði ráð fyrir. Nánar er gert grein fyrir skilmálum einstakra lóða á töflu sem sýnd er á uppdrætti. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillögurnar liggja frammi í upplýsingaskála skipulags- og byggingarsviðs í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 08:20 - 16.15, frá 21. nóvember 2003 - til 5. janúar 2004. Einnig má sjá tillögurnar á heimasíðu sviðsins, skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum við þær skal skila skriflega til skipulags- fulltrúa eigi síðar en 5. janúar 2004. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillögurnar. Reykjavík, 21. nóvember 2003. Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur SKIPULAGS- OG BYGGINGARSVIÐ BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVlK • SlMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219 Auglýsing um breytingar á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2014 í samræmi við 2. mgr. 21. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér með auglýstar til kynningar tillögur að óverulegum breytingum á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001 -2024. Esjumelar, stofnstígur. Tillagan lýtur að því að bætt er við stofnstíg sem nær frá Leirvogsá að fyrirhuguðum undirgöngum norðan athafna- svæðisins að Esjumelum. Lega stígsins er á mörkum athafnasvæðisins og fyrirhugaðrar blandaðrar byggðar sem ráðgerð er eftir gildistíma aðalskipulagsins. Nánar vísast um tillögu á uppdrætti. Jafnasel 2-4, breytt landnotkun. Tillagan lýtur að því að landnotkun svæðisins er breytt úr athafnasvæði í miðsvæði. Breytingin er gerð til að hægt verði að heimila rýmri landnotkun á svæðinu en heimilt er á athafnasvæði, s.s. matvöruverslun. Nánar vísast um tillögu á uppdrætti. Tillögurnar liggja frammi í upplýsingaskála skipulags- og byggingarsviðs í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 08:20 - 16.15 frá 21. nóvember til 12. desember 2003. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að koma með ábendingar og gera athuga- semdir við tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til skipulagsfulltrúa fyrir 12. desember 2003. Einnig má sjá tillögurnar á heimasíðu sviðsins, skipbygg.is. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillögurnar. Reykjavík, 21. nóvember 2003. Helga Bragadóttir, skipulagsfulltrúi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.