Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.2003, Síða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.2003, Síða 13
TJV Fréttir MÁNUDAGUR 15. DESEMBER 2003 13 Landsbankinn efnir til hugmyndasam- keppni um eflingu miðbæjar Reykjavík- ur. Allir eru hvattir til að skila inn litl- um sem stórum hugmyndum, ungir sem aldnir. Keppnin er unnin í samvinnu við skipulagsyfirvöld borgarinnar. „Við viljum taka tappann úr flöskunni, ef svo má segja“, segir Björgólfur Guðmundsson, banka- ráðsformaður Landsbankans um hugmyndasamkeppni bankans um eflingu miðbæjar Reykjavíkur. „Einkaaðilar eru oft fljótari að taka ákvarðanir en stjórnvöld. Við trú- um því að ef einkaaðili eins og við hefur frumkvæði að því að byggja upp í miðbænum muni það smita út frá sér“. Allir geta tekið þátt í samkeppn- inni, og er tekið við allt frá smæstu hugmyndum um gosbrunn eða styttu hér eða þar, og upp í útfært heildarskipulag. Lýsa má hug- myndum í orðum eða með teikn- ingum, jafnvel á servíettum. Þegar er kominn upp sú hugmynd að reisa styttu af Óla blaðasala á horni Austurstrætis og Pósthússtrætis, þar sem hann seldi Vísi og síðar DV. „Við sjáum fyrir okkur að þetta verði nokkurskonar jólaleikur fyrir fjölskylduna, sem getur velt fýrir sér hvernig hún vill sjá miðbæ Reykjavíkur", segir Björgólfur. Hugmyndum þarf að skila inn fyrir 31. janúar á næsta ári. Fyrstu verðlaun eru 7-50 þúsund krónur, önnur verðlaun 400 þúsund, og þriðju 200 þúsund. Þá verða veitt tíu 50 þúsund króna viðurkenning- ar. Dómnefnd skipa auk Björgólfs, Eva María Jónsdóttir, íbúi í mið- bænum, Guðjón Friðriksson, sagn- fræðingur, Hallgrímur Helgason, rithöfundur, Ingibjörg Pálmadótt- ir, innanhúsarkitekt og athafna- kona, og Margrét Harðardóttir, arkitekt. Mér finnst mest á ríðáað breyta mannlíf- inu í míðbænum, það er að segja að fá fólkið niður í bæ yfir dag- inn, ekki bara á næturnar um helgar. Næturlífið er fínt, en það þarf að auka fjölbreytnina í mannlífinu svo að við getum orðið stolt af þessum miðbæ okkar. Ég held að það sé mjög mikið af fólki sem kemur hreinlega aldrei (miðbæ- inn. Ingibjörg Pálmadóttir athafnakona Ég held að það sé mjög mikilvægt að mið- bærinn sé staður sem allir aldurshópar sjái ástæðu til að koma á og sýna sig og sjá aðra á öll- um tímum sólarhrings - að hér sé eitthvað fyrir bæði börn og eldri borg- ara. Miðbærinn hefur misst lífið hægt og hægt í gegnum árin, og er það svipuð þróun og víða erlendis. Nú hefur þessi þróun snúist mjög við, til dæmis í Bandaríkjunum, og fólk sækist eftir að endurreisa miðbæinn. Við erum aðeins á eftir i þróuninni, og því aðeins tímaspursmál hvenær nýtt líf bloss- ar upp í miðbænum okkar. Guöjón Frtðriksson sagnfræðingur Það vantar fleira fólk og sérstaklega fleiri íbúðir. Um leið og það kemur fleira fólk fæst líf, fleiri verslanir og hvað leiðir af öðru. Nú er verið að byggja upp Skuggahverfið og það þarf að halda áfram með þáþróun. Það þarfað leyfa miðPæjarmyndinni að flæða áfram inn ÍVatnsmýrina, ekki láta hana vatnast út eins og er i uppsiglingu til dæmis á Hlíðarendasvæðinu. Hallgrfmur Helgason rithöfundur Vandræðamál á versta tíma Halliburton sakað um að hafa ofmetið kostnað Endurskoðendur banda- ríska vamarmáiaráðuneytis- ins hafa komist að því að stór- fyrirtækið Halliburton hafl hugsanlega rukkað bandarísk stjórnvöld um of mikið fyrir þá bensínolíu sem fyrirtækið hafði samið um að koma áleiðis til Iraks. Endurskoð- endurnir komust að því að íyr- cheney í klandri irtækið hefði hugsanlega Stjórnaði Halli- rukkað 61 milljón bandaríkja- burton um tima. dala of mikið fyrir bensínið. Halliburton, sem er eitt stærsta fyrir- tæki heims, fékk verkefnið frá stjórn- völdum án útboðs rétt eftir innrás Bandaríkjanna. Sú ráðstöfun 1| vakti furðu í Bandaríkjunum ■ en fyrirtækið tengist ýmsum af valdamestu mönnum Bush-stjórnarinnar sterkum böndum. Þar á meðal Dick Cheney varaforseta en hann var stjórnandi fyrirtækisins um allanga hríð. Stjórnvöld hafa neitað því að Halli- burton hafl fengið að njóta þessara tengsla við útboðið. Endurskoðendur fýrirtæk- isins hafa einnig sagt að áætlaður kostnaður Halliburton vegna rekstur á mötuneytum fyrir hermenn í Irak hafi einnig verið ofmetinn um 67 milljónir dala. Talið er að um mistök sé að ræða hjá Halliburton og að fyrirtækið hafi ekki haft einbeittan vilja til þess að svindla á stjómvöldum. Þrátt fýrir það kemur málið upp á afar slæmum tíma fyrir stjórnvöld í Washington. Varnar- málaráðuneytið lýsti því yfir í vikunni að aðeins fyrirtæki frá löndum sem studdu stríðið í frak fengju að taka þátt í útboðum í tengslum við endurupp- byggingu fraks. Vöktu þessi ummæli mikla reiði og undmn hjá stjórnvöld- um í Frakklandi, Þýskalandi og Rúss- landi. Húsbréf Fertugasti og níundi útdráttur í 2. flokki húsbréfa 1990 InnLausnardagur 15. febrúar 2004 1.000.000 kr. bréf 90210122 90210335 90210622 90210853 90210957 90210234 90210404 90210661 90210867 90211193 90210320 90210599 90210772 90210903 90211262 100.000 kr. bréf 90240193 90240849 90241579 90242217 90242681 90240221 90240972 90241626 90242300 90242800 90240272 90241153 90241652 90242353 90242969 90240361 90241155 90241757 90242418 90243041 90240562 90241165 90241824 90242524 90243127 90240656 90241221 90241956 90242616 90243525 90240769 90241519 90242146 90242659 90243616 10.000 kr. bréf I 90270260 90270826 90271366 90272153 90272606 90270357 90270890 90271400 90272199 90272652 90270463 90271037 90271417 90272301 90272929 90270530 90271090 90271591 90272350 90272930 90270668 90271105 90271685 90272488 90273072 90270686 90271214 90271701 90272497 90273278 90270797 90271301 90272012 90272523 90274112 Yfirlit yfir óinnleyst h úsbréf 90211812 90212441 90211886 90212507 90212083 90212703 90212718 90212730 90244542 90244664 90244668 90244953 90245359 90245435 90245503 90245524 90245578 90245597 90245667 90245729 90246137 90245807 90246195 90245838 90246235 90245840 90245921 90245995 90246036 90246293 90246340 90246471 90246626 90274136 90274606 90275326 90275798 90276676 90274196 90274958 90275389 90275851 90276741 90274269 90274985 90275423 90275929 90276877 90274312 90275146 90275509 90276400 90277000 90274338 90275181 90275590 90276456 90274365 90275244 90275679 90276497 90274591 90275248 90275738 90276511 100.000 kr. (6. útdráttur, 15/05 1993) Innlausnarverð 129.069,- 90242511 10.000 kr. (8. útdróttur, 15/11 1993) Innlausnarverð 13.568,- 90273541 90276867 100.000 kr. (11. útdráttur, 15/08 1994) Innlausnarverð 142.717,- 90246339 10.000 kr. (12. útdróttur. 15/11 1994) Innlausnarverð 14.515,- 90272776 100.000 kr. (13. útdráttur, 15/02 1995) Innlausnarverð 148.070,- 90242707 10.000 kr. (16. útdráttur, 15/11 1995) Innlausnarverð 15.728,- 90270964 10.000 kr. (17. útdráttur, 15/02 1996) Innlausnarverð 15.959,- 90274972 10.000 kr. (18. útdráttur, 15ÆI5 1996) Innlausnarverð 16.277,- 100.000 kr. (20. útdráttur, 15/11 1996) innlausnarverð 170.145,- 90242509 10.000 kr. (21. útdráttur, 15/02 1997) Innlausnarverð 17.259,- 90276855 10.000 kr. (24. útdráttur, 15/11 1997) Innlausnarverð 18.383,- 90275058 100.000 kr. (25. útdráttur, 15/02 1998) Innlausnarverð 186.999,- 90245800 10.000 kr. (27. útdráttur, 15/08 1998) Innlausnarverð 19.381,- 90273146 90276938 10.000 kr. (32. útdráttur, 15/11 1999) Innlausnarverð 21.949,- 90275387 1.000.000 kr. (33. útdráttur, 15/02 2000) Innlausnarv. 2.252.241,- 90210641 10.000 kr. (35. útdráttur, 15/08 2000) innlausnarverð 23.735,- 90277033 10.000 kr. (36. útdráttur, 15/11 2000) Innlausnarverð 24.254,- 100.000 kr. (38. útdráttur, 15/05 2001) Innlausnarverð 255.859,- 90245506 100.000 kr. (39. útdróttur, 15/08 2001) Innlausnarverð 269.292,- 10.000 kr. (42. útdráttur, 15/05 2002) Innlausnarverð 29.143,- 90272173 1.000.000 kr. 100.000 kr. (44. útdróttur, 15/11 2002) Innlausnarverð 3.030.623,- 90210642 90212076 Innlausnarverð 303.062,- 90244273 90246341 1.000.000 kr. 100.000 kr. (46. útdráttur, 15/05 2003) Innlausnarverð 3.160.410,- 90211626 innlausnarverð 316.041,- 90242706 100.000 kr. (47. útdráttur, 15/08 2003) Innlausnarverð 319.963,- 90242512 90245799 Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Því er áriðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra i arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst i öllum bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. íbúðalánasjóður Borgartúni 21 105 Reykjavík Sími 569 6900 Fax 569 6800

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.