Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.2003, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.2003, Síða 20
20 MÁNUDAGUR 15. DESEMBER 2003 Fókus DV • Leikkonan Nicole Kidm- an þráir það heitast að eignast barn. Hún á fyrir tvö ætt- leidd börn en vill fara að fjölga mannkyninu sjálf. „Eg ligg stundum and- vaka á næturm vegna þess hve heitt ég þrái að eignast barn.“ En að hennar sögn hefur hún ekki enn fundið rétta mann- inn til verknaðarins. „Svo er ég líka svo smámunasöm þegar kemur að börnunum mínum. Ég má ekki gera mistök í þeim efnum," sagði leikkonan að lokum. • John Travolta segir að honum hafi verið boðið að fara út f geim- inn af geim- ferðarstofnun- inniNASA. Leikarinn, sem sjálfur er flug- maður, á safn af einkaflugvélum segir fréttablaðið The Sun. Tra- volta sagði í viðtali við blaðið, „Nasa hefur raunar boðið mér að fara út í geiminn. Það er eitthvað sem væri spennandi að gera og mig myndi gjarnan langa að fara. Ef ég finn tíma í dagbókinni minni til þess að fara á fimm mán- aða undirbúningsnám- skeiðið mun ég gera það.“ • Christian Bale mun leika Batman f næstu mynd um grímklædda bjargvætt- inn. Katie Holmes úr Dawson Creek mun leika ást- konu hans og Michael Caine verður í hlut- verki brytans Alfreðs. Myndin verður sýnd árið 2005. • BróðirMichaelJackson lét hafa það eftir sér í við- tali við The Sun að löggan í Santa Barbara hefði níðst á bróður sínum. Þetta á þeim að hafa tekist þótt þeir hafi einungis haft Jackson í haldi í 40 mínút- ur. En Jermaine Jackson segist hafa sannanir. Myndir af mari á handlegg Michaels. Lögreglan í Santa Barbara bendir hins vegar á að lífverðir hafi verið með Jackson allan tímann og vísa því ásökunum á bug. Enda hrósuðu lögfræðingar Jacksons lögreglunni fyrir að hafa staðið faglega að handtökunni. Stórsveitin Todmobile hélt tónleika á Nasa á föstudagskvöld- ið og var þar margt manna. Þar voru Logi Bergmann Eiðs- son fréttamaður og Svanhildur Hólm Valsdóttir í Kastljósinu, Gísli Marteinn Hverjir voru hvar Baldursson sjón- varpsmaður, þeir Andri, Hanni, Vignir og Siggi í írafári, Þóra Sigurðar- dóttir í Stund- inni okkar, Bryn- dís Ásmunds- dóttir leikkona Poppstjarna sökuð um kynþátlatiatur Herbert Guðmundsson tónlistarmaður er fimmtugur í dag. Hann er orkumikill og húmoristi, en á það til að vera óþol- inmóður þegar kemur að smáatriðum. Traustur eiginmaður og næmur faðir er hann. Hann er hugmynda- smiður. Hér er hann vissu- að skapa skínandi stemningu og hefur mik- iðyndi af mann- legum samskipt- um. Herbert Guðmundsson VV Mnsberm (20. jan.-18.febr.) W ——-------------------------------- Mikið hefur verið á þinni könnu síðustu daga og tími til kominn að rækta sálina. Ekki bæla tilfinningar þínar gagnvart þeim sem þú sannar- lega elskar en gættu að skapi þínu bet- ur en ella þegar líða tekur á desember. F\skm\I (19. febr.-20.mars) Auðlegð og lífsfylling einkennir framtíð fólks í merki fiska en hugaðu betur að heilsu þinni og hvíldu þig sem mest. Þér er ráðlagt að dæma ekki náungann og þú ættir að minnast þess í hvert sinn sem þú finnur hjá þér löngun til að dæma. Hrúturinn (21.mars-19.apnv Þú skalt ekki hika við að sýna metnað og áræðni í starfi eða námi næstu vikur. Það kemur þér og þeim sem þekkja þig eflaust á óvart hvernig hlutirnir þróast þegar líða tekur á des- ember. Nautið (20. apríl-20. maí) Allt fer eins og stjarna nauts- ins ætlar sér ef hún tekur mark á eigin líðan og stendur í báða fætur þegar kemur að því að sannfæra aðra um að aðstoða sig og jafnvel fjárfesta í hug- myndinni sem um ræðir. Tvíburarnirp;. mai-21.júnl) Þú ættir að hugsa um sjálfið ! og leggja áherslu á að ná eigin mark- miðum fyrst og fremst. Ef þú finnur fyrir mikilli þreytu á þessum árstíma ættir þú að breyta um mataræði. Krabbinn (22.jún/-22.júii) Reyndu fyrir alla muni að vera ekki langrækin(n), það eyðileggur ann- ars fullkomið jafnvægi þitt um þessar mundir. Öryggi og vellíðan í sambandi þínu ætti að einkenna þig og maka þinn eða félaga hér. Q Ljónið.A .júlí-22.ógúsl) Ef þú losar þig við áhyggjur sem tengjast fortíð eða framtíð þinni verður þú fær um að ráða við nútíðina. Fjármál þín fara í rétt horf með komu nýs árs og skap þitt breytist samhliða því. Meyjan (23. ágúst-22. septj Þú ættir að athuga að verða ekki kærulaus þegar kemur að námi þínu eða starfi. Haltu fast í skoðanir þínar og viðhorf því þar felast kostir þínir sannar- lega. Þú ert á hraðri leið inn í nýjan kafla sem eflir þig og sjálfstraust þitt. Q Vogin (23.sept.-23.okt.) Þú stendur eflaust frammi fyr- ir átakanlegu verkefni þar sem þú velur hvort þú gerist þátttakandi eða áhorf- andi. Þú ættir að gera upp hug þinn og ákveða hvað þú kýst að upplifa fyrr en síðar. Fyrrum umsjónarmaður tón- leikaferða strákahljómsveitarinnar NSYNC krefst nú um það bil 750 milljóna af hljómsveitinni. Ibraliim Duarte, sem er svartur, sakar Justin Timberlake og félaga um kynþátta- hatur og hefur nú höfðað mál gegn þeim. Hinn 22 ára Timberlake, sem nú er að gera það gott með eigin sólóferil, er sagður hafa móðgað Ibrahim Duarte með orðunum: „Þið negrarnir eruð ömurlegir". Aðrir meðlimir NSYNC eru einnig ásakað- ir unr að hæða og misnota svarta menn sem störfuðu fyrir hljómsveit- ina. Stanslausir kynþátta- fordómar Duarte er bálreiður og hefur nú höfðað mál gegn Timberlake þar sem hann heldur því fram að hann hafi verið rekinn vegna litarháttar síns. „Eftir að hafa eytt ijórum árum í að gera þá að einu af heitustu böndunum í heimi komu þeir fram við mig eins og ég væri ekki mennsk- ur. Vinsældirnar og peningarnir stigu þeim til höfuðs og sannar skoðanir þeirra á því að hafa svartan mann sem yfirmann sinn urðu ljós- ar. Ég þurfti að sitja undir stanslaus- um kynþáttafordómum þeirra, bröndurum og niðurlægjandi um- mælum til að samstarfið gengi. En svo hentu þeir mér eins og hverju öðru rusli," sagði Duarte. í lögsókninni kemur fram að Lance Bass söngvari lét Duarte ferð- ast í annarri rútu en meðlimir NSYNC því hann skammaðist sín fyrir að svartur maður stjórnaði og skipulegði tónleikaferðir þeirra. JC Chasez, einnig söngvari, sagði við Duarte- og samstarfsmenn hans: „Þið svertingjarnir klúðrið alltaf öllu." Þegar dansahöfundurinn Darrin Henson fékk eitt sinn verð- laun kölluðu poppararnir hann „hinn myrka meðlim NSYNC". Þá voru bæði svartur öryggisvörður og svartur hljóðmaður reknir vegna lit- arháttar síns, ef marka má lögsókn- ina. Halda að þeir geti komið fram við fólk eins og rusl Duarte heldur því fram að sam- band sitt við NSYNC hafi farið versnandi á No Strings-tónleika- ferðalaginu árin 1999-2000. Eftir að túrnum lauk var hann rekinn og seg- ir það hafa verið vegna þess að hljómsveitin skammaðist sín fyrir að hafa svartan mann í forsvari fyrir sig. Hann segir að í sinn stað hafi komið hvítur maður sem hafi haft minni reynslu og hann eigi enn inni miklar íjárhæðir í laun. „Ég hef verið í 25 ár í þessum bransa og aldrei hefur ver- ið komið svona fram við nrig áður. Ég helgaði li'f mitt þessum strákum og feril minn, tók við þeim þegar enginn vildi þá. Bara af því að fólki líkar tónlistin þeirra og þeir græða fullt af peningum halda þeir að þeir eigi allan heiminn og geti komið fram við fólk eins og rusl. Þeir geta það bara ekki.“ •ZmtiZr- Justin Timberlake Gæti þurft ad punga út með svimandi upphæð fyrir um- mæli sin gegn fyrrum starfsmanni NSYNC sem sakar hann um kynþáttahatur. Stjörnuspá Heimtar 750 milljónir al Justin og umsjónarmaður Djúpu laugar- innar, Sigrún Ósk Krisljánsdóttir í At og Berglind „Icey“ Olafsdóttir, sjónvarpskona og fyrirsæta í Bandaríkjunum. Svala Björg- vinsdóttir söng- kona var á Pravda á laugardags- kvöldið ogáVega- mótum á föstu- dagskvöldið voru þær Sigrún Ósk Kristjánsdóttir í At og ÞóraSigurö- ardóttir í Stund- inni okkar auk Ómars Swarez í Quarashi. Þá var Anna Rakel Ró- bertsdóttir fyrir- sæta á Prikinu. Ungskáldið Eirikur öm Norðdahl var á Öistofunni á föstudagskvöldið. Þar voru líka Friörik Þór Friðriksson kvikmyndagerð- armaður, skáld- konan Didda, Ólafúr Þ. Harðar- son stjórnmála- fræðingur, Tryggvi Herberts- son hjá Félagsvís- indastofnun, Þor- lákur Karlsson hjá Gallup, Teitur Þorkelsson, fyrrum fréttamaður, og kona hans og Birgir öm Thoroddsen, tón- listar- og mynd- listarmaður, sem er betur þekktur sem Curver. Auk þess voru mætt Súsanna Svavars- dóttir blaðamað- ur, Eggert feldskeri, leikarinn Sig- urður Eyberg og Silii leikritaskáld, Vala í íslenska dansflokknum, Ómar í Quarashi, Samfylkingarfólkið Eirík- ur Bergmann, Katrín Júlíusdóttir og Ásgeir Friðgeirsson, Freyr Frostason og þeir Ottó Tynes og Guðmundur Steingrimsson, rithöfundur og tón- listarmaður. Það var góð helgin á Hverfisbam- um og nóg af fólki sem lagði leið sína þangað eins og jafnan áður. Þar sást meðal annars tii Samma básúnuleikara í Jagúar, Ragnhild- ar Steinunnar Jónsdóttur, ung- frú ísland, Eyjólfs Kristjánssonar Ingva Hrafns, Gumma Jóns úr Sálinni og Dóm Takefusa. ni Sporðdrekinn (24.okt.-21.n0vj Atburðirfram undan kalla á hugarfarsbreytingu hjá stjörnu þinni en þetta eru vissulega breytingar til batn- aðar. Ekki flækja annarra málum við þín eigin í nánustu framtíð. Bogmaðurinn (22.nár.-2;.fc.; Þú ættir að einbeita þér að ánægjulegum viðfangsefnum næstu misseri og hafa augun opin fyrir því sem lífið hefur upp á að bjóða og njóta þess sem er gott í kringum þig. Steingeitin (22.des.-19.janj Stjarna þín er vissulega fær um að finna undirrótina að eigin vanlíð- an, ef einhver er um þessar mundir, tek- ið upp betri venjur og einfaldlega sigr- ast á þeim. Hér er þér ráðlagt að sýna þeim sem þú elskar enn meiri tillitssemi en þú ert vanur/vön en það eitt veitir þér tækifæri til að láta í Ijós ást þína. SPAMAÐIR.IÖ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.