Alþýðublaðið - 21.04.1969, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.04.1969, Blaðsíða 1
1 Mánudagur 21. apríl 1969 — 50. árg. 88. tbl, r .*-* LÝÐHÁSKÓLI f HE9MSÓKN A LAUGARDAGINN kom hing- að til lands „Norræni Lýðháskólinn. { Kungálv” í Svíþjóð. I hópnum eru 35 nemendur, en kennarar og aðrir eru 25 talsins. I morgun hlýddi hópurinn á erindi Halldórs Hall- dórssonar prófessors, um íslenzkar nafngiftir og var myndin tekin í Norræna húsinu við það tækifæri. I dag fer hópurinn í skoðunarferð utn Reykjavík og í móttöku hjá Geir Hallgrímssyni borgarstjóra, að Höfða. A morgun fer hópurinn til Þingvalla. Hópurinn fer utan n.k. laugardag. Fóru austur að mótmæla REYKJAVÍK. — Þ.G. NOKKUR HÓPUR af fólki fór austur að æfingasvæði brezku her- mannanna í gær til þess að mótmæla veru ' þ'eirra hér. Ekki kom til óláta, en lögreglan á Selfossi hafði. gert varúðarráðstaf- anir. Er mótmælendur voru austur við Búrfell gekk Skúli Thoroddsen læknir fram fyrir skjöldu og afhenti yfirmanni herliðsins bréf, þar sem í var hólmgönguáskorun til Breta- drottningar. Fól hann herforingjan- um að koma bréfinu áleiðis, en í því var. tekið fram, að drottningin eða umboðsmáður hennar skyldi velja voþnið sem barizt yrði með. Verkbann sett á 11-1200 Iðju- félaga Reykjavík —SJ. I morgun hófu 3-400 hafn- arverkamenn innan vébanda Dagsihrúnar ver(k,fa5(l, sem stendur í 7 daga, verði ekki samið fyrir þann tíma. í dag hófu rafvirkjar einnig verk- fall, og verkbann hófst gagn- vart félagsmönnum ISju hér í Reykjavík. J í gær og í fyrradag voru haldri ir s'áttafundir, len án nokkurs te'ljandi árangurs. Rætt er á- fram um 8 punfctana svonefndu í talsvert ibreyttri mynd þó. Effc ir því sem blaðið hðfiur fregn- að mun verkalýðsfélöglunum reynast erfitt að fá fram vísi- ttölubætumar nema jþá eftir 'krókalsiðum. Sáttafundiur hefst atfitur í dag klukkan tvö. AÆ um 1500 Iðjufélögum í Reykjavík enu nú um 11—1200 í verkbanni. Unnið er í öHunj þivottalhúsum borgarinnar, lijá Ölgerð Egils Skallagrímssonar, en það fyrirtæiki er ekki í Vin nuveit end as a mb a ndi nu eða Félagi ísl. iðnrekenda. Ennfrem ur er unnið bjá Ofnasmiðjunni. sem ekki er í Félagi M. iðnrek enda, en er aftur á mótí í Vinnu, vei'te ndas amb.an dinu. Á laugardaginn Ihélt Iðja al- rnennan félagsflund í- Iðnó og var þar húsfyllir og algjör sam- gtaða með stjórn og trúnaðar- mannaráði. Raifvirkjar. um allt land ertt að bsfja sjö daga verkfalL Vei'k - Frh. á 12, síðu. 4 logregBubil- ar og Trabant Reykjavík — ÞG. í gær var lögreglan kvödd í luis leitt i vesturbænum !þar sem imaður nokikur liaifði gert fyrr- verandi eiiginkonu sinni ónæði. lEr -lögneglan kom á stáðinn, var 'imaðurinn kominn út í bíl sinn, Sem er af Trabant gerð og ók í burtu án. þess að sfeeyta um istöðlvuinarmienki lögregliunnar. Lögreglan hóf (þegar að elfa, en n'áði .ek'kj bálnum. Voru kvaddir itil fleiri lögregtLubílar, og að iWkum voru þeir orðnir 4 sem öltu Tr.abantinn tfram og aftur uim 'igötúrnár. Alltaf tökst hon- um að smjúga framhjá iö'gregliu íbílunum, þar til löksins tókist iað króa hann atf uppi á gang- isté'tt. léftir u. þ. b. bálftíma .elt- ingaleik Er maðurinn n'áðist, var hann handtekinn og leiddur Upp í iögreglubíl, þvií að hánn var grunaður um ölvun, en honum var sleppt Æljótlega aftur. Hlaut styrk í gærfevöldi, að lokinni sýningiu iá Fiðlaranum, afhenti Guðlaug iur Rósinfenans þjóðleiíkhússtjóri, Róbert Arnifinnssyni 30 þúsund ikrónur 'úr Utantfararsjóði lieik- húlssins, en sá sjóðúr vár stöfn- aðlur árið 1950 Úr sjóðrium var tfyrist útMutað iárið 1958 og iMaut-Róbért þ'á styrkirin, þanri- ig að hann verð.ur þessia heið- urs aðrijótandi ‘ í annað skiþti. iGuðliaugur Rósinferans sagði við laifhendinguna að Róbert' væri Vel að þessum styrk 'köminn — hann bietfði le.vst feín hlutvea'k <í vetur á þann hiátt er snilling- úm einum væri mögulegt. ALÞÝÐUBLAÐIÐ HEFUR Mer&S AÐ ævisaga Roberts Kenne- dys komi út á vegum Set- hergs í liaust. jf AÐ tíu strætisvagnabílstjórw um hafi verið boðin vinina í Svíþjóð og sé málið nú í !at- hugun. ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.