Alþýðublaðið - 21.04.1969, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 21.04.1969, Blaðsíða 12
12 Alþýðublaðið 21. apríl 1969 Óskilamunir í vörzlu rannsóknarlögreglunnar ;er nú mangt óskilamuna, svo sem reiðhjól, fatnað- ur, ly'klaveski, lykl'ákippur, veSki, buddur, úr, gleraugu, o. fl. Eru þeir, sem slíkum munum hafa týnt, vin- samlega beðnir að gefa sig fraim í skrifstofu rannsóknarlögneglunnar, Borgartúni 7 í kj'allara (gengið um undinganginn) næstu daga kl. 2—4 og 5—7 e. h. til að taka við munum sínum, sem þar kunma að vera. Þeir munir, sem ekkil verða sóttir, verða seld- ir á uppboði. Einnig verða nökfcur létt bifhjól til sýnis á veffcsteeðl lögheglunnar við Síðumiúia næstu daga frá kl. 2—4. Rannsóknarlögreglan SÉRFRÆÐINGUR Staða sérfræðings í hjarta- og æðasjúkdóm- um er laus til umsóknar við lyflækninga- deild Borgarspítalans frá 1. sept. 1969. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykja- víbur við Reykj avíkurborg. Nánari upplýsiíngar um stöðuna veitir yfir- læfcnir deildariiíhar. Upplýsingar um náms- feril og önnur störf sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur fyrir 15. júní n. k. Reykjavík, 18. apríl 1969 Sjúkrahusnefnd ÍReykjavíkur MATUR OG BENSÍN allan sólarhringlnn. Veitingaskálinn, Geithálsí. rt 3 bfl *£< cd rs > . ci S +> U4 ö t> ^ 3 VERKFÖLL FramhaM «f bls. 1 tfallið nær ekfci til rafveitna. iHarðast kemur venkfallið senni ilegast niður á framfevæimdum við Búrfell og Straum.wík. Ekiki hefur enn verið boðað verkbann á rafvirkja. ÍR Framhald af 8. síðu. í fyrsita leik sínum í undan- keppni HM í knattspyrnu hér í dag. iMiðherjinn Uubandski skor aði fimm af mörkum Pólverja. í hléi var sfaðan 3:0. FRAM Franthald af 9. síðu. legla 10:6. Fnaim lék því til úr sþita við Reykjavíkurmeistar anla KR og vtair þar um spenn andli leik að ræða, en ekki að sama ákapi vel leiiklinin. KR- ingia rlkamluislt í 3:1 í byxjun, en Frlanniainair jöifnuðu í byrj- pn síðairi feiálfleilks 3:3. Leik- uiritnin vair jiaín þar tíl á síð- uistu mín., iað Fraimanar !kom- ust í 7:6, en KR-inigar jöín- uðu 7:7 uimi leið qg ifillaiuita dóm anans gal!L iFnaimllengt var því um 2x 3V2 030111. KR ikomst yfiia* í 9:8, en Flram'anar áttru lokaorðllð meg 2 möolkiuim) og þar mieð sigur í leikraum 10:9. LORLEIÐIR Framhald af 2. síðu. haust, 15. marz til 15. maí og 15. sept. til 31. okt. Eru gjöld á því tímabili um fjórðungi lægri en á öðrum árstímum. Milli íslands og Bandaríkjanna gilda sérstök þriggja vikna gjöld, auk sumar- og vetrargjalda. Ymis önnur afsláttargjöld eru einnig boðin á austur- og vesturleið- um félagsins. SMÁAUGLÝSING ■ sfmínn er 14906 SMURT BRAUÐ SNITTUR BRAUÐTEETUR RRAUDHUSIP 9NACK BAR Laugavegi 126 sími 24631. KJALLARI Framhald af 5. síðu. margur landi virðist gera í dag. Islenzkir Hafnarstúdentar voru ekki einasta útverðir íslenzkrar menningar í fjarlægum stað, held- ur fór íslenzkt menningarlíf fram í Kaupmannahöfn, þar voru unr langan aldur undirrætur íslenzks menningarstarfs og skoðanamynd- unar í landinu. Þaðan bárust evrópsk ar hugmyndir samtímans rétta boð- leið heim í þágu menningarstarfs á Islandi, sagði Halldór Laxness í ræðu sinni. Og eitt þeirra hlutverka sem Háskóli Islands hefur tekið í arf frá Hafnarháskóla hinum forna er ótvírætt þetta menningarlega og pólitíska forustuhlutverk hinna fornu förunauta Halldórs Laxness á dögunum. — OJ. HERMENN Framhald af 7. díðu. við allar færar leiðir nokkurn veg- inn eins og gengur og gerist á öðr- um landamærum, en svo er al!s ekki alstaðar í Nepal og Bhutan. I Nepal hagar meira að segja þannig til að hæst uppí fjöllunum liggja víðáttu- rnikil svæði, kvosir og sléttur þar sem engin venjuleg farartæki kom- ast að. Þarna er svalt og næðings- samt, en fjallabúum bregður ekki við slíkt. Nepalmegin við landamær- in er engin varzla nema að nafninu til. Þar er því ósvikið nómannsland. Einmitt á þessum slóðum, 5 Mus- tang, Dolpo og í nágrenni hins mikla fjallajötuns Annapurna þar sem heitir Manang, hefur til skamms tíma verið tugþúsunda her af Khömpum og er líklega enn. Þeir hafa sett upp tjaldbúðir í sléttum og daladrögum milli háfjallanna þar sem þeir geta beitt hestum sínum og hvílzt í ró milli þess sem þeir smeygja sér norður yfir landamær- in eftir einhverjum koppagötum til að berja á Kínverjum. norður í Tíbet. Kínverjar hafa enn ekki lokað fyrir þessi viðskipti Nepalbúa við tíbezkan almenning. Þetta eru einu viðskiptin sem fólk sunnan fjalla hefur við Tíbet. En þar af leiðir aftur að lestir með smyglvarning, vopn og vistir, til Khampa þekkjast illa úr á leiðinni. Það sem Khampahernum er háska legast er skortur á læknishjálp og meðulum. Sjúkdómar geta orðið þejm eins hættulegir og Kínverjar. F.itthvað fengu þeir um tima af lyfjum frá Alþjóða rauða krossin- um í Sviss, en í því sambandi kom upp sá kvittur að vopnum væri smyglað til þeirra með lyfjunum. Þeir fáu sem af einhverjum ástæð- um hafa komizt í samband við þennan útlagaher segja að hann sé furðulega vel útbúinn, furðulega fjölmennur og aðdáanlega skipu- lagður. Herstjórnarlist kunna þessir menn. Ekki vilja Khampar viður- kenna að neinn allsherjar foringi sé yfir þeim, en þó er talið nokk- urn veginn öruggt að allur herinn lúti einum vilja. En hver foringinn er og hvar hann er, það veit eng- inn. | Líf þessara manna er eins ömur- legt og vonlaust og hugsazt getur. Þeir eiga ekkert föðurland, eru al- staðar réttindalausir, algerlega úr sambandi við þjóð sína og ætt, berjast fyrir málstað sem er búinn að tapa. Þeir sem ekki falla fyrir Kínverjum verða sjúkdómum og harðrétti að bráð, og þótt ekkert sérstakt þjaki þá hljóta þeir að týna tölunni með tímanum, unz þeir eru allir orðnir gamlir og ófærir um að berjast. Enginn vill neitt af þeim vita, allur heimurinn hefur snúið við þeim bakinu. En þeir gefast ekki upp. ) Að lokum mun svo gleymskan ljúkast um sögu þeirra, og þá verð- ur ekkert eftir nema skinin bein á strjálingi um nokkra afkima í mesta fjallgarði heims. — SIGVALDI, HÖLL í SVÍÞJÓÐ Yfirvöld í Nepal láta sem þau viti ekki neitt. Það gæti verið dýrt að fara að bekkjast til við þessa harðsnúnu menn; þeir sem horfast sífelldlega í augii við dauðann án þess að blikna læða beyg að hverj- um venjulegum manni; betra fyrir stjórnina sem er í nokkru vinfengi við Kínverja að láta einsog hún viti ekki neitt og leyfa tímanum og Kínverjum í sameiningu að þurrka þá smá.tt og smátt út. Það verður endirinn, um það er engum blöðtini að fletta, En einsog sakir standa ráða Khamnár lögnm og lof- um á þessum háfjallaslóðum. En hvaðan fá þeir vöpn og vistir? Þeir taka mikið herfang. Þeir eru einhverjír slvngustu hermenn heims, og í skæruhernaði í fjallendi stendur þeim enginn á sporði. A þnnn hátt fá þeir bæði vopn og vistir. Þar að auki hafa þeir fengið mikla hjálp sem smyglað er til þeirra uppí fjöllin *— hvaðan veit víst enginn —. og þeir sækja hana með karavönum niður í efstu dali hins íieðra Nepal. Vart.hefur orðið við larigar lestir á þeirri leið með matvali til þeirra, vopn og aðrar nauðsynjar. Nú er það svo að enn fara kara- vanar um Himalaja, ekki bara uppí fjaílabygðir Nepal, heldur alla leið Framhald af bls. H. garnan. F.g held þau hafi ibara næst- um lært þetta utan að. Eg er núna að skemmta mér við að hlusta á þau fara með lieilu senurnar úr stykkinu. Langar náttúrlega að halda áfram i — Hvað um áframhald á leik- listarbrautinni? — Það verður þá ekki, nema mér bjóðist eitthvað suður frá aftur. Eg var í rauninni alveg hissa, að þeir skyldu taka mig. Það er svo mikið framboð á menntuðum leik- urum. En mig langar náttúrlega að hakla áfram, þótt ég búist ekki við að af því verði,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.