Alþýðublaðið - 21.04.1969, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 21.04.1969, Blaðsíða 13
ArtlþýðuWaðilð 21. apríl 1969 13 Barnasaga: LEYNIHÓLFIÐ „Jæja Brján'n, þá skulum við leita ag svon-a leyni- hólifum alltaf á hverjum degi, þar til við eiigum að flytja“, sagði Dísa. „Það gæti verið að við fyndum eitthvað“. „Heyrðu DíS'a“, sagði hann, „þetta er ágæt hu-g- mynd hjá þér um leynihólfin. Þetta er eld'gamalt hús, og einhver'sstaðar hljóta >að vera feyni'slkápar. Og ef þeir eru, hljóta að vera fjárisjóð3r í þeim, því að til þeirra hluta voru þeir n'otaðir“. „Já, gerum það, sagði Brjánn. Svo fóru þau að leita strax sama 'kvöldið. Og enn hve Ibörnin leituðu igaumgæf ilega. Fyrst leituðu þau í stóru st'ofunum. Þau rannsök- uðu alla véggi, hvort þar yæru ekki leynihurðir. Þau rannsökuðu gólfið, þumlung fyrir þumlung, hvort lekki væru leynihlerar. Þau gægðust inn í skápana til að kiomast að raun um hvort þar væru nokkur leynihólf. En þau fundu ekkert. Þau leituðu unz di'mmt var orðið, og loks urðu þau að gefast upp. I „Jæja, nú' er ég orðinn viss um að hér í stofunum eru engin leynihólf", sagði Brjánn og andvarpaði. „Við höfum leitað alls staðar. En hve vlð höfum orð- ið skítug á þessu snuðri. ; „Á morgun leitum við í hinum herbergjunum“, sagði Dísa vongóð. „Bara að við fyndum nú eitthvað“. I Börniln leituðu dag eftir Idlaig. Mamma þeirra botn- m Atiata érabelgur i* / Segðu Aaa- SUND Framhald 9. síðu. áviallti skemmitikig. 'Giuðmiundtur Gíslason, Á, áiigiraði 1 200 im. skriðsumdi á 2:11,4 mín, ©n hann eir eklki eins onugguir ium sigur nú og aflt áðiur. 'Bairáittan um sifllfiur og brons var afar börð. iGunn ar Kjriistjánsson, Á, varð unn air á1 2:12,4 og lUnmiuir Garðars son, Æ, þriðji, á 2:12,5. Meislta iathygli valkti þó Ikomiungur 'KR-iingiur, Ólaiíur Þ. Guinin- laugsson, 'hanin synti á 2:14*5 mííin og bætti bæði sveina- og dlrlengjamefcin. Þair er miiikið efini á ferðinni, sem v>ið eig- lutm 'oft iei)tii)r tað heyra fiá í framtíðiinni. Glulðlmiunda Guðmundsdótt- ir, Selfossi, sigraði í 200 m. skiriiiðls'undi kvenina, 2:28,4 míini. Sigríður Sigurðardóttir, biringusundii Ikvienna, 5:56,0 KR, varð önniulr, á 2:43,6 mín. Meit vonu sett í báðum boð- sundunum. Ægir í 4x100 m Ibringuisunrii fkvenma 5:á6,0 mín. Allldrei hefur verd.ð keppt í þessu íboðsundi kvenna áð- ur. ISveit Ármiamns vairð önn- iu,r á 6:08,1 og ÍA í þriðja sæti á i6:2 0,9. Ármainn sigraði í 4x200 m skriðsuindii ikairla, og tíminn 9:11,3 mín. frábæirt met. Það gamlllai viar 9:45,3! Ægir viar ákammt undlan, 9:13,0 og KR í þráðjia sæti á 9:48,4 mín. Unglimgiasundin voru ákemjtmlíileg eins og ávallt áð- lur. IHjelga Gunniairsdóttir, Æ, hafði yiíiLrtourði í 100 m bringu sundi tielpmia 1:23,7 mín. Ey- jóiflur Va'lgarðsson', ORR, sígr aði í 50 m bringusiuindi svieliina 43,9 isielk. í 50 m bialksundi iteflipnia varð Halla Ðáldlurs- dóttir, Æ, fyrst á 38,7 mín. og loíks signalði iHiafþór B. Guð miundsson, KR, í 50 m iflllug- sundi drengja, 33.5 sek. Vi® höfum láður ékýnfc firtá &ffrekiuinium í fynrá, hluta móts- ins, en þá vomu sett 3 ísll.miet. Vifhjálmur markakóngur í 1. deild Vilhjálmur Sigurgéinssoni var MARKAKÓNGUR íslands í 2. 1. dieild. Hann skoraði 69 mörfk í sínum teilkjum, og var 8 mörkum ffyirir ofam 'næsta manin. Geimferðir stórveldanna heilla margan, og nú eru Þjóð verjar að undirbúa gerð nýrra og íkraftmikilla hreyfla ftil nota f framtíðargeimför. Myndin sýnir starfsmanns í Messerschmidt verksmiðjun- um í nágrenni Munchen, við tilraunir. Ekki fylgir frétt- inni, hvort Þjóðverjar hafi í hyggju að smíða geimför sjálf ir, eða hvort þeir selji aðeins liluti í geimför annarra þjóða. ÍMiairlkhæstiu menn voriu: Vilíhjiáilmlur Sigurgeirsson ÍR 69 íGeir Hallsteinsson FH 61 IHiilmar Björnsson KR 51 Öríi HaQlsteinsson FH 51 IBergur Guðnason Val 48 'Þórður Sigiurðsson Haukum 41 Ingólfur Óskarsson Fram 40 Ágúsit Svavarsson ÍR 39 Karl Jólhannsson KR 37 Staf'án Jón'sson Haukum 36 IÞórarinn Tyrlfingsson ÍR 31 Ólafur Jónsson Val 30 Geir Friðgeirsson KR 30 3-iökastaðan í I. deild: FH 10 9 1 0 190-154 19 Fnaim 10 5 1 4 179-168 11 Haukar 10 4 3 3 173-184 11 Vaíur 10 4 1 5 184-178 9 KR 10 2 2 6 179-197 6 ÍR 10 2 0 8 197-221 4 Viðar Ottesen, barþjónn í Naustt, sigraði í nýafstaðinni kokteilkeppni Barþjónaklúbbs Islands. 16 þátt- takendur, af 20 mögulegum, háðu harða keppni. Eftir undirbúnings- keppni voru þrír efstir og jafnir og kepptu þeir til úrslita. Viðar hlaut 92 stig, Jón Þór Ólafsson Röðli 74 stig og Gunnlaugur Kristjánsson, Gullfossi, 74 stig. Myndin er af Viðari er hann tók á móti verðlaun- um. LOA LITLA mmw s-j&l. rSTgPEN for # ST79 &£&? OQ- L.URF WStÍMU.LCfl — Vertu eMci! að standa þarna og gllápa! Þú igetur sjálf búið þér ti’l snjök'erlin'gu... Stjórn Frama FRAMBOÐSFRESTUR til kjörs stjórnar og annarra trúnaðarmanna í Bifreiðastjórafélaginu Frama, rann út laugardaginn 19. apríl s.l. Fram kom einn listi borinn fram af stjórn og trúnaðarmannaráði fé- lagsins, og er hann skipaður eftir- greindum mönnum: Form. Bergsteinn Guðjónsson, Hreyfli; Varaform. Lárus Sigfússon, Bæjarleiðum; Ritari Þorvaldur Þorvaldsson, BSR Gjaldkeri Jón Þorbergur Jó- hannesson, Borgarbílast. 'Meðstjórnandi Guðmundur A- mundason, Hreyfli.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.