Alþýðublaðið - 21.04.1969, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 21.04.1969, Blaðsíða 6
6 Alþýðu'blaðið 21. apríl 1969 AÐALFUNDUR Ferðafélags ísl'ands verður mánudagskvöld 28. apríl 1969 kl. 20.30 í Linidlarbæ, uppi, Lindargötu 9. Venjuleg aðalfundarstörf. End'urskoðáðiír r'eikningar fé^agsinis liggja frammi á skrifstöfunni, Öldugötu 3. Húsavík hefur ekkert sjónvarp, en þar er starfandi aragrúi af fé- lögum, þar á meðal íþróttafélag, lax veiða- og rjúpnaveiðifélög, kvenfé- lög, ferðafélag, búnaðarfélag, skóg- ræktarfélag, hestamannafélag og tón- listarfélag. Þar er blandaður kór og karlakór og víðkunnur söngkvart _______________________ .. Bændur og mötuneyti Hringið í síima 17499 og pantið fiskinn. Við látum hann í áætlunarbílinn. PUNTILA Framhald af bls. 11 eyingar hafa ekki þekkt neinn gósseiganda nm dagana nema ef vera skyldi Sigurjón ó Laxamýri. Hugmyndasamkeppni um skipulag miðbæjar í Kópavogi Kópavogskaupstaður og Skipulags'stjóri ríik- ilsins efna til hugmynidlasamkeppni um skipu- lag miðbæjar í Kópavogi. Keppnisgögn fást afhent hjá trúnaðarmanni dómnefndar, hr. Ólafi Jenssyni, fulltrúa hjá Byggingaþjónustu A. í., Laugavegi 26, R'eykjavík, kl. 13—18 á virkum dögumnéma laugardögum kl. -10—12, gegn skilatrygg- íbgu og þátttökugjaldi kr. 3.500,00. Fyrirspurnafrestur rennur út 31. maí n. k. Dómnefnd 1 FISKBÚÐIN, Víðimel 35 4? AÐST OÐARLÆKNIR Staða aðstoðarlæknis vilð skurðlæknisdJeild’ Borgarspítalans er laus til umsóknar. Upp- lýsingar varðandi stöðuna Veitir yfirlæknir deildarinnar. Laun samkvæmt samningi Læfcnáfélags Heykjavíkur við Reykjavíkur- borg. Staðan veitist till 1 árs frá 1. júní n. k. UmSóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, Sendist Sjúkrahúsnefnd Reykja- vífcur fyrir 20. maí n. k. Reykjavífc, 18. apríl 1969 Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur Að gefnu tilefni er vakin athygli á þyí, að Skípting lands, til dæmis í sumarbústaðaland, er háð sérstöku samþykki hlutaðeigandi byggilngamefndar. Bygging sumarbústaða er eins og bygging annarra húsa óheimil án sérstaks leyf is bygg ingarnefndar. Ef bygging er hafin án leyfis, verður hún fjarlægð bótalaust og á kostnað eiganda. Byggingarfulltrúinn í Reykjavík Byggingarfulltrúinn í Kópavogi Byggingarfulltrúinn á Seltjarnarnesi Byggingarfulltrúinn í Garðahreppi ByggingarfuIItrúimi í Hafnarfirði Byggingarfulltrúinn í Mosfellsíireppi Oddvitinn í Bessastaðahreppi Oddvitinn í Kjalarneshreppi HÚSGÖGN Sófasett, stcLkir stólar og svefnbekkir. — Klæoi göm- ul hiísgögn. Úrval af góðu áklæði, — meðal annars pluss í mörgum litum. — Kögur og leggingar_ BÓLSTRUN ÁSGRÍMS, Bergstaðastræti 2 — Sími 16807. Fermingamyndðtökur Pantið Eillar myndatökur tímanlega. Ljósmyndastofa SIGURÐAR GUÐMUNDSSONAR, Skólavörffustíg 30, Sími 11980 — Heimasími 34980. ett. Þar er bókasafn og skjalasafn og í byggingu er mikið hús, sem á að hýsa þessi söfn og til viðbótar nátt- úrugripasafn og byggðasafn. Og í Húsavík er einnig leikfélag. Það hefur sýnt í vetur leikritin Nak- inn maður og annar i kjólfötum eft- ir Dario Fo, Táp og fjör 'eftir Jón- as Arnason, og á fimmtudaginn var frumsýndi það leikritið Puntila og Matti eftir Bertold Brecht. Nokkr- um dögum fyrir frumsýninguna leit Aiþýðublaðið inn á æfingu á leik- ritinu og ræddi við leikstjórann, Erling E. Halldórsson. — Eg var nú alveg orðlaus, þegar þeir hringdu í mig og báðu mig að setja þetta stykki á svið fyrir sig, segir Erlingur, en eftir komuna hingað, sannfærðist ég um að þeir geta þetta. Brecht vann mikið með áhugaleikurum, einkum fyrri hluta ævinnar, og leikrit hans eru viðráð- anlegri fyrir góða áhugaleikara, en leikrit, seni krefjasf mikilla geð- ■brigða í túlkun. Brecht kallaði þetta leikrit al- þýðuleikrit og í því koma fnyn fyrirbæri, sem Islendingar þekkja -af afspurn. Þetta er viðburðarík sýn- ing, rnáluð í grófum dráttum með miklum hreyfingum og mörgum leikendum. — En fellur þá þetta verk Béh- olts Brechts við þingeyskt umhverfi? 'ZL. spyrjum við. — Ég sé ekki betur en að þessu verki verði vel skilað hér. Leikend- ur eru vanir áhugaleikarar og hér ríkir afar góður leikhúsandi. Fólk vinnur sín verk með mikilli ánægju. Þetta er því bæði leikur og starf og það er auðsýnt, að menn hér eru þaulvanir leikhússtarfi. Það er til dæmis alveg furðulegt, hvað leik- sviðsmennirnir hafa getað gert á jafn litlu sviði. Við viljum ekki trufla leikstjór- ann lengur og kveðjum. Hróp hans gjalla um húsið: „Skipta! Ljósin upp! Ljósin niður! Spjöldin! Það er ys og þys í húsinu og leik- arar og aðstoðarfólk er á þönum. Alls starfa um 40 manns við sýn- inguna og allir fórna þeir frítíma sínum um margra vikna skeið til þess að skemmta sjálfum sér og öðr- um tírn leið og þeir leggja fram sinn skerf til menningarstarfsemi staðarins. Það sitja nokkur börn í áhorf- endasalnum og fylgjast rneð leikæf- ingunum. Brátt verða þeim falin hlutverk í skólaleikritum og síðu- önnur veigameiri hér húí leikfélrg- inu. Þannig hefur leiklistarhefðin jafnan fhitzt á milli kynslóðanna og vonandi hverfur hún ekki í fram- tiðinni Kannski situr þingeyskur Brecht á rneða! þeirra. Hver veit? VELJUM ÍSLENZKT-/I«|\ IÍSLENZKAN IÐNAÐ STÓRKOSTLEGT TÆKIFÆRI! Til 22. apríl getiÖ þér eignazt „AXIVIIN3TER“ teppi á íbúSina me® AÐEINS 1/10 útborgun cg kr. 1.500,00 mánaðargreiðslu. AXMINSTER annab ekki Clrensásvegi 8 Sími 30076

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.