Alþýðublaðið - 21.04.1969, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 21.04.1969, Blaðsíða 11
pbp A A'lþýðu'blaðSð 21. apríl 1969 11 mmmiM Ingimundur Jón^son, kennari, Sigurður Hallmarsson, ltenn- tónlistarmaður og leikari í ari, listmálari, tónlistarmaður og leikari í gervi Púntila. ALDREII KOMID Ál SVID ÁÐURl leikur nú eitt aðaihlutverkið í| Höll í Sviþ|óö| með. dómana, ■ FJÖLL MÝVETN- INGA í BAKSÝN Hvernig eyðir fólk tómstund um sínum án sjónvarps? Húsavík er meðal þeirra staða á landinu, sem enn hefur ekki fengið sjónvarp, og þar skemmtir fólk sér nú við 'að horfa á gósseigandann Púnt- ila fara hamförum. í bak- grunni eru frjósöm akurlendi vötn og tré, og í fjarska sér á fjailatinda. Þeir einir koma kunnuglega fyrir sjónir, bera talsverðan keim af fjöllum Mývetninga. En gósseigand- inn er ekki þingeyskur. Þing Framhald á bls. 6. Sjónvarpsdagskrá helgarinnar var í einu orði sagt slöpp. Laugardags- kvöldið var aftaka lélegt, ef undan- skilið er endurtekna efnið og banda ríska kvikmyndin „Moby Dick.“ — Forsytesagan stóð að sjálfsögðu fyr- ir sínu — og „Moby Dick“ var góðra gjalda verður, þó að margar þeirra kvikmynda, sem maður hef- ur séð í íslenzka sjónvarpinu frá upphafi, hafi raunar rist dýpra. — Söguþráðurinn var hinn ævintýra. legasti, eins og allir vita, sem lesið hafa þessa frægustu skáldsögu Mel- villes, og valinn leikari í hverju rúmi. — Fyrri hluti skemmtiþáttar Sammy Davis olli sárum vonbrigð- um og svo var um þann síðari. Stundum veitist manni örðugt að atta sig á því, hvaðan mönnum kemur heimsfrægðin! Brezka kvikmyndin í gærkvöldí, sem liét á frummálinu „Small Fish Are S\veet“ og var útlagt „Fát^ier svo með öllu illt,“ var fjörug og skemmtileg, svo sem brczkar gam- anmyndir geta beztar verið. Og elid- irinn var „happy end“ þvert ofan 3 lögmál gagnrýneii.li og ftjmAr- stefnumanna, enda h-rfur þeitu Aáll sagt ekki þótt mikið ui U*ar ar koma! — G.A, Höil í Svíþjóð er leikrit, sem Lcikfélag Kópavogs hefur nýlega sett á svið. I því leikur Ina Gissur- ardóttir, 25 ára gömul húsfreyja, áður óþekkt sem leikkona, eitt að- alhlutverkið, Ófelíu. F.g' hafði samband við Inu og grennsjaðist eftir því, hvernig það hecði atvikazt, að henni var boðið hlutverkið. — Þannig var, að mágkonu minni, Gyðu Thorsteinsson, var Iv ð'ð það, en hún hafði ekki að- stöðu til þess. Svo datt henni ég í hug; fannst ég mundi passa i hlut- verkið og benti Gunnvöru Brögu, fonnanni leikfélagsins, á ntig. Kg var prófuð í hlutverkið og það varð úr, að ég ílentist. — Hefurðu verið að leika eitt- livað áður? Ég er bara húsmóðir — Nei, ég hef aldrei neitt spekú- lerað í því. Eg er bara húsmóðir og hef nóg að gera við það — ég á þrjú börn. — En þér hefur nú þótt gaman að þessu. — Já, alveg ógurlcga. Mér var tekið svo vel þarna, þótt ég væri utanveltugemlingur hálfgerður. — Þetta eru allt leikarar, sem hafa leikið meira og minna. — Varstu ánægð scm þú fékkst? I — I.ájá, ég var alveg- ánægð með I þc serstaklega í Alþýðublaðinu. I Maður getur ekki búizt við nein- ( um ósköpum — svona alveg óvan- ur, eins og allir geta séð. Þeim fannst ég ógurlega geggjuð —• Þú leikur þarna geðyeika stúlku. I — Já, ég var líka oft að segja i það við Brynju, sem var leikstjóri, I að hún reyndi allt til að gera mig i vitlausari og vitlausari. I byrjun er ég svona sljó — synd- andi, cn læknast nokkurn veginn . undir lokin. — Hvað fannst- fjölskyldunni um, að þú fórst allt í einu að troða svona upp? —- Þeifn fannst ég ógurlegá geggj- uð. Og ína 'hlsér í símarin. — En þau toku þessu samt öllu vel. Og nú lirósa þau sér bara af því að hafa stuðlað að því, að ég gat gert þetta. — Hvað fannst krökkunum þín- um? — Þau voru stórhrifin. Þau, sem I erti fimm og sex ára komu tvisvar á æfingar með mér og fannst voða j Framhald á bls. 12. / FYRSTA SINN / 20 ÁR 18 manna hljómsvej't F.Í.H. undir stjórn BJÖRNS R. EINARSSONAR leik- ur að Hótel Sögu, þriðjudaginn 22. apríl kl. 21 e. h. Söngvari með hljómsveitinni er Ragnar Bjar iascn, en hljómsveit hans mun einnig leika þar framan af kvöldi. N ótlð þetta einstaka tælkifæri fyrir að- eins kr. 100.00. Félag ísleizkra hljómlistarmanna d 5ii

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.