Alþýðublaðið - 21.04.1969, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.04.1969, Blaðsíða 4
4 Alþýðu'blaðið 21. apríl 1969 Ós'kum eftir að ,ráða: VÉL A VER'K FRÆÐ1NG til að ve.lta teiknistofu okflkar við Áliðjuverið í Straumsvík for'stöðu. Ensku og þýzkukunnátta nauðsynl'eg ásamt reynslu í gerð vinnuteikninga. U;m framtíðarstarf er iað þæða. 1 Til starfa á teiknistofu okkar við Álilðjuverið í Straumsvík, óskum við eftir að ráða: TÆKN1TEIKNARA 2 í vélfræði 1 1 raffræði 1 í byggingafræði Til greina koma iðnlærðir menn með reynslu í hönn- un og gerð uppdrátta eða tæknifræðingar. Störfin eru fólkin í hönnun vegna breytinga og ný- smíði og því æskilegt að viðfcocm'andi geti unnið sjálf- stætt. Um Iframtíðarstörf er að ræða. Til starfa við flutnitaga- og svæðisdeild ofckar við Áliðjuverið í Straumsvík, ósíkum við eftir að ráða: 12 verkamenn Vinnan er fólgin í almennum stöófum á svæðitnu í Straulm'svík, losun óg lestun hverdfconar svo og al- mennir flutningar. Þar á m'eðal er stjöm vélknúinna tækja svo sem dráttarvéla, lyftara og krana. Um framtíðarstörf er að ræða. Til starfa í tæknideild ofckar við Áliðjuverið í Straumsvík, öskum við eftir að ráða: 1 skrifstofumann til starfa við varahlutaspjald- Jskrá og önnur sfcyld störf. Ensku- og þýzíkukunnátta nauðsynleg. Skiipu- lagshæ'fileikar og starfsreynsla nauðsynleg. 1 skrifstofumann til starfa við tölfræði og kostn- aðareftirlit. Reyns-la í talnameðferð og mynd- rænni uppsetningu samanburðar talna æskileg. Um framtíðarstörf er að ræða. Til starfa á fartækjaverkstæði ofckar við Áliðjuverið 1 Straumsvík óskum við efftir að ráða: 2 bifvélavirkja 1 vélvírkja 1 mann til starfa í smurstöö 2 verkamenn / Um framtíðarstörf er að ræða. | Til starfa á vélaverkstæði ofckar við Áliðjuverið í Straumsv'ík, óskum við eftir að ráða: 2 rennlsmiði 4 vélvirkja 2 verkamenn Störfin eru fólgin í almennum viðhalds- pg viðgerð- arstörfum við vélar og verkfærl. Um framtíðarstörf er að ræða. Ráðningar í ofangreind störf munu verða strax eða e ftir sámkomulagi. ! ‘j j 'f !■' ’j j Uimsóknir sendist eigi síðar en 27. apríl, 1969 í Pósthólf 244, Hafnarfirði. ] 1 I i 1 i / ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ h.f. Straumsvík

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.