Alþýðublaðið - 21.04.1969, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 21.04.1969, Blaðsíða 10
10 Alþýðublaðið 21. apríl 1969 Tdnabíó Sími 31182 ISLENZKUR TEXTI HVERNIG KOMAST MÁ ÁFRAM - ÁN ÞESS AÐ GERA HANDARVIK VíBfræg og mjög vel gerð, ný, amerísk gamanmynd í litum og Panavision. Robert Morse ' Rudy Vallee Sýnd kl. 5 og 9 GamSa bíó Sími 11475 TRÚDARNIR (The Comedians) eftir Graham Greene með Richard Burton Eliztabeth Taylor Alec Guinness. Sýnd kl. 5 og 9. Bæjarbíó Sími 50184 NAKIÐ LÍF (Uden en trævl) Ný dönsk litkvikmynd. Leikstjóri: Annelise Meirreche, sem stjórnaði töku myndarnnar Sautján. Sýnd kl. 9. Myndin er stranglega börrnuð innan 16 ára. Hafnarfjarðarbíó Sími 50249 EINVÍGIÐ Spennandi amerísk mynd í litum. íslenzkur texti. Glenn Ford. Sýnd kl. 9. Hafnarbíó Sími 16444 HELGA Áhrifamikil ný þýzk fræðslumynd um kynlífið, tekin í litum. Sönn og feimnislaus túlkun á efni, sem allir þurfa að vita deili á. Myndin er sýnd við metaðsókn víða um heim. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó Sími 11384 HÓTEL Mjög spennandi og áhrifarík ný, amerísk stórmynd í litum. Rod Taylor, Catherina Spaak, Karl Malden Sýnd kl. 5 og 9 L\G [REYKJAVÍKUg YFIRMÁTA OFURHEITT, sýning miS vikudagskvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasalan í '5nó er opin frá kl. 14, sími 13191. Laugarásbíó Sími 38150 MAYERLING Ensk-amerísk stórmynd í litum og Cinemascope. ÍSLENZKUR TEXTI Omar Sharif, Catherine Deneuve, James Mason og Ava Gardner Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára Stjörnubíó Sími 18936 B0RIN FRIÁLS (Born Free) Afar skemmtileg, ný amerísk úr. vals litkvikmynd. Sagan hefur kom- ið út í íslenzkri þýðingu. Virginia McKenna, Bill Traves Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mynd fyrir alla fjölskylduna. ÞJÓDIEIKHÚSIÐ TFfákmit á ^o)^nu| miðvikud. kl. 20, fimmtud. kl. 20.|g Aðgöngumiðasalan opin frá kl.™ 13.15 til 20. Sími 1-2000- Kópavogsbíó Sími 41985 Á YZTU MÖRKUM Einstæð, snilldar vel gerð og spenn- ® andi, ný, amerísk stórmynd. Sýnd kl. 5.15 og 9. H Bönnuð börnum Leiksmiðjan f Lindarbæ FRÍSIR KALLA Aukasýning í kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasala í Lindarbæ kl. 5 8.30. Sími 21971. , , i I I 1 Nýja bíó Sími 11544 PÓSTVAGNINN íslenzkir textar. Æsispennandi og atburðahröð amerísk stórmynd. Ann-Margret Red Buttons Alex Cord Bing Crosby. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. I I B Háskólabíó Sími 22140 GULLRÁNIÐ (Waterhole 3) Litmynd úr villta vestrinu. — íslenzkur texti. — Aðalhlutverk: James Coburn Carroll 0‘Connor Sýnd kl. 5, 7 og 9. GUÐMUNDAR Bergþórugötu 3. ý Símar 19032 og 20Ö70. EIRROR Kranar, fittings, einangrun o.íl. til hita- og vatnslagna byggingavöruverzlun Burstafell Béttarholtsvegi 9 Simi 38840. GUMMÍSTIMPLAGERDIN SIGTÖNI 7 — m\ 20960 BÝR 'TIL STIMPLANA FYRIR. VÐUR FJÖLBREYTT IJRVAL AF STIMPILVÖRUM Auglýsingasíminn er 14906 ■ Mánudagur 21. apríl 1969. 20.00 Fréttir 20.30 Frelsinu fegin Ævintýri bjöllu, sem sleppur úr búri. (Ungverska sjónvarpið). 20.50 Ray Anthony skemmtir Auk hans koma fram Diane Varga, Dave Leonard o. fl. Þýðandi Júlíus Magnússon. 21.40 Bethune Kanadiski læknirinn og mann- vinurinn Bethune gat sér frægð- arorð fyrir lækningar og störf að mannúðarmálum bæði heima í Kanada, á Spáni og í Kína. Þessi mynd greinir frá viðburðaríkri ævi hans. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.35 Dagskrárlok. Mánudagur 24. apríl. '7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Búnaðarþáttur. Björn Stefánsson deildarstjóri talar um reynslu bænda af félags búskap. 13.30 Við vinnuna: Tónieikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Gunnvör Braga Sigurðard. les kvikmyndasöguna „Strombólí”. 15.00 Miðdegisútvarp 16.15 Veðurfreg.nir. Klassisk <ÓDlist Pícítl,. Eudurtekið efni: a. Dagrún Kristjánsdóttír hús- mæðrakennari talar um vinnu og verklag (Aður útv. í húsmæðra- þætti 11. marz). b. - Guðmundur Löve fram- kvæmdastjóri talar um vanda roskins og aldraðs fólks í at- vinnumálum. (Aður útv. 11. þ. m.). 17.40 Börnin skrifa Guðmundur M. Þorláksson les bréf frá börnum. 19.00 Fréttir 19.30 Lhn daginn og veginn Matthías Eggertsson tilraunastjóri á Skriðuklaustri talar. 19.50 Mánudagslögin 20.20 Ranrtsóknir gigtsjúkdótna Jón Þorsteinsson læknir flytur erindi. 20.35 Píanómúsik Van Cliburn leikur Fantasíu í f- moll op. 49 eftir Chopin. 20,45 Vitavörðurinn eftir Henryk Sienkievicz. A-xcl Thorsteinsson rithöfundur les smásögu vikunnar í eigin þýð- ingu. 21.25 Einsöngur: Finnska söngkon- an Aulikki Rautavaara. 21.40 íslenzkt mál. Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. — Endur- minningar Bertrands Russels. Sverrir Hólmarsson les þýðingu síffa. 22.35 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundss. 23,35' Fréttir. — Dagskrárlok. Sumarbústaðaeigendur Svampdýnur með afsiæfti Tilvaldir í sumarlhústaði og veiðihús. Sniðnir eftir máli. VEUUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ Pétur Snæland hf. Vesturgötu 71 Sími 24060 Kaupið úrin hjá URSP3IÐ ROAMEH-úrfn ei u sv.'ssnesk L>g I fremstu röö Vinsæl fermtngargjöf Helgi Sigurðsson úrsmiður Slkól'avörðustíg 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.