Helgarblaðið - 06.03.1992, Qupperneq 14
Margrét
Sigur&sdóttir
formaóur
Herranætur. Til
vinstri við hana
er Berglind
Hólfdánaraóttir
og aárír
leikendur.
Helgar 14 blaðið
Salka Valka á baráttudegi kvenna
Það er engin tiiviljun að
Herranótt Menntaskólans í
Reykjavík frumsýnir Sölku
Völku eftir Halldór Laxness,
í leikgerð þeirra Stefáns
Baldurssonar og Þorsteins
Gunnarssonar, næstkomandi
sunnudagskvöld 8. mars í
Tjarnarbíói, á alþjóðlegum
degi kvenna.
Leikritið var frumsýnt í leik-
gerð tvímenninganna hjá Leik-
félagi Reykjavíkur fyrir tíu ár-
um og þá í tilefni af 80 ára af-
mæli nóbelskáldsins. I næsta
mánuði verður skáldið 90 ára
og af þeim sökum og einnig til
að sýna Halldóri virðingu sína
og þakka honum fyrir allt það
sem hann hefur gefið með
skáldskap sínum, ákváð stjóm
Herranætur MR að ráðast ekki
á garðinn þar sem hann er
lægstur með því að taka Sölku
Völku til sýningar.
Leikstjóri er Sigrún Val-
bergsdóttir og Alda Sigurðar-
dóttir sá um gerð leikmyndar.
Tuttugu og einn leikari tekur
þátt í sýningunni og fjórir
hljóðfæraleikarar en allt í allt
hafa á milli 40-50 manns kom-
ið nálægt uppsetningu verksins
á einn eða annan hátt, við
smíði sviðsmyndar, útvegun
leikmuna, búninga og uppsetn-
ingu ljósa.
Með helstu hlutverk fara
Sólveig Amarsdóttir, Berglind
Hálfdánardóttir, Gréta María
Bergsdóttir, Frank Þórir Hall
og Guðmundur Steingrímsson.
Helgarblaðið leit inn á æf-
ingu í Tjamarbíói í vikunni.
Þar var verið að leggja síðustu
hönd á verkið og Oseyri við
Axlarfjörð blasti við augum.
Sigrún Valbergsdóttir leik-
stjóri segir að velflestir nem-
endumir hafi þekkt söguna,
þótt ekkert þeirra hafi trúlega
séð sýningu Leikfélagsins fyrir
tiu ámm. Akvörðunin um að jl
taka Sölku Völku til syningar
var tekin snemma í haust. Hún
segir að vinnan við uppsetn-
ingu verksins hafi verið öðmm
þræði þroskasaga fyrir leik-
hópinn. 1 fyrstunni hélt fólkið
að þetta yrði svolítið strembið,
þar eð hér er ekki beint um
gleðileik að ræða. Síðan hefúr
það komið á daginn hversu
skemmtilegt leikritið er; bráð-
Sólveig Amarsdóttir í hlut-
verki sinu sem Salka Valka.
Myndir: Kristinn
HHi
nHSamnBHHBBRI
A leið til
fyrirheitna
landsins
Leikfélag Reykjavíkur
Þrúgur reiðinnar
eftir John Steinbeck
Leikgerð Frank Galati
Leikstjóri Kjartan Ragnars-
son
Leikmynd Óskar Jónasson
Búningar Stefanía Adolfs-
dóttir
Tónlist KK
Lýsing Lárus Bjömsson
Aðlögun fyrir svið og ís-
lensk þýðing Kjartan Ragn-
arsson og Óskar Jónasson
með hliðsjón af þýðingu
Stefáns Bjarman.
Leikfélag Reykjavíkur fmm-
sýndi Þrúgur reiðinnar á stóra sviði
Borgarleikhússins á fimmtudaginn
í fyrri viku. Leikurinn er gerður
eflir samnefndri skáldsögu Johns
Steinbecks og gerist i Bandaríkjun-
um á kreppuárunum fyrir seinni
heimsstyrjöldina. Þar er fylgt
þrautagöngu Joad- fjölskyldunnar,
sem hefur lcnt á vonarvöl eins og
fjöldi annarra fjölskyldna á þeim
ámm. Hús þeirra hefur verið riftð,
bankinn á jörðina og þrjár kynslóð-
ir halda af stað í leit að gósenlandi,
sem er að finna í Kalifomíu, eða
svo segir í litskrúðugum bæklingi
sem þcim hefur borist. Leikurinn
hefst þegar Joad-fjölskyldan leggur
af stað í sitt mikla ferðalag og lýk-
ur þegar þau hafa öðlast sína fyrstu
reynslu af fyrirheitna landinu.
Ferðin er að vonum löng og erfið,
matur og peningar af skomum
skammti og farartækið gamall
vömbíll, enda fer svo að brátt
hriktir í fieiru en fjöðmm bílgarms-
ins; gamla fólkið þolir ekki ferða-
lagið og þeir scm yngri eru sjá ekki
tilganginn með sameiginlegu skip-
broti, ekki síst þegar í ljós kemur
að loforðin gullnu vom Iygar einar.
Þrúgur reiðinnar segja frá erfiðri
lífsbaráttu fólks, sem hefur lent í
því að verða fióttamenn í eigin
landi, dregur upp mynd af um-
hverfi þess, þjóðfélagsaðstæðum
og baráttunni við vonleysið. Þegar
gera á einnar kvöldstundar leikgerð
úr mörg hundruð síðna doðranti,
sem fjallar um svo yfirgripsmikið
efni, er vitanlega ekki annað hægt
en að stikla á stóm, velja úr helstu
atburði en „gleyma“ að einhverju
leyti orsökum þess sem gerist. I
þeirri lcikgerð sem nú er sýnd í
Borgarleikhúsinu er að vonum far-
ið fijótt yfir sögu, en afieiðingin er
gloppótt frásögn, mikilvægur hluti
hennar gerist utan leiksviðs, fáar
persónanna dregnar skýrum drátt-
um og áhorfandinn þarf helst að
hafa lesið bókina til að skynja þann
harmleik, sem þama fer fram, með
því að afieiðingar atburða em
sýndar en orsakir vantar eftir að
ferðin er hafin. Þar kemur til dæm-
is lítið fram um hvemig innbyrðis
samskipti þessa fólks em, hvemig
hver og einn bregst við þcim hörm-
ungum sem á honum dynja, hvcrs
vegna brestir koma í þessa sam-
hcldnu fjölskyldu, og hvað það er
sem presturinn fyrrverandi er alltaf
að tala um og Tomma finnst svona
merkilegt.
Hvað sem göllum leikgerðarinn-
ar líður er sýning Leikfélags
Reykjavíkur vel gerð, leikstjóri
heíúr unnið úr efninu efiir því sem
föng voru á og smíðað heilsteypt
verk úr gloppóttum efniviði, mcð
því að nýta sér möguleika leik-
sviðs, ljósa og leikmyndar. Þær
myndir scm þannig cr bmgðið upp
gefa leiknum iðulega þá dýpt sem
oft skortir í orðum og gcrðum; til
dæmis segir örstutt upphafsatriði
leiksins allt sem þarf um það áfail
sem missir heimilisins er, og það
umhverfi, sem dregið er upp þcgar
íjölskyldan kemur inn á búgarðinn
drógu upp myndir af fólki, sem
hefur bugast af því að missa það
sem það hefur (væntanlega) verið
að byggja upp alla sína tíð, en virð-
ist á einhvem hátt ekki hafa sett
mikið mark á þá fjölskyldu sem
birtist á leiksviði Borgarleikhússins
fyrir viku, enda bjóða hlutverk
þeirra kannski ekici beinlínis upp á
slíkt.
Sigurður Karlsson lék Nonna
frænda, sem hefur misst sitt og sína
og slegist í för með fjölskyldu
bróður síns fullur sektarkenndar og
sjálfsásakana sem aðeins fyllirís-
túrar geta dregið úr. Sigurður gerði
Nonna að aumkunarverðum og ör-
lítið hlægilegum karakter, sem fékk
æ meira vægi eflir því sem leið á
sýninguna þótt frá honum bærust
stöðugt þau skilaboð að þessi per-
sóna væri beinlínis byrði á um-
hverfi sínu. Valdimar Öm Flygenr-
ing var á stundum hálfvandræða-
legur sem Jim Casy, presturinn
fyrrverandi, og skorti nokkuð á að
hann gæfi hlutverkinu þá dýpt sem
það virðist þó bjóða upp á. Valdi-
mar gerir prestinn að hinum ein-
falda og saklausa helga manni,
bami í samfélagi fullorðinna, og er
sem það sé einhvem veginn full-
langt gengið með mann sem fyrr-
um hélt eldmessur yfir lýðnum og
er nú farinn að velta fyrir sér þjóð-
félagsmálum.
Pétur Einarsson fer með hlutverk
pabba Joad, nokkuð einhliða bug-
aður og brotinn maður nema rétt í
upphafsatriðum leiksins. Hanna
María Karlsdóttir er mamma Joad,
með afbrigðum mæðuleg kona.
Hvomgt þeirra virtist ná að sýna þá
reisn sem þau buguðu hjón hljóta
þó að eiga til að þau skuli ákveða
að halda til Kalifomíu með alla
fjölskylduna. Þórey Sigþórsdóttir
leikur Rósina af Saron, dótturina
óléttu, sem allan tímann hugsar
meira um að fara vel með sig en
um hagsmuni heildarinnar og gerði
Þórey Rósina að nöldursömu og ör-
lítið þreytandi stúlkubami. Magnús
Jónsson leikur mann hennar,
Konna Rivers, sem ekki fær mörg
Gunnarsdóttir
Það em þrettán manns sem
leggja upp í bjarmalandsförina
miklu; afi og amma Joad, pabbi og
mamma Joad, Nonni frændi, fjórir
bræður og tvær systur, önnur þeirra
ólétt, tengdasonur og presturinn
sem hefur kastað trúnni. Þröstur
Leó Gunnarsson leikur Tomma Jo-
ad, soninn sem við upphaf ferðar-
innar kemur heim efiir fjögurra ára
fangelsisvist. Hann er meðal þeirra
lcikpersóna sem em dregnar einna
skýmstum dráttum og Þröstur fær
það bcsta út úr hlutverkinu. Leikur
hans var á fmmsýningu góður og
eðlilegur frá upphafi til enda auk
þess sem hann varð ofi með nær-
vem sinni að þeirri persónu sem
leikurinn snerist um þótt hann væri
í sumum atriðanna fremur áhorf-
andi atburða en beinlínis þátttak-
andi.
Steindór Hjörleifsson leikur þann
kjafifora afa Joad sem ætlar alldeil-
is ekki að láta atburðina buga sig
og talar digurbarkalega þar til á
hólminn er komið. Sigríður Haga-
lín er amma Joad og virðist hafa
jesúsað sig yfir þessari karluglu í
áratugi. Bæði Steindór og Sigríður
tækifæri til að Iáta ljós sitt skina í
leiknum, er ekki sýndur sem sjálf-
stæð persóna fyrr en í lokin þegar
hann fær loksins tækifæri til að
gera eitthvað afgerandi.
Stefán Jónsson leikur Alla Joad,
soninn með bíladelluna, og gerir
hann að hressilegum nagla og gjör-
samlega áhyggjulausum hvað svo
sem fyrir kemur. Ólafúr Guð-
mundsson er nokkuð óræður í hlut-
verki Nóa Joad, enda virðist sú per-
sóna helst hafa það hlutverk að
vera þama, en aðrar leikpersónur
segja hann vera svoiítið sér á parti.
Yngstu bömin, Rut og Vinfield,
eru Ieikin af Elínu Jónu Þorsteins-
dóttur og Elís Péturssyni, skemmti-
legir krakkar og krydd í leiknum.
Blúsarinn KK er tvímælalaust
mikill fengur fyrir sýninguna, tón-
list hans gcrir sitt til að skapa þar
nauðsynlega stemmningu og vera
hans á leiksviðinu alltaf sjálfsagður
hlutur, sem er reyndar með ólíkind-
um, að aldrei virtist einkennilegt að
maður með gítar skyldi skjóta upp
kollinum við jafnvel ólíklegustu
aðstæður.
Fjöldi leikara kemur fram í ýms-
um aukahlutverkum, að miklum
meirihluta fulltrúar stétta eða
ákveðinna þjóðfélagshópa, en af
þeim em talin upp í leikskrá The-
ódór Júlíusson, Jón Hjartarson, Jón
Júlíusson, Karl Guðmundsson, Jak-
ob Þór Einarsson, Ari Matthíasson,
Valgerður Dan, Ragnheiður
Tryggvadóttir, Soffia Jakobsdóttir,
Bára Lyngdal Magnúsdóttir, Orri
Ágústsson, Bjöm Gunnlaugsson,
Hafsteinn Halldórsson, ívar Þór-
hallsson, Karl Kristjánsson og Þor-
leifúr Guðjónsson. Allt þetta fólk
kom yfirleitt vel fyrir í hlutverkum
sínum og var eðlilegur hluti af
þeirri myndrænu heild sem tókst að
skapa á leiksviði Borgarleikhúss-
ins.
Þótt hægt sé að lýsa eflir meira
innihaldi og öðmm áherslum en á
fyrirbærið „að ferðast" em Þrúgur
reiðinnar vel heppnuð sýning, í
samræmi við sjálfa sig frá upphafi
til enda.
þar sem hún hefur fengið langþráða
uppskemvinnu, gefur fullnægjandi
bakgmnn fyrir það sem síðar gerist.
En þótt myndrænir þættir sýningar-
innar takist vel og möguleikar stóra
sviðsins séu nýttir án þess að inn
séu dregnir ónauðsynlegir leikmun-
ir, kemur fyrir að innihaldið víkur
fyrir umbúðunum, til að mynda er
ekki laust við að akstur vömbílsins
um leiksvið Borgarleikhússins
verði á stundum aðalatriðið í stað
lífsháska þess fólks sem með hon-
um ferðast.
Síðustu forvöð
Þeir sem ekki vilja missa af
því að sjá söngleikinn Tjútt og
trega hjá Leikfélagi Akureyrar
ættu nú að láta hendur standa
framúr ermum og verða sér
úti um miða því síðustu sýn-
ingar eru um helgina.
Hér er um að ræða söngleik
með gleðilegu ívafi og gerist
hann á landsbyggðinni og í
Reykjavík rigningasumarið
mikla 1955.
Fjöldi sönglaga og dansatriða í
anda sjötta áratugarins prýða
verkið og fjölskrúðugar persónur
koma við sögu.
Leikstjóri og höfundur er Val-
geir Skagfjörð.
Föstudagurinn 6. mars