Helgarblaðið - 06.03.1992, Síða 23

Helgarblaðið - 06.03.1992, Síða 23
Helgar blaðið Föstudagur 6. mars 18.00 Flugbangsar. 18.30 Hvutti. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Tíðarandinn. 19.25 Guð sé oss næstur. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Kastljós. 21.05 Gettu betur. Spurningakeppni framhaldsskólanna. Að þessu sinni eigast við lið Menntaskólans við Hamrahlið og Menntaskólans í Reykjavík. 22.10 Samherjar. Bandariskur saka- málamyndaflokkur. 22.55 Watergate-hneykslið. Banda- rísk bíómynd frá 1976. Myndin fjallar um Watergate-hneykslið og blaðamennina sem Ijóstruöu því upp, þá Bob Woodward og Carl Bernstein. Rannsókn þeirra varö til þess að dómsmálaráöherra Bandaríkjanna varð aö segja af sér og seinna fór eins fyrir sjálfum forsetanum, Richard Nixon. Leik- stjóri: Alan Pakula. Aöalhlutverk: Robert Redford, Dustin Hoffman, Jason Robards, Jack Warden, Martin Balsam og fieiri. William Goldman, höfundur handrits, og Jason Robards unnu til Óskars- verölauna fyrir hlut sinn í mynd- inni. 01.10 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. Laugardagur 7. mars 14.55 Enska knattspyrnan. Bein út- sending frá leik Tottenham Hot- spur og Leeds United á White Hart Lane I London. 16.45 Iþróttaþátturinn. 18.00 Múmínálfarnir. 18.30 Kasper og vinir hans. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. 19.30 Úr ríki náttúrunnar. Suðurhafs- súlan. Fræðslumynd um lifnaðar- hætti súlunnar við Nýja- Sjáland. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Lottó. 20.40 '92 á Stöðinni. 21.05 Fyrirmyndarfaðir. 21.30 Svarti folinn. Bandarísk bió- mynd frá 1979 byggð á þekktri sögu eftir Walter Farley. I mynd- inni segir af þvl er arabiskur gæð- ingur bjargar ungum bandarískum dreng úrskipbroti. Þeir lenda sam- an á eyðieyju og tengjast sterkum böndum. Leikstjóri: Carroll Ballard. Aðalhlutverk: Kelly Reno, Mickey Rooney, Terl Garr og Clarence Muse. 23.25 Vorrúlla er enginn vorboði. Frönsk sakamálamynd frá 1989. Lögregluforinginn Navarro á í höggi við Bandaríkjamenn, sem sætta sig ekki við að Vfetnamstríö- inu skuli vera lokið, og eru að reyna að klekkja á víetnömskum flóttamönnum I Parls. Leikstjóri; Patrick Jamain. Aðalhlutverk: Ro- ger Hanin. 00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sunnudagur 8. mars 13.00 Meistaragolf. Sýndar verða svipmyndir frá bandariska meist- aramótinu. 14.05 James Stewart - lífið er dá- samlegt. Bandarískur þáttur þar sem Johnny Carson rekur feril leikarans kunna James Stewarts I máli og myndum. Brugðiö verður upp atriðum úrfjölmörgum kvik- myndum og rætt við Katharine Hepburn, Walter Matthau, Richard Dreyfus, Clint Eastwood, Sally Fi- eld, Gene Kelly og fleiri. 15.35 Ef að er gað. Níundi þáttur: Misþroski. 15.50 Kontrapunktur. Spurninga- keppni Norðurlandaþjóðanna um sigilda tónlist. Að þessu sinni eig- ast við Danir og Svlar. 16.50 Rætur rytmans. Annar þáttur. Bandarísk heímildamyndaröð þar sem söngvarinn Harry Belafonte fjallar um uppruna og sögu suöur- amerískrar tónlistar. 1 þessum þætti er sagt frá þvl hvernig afrísk og spænsk menningararfleifð rann saman í eitt á Kúbu og fjallaö um danstónlistina sem laöaði þsundir ferðamanna til eyjarinnar fyrr á öldinni. 17.50 Sunnudagshugvekja. Ragn- heiður Margrét Guðmundsdóttir kennari flytur. 18.00 Stundin okkar. 18.30 39 systkini í Úganda. Sharon tekur ákvörðun. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Vistaskipti. 19.30 Fákar. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Leiðin til Avonlea. Kanadiskur myndaflokkur. 21.20 Ókunn dufl. Kvikmynd eftir Sigurbjörn Aðalsteinsson. I henni segir frá einfaranum og listamann- inum Hrólfi sem finnur virkt tund- urdufl og reynir að taka það í sundur á sveitabýli sínu. Á sama tima ber að lögfræöing sem vill hefja þorskeldi á jörð Hrólfs og reynir að hrekja hann burt með illu fyrst hann vill ekki fara með góðu. Áðalhlutverk: Þröstur Leó Gunn- arsson, Valdimar Flygenring og Einar Lars Jónsson. 21.50 Fjólubláa farartækið. Irsk sjón- varpsmynd frá 1990 byggð á met- sölubók eftir Maeve Binchy. I myndinni segir frá bílstjóra áætlun- arbíls, sem ekur milli Dyflinnar og þorpsins Rathdoon, og fimm ein- staklingum sem ferðast með vagn- inum til vinnu sinnar I borginni. Allt þetta fólk er á krossgötum í lífi sínu og í myndinni skýrist hvernig örlög þess ráöast. Leikstjóri: Giles Foster. Aðalhlutverk: Stephanie Beacham, Con O'Neill og Beatie Edney. 23.10 Lagiö mitt. Að þessu sinni vel- ur sér lag Jónas Ingimundarson píanóleikari. 23.20 Landsleikur (handknattleik. Sýndar verða svipmyndir úr leik Islendinga og Portúgala sem fram fór í Laugardalshöll fyrr um kvöldiö. 23.35 Útvarpsfréttir og dagskrárlok. Mánudagur 9. mars 18.00 Töfraglugginn. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Fjölskyldulíf. 19.30 Fólkið í Forsælu. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Simpson-fjölskyldan. 21.00 Iþróttahornið. 21.30 Litróf. I þættinum verðurfarið á sýningu hjá Garðaleikhúsinu, sem setur nú upp leikritiö Luktar dyr eft- ir Jean Paul Sartre. Ólafur Engil- bertsson fjallar um sýningu Sigurð- ar Þóris Sigurðssonar í Norræna húsinu. Sýnt verður brot úr sýn- ingu leikfélags Menntaskólans við Hamrahlíö á Upphaf og endir Ma- hagonnyborgar eftir Berthold Brecht og Kurt Weil og landi þeirra, Lutz Görner, sem er þekkt- asti Ijóöaflytjandi Þjóðverja um þessar mundir, kemur i heimsókn og flytur tvö Ijóð. Kynnt verður menningarvika Bandalags ís- lenskra sérskólanema og nemend- ur Söngskólans í Reykjavík flytja brot úr gamanóperunni Orfeus i undirdjupum eftir Offenbach. Um- sjón: Arthúr Björgvin Bollason. 22.00 Enn við kjötkatlana. Breskur gamanmyndaflokkur. 23.00 Ellefufréttlr og skákskýringar. Að loknum ellefutréttum flytur Áskell Örn Kárason tiðindi af 15. Reykjavlkurskákmótinu sem nú stendur yfir. 23.20 Þingsjá. 23.40 Dagskrárlok. Þriðjudagur 10. mars 18.00 Llf í nýju Ijósi. 18.30 iþróttaspegillinn. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Fjölskyldulíf. 19.30 Hver á að ráða? 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Spaugstofan: Lifsbarátta land- ans. Liðsmenn Spaugstofunnar bregöa Ijósi á þær undarlegu að- ferðir sem furöuskepnan Homo Is- landicus beitir til þess að sigra í lifsbaráttu sinni. Áður á dagskrá í úrslitaþætti Söngvakeppni Sjón- varpsins 22. febrúar sl. 21.00 Nýi barnaskólinn. I þættinum verður rifjuð upp saga Austurbæj- arskólans i Reykjavik sem tók til starfa árið 1930 og var þá talinn einna best útbúni skólinn i Evrópu. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. 21.30 Sjónvarpsdagskráin. 21.35 Óvinur óvinarins. Sænskur njósnamyndaflokkur. 22.25 Llfið er besta víman. I þættin- um er fjallað um orsakir og afleiö- ingar fíkniefnaneyslu. Spjallaö er við fyrrum fíkniefnaneytanda, að- standendur fíkla, meöferöarfulltrúa og mann sem vinnur að forvarnar- málum hjá lögreglunni í Reykjavik. Þátturinn er sýndur i tengslum við heilbrigöisdag Ijósvakamiöla sem er hinn 11. mars. Umsjón: Ragn- heiöur Davlðsdóttir. 23.00 Ellefufréttir og skákskýringar. 23.20 Landsleikur í handknattleik. Sýndar verða svipmyndir úr leik Is- lendinga og Slóvena sem fram fór i Laugardagshöll fýrr um kvöldiö. 23.50 Dagskrárlok. Miðvikudagur 11. mars 18.00 Töfraglugginn. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Tíðarandinn. 19.30 Steinaldarmennirnir. 20.00 Fréttir og veöur. 20.40 Á tali hja Hemma Gunn. Aðal- gestur þáttarins verður Markús Orn Antonsson borgarstjóri. Dengsi og félagar, sem eru þeir Magnús Þór Sigmundsson og Jó- hann Helgason, frumflytja lag og leikinn verður djass. Þá verður brugðið á leik með áhorfendum úti i bæ og framhaldsskólanemar sletta úr klaufunum. 21.45 Nýjasta tækni og vísindi. í þættinum verður fjallað um útbún- að til reykköfunar, leitina að lyfi við minnisleysi, viðgerðir á erföaeind- um og sólgleraugu. Umsjón: Sig- urður H. Richter. 22.05 Sprelligosi. Frönsk bíómynd frá 1980. Myndin fjailar um inn- brotsþjóf sem afplánar fangavist. Hann er fyrirmyndarfangi og fær tíö leyfi úr steininum. Þá bregður hann sér i ýmis gervi, tekur upp fyrri iðju sina og ratar I margvísleg ævintýri. Leikstjóri: Georges Lautner. Aðalhlutverk: Jean Paul Belmondo, Michel Galabru og Ge- orges Géret. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Sprelligosi -framhald. 00.05 Dagskrárlok. Fimmtudagur 12. mars 18.00 Stundin okkar. 18.30 Kobbi og klíkan. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Fjölskyldulíf. 19.30 Bræðrabönd. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Iþróttasyrpa. 21.00 Fólkið í landinu. Margt til lista lagt. Einar Örn Stefánsson ræðir viö Ingunni Jensdóttur leik- og myndlistarkonu. 21.30 Evrópulöggur. Blóraböggull. Breskur sakamálaþáttur. 22.25 Úr frængdgarði. Fréttir frá hin- um dreifðu byggðum Norðurlanda. 23.00 Ellefufréttir og skákskýringar. 23.20 Dagskrárlok. Föstudagur 6. mars 16.45 Nágrannar. 17.30 Gosi. 17.50 Ævintýri Villa og Tedda. 18.15 Ævintýri i Eikarstræti. 18.30 Bylmingur. 19.19 19.19. 20.10 Kænarkonur. Bandariskur gamanmyndaflokkur. 20.35 Feröast um tímann. Fram- haldsmyndaflokkur um Sam og Al sem eru á tímaflakki. 21.25 Harðjaxlinn. Mynd um nætur- klúbbsútkastara sem býður sig fram sem forstööumann félags- miðstöðvar fyrir unglinga. Aöalhlut- verk: Mr. T, Deenis Dugan og John P. Navin. Leikstjóri: Dick Lowry. 1984. Bönnuö börnum. 23.00 I klípu. Gamansöm spennu- mynd þar sem Michael Keaton fer með hlutverk náunga sem flækist í morðmál og svindl. Aðalhlutverk: Michael Keaton, John Davidso og Rae Dawn Chong. Leikstjóri: Ro- gerYoung. 1987. Stranglega bönnuð börnum. 00.40 Bankaræningjarnir. Hörku- spennandi vestri. Aðalhlutverk: Rod Steiger og James Coburn. Leikstjóri: Sergio Leone. Strang- lega bönnuð börnum. 02.55 Dagskráriok. Laugardagur 7. mars 09.00 Með Afa. 10.30 Kalli kanína og félagar. 10.50 Af hverju er himinninn blár? 11.00 Dýrasögur. 11.10 Skólalíf í Ölpunum. 12.00 Landkönnun National Geo- graphic. 12.50 Eins og fuglinn fljúgandi. Þátt- ur um flug og flugkennslu. 13.25 Peggy Sue gifti sig. Grínmynd um konu sem hverfur til þess tíma er hún var i gaggó. Aðalhlutverk: Kathleen Turner, Nicholas Cage, Barry Miller og Joan Allen. Leik- stjóri: Francis Ford Coppola. 1986. 15.00 Þrjú-bió. Anna og Andrés. 16.25 Stuttmynd. 17.00 Glasabörn. Framhaldsmynd. Aðalhlutverk: Rowena Wallace, Gary Day, George Mikell, Belinda Davey og Deborra-Lee Furness. Leikstjóri: Brendan Maher. 18.00 Popp og kók. 18.30 Gillette sportpakkinn. 19.19 19.19 20.00 Fyndnar fjöiskyldusögur. 20.25 Maöur fólksins. 20.55 Á norðurslóðum. 21.45 La Bamba. Mynd sem byggð er á ævi Ritchie Valens sem að- eins 17 ára gamall varð goösögn í popptónlistarheiminum. Aöalhlut- verk: Lou Diamond Phillips, Esai Morales og Roseana De Soto. Leikstjóri: LuisValdez. 1987. 23.20 I dauðafæri. Spennumynd um stórborgarlöggu. Aöalhlutverk: Sidney Poitier, Tom Berenger og Kirstie Alley. Leikstjóri: Roger Spottiswoode. 1988. Stranglega bönnuð börnum. 01.05 Undirheimar. Georgie er braskari. Alexa er gleðikona. Arm- strong er lögga. Þau hafa ekki náð 21 árs aldri. Þau eru byrjendur I stórborg. Aðalhlutverk: Scott Bur- gess, Rosemary Paul og Tim McKenzie. Leikstjóri: Bert Deling. Stranglega bönnuð börnum. 02.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 8. mars 09.00 Maja býfluga. 09.20 Litla hafmeyjan. 09.45 Barnagælur. 10.10 Sögur úr Andabæ. 10.35 Soffia og Virginía. 11.00 Kanterville-draugurinn. 11.30 Naggarnir. 12.00 Popp og kók. 12.30 Bláa byltingin. Myndaflokkur um lífkeðju hafsins. 13.25 Mörk vikunnar. 13.55 Italski boltinn. Bein útsending. 15.50 NBA körfuboltinn. 17.00 Afriskt popp. 18.00 60 mínútur. 18.50 Kalli kanina og félagar. 19.00 Fúsi fjörkálfur. 19.19 19.19. 20.00 Klassapíur. 20.25 Heima er best. Bandarísk framhaldsþáttaröð sem gerist skömmu eftir lok seinni heimsstyrj- aldarinnar. 21.15 Fólk eins og við. Framhalds- mynd byggð á metsölubók Domin- ick Dunne. Þegar bókin kom út ár- ið 1988 var hún 16 vikur á met- sölulista New York Times og olli miklu fjaðrafoki á meðal þotuliðs- ins þar í borg. Aðalhlutverk: Ben Gazzara, Connie Sellecca, Eva Marie Saint, Dennis Farina, Robert Desidero og Jean Simmons. Leik- stjóri: Billy Hale. Seinni hluti er á dagskrá á þriðjudagskvöldið. 22.45 Arsenio Hall. Spjallþáttur. 23.30 Ástarpungurinn. Mynd byggð á sönnum atburðum um fjórtán ára strák sem heillar giftar konur upp úr skónum og á með þeim ástarf- undi. Aðalhlutverk: Patrick Demps- ey, Taiia Balsam og Beveriy D’Ángelo. Leikstjóri: Phil Alden Robinson. 1987. 01.05 Dagskráriok. Mánudagur 9. mars 16.45 Nágrannar. 17.30 Litli folinn og félagar. 17.40 Besta bókin. 18.00 Hetjur himingeimsins. 18.30 Kjallarinn. Tónlistarþáttur. 19.19 19.19. 20.10 Italski boltinn. Mörk vikunnar. 20.30 Systurnar. 21.20 Með oddi og egg. Breskur myndaflokkur. 22.45 Booker. Bandarískur mynda- flokkur. 23.35 Konur á barmi taugaáfalls. Gamanmynd sem segir frá við- brögðum leikkonu nokkurrar þegar elskhugi hennar yfirgefur hana fyrir annað viöhald. Aöalhlutverk: Car- men Maura, Antonio Banderas og Julieta Serrano. Leikstjóri: Pedro Almodovar. 1988. 01.00 Dagskrárlok. Þri&judagur 10. mars 16.45 Nágrannar. 17.30 Nebbarnir. 17.55 Orkuævintýri. 18.00 Kaldir krakkar. 18.30 Eðaltónar. 19.19 19.19. 20.10 Einn í hreiörinu. Gamanþáttur. 20.40 Neyðarlínan. William Shatner segir frá hetjudáðum fólks. 21.30 Fólk eins og við. Seinni hluti framhaldsmyndar sem byggð er á samnefndri metsölubók Dominick Dunne. 23.05 Prinsinn fer til Ameríku. Gam- anmynd sem segir frá afriskum prinsi sem fer til Queens hverfisins ( Bandaríkjunum til þess að finna sér kvonfang. Aöalhlutverk: Eddie Murphy, Arsenio Hall og Madge Sindair. Leikstjóri: John Landis. 1988. 01.00 Dagskráriok. Miávikudagur 11. mars 16.45 Nágrannar. 17.30 Steini og Olli. 17.35 Félagar. 18.00 Draugabanar. 18.30 Nýmeti. 19.19 19.19. 20.10 Umhverfinu ógnað. ( þættinum er litið til nánustu framtíðar og þess hvernig stjórnvöld þurfa að endurmeta þjóðaröryggi á þeim forsendum að vopn eru ekki lengur stærsti ógnvaldur mannkyns held- ur umhverfið. 21.00 Vinir og vandamenn. 21.50 Ógnir um óttubil. 22.40 Björtu hliðarnar. Spjallþáttur. 23.10 Tíska. 23.40 Nautnaseggur. Myndin segir frá miskunnarleysi viðskiptalifsins. Aöalhlutverk: Briony Behets, Car- men Duncan, James Smillie og David Reyne. Leikstjórar: Chris Langman og Mark Joffe. Bönnuð börnum. 01.10 Dagskráriok. Fimmtudagur 12. mars 16.45 Nágrannar. 17.30 MeöAfa. 19.19 19.19. 20.10 Eiginkona Clarks Gable. I þessum þætti verður fjallað um konuna sem kvennagullið og hjartaknúsarinn Clark Gable giftist, og leyndamiál hennar. 20.45 Lifið um borð. Þáttur tekinn um borð I togaranum Ottó N. Þoriáks- syni. 21.20 Óráðnar gátur. 22.10 Feigöarflan. Ljósmyndari nokk- ur kemst að því að nágranni hans starfar að öllum likindum sem leigumorðingi. Ljósmyndarinn hyggst notfæra sér þessa vitn- eskju en vantar gögn til að færa sönnur á málið. Hann ákveöur að briótast inn hjá nágrannanum... Aðalhlutverk: C. Thomas Howell, Rae Dawn Chong og Courtney Cox. Leikstjóri: Colin Bucksey. 1990. Stranglega bönnuð börnum. 23.45 Linudans. Eins konar sjálf- sævisaga gamanleikarans Rich- ards Pryors. Aðalhlutverk: Richard Pryor, Debbie Allen og Wings Hauser. Leikstjóri: Richard Pryor. 1986. Bönnuð börnum. 01.20 Dagskráriok. Föstudagurinn 6. mars

x

Helgarblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarblaðið
https://timarit.is/publication/259

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.