Dagblaðið - 08.09.1975, Side 5

Dagblaðið - 08.09.1975, Side 5
Dagblaöið. Mánudagur 8. september 1975. 25 7. d5 — Ra5 8. Rd2 — a6 9. Rc3 — Hb8 10. e4—d6 11.a4 — e6! Val hvits er erfitt 12. Dc2 — exd5 13. oxd5 eða 12. Hel — exd5 13. exd5 og svartur stendur vel, eða textaleikinn, sem Stahlberg valdi. 12. dxe6 — Bxe6 13. b3— (Rd5 er heldur ekki gott) — Rg4 14. Dc2 — Rc6 15. Bb2 — Rd4 16. Ddl — Re5 17. Re2 — Rec6 18. Rxd4 — Rxd4 19. Ha2 — b5! (Vörn peðanna á drottningarvængnum er orðið al- varlegt vandamál fyrir hvitan. Larsen er leik á undan). 20. cxb5 — axb5 21. a5 — Ha8 22. Bxd4 — Bxd4 23. Rf3 — Bc3 24. a6 — Db6 25. Rg5 (Larsen vinnur peðið, en það er ómögulegt fyrir hann að koma i veg fyrir mislita biskupa i áframhaldinu. Að þvi stefndi Sviinn). 25.----Hxa6 26. Hxa6 — Dxa6 27. Rxe6 — fxe6 (Stahlberg hefur sennilega séð þessa stöðu, þegar hann lék sinum 20. leik — en þrátt fyrir mislita biskupa stendur Larsen greinilega betur — menn hans eru hreyfanlegri og það nýt- ir hann sér vel). 28. Bh3 — Hf6 29. De2 — Da5 30. Kg2 — Db4 31. Dd3 — c4 32. bxc4 — bxc4 33. De3 — Db2 34. Hd 1 — e5 35. Hfl — Bd5 36. Del — c3 37. Bg4 — c2. Svartur hótar nú 38.---Hxf2+! 38. Bf3 — Db3 39. Be2 — Da3 og Stahlberg féll á tima. En hann átti enga vörn gegn hótununum 40.----Hxf2+ eða 40. ------Bb2 eða jafnvel cl (D). TROÐFULLAR BÚÐIR AF NÝJUM STÓRGLÆSILEGUM HAUSTVÖRUM LÆKJARGÖTU 2 SÍMI FRÁ SKIPTIBORÐI 28155

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.