Dagblaðið - 08.09.1975, Blaðsíða 12

Dagblaðið - 08.09.1975, Blaðsíða 12
32 Dagblaðið. Mánudagur 8. september 1975. Cru konurnar frið- helgar eða....?? Það hefur orðið að samkomulagi við út- gefendur Dagblaðsins, að ég taki að mér að skrifa vikulega bridge- þætti i blaðið og munu þeir hér eftir birtast á laugardögum. í þess- um þáttum mun ég nær eingöngu taka fyrir og skrifa um spil og segja fréttir af mótum, sem fram fara hér á landi, nema þegar um mót er að ræða erlendis, sem íslendingar taka þátt i: heimsmeistaramót eða önnur slik stórmót. Nú, og svo skemmtileg spil og fréttir, sem kann að reka á fjörur þáttarins. Þar sem bridgemót eru enn ekki hafin hér heima i haust mun ég i næstu þremur til fjór- um þáttum sýna nokkur spil frá Evrópumeistaramótinu i Brigh- ton 1975 — og eins mun ég láta fylgja með nokkrar hugleiðing- ar um hina slöku frammistöðu íslendinga á mótinu. A þvf byrj- um við sem sagt á laugardaginn kemur — þegar hinir föstu bridgeþættir blaðsins byrja. En nil ætla ég að sýna ykkur tvö skemmtileg spil. Það fyrra er frá keppni með röðuðum spil- um, sem haldin var 1957. Austur opnaði i spilinu á ein- um tigli — en lokasögnin varð sex spaðar I suður. Spilið er þannig: 6 Á432 ¥ A107543 ♦ A73 ♦ ekkert ♦ D ♦ enginn ¥ 962 ¥ DG8 ♦ 2 ♦ KD1086 + KG986532 AD1074 Vestur spilar út tigultvisti. Hvernig spilar þú spilið? Siðara spilið er þannig: A 93 ¥ AK3 ♦ DG1064 * 976 * AK10742 A G86 ¥ D ¥ G2 * 875 ♦ K932 * K105 * G832 1 fyrra spilinu er greinilegt, að fyrsta útspil vesturs — tigul- tvisturinn — er einspil. Hann er þvi drepinn með tigulás blinds — hjarta spilað frá blindum á kónginn. Siðan litill spaði og vestur lætur drottninguna. Hvað nú? Jú, við leyfum vestri að eiga slaginn. Hann á ekki til tig- ul — og þegar vestur spilar hjarta eða laufi er spilið einfalt til vinnings. Þá fást tvær inn- komur á spil norðurs til að gera hjartað gott. 1 siðara spilinu spilaði vestur hjartadrottnin'gu i þriðja slag — eftir að hafa tekið tvo hæstu i spaða. Og það er sama sagan — leyfum vestri að eiga sina drottningu. Látum þristinn úr blindum, þó þar séu tveir hæstu I trompinu. Eigi vestur ekki fleiri hjörtu, verður hann að spila spaða i tvöfalda eyðu, tigli eða laufi, og spilið er einfalt til vinnings með þvi að trompsvina fyrir tigulkóng. ♦ KG1098765 ¥ K ♦ G954 ♦ ekkert ♦ D5 ¥ 10987654 ♦ A ♦ AD4 Sagnir gengu þannig: Vestur Norður Austur Suður 1 spaöi pass 1 grand 2 hjörtu 2 spaðar 3 hjörtu pass 4 hjörtu Lokasögnin fjögur hjörtu. Vestur tekur spaöaás og siðan spaðakóng. Austur lætur fyrst sexið — siðan gosann. Austur er greinilega að gefa vestri i skyn, að hann eigi eitthvað i tigli. í þriðja slag spilar vestur hjarta- drottningu. Hvað gerir þú nú, lesandi góður? VW hljóðkútar í 1200-1300-1302-1303-1500 Verð kr. 5.480 með þéttingum og krómrörum G.S. varahlutir Ármúla 24, sími 36510 UTVEGSMENN OG VÉLSTJÓRAR OLÍUSKILJUR sem hreinsa allt vatn, salt, ryð og fl. úr brennsluoliu. í áraraðir hefur verið reynt á sem einfaldastan hátt að hreinsa vatn, ryð og öll önnur aðskotaefnier kunnaað Vera i brennsluoliu. Árangur iíACOIl i þessum tihaunum hefur reynzt frábær. Á aðeins einu ári hafa FILTRAL oliuskiljur verið settar i um 200 islenzk skip og báta, auk fjölda annarra oiiuknúinna atvinnutækja. Því hvetjum viö menn til að leita upplýsinga og gera samanburð. Umboðsskrifstofa: Hverfisgata 32. Simi: 21860—28860. Telex 2232 Vtítsinirijaii NONNI LTD. SAMBANDSHÚSINU RVlK, SfMI 28200 } & ^ & 0------- Lœrið að % dansa I & \ Nauðsynlegur þáttur I uppeldi hvers og eins. Innritun hefst föstudaginn 19. september. Ath. önnumst kennslu um allt land. Dansskóli Heiðars Ástvaldssonar Dansskóli Hermanns Ragnars Dansskóli Sigurðar Hákonarsonar Dansskóli Sigvalda \ \ & & W Danskennarasambandx Á íslands T

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.