Dagblaðið - 08.09.1975, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 08.09.1975, Blaðsíða 19
Dagblaðið. Mánudagur 8. september 1975. 39 Kennsla hefst 22. september n.k. Kennt verður á eftirtalin hljóðfæri: Gitar — Orgel — Flautur Harmonfku — Trumpet — Pianó Saxaphon — Fiðlu — Bassa Barnadeild 10 ára og yngri Gitar og melódika. Nýjungar Barnatimpani 5 til 8 ára. Þarna er lausnin fyrir barnið yðar, sem ekki vill fara i dansskóla en þráir samt að komast i takt við timann. Loksins getum við hafið kennslu i orgel- leik. Kennt er með hinum vinsæla 'skóla Viscount. Uppl. virka daga kl. 10-12 og 19-20 i sima 25403. Skrifstofan opin mánud.-miðvikud. kl. 19-20. Stakkholti 3. AKERMAN H12 GREFUR MEIRA OG EYÐIR MINNA ÁKERMAN H12 Nú einnig á islandi! Sænska skurðgrafan sem fer sigurför um alla Evrópu. Sterk og örugg. Hefur sannað ágæti sitt við ólikustu aðstæöur m.a. í norðurhluta Sviþjóðar i vinnu við 4-30° C. I dag þurfa vinnuvélar að vera hagkvæmar i rekstri. Berið saman afköst Ákerman og annarra véla. HVERS VEGNA RENNILÁSATÖSKU? Vegna þess að hún er alveg tilvalin: í skólann i ferðalagið og auk þess ómissandi til innkaupa og ann- arra nota i önnum dagsins. TÖSKUHÚSIÐ Laugavegi 73. Simi 15755 — BOX 1077 Umboðsmenh um land allt BORGARFELL Skólavörðustíg 23, sími 11372. Kynnið ykkur skólaritvélina sem vinnur eins og rafritvél Gerð 1350 Vélin, sem hagar sér eins og rafmagnsrit- vél með hinni nýju sjálfvirku vagnfærslu áfram. 8 stillingar á dálka. Hefur auk þess alla kosti gerðar 900. Er í fallegri tösku úr gerviefni. brother skólaritvélar hafa farið sigurför um landið og eru nr. 1 á óskalista allra nemenda i landinu og allra þeirra, sem þurfa að nota ferðaritvélar. Gerð 900 3 linubil, auðveld spássfustilling, 1/2 færsla, 3 litarbandsstillingar, spássiuút- lausn og lyklaútlausn, ásiáttarstillir. Gerð 1510 hefur alla kosti gerðar 1350 og hefur auk þess valskúplingu og lausan dálkastilii, þannig að dálka má stilla inn eða taka út hvar sem er á blaðinu. Mjög sterkbyggð vél I fallegri leður- likistösku. Verð ritvéla hefir farið mjög hækkandi erlendis undanfarið og búizt er við frek- ari hækkunum. BROTHER skólaritvélar eru úr stáli, eru fallegar og traustar, en kosta samt mun minna en allar sambærilegar vélar. 2JA ÁRA ÁBYRGÐ.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.