Dagblaðið - 08.09.1975, Blaðsíða 3

Dagblaðið - 08.09.1975, Blaðsíða 3
Dagblaðiö. Mánudagur 8. september 1975. 23 Asgeir Tómasson blaða- maður Asgeir er 21 árs. Hann tók stúdentspróf i fyrravor og var prófarkalesari á Morgunblaóinu um skeió, auk þess sem hann hefur annazt poppsíóu Visis. RITSTJÓRN Þetta fólk hef ur skapað Dagblaðið/ eina frjálsa og óháða blaðið i landinu. Þetta eru mestmegnis „Visismenn." Af 17 blaðamönnum og öðrúm starfsmönnum á ritstjórn eru aðeins fjórir, sem ekki hafa unnið á Visi að undanförnu. Þetta eru blaðamenn með mikla reynslu að baki. Flestir hverjir hafa starfað sem blaðamenn um margra ára skeið á ýmsum sér- sviðum. Marga þeirra mun raunar óþarft að kynna. Alls hefur þetta fólk unnið við blaða- mennsku í 127 ár. Af 6 starfsmönnum i skrif- stofu Dagblaðsins hafa 4 verið starfsmenn Visis. Jóhannes Reykdal útlits- teiknari Jóhannes er 30 ára. Hann hef- ur fagmenntun i landmælingum og kortagerö. Hann hefur veriö útlitsteiknari VIsis i 4 ár og hafói áöur unniö i fréttastofu sjónvarps. Jóhannes veröur út- litsteiknari Dagbiaösins. Asgeir Hannes Eiríksson auglýsingastjóri Asgeir er 28 ára. Hann tók verzlunarskólapróf 1967 og hef- ur starfað við verzlun og út- gáfu. Asgeir verður auglýsinga- stjóri Dagblaðsins, meöan veriö er aö ýta þvi úr vör. Asgrimur Pálsson hand- ritalesari Asgrimur er 40 ára. Hann lauk BA-prófi i dönsku og ensku við Háskóla lslands 1962. Hann hefur verið prófarka- og hand- ritalesari á Visi í ll ár, jafn- framt kennslu. Bjarnleifur Bjarnleifsson Ijósmyndari Bjarnleifur er 60 ára. Hann hefur starfað sem blaðaljós- myndari i alls 21 ár, mest viö töku iþróttamynda. Þar af hefur Bjarnleifur veriö ljósmyndari á Visi 7 siðustu árin. Björgvin Pálsson Ijós- myndari Björgvin er 20 ára. Hann hef- ur verið við menntaskólanám en jafnframt tekiö ljósmyndir fyrir Visi og fleiri blöð um 5 ára skeið. Hallur Símonarson blaða- maður Hallur Simonarson er 48 ára. Hann hefur verið blaðamaður i 27 ár, þar af hefur hann ritstýrt iþróttasiðum Visis siöustu 6 ár- in. Hann mun ritstýra Iþrótta- siðum Dagblaðsins. Hallur Hallsson blaða- maður Hallur er 24 ára. Hann tók kennarapróf 1973 og var kennari i 2 ár. Hallur Hallsson mun aðallega skrifa um iþróttir I Dagblaöinu. Erna V. Ingólf sdóttir blaðamaður Erna er 43 ára. Hún útskrifaðist úr Kvennaskólan- um 1949. Erna hefur verið blaðamaður á Visi i rúmt ár og mikið skrifað um málefni neyt- enda. Hún hefur störf á Dag- blaðinu 1. október. Bolli Héðinsson blaða- maður Bolli er 21 árs. Hann tók stúdentspróf I fyrravor. Bolli leggur stund á þýzku og fjöl- miðlafræði i Þýzkalandi. Hann mun taka þátt i aö ýta Dag- blaðinu úr vör en siðan fara aftur til náms. Haukur Helgason rit- stjórnarfulltrúi Haukur er 38 ára. Hann tók kandidatspróf i viðskiptafræði 1960 og MA-róf i hagfræði við Chicagoháskóla 1967. Hann hef- ur verið blaðamaöur á Visi i rúm 7 ár, þar af ritstjórnarfull- trúi siðustu 2 árin.Hann hefur ritað mikið um efnahags- ug at- vinnumál og erlend málefni. Haukur verður ritstjórnarfull- trúi Dagblaðsins. Bragi Sigurðsson blaða- maður Bragi er 49 ára. Hann lauk lögfræðiprófi viö Háskóla ts- lands 1954. Bragi hefur verið blaöamaður á Alþýöublaöinu i 3 ár. Hann hefur mikiö ritað um atvinnu- og dómsmál og málefni hins opinbera. Inga Guðríöur Guð- mannsdóttir handritales- ari. Inga er 34 ára. Hún út- skrifaðist úr Samvinnuskólan- um 1959. Inga hefur verið hand- ritalesariáVisi i tvö og hálft ár. Jón Birgir Pétursson fréttastjóri. Jón er 36 ára. Hann tók stúdentspróf árið 1959. Jón Birgir Pétursson hefur verið blaðamaður i alls 13 ár. Þar af hefur hann verið fréttastjóri Visis siðustu 9 árin. Hann verður fréttastjóri Dagblaðsins. Jónas Kristjánsson rit- stjóri Jónas er 35 ára. Hann tók BA- próf i sögu við Háskóla tslands 1966. Hann hefur stundað blaða- mennsku I alls 14 ár, þar af hefur hann sföustu 9 árin verið ritstjóri Vísis. Jónas verður rit- stjóri Dagblaðsins. Maria ólafsdóttir hand- ritalesari Maria er 36 ára. Hún tók stúdentspróf árið 1957. Maria hefurverið handritalesari á Visi siðustu tæp 3 árin. Sigurður Hreiðar Hreiðarsson blaðamaður Sigurður er 37 ára. Hann út- skrifaðist úr Samvinnuskólan- um 1959. Sigurður lauk á þessu ári prófi I ensku við háskólann i Cambridge. Hann hefur stundað blaðamennsku I alls 11 ár og verið blaðamaður á VIsi siðasta árið. Sigurður mun hjálpa til við aö hleypa Dagblaðinu af stokk- unum en siðan snúa sér aö kennslu. Ómar Valdimarsson blaðamaður Omar er 25 ára. Hann er gagnfræðingur. Omar hefur starfað við blaöamennsku i samtals rúm 5 ár. Hann mun annast erlendar fréttir i Dag- blaðinu. Sveinn R. Eyjólfsson framkvæmdastjóri Sveinn er 37 ára. Hann tók stúdentspróf árið 1958. Sveinn hefur verið framkvæmdastjóri Visis i rúm siöustu 7 ár. Hann verður framkvæmdastjóri Dag- blaðsins. Valgerður Heba dóttir aðstoðaraf- greiðslustjóri Valgerður er 22 ára. Hún er gagnfræðingur og hefur starfað hjá Visi i 2 ár. Þráinn Þorleifsson gjald- keri Þráinn er 41 árs. Hann tók próf úr Verzlunarskólanum áriö 1953. Þráinn starfaöi hjá Al- þýöublaðinu i 4 ár. Þar af var hann ú'tbreiðslu- og dreifingar- stjóri i 1 ár. Hann hefur starfað hjá Visi i 1 ár og verður nú gjaldkeri Dagblaösins. SKRIFSTOFA Kristin ólafsdóttir af- greiðslustúlka Kristin er 17 ára. Hún tók gagnfræðapróf i fyrra. Kristin hefur starfað sem afgreiðslu- stúlka i Hótel Höfn og hjá Silla og Valda. Már Halldórsson af- greiðslustjóri Már er 29 ára. Hann er gagn- fræðingur. Már hefur starfað hjá Visi undanfarin 7 ár. Hann verður afgreiöslustjóri Dag- blaösins. Már er erlendis og mynd ekki linnanleg.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.