Dagblaðið - 08.09.1975, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 08.09.1975, Blaðsíða 14
34 Dagblaðið. Mánudagur 8. september 1975. AUMINGJA EMMA Höfundur myndasyrpunhar um Emmu segist ekki geta gcrt nokkurn skapaðan hlut nema teikna grinmyndir. Það skiptir kannski ekki máli, hann gerir það einstaklega vel. Hann er bandariskur eins og flestir höf- undar teikniinvndasyrpnanna, sem nú hefja göngu sina, og heitir Don Tobin. Emma og Grimur maður Don Tobin stendur á sextugu. Hann vann á sinum tima fyrir Walt Disney og tók m.a. þátt i framleiðslunni á stórmyndum eins og Mjallhvit, Fantasiu, Pinocchio og Dúmbó. Sjálfur segist hann hafa verið svo vita vonlaus teiknari, að hann hafi i fjögur ár ekki gert annað en að teikna reykjarmekki, vatnsgus- ur og brennandi vindla. Tobinlætur sér ekki nægja að teikna söguna um Emmu, held- ur semur hann einnig nær alla texta með myndunum. Einstaka eru brezkar — og í dag kynnum við nýja sænska syrpu um snáðann Fúsa og ævintýri hans I putalandinu ,,Mikro- polis” og víðar. Höfundur Fúsa er ungur barnabókahöfundur og teiknari, Jan Lööf aö nafni. Hugmynda- FUSI Don Tobin hennar eru barnlaust miðstétt- arfólk, sem á við sifelld vanda- mál að striða. Helzta vandamál Emmu er maður hennar — og helzta vandamál hans er Emma. En þau ganga i gegnum súrt og sætt saman og i gegnum allt skin, að þau vildu ekki að neitt væri öðruvisi. Nær daglega birtast einhvers staðar i heiminum nýjar teikni- myndasyrpur. Aöeins fáar verða langlifar, þvi samkeppnin er geysihörð og almenningur er, þegar öllu er á botninn hvolft, alltaf övægnasti dómarinn. Eins og augljóst er af teikni- myndasyrpum þeim, sem Is- lenzku blöðin birta, eru flestar þær vinsælustu bandariskar. Jan Lööf og fáið það bezta VIÐ BJOÐUM: 1. Ný litfilma innifalin í framköllunarverðinu 2. Stórar og fallegar Irtmyndir án hvítra kanta sem gefur 25% stærri myndflöt 3. Litmyndir unnar á 3 dögum í fullkominiustu Ijósmyndavinnustofu landsins og úr beztu fáanlegum hráefnum 4. Agfa Fuji Kodak Intercolor framköllun 5. Ef þér eruð ekki 100% ánægðir, endurvinnum við myndirnar eða endurgreiðum að fullu 6. Og að sjálfsögðu greiðið þér ekki fyrir myndir sem ekki kóperast, vegna mistaka í myndatöku Æ myndiðjan Æ ASTÞOR, Hafnarstræti 17 — Suðurlandsbraut 20 Akureyri: Keflavík: Sauðárkrókur: Jón Bjarnason, úrsmiður Kyndill Verzl Sparta Vestmannaeyjar: Neskaypstað: Akranes: Verzl. Miðhús Nes Apótek Verzl Óðinn Stykkishólmur: Verzl Þórshamar Seyðirfjörður: Bilav A Bogason Flateyri: Verzl. Dreifi Garðahreppur: Bckav Gríma Húsavik: Ljósmyndastofa Péturs Landsins beztu kjör á frannköllun flug hans er gi'furlegt og vin- sældir Fúsa verða sifellt meiri, ekki einungis I heimalandi hans, heldur og um önnur Norðurlönd og viðar i Evrópu. Danska og sænska sjónvarpið hafa einnig sýnt ævintýri Fúsa við miklar vinsældir. Jan Lööf tælir lesendur sina með sér og Fúsa inn i einkenni- legan draumaheim, þar sem við öll sjáum hluta af þvi, sem við sjálf létum okkur dreyma um i „den tið”. DICK TRACY Það er varla ofsögum sagt, að umtalsverður hluti popp- og hugvikkunarlistar nútimans er sprottinn upp úr verkum banda- riska teiknarans Chesters Gould, höfundar teiknimynda- sögunnar um Dick Tracy. Þekktir rithöfundar og málarar hafa opinberlega viðurkennt, að „Plainclothes Tracy”, eins og myndasagan hét upphaflega, hafi haft áhrif á stii þeirra og stefnur. Gould skapaði þennan ein- beitta og skarpskyggna leyni- lögreglumann i Chicago bann- áranna, þegar hópar misyndis- manna spruttu upp eins og gor- kúlur. En i sögunni nær yfir- valdið alltaf i skálkinn á endan- um — Qg allir eru glaðir og . ánægðir.' Dónalegar simhringingar eru uggvænlegar. HVAÐ ER AÐ? Við þekkjum öll teiknarann Quist, þennan með stóru nefin og kúluvambirnar — það er að segja á teikningum sinum. t rúman áratug hefur hann fengið hálfan heiminu til að hafa gam- an af uppátækjum sinum og það er spá okkar, að eftir önnur tiu verði hann einnig búinn að vinna hinn helminginn á sitt band. Nýjasta uppátæki Quists er að teikna tvær skopmyndir, sem við fyrstu sýn eru eins. Fólk á það til að reka upp stór augu þegar þessar tvær teikningar birtast, en rétt er að fara að öllu meðgát. Þegar grannt er skoð- að, þá kemur nefnilega i ljós, að á teikningunni til vinstri eru fimmatriði, sem eru frábrugðin á teikningunni til hægri. Hér er eiginlega um eins konar skarpskyggnispróf að ræða. Dagblaðið mun vikulega birta nýjar myndir eftir Quist — og i hverri viku geta lesendur stytt sér stundir við að leysa þessa litlu gátu. Góða skemmt- un! ADAMSON Adamson er engum likur. Hann er þögull, smávaxinn meö stóran hatt og ævinlega með vindil. Dag- lega kemur hann á óvart með heimspekilegri afstööu sinni til manna og málefna. Adamson var fyrsta þögla teiknimyndasyrpan, sem náði al- þjóðlegum vinsældum og tilheyrir nú hinum sigildu teiknimynda- syrpum. Teiknari Adamsons er danski teiknarinn Pib. 990

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.