Dagblaðið - 08.09.1975, Blaðsíða 8

Dagblaðið - 08.09.1975, Blaðsíða 8
 28 Dagblaðið. Mánudagur 8. september 1975. ORIS TELUR TÍMANN ■ • • ORUGG STERK ÓDÝR FRANK MICHELSEN Orsmiðameistari Laugavegi 39 Tíminn er peningar Við seljum alla bila Látið skrá bilinn strax Opið alla virka daga kl. 9.00 til 7.00 Laugardaga kl. 10 til 4.00 Bílasalan Höfðatúni 10 Simar 18870 & 18881 a L NY VERZLUN kRórn Megas: ## EG ER BANNAÐUR í ÚTVARPINU'7 — Þú ert öðruvísi en fólk er flest, Megas. „Haa! Uuuu, hérna, mér finnst fölk eiginlega vera öðru- vísi en ég er sjálfur. En þú getur tekið fram, að ef ég er eitthvað frábrugðinn öðrum, þá er ég með ákveðna dýrmæta tegund laf taugaveiklun & einnig sér- lega dýrmæta tegund af sjálfs- teyðingarhvöt & þaranoiu. Þar að auki er ég sérlega innhverfur & hef ást á naglbitum”. — Hvers vegna naglbftum? „Ja, hvers vegna ekki nagl- bitum? Naglbitar eru nytsam- legir hlutir”. — Er það satt, að þér hafi ver- ið visað úr landi I Sviþjóð? „Visað úr landi? Ja, ég er ekki frá þvi. Það varð vist eitt- hvert ægilegt hneyksli þarna”. — Hvað olli þvi? „Sko, málið er það, að mér var allt i eiriu & fyrirvaralaust boðið til Sviþjóðar, sem mér fannst vitanlega mjög gaman. Nú, þegar á hólminn var komið, kom i ljós, að Sviarnir skildu ekki textana mina & þegar fólk skilur þá ekki, finnst þvi ekkert gaman að mér. Þess vegna hundleiddist mér þarna, & það éina, sem ég gerði mér til skemmtunar, var að drekka bjór. Einhverra hluta vegna upp- götvaði löggan mig þarna & leizt ekki á mig. Þeir hafa sennilega álitið mig einhvern heróinsmyglara eða palestinsk- an terrorista, þvi að þeir töldu mig ekki æskilegan þarna”. — Nú er önnur platan þin, Millilending, um það bil að koma út. Hvers vegna valdirðu það nafn? „Millilending er alveg eins gott nafn & hvað annað, & svo ef við berum saman plöturnar, þá erþetta eins konar millilending. Nú, & fyrir utan þessa skýr- ingu, þá hef ég varla stigið svo upp i flugvél upp á siðkastið að ég hafi ekki þurft að millilenda einhvers staðar”. — Er Miililending mjög frá- brugðin fyrstu plötunni? „A yfirborðinu kann svo að virðast, en ef við skoðum grannt niður i kjölinn, er hún rökrétt framhald. Þarna er alls ekki um neina stefnubreytingu að ræða, — ég hefði haft fyrri plötuna i likingu við þetta, ef ég hefði haft ráð á fleiri undirleikurum”. — Ertu ánægður með sam- starfið við Júdas? „Samstarfið við þá lukkaðist djöfull vel. & miðað við að sumt af þessu er músik, sem þeir trúa ekki á & likar ekki, þá er þetta frábært”. — Útsettir þú lögin sjálfur eða hjálpuðust þið að við það? „Maður útsetur aldrei fyrir beatbönd eins & Júdas. Maður leggur kannski grunn fyrir hljómborðsleikarann & kemur með grófar hugmyndir, sem hinir vinna svo úr. Ég gerði að sjálfsögðu minar athugasemdir við flutninginn”. — Attu von á þvi, að einhver ■__I hefur opnað MUSGOGN glœsilega verzlun að Grensósvegi 7 Skrifborð, ný hönnun. Skrifborðsstólar, landsins bezta úrval og þjónusta. Hvíldarstólar, nýjar gerðir. Eldhússtólar, margir litir og gerðir. Eldhúsborð, margir litir og gerðir. Stólar í veitingahús, margir litir og gerðir. Barnastólar. Vinnustólar og fl. Framleiðandi Stóliðjan h.f. Simi 88511. MEGAS: „Ég er mjög ánægður með samstarfið við Júdas.” lög af Millilendingu verði bönn- uð i útvarpinu? „Fyrir það fyrsta er ég bann- aður maður i útvarpinu, — kannski er ég ekki nógu friður! Þeir bönnuðu vist alla fyrstu plötuna vegna þess að einhver fáviti spilaði ákveðið lag á mjög óheppilegum tima. Byrjunin á þessu bannmáli var i raun & veru sú, að stuttu eftir útkomu plötunnar fór ég i fávisi minni upp i útvarp með hana & ætlaði að gefa þeim hana. Ég hélt að þetta væri venjan til að maður fengi að koma i morgunútvarpið. Nú, Jón Múli tók á móti plötunni, en sagðist ekki geta spilað hana fyrr en hann hefði kynnt sér textana. Svo fór platan að heyr- ast þarna, — að visu ekki i óska- lögum sjúklinga, — en einhvern daginn datt tónlistardeildinni i hug að hlusta á útvarpið, svona til tilbreytingar, & þá var spilað eitt lag eftir mig. Það var kallaður saman fund- ur á tónlistardeildinni i snar- hasti, & Þorsteinn Hannesson, Guðmundur Jónsson & Árni Við rekum frjólsa og óháða fasteigna sölu, þess vegna auglýsum við í frjálsu Dagblaði! Fasteignasala Pétur Axel Jónsson Laugavegi 17. II. h.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.