Dagblaðið - 08.09.1975, Blaðsíða 9

Dagblaðið - 08.09.1975, Blaðsíða 9
Dagblaðið. Mánudagur 8. september 1975. 29 „Þeir álitu mig vlst herólnsmyglara eða palestlnskan terrorista.” Ljósmyndir Björgvin Páisson. Kristjánsson komu sér saman um aö platan væri hroðaleg. Ekki væri hægt aö tala um söng, textar væru óþrifalegir & melódiurfyrirfyndustekki. Þeir klikktu út meö að segja, að plat- an væri siðspillandi fyrir æsku- lýöinn. Siðan var samþykkt að kippa henni út úr heildarsafn- inu, en það er fina málið yfir að banna plötur i rikisútvarpinu. — Það siðasta, sem ég vissi, var, að platan lenti I einkasafni Jóns Múla. Eftir þennan hasar er tón- listardeildin spólvitlaus út i mig, & ekki batnaði ástandið, þegar ég laumaðist inn i stúdió um páskana ’73 & söng nokkra passiusálma. Allar linur uröu rauðglóandi, þegar bálreiðir prestar tóku að hringja & kvarta hástöfum yfir þessari ó- svifni. Útvarpið ætlaði að biðj- ast opinberlega afsökunar á þessu, en Kobbi klerkur kom i veg fyrir það með þvi aö lýsa yfir ánægju sinni með þetta framlag mitt”. — Hvenær kemur svo þriðja platan út? „Það verður fljótlega byrjað að taka hana upp, ef þessi plata selst. Það er allsendis óvist, hverjir myndu spila undir, en vissulega hefði ég áhuga á að fá Júdas aftur, þvi að þeir eru mjög góðir. 1 rauninni verður næsta plata bara seinni helmingurinn af Millilendingu, þvi að þar verða lögin, sem voru valin á þá plötu, en komust ekki fyrir”. — Ætlarðu að halda áfram á sömu braut I framtiðinni, það er að syngja á skemmtunum við eigin undirleik, eða eingöngu að snúa þér að stúdlóvinnu? „Ætli ég geri bara ekki hvort tveggja, þaö fúnkerar prýði- lega.Ef ég færi að spila á böllum með band á bak við mig, þá yrði ég að vera með öðru visi pró- gramm, bæði styttra & þyngra”. — Hefurðu einhverja ákveðna hljómsveit I huga? „Það væri vitanlega bezt að þurfa ekki að stila upp á neina ákveðna hljómsveit, heldur bara óopinbert band fyrir mann sjálfan”. — Þú myndir þá stofna þina eigin hljómsveit. „Það er ekki rétt að segja eig- in hljómsveit, heldur svona ein- hvers konar hreyfanlegt band. Ég myndi þá fá mér einhverja góða músikanta, sem hafa tima til að æfa. Vitanlega kemur ekki til greina, að svona hljómsveit spili á böllum, en þó er aldrei að vita, hvað kæmi upp á tening- inn, ef mér tækist að pressa peningana eitthvað upp”. Nú á næstu dögum sendir Hljómplötudeild Dem- ants hf. f rá sér allstóra plötu með allsérstæðum ná- unga, sem Megas nefnist. Þetta mun vera önnur plata Megasar, — sú fyrsta kom út fyrir nokkrum árum í litlu upplagi & seldist upp á svipstundu. Það hlýtur að teljast viðburður, þegar einhver sendir frá sér aðra plötuna sína. Hann er ekki leng- ur neitt einnar plötu undur, kominn nær atvinnu- mennsku & vinnubrögð eru öll orðin faglegri en áð- ur. Við bönkuðum uppá hjá Megasi í síðustu viku & lögðum fyrir hann nokkrar misruddalegar spurn- ingar. Stuðningsmenn séra Arnar Friðrikssonar hafa opnaðskrifstof u að Sólvallagötu 25, inngangur frá Hofsvallagötu, vegna prestskosninga í Nessókn 21. sept. n.k. Skrifstofan er opin kl. 2—6 og 8—10 e.h. Sr. Orn verður þar til viðtals og er fús til að heim- sækja fólk, ef þess er óskað, en ætlar ekki að fara í önnur hús, en þar sem um það er beðið. Fólk er vinsamlega beðið að hafa samband við skrifstof una. Símar 20570 og 19836. Kjörskrá liggur frammi á skrifstofunni. (íbúar Seltjarnarnesskaupstaðar eru enn á kjörskrá). Stuðningsmenn. BLAÐAMENNSKA VIKAN vill ráða blaðamann sem fyrst, helst vanan. Hringið í síma 35320 kl. 9 — 5. Sérritin, leið sem milljónir les- enda um allan heim hafa valið Sérritin hafa sifellt náð meiri vinsældum. Efni þeirra og útlit er samkvæmt kröfum milljóna lesenda um allan heim, sem vilja vandaðar greinar i aðgengilegu formi. Sérritin, sem þér getið valið eru: Frjáls verzlun Sjavarfréttir iþróttablaðið Um leið og þér veljið sérritin þá eignist þér verðmæti, sem eykst með hverju ári. I ÓSKA EFTIR ÁSKRIFT AÐ: | □ Frjálsri verzlun □ fþróttablaðinu Q Sjáv- arfréttum Nafn: ______________________________________ Heimilislang:_______________________________ | Slmi: _______________________________ Sendist til: Frjélst framtak hf., Laugavegi 178. Rvik. Stmar: 82300. 82302. NECCHI LYDIA 3 er sérstak- lega auðveld í notkun. Mynst- urveljari er einungis einn. Um leið og honum hefur verið snú- ið, saumar vélin mynstur það sem valið hefur verið, og get- ur enginn ruglingur orðið í því efni. Ekki þarf að fóst við neina kamba eða margbrotin aukataeki til mynsturvalsins. Beint toygjanlogt spor IM lll III IH III Hl lll III III III III III III III III III lll III III III lll III lll IU III lll lll Teygjanlegur oddasaumur (rig-zag) VvVvVvVv\VvVV\'‘x'Av'\'\V'/vVvVvV'AA. Satinsaumur IIIIIIIIIIIIIIVWWWWW\/W\AAAAAAAAAA/WWWW\MA/IIIIIIIÍIIII Skelíaldur . arborða með blindspori Teygjanlegur skelialdur AAAAAAAAAAAA/^TœAAAAAAMAAAAAA/ Teygjanlegur saumur er hylur brún (overlock) L\LUW\liL\L\í\L\£\í\L\L\L\í\í\L\L\L\l\L\L\L\L\l\L Parísarsaumur ,U,y,Hll*lys!ls:l,3:l,s,:í,lH:,iil!i.,i2.,l2ll:rllsl,s,,H:l2íl|2«EK2|,-:l,_,|-,|w||_||_||_|l-.|L.||_|l_.lL_ll^.,UI^ Þrepspor loyijiu) ».';*..v*,u.*'[*,-*.'f*.''.»• .*. *.■ •_.!i_.j ...lj.u.ji_.ji_.n_.: Blindíaldspor (þ. e. blindspor fyrir falda) p. Rykldngarsaumur Oddasaumur Ill IMMNÞ--IMHMMM*-' Tungusaumur Rúðuspor NECCHI LYDIA 3 er kjörgripur áttunda áratugsins. Auk þess sem nota má LYDIA 3 við að sauma, þræða, falda, gera hnappagöt og skrautsaum, má velja um 15 mismunandi teygjuspor, eða allt sem nokkur þörf er á fyrir nýju teygjuefnin. Einkcnjmboð: « FÁLKINN Suðurlandflbraut 8 . Roykjavík . Simi 8 46 70 KANARÍEYJA- FERÐIR FERDASKRIFSTOFAN URVAL EIMSKIPAFELAGSHUSINU SIMI 26900

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.