Dagblaðið - 29.09.1975, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 29.09.1975, Blaðsíða 1
1. árg. — Mánudagur 29. september 1975 —17. tbl. Ritstjórn Síðumúla 12 sími 83322, afgreiðsla Þverholti 2 sími 22078. DÝRT BRENNIVÍN STÖÐVAÐI ÞÁ EKKI í BORGARNESI: SKRÍLSLÆTI UM HELGINA, - LÖGREGLUBÍLLINN GRÝTTUR — baksíðo Þyrla Andra hrapaði Þyrla Andra Heiöbergs, sem staðsett er á Aust- fjörðum, hrapaði til jarðar innan við Fáskrúðsfjarðar- kauptún-, um kl. 9.30 i morgun. Var vélin að flytja steypu upp f fjaiishlið þar sem verið er að koma upp sérstökum spegli á vegum Landssimans. Flugmaðurinn, Jön Heiðberg, sleppti steypu- tunnunni er bilunar varð vart I vélinni. Eigi að siður skall vélin til jarðar og er mikið skemmd eða önýt. Flugmanninn sakaði ekki. Talið var I morgun, að bilunin hefði orðið I gir vélarinnar. —ASt. Trúleg orsök Hólmanessbrunans: Olío lok niður ó kúplingu Að öllum likindum er orsök brunans i Hólmanesinu sú, að hosa af oliuleiðslu, sem liggur yf- ir kúplingu aðalvélarinnar, hefur farið I sundur. Slöan hefur olían lekið niður á heita kúplinguna með ofangreindum afleiðingum. Eins og kunnugt er af fréttum kom eldur upp i Hólmanesinu, þar sem það var að veiðum skammt undan Stokksnesi. Er skemmdir voru kannaðar kom I ljós að allar rafleiðslur að aðalvél skipsins voru brunnar, svo að aöalvélin, skrúfan og stýrisút- búnaður voru óvirk. Þess vegna var Barði frá Neskaupstað feng- inn til að draga Hólmanesið til hafnar á Eskifirði ogkomu skipin þangað um fjögurleytið á laugar- daginn. Sjópróf hefjast á Eskifirði i dag. —FÞ-át Hryðjuverk Spánarstjórnar Grimmdarverkin virðast ekki stöðva sólarferðir landans — baksíða í það heilaga í tveim atrennum „Þetta var eiginlega verið gefin saman tvi- Þar gaf þau saman eins á báðum vegis. Fyrst var Byron Gislason trúboði stöðunum,” sagði lúterskt brúðkaup I mormóna. Þetta mun brúðguminn, Lárus Háteigskirkju, þar sem vera fyrsta mormóna- Valbergsson, eftir að séra Árni Pálsson gifti hjónavigsla á íslandi. hann og núorðin eigin- þau og siðan var kona hans, Þórhildur mormónabrúðkaup á fjg fféff q [)lgt 3 Einarsdóttir, höfðu heimili brúðarinnar. Spónn greiðir aftökurnar dýru verði — Sjú erlendar fréttir ó bls. 7 mgmm Dómarinn fórst, — línuvörður veiktist — íþróttir í opnu - .r~. - - ------ ; FANN SILD Rannsóknaskipið Arni Frið- riksson fann töluvert magn af sild skammt austur af Bjarnar- ey aðfaranótt sunnudagsins. Að s«gn Jakobs Jakobssonar fiskifræðings er þetta fyrsta umtalsverða magnið sem finnst, en hingað til hefur sildin verið of dreifð til að hún veiddist i nokkru magni. Nokkur skip fóru þegar á staðinn og fengu flest dágóðan afla. DEILT UM SÍLD, — baksíða DAGBLAÐIÐ/VISIR Hœfilegt jafnaðargeð er nauðsyn — sjó forystugrein ó bls. 8

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.