Dagblaðið - 29.09.1975, Blaðsíða 6
6
Dagblaöiö. Mánudagur 29. september 1975.
f ALLTAF
EITTHVAÐ NÝTT
HÚSGAGNAÚRVAL Á 2 HÆÐUM
Húsgagnaverzlun Reykjavíkur h.f.
Brautarholti 2,
er rétt við Hlemmtorg
Nýjar gerðir af sófasettum
Mikið úrval
Staðgreiðsluafslúttur eða
góðir greiðsluskilmúlar
Húsgagnaverslun
Reykjavíkni' hf.
BRAUTARHOLTI 2 SÍMI 11940
Grindavík
Laust er starf á skrifstofu bæjarfógetans i
Grindavik.
Vinnutimi er frá kl. 12 til 17 alla virka
daga nema laugardaga.
Laun samkvæmt kjarasamningum opin-
berra starfsmanna. Umsóknum ásamt
upplýsingum um menntun og fyrri störf
skal skila til undirritaðs fyrir 15. október
nk.
Bæjarfógetinn i Grindavík og Keflavik.
Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu.
COTY
AVACADO
rakakrem
og
andlitsvatn
Kr. 504.00
NOTID AVACADO HÚDKREM FRÁ COTV
tltsölustaöir: Bonný — Regnhlifabúöin — Ilygea — Topp-
tizkan — Annctta — Snyrtivörubúöin Völvufelli 15 —
Snyrtivörubúöin Laugav. 76 — Andrea —Gjafa-og snyrti-
vörubúöin — Evubær Keflavik —Stjörnu Apótek Akureyri
— Snyrtivöruverziunin Rós, Húsavfk — Snyrtistofa Ingu
og Ragnheiöar, Armúla 32 — Ilafnarborg Hafnarfiröi.
Patricia var inn-
rituð í hóskólann
— meðan hún leyndist fyrir lögreglunni
Patricia Hearst og
tveir aðrir flóttamenn i
skæruliðaflokknum,
sem hún er i, William og
Emily Harris, voru
skráð stúdentar i Sacra-
mentoháskóla hluta
þessa árs! Þau voru
skráð undir fölskum
nöfnum og höfðu nafn-
skirteini upp á það. Lög-
reglan, FBI, fann þessi
skirteini i tveimur hús-
um i San Francisco 18.
september.
Blöð i Bandarikjunum skýrðu
frá þessu i gær. William Harris
var skráður undir nafninu Steve
Broudy, og kona hans, Emily,
undir nafninu Suzanne Lanphear.
Hann er þrftugur og konan 28 ára.
Ekki var gefið upp, hvaða nafn
Patricia Hearst, 21 árs, hefði val-
ið við fölsunina. Blaðið Los Ang-
eles Times segir, að ungfrú
Hearst hafi verið skráð til náms i
„viðskiptaensku, einkaritara-
störfum og vélritun.”
Dr. Richard Gillies, einn yfir-
manna skólans.segir, að þau þrjú
hafi fljótlega verið strikuð út úr
skrám, þegar ljóst hafi orðið, að
þau mundu ekki mæta.
Hann segir, að ekki sé vitað, að
neitt þeirra hafi komið i tima.
Ungfrú Hearst er nú i fangels-
inu San Mateo sunnan San Fr'an-
cisco. Þar er hún i geðrannsókn,
sem á að úrskurða um, hvort hún
hafi andlega heilbrigði til að
koma fyrir rétt. Akærurnar
hljóða upp á samstarf við skæru-
liða i bankaráni í febrúar i fyrra,
sex vikum eftir brottnám hennar
eða brotthlaup að heiman.
Harrishjónin eru i Los Angeles
ákærð fyrir rán með vopnum og
mannrán i sambandi við árás,
sem þau eru talin hafa gert, á-
samt ungfrú Hearst, á iþrótta-
vörubúð i mai siðastliðnum.
Merktir seðlar frá Sacramento-
banka, sem rændur var, fundust i
felustaðnum, sem Patricia
Hearst og vinur hennar Wendy
Yoshimura, 32 ára, notuðu, þegar
þau voru tekin höndum.
Lögreglan segir, að billinn, sem
notaður var i ráninu, hafi verið
eign Stevens Soliahs, 27 ára, sem
var atvinnulaus húsamálari.
Hann hefur verið handtekinn fyr-
ir að hafa léð Patriciu Hearst og
ungfrú Wendy Yoshimura felu-
stað fyrir lögreglunni.
Lögreglan segir samt nú, að
engar sannanir séu enn til staðar
um þátttöku Patriciu Hearst i
bankaráninu i Sacramento.
Fellibyljir komast ekki til ts- má fáö fyr>r* a& hann veröi búinn feliibyls I Coiumbus I Georgiu-
lands, svo aö heitiö geti. Einn er aö missa kraftinn, ef hann nær fylki I Bandarfkjunum. Bylurinn
kominn nokkuö áleiöis, en gera hingaö. Hér sjást afleiöingar hefur feykt öllu úr húsinu.
NORSKIR KOMMAR BREGÐA
NÚ FÆTI FYRIR VINSTRI FLOKK
Miðstjórn norska kommúnista-
flokksins ákvaö i gær að leysa
flokkinn ekki upp og sameinast
öörum í nýjum vinstri flokki.
Akvörðunin biður siðan sam-
þykktar flokksþings. I þingkosn-
Kratar tapa
Jafnaöarmannaflokkur Helm-
uts Schmidts tapaöi miklu at-
kvæðamagni I fyikiskosningum i
Bremen i gær, en hélt naumlega
algerum meirihluta á fylkisþing-
inu, samkvæmt tölvuspám.
Virtistflokkurinn hafa fengið 52
þingmenn af 100, sem var sjö sæta
tap.
Sex af töpuðu sætunum komu i
hlut frjálslyndra, sem eru ásamt
jafnaðarmönnum i rikisstjórninni
i Bonn. Þeir juku þingmannatölu
sina úr sjö I þrettán.
Hinn hægfara kristilegi demó-
krataflokkur fékk 35 þingmenn,
sem þýddi, að hann heföi bætt við
sig einum.
Stjórnmálaskoöendur töldu i
morgun erfitt að meta, að hve
miklu leyti þessi úrslit eru dæmi-
gerð fyrir fylgisbreytingar i Vest-
ur-Þýzkalandi sem heild.
ingunum 1973 mynduðu kommún-
istar samfylkingu með vinstri
jafnaðarmönnum og óháðum
vinstri mönnum. Samfylkingin
fékk 16 þingmenn á 155 manna
þingi, og hún hefur nú oddaað-
stöðu á þingi, milli Verkamanna-
flokksins og borgaralegu flokk-
anna.
Góður árangur þessa vinstri
kosningabandalags varð til þess,
að samfylkingarmenn hafa sam-
þykkt að leysa upp flokka sina og
mynda nýjan flokk, en nú hafa
kommúnistar brugðið fæti fyrir
þessar tilraunir. Vinstri jafnað-
armenn hafa hins vegar ákveðið
að leysa upp flokk sinn, þótt sú af-
staða kunni að breytast eftir
þetta.
Skotið fór 1,5
m fró Ford
Kúlan, sem skotið var að Ford
Bandarikjaforseta fyrir viku,
fór 1,50 metruni frá honuni, seg-
ir timaritiö Time i gær.
Kúlan kom ekki fyrst i gang-
stéttina, eins og áður hefur ver-
ið sagt. Hún þaut fram hjá for-
setanum og kom i vegg gisti-
hússins, sem hann stóð nálægt.
Hún kom i vegginn i 1,60 metra
hæð.
Hún fórmilli sjónvarpsmanna
og lifvarða forsetans, áður en
hún kom i vegginn.
Sarah Jane Moore hleypti af
skotinu. Það gerði útslagið um,
að hún hæfði ekki, að Oliver
Sipple, sem þarna var að horfa
á forsetann, stökk á hana, segir
Time. Ritiðhefur eftir lögreglu-
manninum Frank Jordan, að
„litluhafi munað, að hún hæfði,
en nógu miklu.”