Dagblaðið - 29.09.1975, Blaðsíða 15
Dagblaðið. Mánudagur 29. september 1975.
15
F asteignasalan
1 30 40
Háaleitisbraut
Glæsilegt einbýlishús 270
ferm, ásamt innbyggðum
bilskúr.
Æsufell
6 herb. glæsileg ibúð, góðar
svalir. öll sameign búin.
Barnagæzla i húsinu.
Langholtsvegur
Einstaklings-kjallaraibúð.
Gistihús/ Ránargata
Gistihús i fullum rekstri.
Stór húseign ásamt tækjum
og búnaði til hótelreksturs og
viðskiptasamböndum. Uppl.
á skrifstofunni.
Einbýlishús/
Vesturbær
Nýstandsett einbýlishús við
Unnarstig, á hæð 2 samliggj-
andi stórar stofur, borðstofa,
stórt svefnherbergi og eld-
hús, i risi 4 herbergi og bað-
herbergi, i kjallara 2 stór
ibúðarherbergi, 3 rúmgóðar
geymslur, þvottaherbergi og
snyrtiherbergi. Vel ræktuð
eignarlóð ásamt bilskúr.
Vesturbær,
parhús
Parhús við Sólvallagötu, i
kjallara stór stofa, eldhús,
baðherbergi, þvottaherbergi
og geymslur. Á fyrstu hæð
stórar samliggjandi stofur,
borðstofa og eldhús. A ann-
arri hæð 3 svefnherbergi,
eldhús og bað. Góð geymsla i
risi. Bilskúr og vel ræktaður
garður.
Einbýlishús,
Sund
Nýhyggt einbýlishús við
Efstasund, 140 ferm
ibúðarhæð ásamt stórum
kjallara með einstaklings-
ibúð. Góð lóð og bilskúr.
Einbýiishús,
Vesturberg
200 ferm einbýlishús með
bilskúrsrétti og ófrágenginni
stórri lóö. Skiptist i eldhús og
skála og stofur, i svefnálmu 3
barnaherb. og hjónaherb.
ásamt baöherb., kjallari
með sérinngangi með 2
herb., stórar geymslur og
þvottaherbergi. Hús þetta
stendur sér og neðst i byggö-
inni, mjög fallegt útsýni.
Tréverk aö miklu leyti eftir,
svo og frágangur utanhúss,
sem gefur kaupanda mögu-
leika á innréttingum aö eigin
smekk.
Fornhagi
3ja herb. ibúð ásamt geymsl-
um I kjallara i skiptum fyrir
sérhæð eða raðhús.
Eskihlíð
6 herb. 130 ferm, ibúð á 4.
hæð, stór geymsla á háalofti,
endaibúð i suðurenda, bil-
skúrsréttur, sérhiti, góðar
svalir.
i skiptum fyrir einbýlishús.
má vera timburhús.
Einbýlishús,
Kópavogur
130 ferm á einni hæð að Hóf-
gerði i Kópavogi með 823
ferm ræktaðri lóð með bil-
skúrsrétti. Stór stofa og
borðstofa* i svefnálmu, 3
svefnherb., baðherbergi og
eldhús, litil geymsla og stórt
þvottahús. Búið aö leggja
inn fyrir hitaveitu 'og húsið
að mestu nýstandsett.
Parket á gólfum og harðvið-
arinnréttingar.
Einbýlishús,
Þingholtsstræti
Stórt steinhús og rúmlega
202 ferm eignarlóð, i kjall-
ara 2ja herb. ibúð, 2 forstofu-
herb.,' geymslur og þvotta-
herbergi, úti köld geymsla, á
neðri hæð 3 samliggjandi
stofur, eldhús og búr, gesta-'
snyrting, á efri hæð 5 svefn-
herb. og stórt baðherb. Stórt
geymsluris með hárri loft-
hæð.
Sigtún
Glæsileg 5 herb, ibúð, öll
teppalögð og með nýjum eld-
húsinnréttingum, tvennar
svalir.
Sörlaskjól
3ja herb. kjallaraibúö I mjög
góðu ástandi, öll teppalögð
og sérhiti.
Rauðalækur
3ja-4ra herb. 117 ferm ibúð á
fyrstu hæð með vönduðum
innréttingum, stórum svöl-
um.
EinbýKshúS/
Vesturbær
Nýstandsett einbýlishús við
Bræðraborgarstig. A jarð-
hæö nokkur herbergi með
miklum möguleikum til inn-
réttinga, á hæðinni stór
skáli, forstofuherbergi og 3
samliggjandi stofur og stórt
eldhús, á efri hæö 3-4 svefn-
herbergi, baðherbergi og
þvottaherbergi. Stór eignar-
lóð.
öldugata
4ra herb. ibúð 97 ferm, 3
geymslur i kjallara og
þvottaherb.
Brekkustígur
3ja-4ra herb. ibúö á efri hæð.
Leirubakki
5 herb. ibúð á 1. hæð, 1 herb. i
kjallara, geymsla, sér-
þvottahús, stórar svalir mót
suðri.
Einstaklingsíbúðir
Vandaðar ibúðir viö Snæland
og við Kaplaskjólsveg.
Kópavogur
Ný 2ja herb. ibúð á annarri
hæð.
Lindargata
3ja herb. ibúð i góðu ástandi i
timburhúsi.
Skerjaf jörður,
Seltjarnarnes
Höfum kaupendur að bygg-
ingarlóðum á Seltjarnarnesi
og i Skerjafirði. Höfum til
sölu byggingarlóðir I vestur-
bænum og Arnarnesi.
Bílskúr
Góður bilskúr við Stóragerði.
Jarðir til sölu
1 Hrunamannahreppi, Ar-
nessýslu, Norður-Múlasýslu,
Strandasýslu, Isafjarðar-
sýslu, Gullbringusýslu og
Eyjafjarðarsýslu.
Borgarnes
Fokhelt parhús með bilskúr.
Akureyri
Litið einbýlishús með
fallegri lóð.
Stykkishólmur
Litið einbýlishús ásamt bil-
skúr.
Húsavik
2ja hæða einbýlishús ásamt
mjög fallegum garði.
Hvoisvöllur
Einbýlishús i smiöum, selst
fokhelt.
Nýjar eignir á söluskrá dag-
lega.
MÍHIutningaekrifstofa
Jón Oddsson
hnstaréttarlögmaður,
. Garðastreoti 2,
lögfræSideild simi 13153
fasteignadeild simi 13040
Magnús Danlelsson, sölustjóri,
kvöldsimi 40087,
rKAUPENDAÞJONUSTA^
Einbýlishús í Túnunum,
Langholti eða Vogahverfi
óskast í skiptum fyrir
vandaða 4ra herb. íbúð.
Sérhæð i Laugarnesi—
eða Hlíðarhverfi
óskast til kaups.
Til sölu:
Háaleitisbraut
Vönduð 4ra-5 herb. ibúð á 3.
hæö, frábært útsýni. Bilskúrs-
réttur.
Hæð og ris
á Melunum.
Einbýlishús
við Bergstaðastræti, litið hús,
nýstandsett.
4ra-5 herb.
ibúð ,i Sólheimum.
4ra herb.
ibúð á 1. hæð i Vesturborginni.
2ja herb.
við Miðbæinn, hentar vel sem
einstaklingsibúö, eða fýrir létt-
an iðnað.
2ja herb.
ibúð á Teigunum, góð ibúð.
3ja herb.
ibúð á 2. hæð i steinhúsi viö
Njálsgötu.
Kvöld- og helgarsfmi 30541.
Þingholtsstrœti 15. Sími 10-2-20J
iBIAÐIO
LIFANDI
VETTVANGUR
FASTEIGNA-
VIÐSKIPTA!
Höfum kaupendur aö 2já,
3ja, 4ra, 5 og 6 herbergja i-
búðum, einnig að raðhúsum
og einbýlishúsum i Reykja-
vik, Kópavögi og Hafnar-
firði. Helgarslmi 42618.
24300
Höfum kaupendur
að öllum tegund-
um fasteigna
S.mi 24300
Laugaveg 1 2
utan skrifstofutíma 18546
í smíðum
Arnartangi
Fokhelt einbýlishús um 140
ferm ásamt bilskúr i skipt-
um fyrir 2ja-3ja herbergja
ibúð i Reykjavik.
Byggðaholt
Fokhelt einbýlishús ásamt
bilskúr, húsið er um 140
ferm.
Akurholt
Fokhelt einbýlishús ásamt
bilskúr, húsið er um 135
ferm.
Holtsbúð
Fokhelt einbýlishús um 145
ferm ásamt 60 ferm bilskúr.
Birkigrund
Fokhelt raðhús, um 180
ferm.
Víðigrund
Fokhelt einbýlishús, um 130
ferm.
Hvannhólmi
Fokhelt einbýlishús, alls um
300 ferm með innb. bilskúr,
sundlaug. Húsin afhendast
fokh. eða lengra komin eftir
samkomulagi.
Fífusel
Fokheld 4ra herbergja ibúð
um 107 ferm til afhendingar i
desember nk., skipti á 3ja*
herbergja íbúð mögul.
Til sölu
Framnesvegur
5 herbergja ibúð, hæð og ris
ibúð i góðu standi.
Kópavogsbraut
4ra herbergja ibúö á 1. hæð,
bilskúrsréttur.
Grettisgata
3ja herbergja ibúð á jarðhæð
I steinhúsi, tvöfalt verk-
smiðjugler I gluggum.
Hrinfbraut Hfj.
4ra herbergja ibúð á 1. hæð,
ibúðin er nýstandsett, bil-
skúr.
Glaðheimar
4ra herbergja ibúö á 3. hæð,
stórar svalir, gott útsýni.
Laufásvegur
5 herbergja ibúö i allgóöu
standi, sérhiti, útb. kr. 2.5
millj.
Ásbraut
3ja herbergja ibúð á 3. hæö,
góð ibúð, útb. 3—3,5 millj.
Tjarnarból
6 herbergja Ibúð i mjög góöu
standi.
Eskihlíð
4ra herbergja ibúð ásamt
einu herbergi i kjallara i
skiptum fyrir raðhús, tilbúið
undir trév. \ .
Nýbýlavegur
Mjög góð 3ja herbergja ibúð
ásamt einu herb. i kjallara,
sérþvottaherbergi og
geymsla i kjallara, bilskúr
(allt sér).
Kópavogsbraut
4ra herbergja ibúð á 1. hæö,
bilskúrsr.
Arnarhraun
3ja herbergja Ibúð á jarð-
hæð. íbúðin er um 80 ferm,
útb. kr. 3-3.5 millj.
Vesturberg .
3ja herbergja ibúð um 80
ferm ibúðin er á 3. hæð.
Raðhús
Digranesvegur
Raðhús, alls um 180 ferm,
húsiö getur verið laust 1.
október nk.
Vesturberg
Raðhús á einni hæö, um 135
ferm fullfrágengið.
Bræðratunga
Raðhús, um 112 ferm, útb.
kr. 5 millj.
Einbýlishús
Einbýlishús á góðum staö i
Kópavogi, húsið er um 130
ferm, stór ræktuð lóð, bil-
skúrsréttur.
Karlagata
Einstaklingsibúö, eitt her-
bergi, eldhús og tvær
geymslur, sérhiti.
IðnoðorhúsiKeði
Iðnaðarhúsnæði i Reykjavik
og Hafnarfirði.
Keflavík
Einbýlishús, hæð og ris,
kjallari að hluta, húsið er i
góðu standi. Otb. kr. 3 millj.
Seltjarnarnes
Til sölu nýtt RAÐHOS á Seltjarnarnesi. Húsið er 2x107 fm
og skiptist þannig: A 1. hæö er and., gesta W.C. með
sturtu, tvö góð svefnherbergi, geymsla, þvottakrókur og
rúmgóður tvöfaldur bilskúr. Á efri hæö er stofa og gangur,
fura I loftinu, 3 svefnherb., bað og sérlega vandaö eldhús
með innr. úr palisander, harðviðarveggur aðskiiur eldhús
og stofu, I eldhúsi fylgja sambyggður kæli- og frystiskáp-
ur, eldavél með geislaplötu og uppþvottavél, allt 1. flokks
frá Husqvarna.
Húsið getur verið laust fljótt.
Eyjabakki
Til sölu ca. 104 fm. 4ra herb. endaibúð á 3. hæð við Eyja-
bakka. Þvottaherb., og búr inn af eldh. Geymsla og fönd-
urherb. Ikjallara. Sameign frág. Ný teppi á göngum.
Vönduð Ibúð.
Höfum kaupendur að góðum 2ja, 3ja og 4ra herb. blokkar-
Ibúðum. tbúðirnar þurfa I mörgum tilfellum ekki að losna
strax. Höfum kaupanda að vönduðu rað- eða einbýlishúsi
á Stór-Reykjavlkursvæöi. Góð útborgun.
Fasteignamiðstöðin Ilafnarstræti 11.
slmar 20424 — 14120 heima 85798 — 30008.