Dagblaðið - 29.09.1975, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 29.09.1975, Blaðsíða 20
20 Dagblaðiö. Mánudagur 29. september 1975. Verzlun i Heil og notuð segl með kössum til sölu, ódýr. Uppl. i sima 16940. Sjávarvörur h.f., Oldugötu 15. Til sölu 2 nýjar springdýnur og einnig gamalt sófasett. Uppl. i sima 72076. Svefnsófi og tveir armstólar, einnig sófa- borð til sölu. Uppl. i sima 23785 eftir kl. 5 e.h. Hverageröi. Ný þjónusta. Mjög góð herra- og dömuúr. Abyrgð fylgir. Úrólar, vekjaraklukkur og margt fleira til tækifærisgjafa við öll tækifæri. Blómaskáli Michelsens. i hvernig umhverfi viljum við lifa? Eftir hverju leitar Þú? Njótum fristundanna. Það er vel gert, sem við gerum sjálfar. Hannyrðavörur frá Jenný prýða heimilið. Jenný, Skólavörðustig 13a. Simi 19746/ Pósthólf 58. Snotur barnafataverzlun til sölu af sér- stökum ástæðum. Litill en góður lager. Áhugasamir kaupendur leggi nöfn sin inn á blaðið merkt „Vestrið”. Það eru ekki orðin tóm að flestra dómur verði að frúrnar prisi pottablóm frá Páli Mich i Hveragerði. Blómaskáli Michelsens. Vandað sófasett á stálfótum til sölu, 4ra sæta sófi og 2 stólar. Uppl. i sima 37164. Nýlegt borðstofuborð úr eik ásamt 6stólum til sölu á kr. 33 þús. Hornsófi sem lika er 2ja manna svefnsófi, tilvalinn i sjón- varpsherbergi kr. 26 þús. Svefn- bekkur kr. 1500. Sporöskjulagað borðstofuborð úr tekki Simar 38129 og 86346. Til sölu hjónarúm. Upplýsingar i sima 81544 eftir kl. 6. Til sölu ameriskt eldhúsborð og 4 stólar, ásamt stofuveggskáp. Simi 52203 eftir kl. 3 i dag. 4ra sæta sófi og 2 stólar til sölu. Söluverð 75 þúsund. A sama stað til sölu nýr svart-hvitur jakkakjóll nr. 16. Simi 24974 eftir kl. 6. Allar tegundir af stálboltum, róm og spenniskif- um. Völvufell h.f., Leifsgötu 26, simi 10367. Kópavogsbúar. Skólavörurnar nýkomnar. Hraunbúð. Blómaskreytingar við öll tækifæri frá vöggu til graf- ar. Blómaskáli Michelsens Hveragerði. Bileige ndur—Húseigendur Topplyklasett, rafmagnshand- verkfæri, herzlumælar, toppar og sköft, 5 drifstærðir, höggskrúf- járn, skrúfstykki, garðhjólbörur, haustverð, toppgrindarbogar fyr- ir flesta bila — INGÞÓR, ARMÚLA. Kaffipakkinn á aðeins 110.00 kr. KRON v/Norð- urfell. Skyndisala. Seljum þessa viku úrval af barna- og kvenpeysum við mjög vægu verði. Verzlunin Irma, Laugavegi 40. Ódýr egg á 350 kr. kg. Ódýrar perur, heildósir, á 249 kr. Reyktar og saltaðar rúllupylsur á 350 kr. kg. Verzlunin Kópavogur, simi 41640, Borgarholtsbraut 6. llöfum fengið falleg pilsefni. Seljum efni, sniðum eða saumum, ef þess er óskað. Einnig reiðbuxnaefni, saumum eftir máli. Hagstætt verð, fljót afgreiðsla. Drengja- fatastofan, Klapparstig 11, simi 16238. Gigtararmbönd Dalfell, Laugarnesvegi 114. Það eykur velliðan að hafa eitthvað milli handanna i skammdeginu. Hannyrðir kalla fram listræna hugsun hjá okkur. Njótum fristundanna, gerum eitt- hvað skapandi. Prýðum heimilið. Hannyrðaverzlunin Jenný, Skóla- vörðustig 13a. Simi 19746 — Póst- hólf 58. Húsgögn 2 sófasett, 2 stakir stólar og svefnsófi til sölu. Simi 14304. Til söiu borðstofuborð, svefnsófi, svefn- bekkur og Siera isskápur. Uppl. i sima 30062 eða 32579 milli kl. 5 og 9. Til sölu er að Meðalholti 4, vesturenda niðri, sem nýr svefnbekkur, ein og hálf breidd, og gamalt borð- stofuborð úr eik. Simi 24249 Til sölu fallegt snyrtiborð og gærukollur. Uppl. i sima 82715. ANTIK — ANTIK Gamall standlampi frá alda- mótum úr mahóni og innlagt sófaborð úr rósaviði og kommóða, buffet skápur úr mahóni til sölu. Allt á hagstæðu verði. Simar 38129 og 86346. Til sölu gamalt sófasett. Þarfnast lagfæringar. Mjög ódýrt. Uppl. i Grjótagötu 9 frá kl. 5 til 7.30. Til sölu stálkojur frá Krómhúsgögn. Simi 92-7425. Óska eftir að kaupa sófa við tvo stóla frá 1934. Upplýsingar i sima 35104 eftir kl. 6. Svefnstólar. örfá stykki af hinum vinsælu svefnstólum okkar með rúmfata- geymslu komin aftur. — Svefn- bekkjaiðjan, Höfðatúni 2. Simi 15581. Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Greiðsluskilmálar á stærri verkum. Bólstrun Karls Adolfssonar, Fálkagötu 30, simi 11087. Bólstrun Klæði og geri við gömul húsgögn. Aklæði frá 500,00 kr. Form- Bólstrun, Brautarholti 2, simi 12691. Til sölu eru tveir mjög smekklegir stofu- stólar með nýju áklæði, einnig góður svefnbekkur og simaborð. Upplýsingar i sima 83322 hjá Halli Hallssyni. Viðgerðir og klæðningar á bólstruðum hús- gögnum, ódýr áklæði. Simi 21440, heimasimi 155Q7. Bólstrunin Mið- stræti 5. Til sölu barnaburðarrúm, gult á lit, ný- legt. Uppl. -i sima 50344. Heimilistæki Óska eftir notuðum isskáp. Uppl. i sima 34003. Hoover þvottavél með handvindu til sölu. Simi 33472. Til sölu 5 ára Gram frystiskápur 80 1. Verð kr. 30 þús.(l/2 virði). Simi 44074. isskápaviðgerðir. Geri við isskápa og frystikistur. Margra ára reynsla. Simi 41949. Hjól - Vagnar Swallow barnavagn, stærsta gepð, til sölu, vel með far- inn. Simi 82346. Iionda SS 50 ’74 til sölu. Simi 43285. Til sölu vel með farin Honda 350 SL ’72. Simi 40496. Panskur barnavagn með grind til sölu á kr. 5 þús. Einnig Kenwood með hakkavél á kr. 15. þús. Uppl. i sima 13142. Til sölu nýlegurSwallow kerruvagn. Verð kr. 10 þús. Simi 15342. Svalavagn óskast. Simi 66177. Til sölu er blágræn og hvit Royal vagn- kerra og græn Chicco regnhlifarkerra. Uppl. i sima 30001. Til sölu Suzuki AC 50 ’73. Einnig óskast keypt stærra hjól (torfæruhjóD ekki yngra en ’73, má þarfnast viðgerðar. Skipti æskileg. Simi 34221. Til sölu Silver Cross barnavagn og ný ónotuð rafmagnshella með tveim hellum. Rjúpufelli 35. Ljósmyndun Til sölu er myndavél Zeiss Ikon, einnig slides sýningavél. Uppl. i sima 38229 eftir kl. 6. Hafnarfjörður — Garðahreppur Super 8 mm og 8 mm sýningar- vélaleiga. Höfum einungis nýjar og mjög góðar þýzkar vélar. Erum ódýrastir. Höfum opið frá 10—22, sunnudaga 14—22. Simi 53835, Hringbraut 51, Hafn. Hafnfirðingar — nágrannar. 8 mm sýningarvélaleiga, leigjum einnig slides-sýningarvélar. Ljós- mynda- og gjafavörur, Reykja- vikurvegi 64, simi 53460. Yasiha 8 mm kvikmyndavél, ný og ónotuð, til sölu. Simi 38054 eftir kl. 7. 1 Fatnaður i Rauðhetta Iðnaðarmannahúsinu Hallveigar- stig 1. Siðasta vika útsölunnar, allt nýjar og góðar vörur. Mikið úrval sængurgjafa. Fallegur fatnaður á litlu börnin. Notið þetta einstæða tækifæri. Hjá okk- ur fáið þið góðar vörur með mikl- um afslætti. Rauðhetta, Iðnaðarmannahús- inu. Til sölu vönduð sænsk ný vetrarkápa úr ullar- kambgarni, stærð 44. Simi 71382. Til sölu hvitur siður brúðarkjóll m/slóða og slöri, stærð 38. Uppl. i sima 74312. Fallegur brúðarkjóll tilsölu ásamt hatti og skóm. Hag- stætt verð. A sama stað er óskað eftir bil með 100—150 þús. kr. út- borgun og föstum mánaðar- greiðslum. Uppl. i sima 16792. Fallegur hvltur siður brúðarkjóll til sölu. Uppl. i sima 35469. Dömur athugið, mussur, kjólar, pils og siðbuxur. Allt samkvæmt nýjustu tizku og á hagstæðu verði. Saumastofan Kaplaskjólsvegi 31. Simi 28442. Fasteignir óska eftir að kaupa tveggja herb. ibúð. Má vera gömul. Tilboð með uppl. um greiðslu sendist Dagbl. fyrir 3. okt. merkt „Húsnæði 150”. Óska eftir 3—4ra herb. ibúð til kaups milliliðalaust. Simi 17857 á kvöldin. Til sölu á Selfossi 96 ferm ibúð á efri hæð i tvibýlishúsi, 3 herb., eldhús og eitt aukaherbergi á neðri hæð. Áhvilandi lán 1 milljón. Verð 3,6 sem má skipta. Laus 1. mai ’76. Skipti á 2-3ja herb. ibúð i Reykja- vik kæmu til greina. Uppl. i sima 26161. I Bílaviðskipti Til sölu Ford Galaxy vel með farinn, sjálfskiptur með vökvastýri. Til sýnis að Rjúpufelli 23, uppl. á 3. h. til v. Lapplander dekk óskast 8.90x 16. Uppl. i slma 42251 eftir kl. 6. Ford Bronco ’66 til sölu. Uppl. I sima 11144 eftir kl. 6. Opel Record 66-67 óska eftir vinstra frambretti, svuntu, stuðara og luktum. Á sama stað er til sölu Fiat 1966 til niðurrifs. Uppl. i sima 83115 eða 84020. Til sölu VW ’71 i góðu lagi og vel útlitandi. Uppl. I sima 85013 eftir kl. 6. Til sölu Peugeot 404 árgerð 1969. Uppl. I sima 71734. Til sölu Sunbeam 1250 ’72 árgerð. Mjög góður bfll, ekinn 48 þúsund km. Uppl. I sima 44168 eftir kl. 6. Bedford sendiferðabill disil árg. ’72 til sölu. Uppl. i sima 23489 eftir kl. 7. Saab 96 árgerð ’71. Til sölu Saab árg. ’71. Uppl. i sima 43179. Chevrolet Impala Til sölu er Chevrolet Impala ’73 2ja dyra harðtopp, grænsanser- aður m/vinyl topp. Bifreiðin var afgreidd frá verksmiðjunni i okt. 1973. Vél V8, 350 cub., keyrði 21 þús. milur. Sjálfskiptur, power- stýri + bremsur með ýmsum sér- útbúnaði. Góður og mjög vel farinn bill. Verð 1700 þús. kr. Uppl. i sima 75581 eftir kl. 4. Óska eftir góðum ódýrum vörubil. Simi 50660og 84276 eftir kl. 6á kvöldin. Mercedes Benz ’65 til söiu, vel með farinn, en vél þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima 52522. Til sölu er Mustang 8 cyl. sjálfskiptur, powerstýri og bremsur. Skipti á ódýrari bfl möguleg. Uppl. i sima 51361 eftir kl. 5. Til sölu Chevrolet Chevelle super sport ’67 árgerð, V8, krómfelgur, ný snjódekk. Skipti möguleg. Upplýsingar i sima 99-5809 eftir kl. 7. Toyota Crown ’70 til sölu. Nýupptekin vél, stólar, útvarp. Verð 650 þúsund, skilmálar. Uppl. i sima 8286 Grindavik. Mercedcs Benz sendiferðabill ’64 til sölu. Skipti möguleg á. fólksbil. Uppl. i sima 84556. Til sölu mikið af varahlutum i Comet árg. ’60 og ’61. Vél og sjálfskipting. Einnig varahlutir i Mercury ’56, powerstýri og bremsur, hentugt i jeppa eða pick-up. Uppl. i sima 72189. Humber Houk árg. ’66 til sölu. Upplýsingar i sima 74113 eftir kl. 8. 3 1/2 til 4ra tonna vörubill með kassa óskast. Simi 96-21719. Mercedes Benz „280 — SE” árgerð 1971, glæsi- legur bfll til sölu. Uppl. i sima 85055 kl. 4-6 i dag. Til sölu 6 cyl. Fordvél, sjálfskipting og fleira. Uppl. i sima 50206 milli kl. 12 og 1 og 6 og 9. Til sölu Toyota Crown árg. ’71. Mjög góður bill. Uppl. i sima 82421. Landser ’74-75 óskast. Mikil útborgun. Upplýsingar i sima 72023 eftirkl. 6 næstu kvöld. Vil kaupa ógangfæran Willys jeppa, árgerð ’55eða eldri, til niðurrifs. Simi 99- 3129. Til sölu Datsun 1200, árgerð ’72. Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin I 51026. óska eftir vél i Peugeot eða bil til niðurrifs. Uppl. i sima 40173. Til sölu vél i Fiat 128, ’74. Uppl. i sima 51503. Til sölu Citroen G.S. árg. ’72. Góður bill. Uppl. i sima 93-1537. Til sölu Volvo vörubill F 86, árgerð ’74. Ekinn 26 þúsund km. Uppl. i sima 97-7550 eftir kl. 20. Bfll óskast. Óska eftir að kaupa nýlegan Evrópu- eða japanskan bil. Stað- greiðsla kemur til greina fyrir góðan bil. Uppl. i sima 37416 eftir kl. 5 á daginn. Óska eftir að kaupa Ford Escort árg ’73 strax. Aðeins góður bill kemur til greina. Uppl. i sima 36827 eftir kl. 7. Frambretti — Hunter, nýtteða notað. Hægra frambretti óskast á Hunter. Simi 12395. Til sölu er Ford Transit sendibill, árg. ’67. Góður bill. Simi 81256 eftir kl. 19. Óska eftir góðum 4—5 manna bil. Útb. 100—150 þús. öruggar mánaðargreiðslur. Simi 20259. Til sölu 22 manna Benz árg. ’71. Simi 23159 Akur- eyri. Fíat, Moskvich.staðgreiðsla. Vil kaupa árg. 70—72. Hámarks- verð 180 þús. kr. Simi 23799 eftir kl. 8. Óskað er eftir ameriskri bifreið árg. 70—73 á greiðslukjörum. Simi 17857 á kvöldin. Óska eftir bil með góðum greiðslukjörum. Simi 28912 eftir kl. 7. Willys ’66 mjög vel útlitandi bill til sölu. Uppl. i sima 20041 eftir kl. 6. Volkswagen ’66 ógangfær til sölu eða fæst i skipt- um fyrir rafmagnsritvél eða stórt skrifborð. Uppl. i sima 71565. Volkswagen árg. 1965 til sölu. Gangfær. Uppl. i sima 66113. Vauxhall Victor árg. ’63 með nýupptekinni vél er til sölu til niðurrifs. Uppl. I sima 74189 eftir kl. 8 á kvöldin. Óska eftir Dodge vél 120 ha. 205 cubic (hallandi vél). Uppl. i sima 33929 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu vél og 4ra gira kassi i Saab ’64 i góðu ásigkomulagi. Upplýsingar i sima 44683 i dag og á morgun eftir kl. 4 á mánudag. Austin Mini árgerð 74 til sölu, litur vel út, ek- inn 23 þús. Uppl. I sima 34670. Til sölu Rambler American ’66. Uppl. i sima 71220.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.