Dagblaðið - 29.09.1975, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 29.09.1975, Blaðsíða 21
21 Dagblaðið. Mánudagur 29. september 1975. Til sölu Fiat 600 árg. '66. Þarfnast viðgerðar eða selst til niðurrifs. Selst á vægu verði. Uppl. i sima 32716 á kvöldin. Til sölu Fiat 125 special. Nýuppge'rð vél og gir- kassi. Skipti á minni bil koma til greina. Upplýsingar i sima 42581. Til sölu Cosmic sportfelgur fyrir Fiat. Fást fyrir hálfvirði. Uppl. i sima 27097 og 20828. Bilaviðgerðir. Reynið viðskiptin. önnumst allar almennar bifreiðaviðgerðir, oþið frá kl. 8—18 alla daga. Reynið viðskiptin. Bilstoð h/f, Súðarvogi 34, simi 85697. Geymið auglýsing- una. Cortina ’67 til sölu, þarfnast smáviðgerðar. Uppl. i sima 85423. Til sölu Mercedes Benz sendiferðabill árg. ’70 608, lengri gerði, ekinn 130 þús. km. Uppl. i sima 72570. Bónum bílinn. Vönduð vinna. Pantið tima strax i dag. Bónstöðin Klöpp við Skúla- götu. Simi 20370. Til sölu Land-Rover disil árgerð 1973, einnig nokkrir VW — 1300 árgerð ’72. Vegaleiðir, SigtUni 1, simar 14444 og 25555. Sendiferðabill óskast. Til sölu Rambler 66 sjálfskiptur með vökvastýri. Skipti á Ford Transit eða likum sendibil æski- leg. Einnig er til sölu Fiat. Simi 85070 Og 41267. Til sölu Mustang ’69 8 cyl., sjálfskiptur, powerstýri og bremsur. Skipti á ódýrari bil möguleg. Uppl. i sima 51361 allan daginn. Til sölu er 6 cyl. Fordvél, 200 cubic. Upp- lýsingar i sima 33482. Til sölu Land Rover ’68 bensin, mjög fallegur bill. Upplýsingar i sima 52968. Til sölu 5 dekk 560x15 á felgu eða án felga ’64 árgerð af felgum (sumardekk), einnig 6 v raf- geymir, tækifærisverð. Upplýs- ingar i sima 16740 á daginn og 21669 á kvöldin. Vil kaupa Toyota Landcruiser eða Willys Jeépster. Uppl. i sima 72386 eftir kl. 5. Bilaval auglýsir. Okkur vantar allar tegundir bila á skrá. Vinsamlega hafið sam- band við okkur ef þið ætlið að selja eða kaupa. , Opið al>a virka daga nema laugardaga kl. 1-6. e.h. Simar 19092 og 19168. Bflaval Laugavegi 90—92. Bflasala Garðars er i alfaraleið. Hjá okkur er mið- stöð bilaviðskiptanna. Bilasala Garðars, BorgartUni 1, simi 19615 og 18085. Til sölu Cortina 1600 L, árg. ’73 og Volkswagen 1300 árg. ’72. Vegaleiðir Sigtúni 1. Simar 14444 og 25555. Bilasala Garðars er i alfaraleið. Hjá okkur er miðstöð bilaviðskiptanna. Bila- sala Garðars, Borgartúni 1, simi 19615 og 18085. Safnarinn Ný frimerki útgefin 18. sept. Kaupið meðan úrvalið af umslögum fæst Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6, R Timaritið Súlur, misserisrit, fæst enn frá upphafi. Hefti 1 til 10 verð 3.800 kr. Fagra- hlið — Akureyri. Simi 96-23331. Kaupum islenzk frimerki, stimpluð og óstimpluð, fyrstadagsumslög, mynt og seðla. Einnig kaupum við gullpen. 1974. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6a, simi 11814. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi 21.170. Til sölu tvösett Landhelgispeningurinn 50 m. Góð fjárfesting. Uppl. i sima 72919 eftir kl. 19. Örfáir FÍB ralli minnispéningar og nokkur sér- prentuð og frimerkt póstkort, Ralli 1975, verða seld á skrifstofu FIB næstu daga. Simar 33614 og 38355. r > Húsnæði í boði Tvö risherbergi með góðri eldunaraðstöðu til leigu i Miðtúni. Uppl. i sima 34526 _ ) og 34157 á milli kl. 19 og 20. Til leigu herbergi i neðra Breiðholti. Uppl. i sima 43326. Óska eftir afturrúðu i Rambler American árg. ’68. Simi 99-3708 eftir kl. 7. Ógangfær Willys jeppi árg. ’55 eða yngri til sölu til niður- rifs. Uppl. i sima 99-3129. Fiat 127, 3ja dyra árg. ’74, og Lada ’74 station, ekinn 12 þús. km, til sölu. Uppl. i sima 20944. Tek að mér að selja stór og lítil vinnutæki, einnig bila. Þeir, sem vantar framangreind tæki, hringi einnig i sima 13227 eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa Dafbil. Uppl. i sima 71696. Óska eftir nýjum eða nýlegum hlutum i Benz 220 S árg. ’55—’59. Simi 83810 i dag og næstu daga. Til sölu Cortina ’64. Góð vél og góð klæðning. Selst ó- dýrt. Uppl. I sima 83810 eftir kl. 7 i kvöld og næstu kvöld. FIAT 128 rally ’76 á 1000 kr. Væri ekki ráð að fá sér miða i happdrætti HSl, aðeins 2.500 miðar, dregið 5. okt. Ennþá fást miðar i Klausturhólum, Lækjargötu 2. Sendum i póst- kröfu. Hringdu i sima 19250. Framleiðum áklæði á sæti i allar tegundir bfla. Send- um i póstkröfu um allt land. Vals- hamar h/f, Lækjargötu 20 Hafn- arfirði. Simi 51511. Falleg sólrik ibúðarhæð, 3stofur og eldhús við gamla mið- bæinn til leigu frá 1. okt. Uppl. i sima 12892. Ytri-Njarðvík Til leigu 4ra herbergja Ibúð að Borgarvegi 13. Laus strax. Uppl. i sima 85009. Herbergi til leigu fyrir reglusama stúlku frá 1. okt. næstkomandi. Uppl. i sima 81544 eftir kl. 6. 4ra herb. íbúð i kjallara til leigu i Laugar- neshverfi. Upplýsingar i sima 33902 eftir kl. 5. 4ra herbergja Ibúð í Breiðholti til leigu frá 1. okt. til 31. des. Hringið sima 27352 milli kl. 7 og 9. Rúmgott herbergi til leigu i miðbænum. Tilboð sendist afgr. Dagblaðsins fyrir fimmtudag merkt „Herbergi”. 3ja herb. risibúð i Túnunum til leigu. Tilboð merkt „Reglusemi—974” sendist Dag- blaðinu. Einstaklingsherbergi með aðgangi að klósetti til leigu við Hraunbæ frá 1. okt. Leiga kr. 7 þús. á mánuði. Ef greitt er 1 ár fyrirfram, þá 5 þús. kr. á mánuði. Tilboð sendist afgr. Dagblaðsins fyrir kl. 5 á þriðjudag merkt „Einstaklingsherbergi”. Ibúðaleigumiðstöðin kallar: Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40b kl. 12 til 16 og i sima 10059. Húsráðendur, leigutakar. Þér sem hafið ibúðar- eða at- vinnuhúsnæði til leigu, þér sem vantar húsnæði. Sparið tima, fé og fyrirhöfn. Siminn er 10080. Op- ið alla daga vikunnar kl. 9—22. Húsráðendur, er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10—5. Húsnæði óskast i) Óska eftir að kaupa einstaklingsibúð, má þarfnast lagfæringar Uppl. i sima 72924 eða 23876 á kvöldin. 2ja herb. ibúð óskast fyrir einhleypa, þrituga stúlku, helzt i gamla bænum. Uppl. i sima 41368. Bilskúr óskast til leigu. Uppl. i sima 37424. 3 reglusamar hávaðalausar mæðgur óska eftir 2—3 herb. ibúð á leigu strax. Góð umgengni og skilvisi heitið. Uppl. i sima 25088 eða 21079. 2ja—3ja herb. ibúð óskast á leigu i Laugarnes- hverfi. Fyrirframgreiðsla mögu- leg. Uppl. I sima 73394 eftir kl. 18. Prúður reglumaður um fimmtugt óskar eftir her- bergi, helzt með eldunaraðstöðu, eigi siðar en 1. nóv., þarf að vera innan Hringbrautar. Uppl. i sima 27057 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. 2ja herb. ibúð óskast fyrir einhleypa, þrituga stúlku. Helzt i gamla bænum. Til- boð sendist inn á afgreiðslu Dag- blaðsins fyrir 7. okt. merkt „1975”. Reglusöm barnlaus hjón óska að taka á leigu ibúð. Vinsamlegast hringið i sima 40632. Ung barnlaus hjón óska eftir 2ja—3ja herb. ibúð strax. Upplýsingar i sima 85895 eftir kl. 8—10 á kvöldin. 4ra eða 5 herbergja ibúð óskast i Arbæ. Simi 82393. ibúð óskast strax. Óska eftir eins til þriggja her- bergja ibúð, helzt i vesturbænum. Uppl. i sima 41110. Vil taka á leigu viðgerðarhúsnæði 50—75 fermetra með góðri dyra- og loft- hæð. Upplýsingar i sima 83957. Óska eftir 2ja—3ja herb. ibúð til leigu i Hafnarfirðifrá l.nóvember. Simi 50825. Einbýlishús eða raðhús óskast til leigu. Simi 30220 á daginn og 16568 á kvöldin. Miðaldra maður óskar eftir herbergi sem allra fyrst. Uppl. i sima 84006 eftir kl. 5. Tvær stúlkur óska eftir 2ja til 3ja herb. ibúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 66455 eftir kl. 16.00. Verzlunar- og eða skrifstofuhús^ næði. Óska eftir að taka á leigu 50—70 fermetra verzlunar og/eða skrif- stofuhúsnæði nú þegar eða fljót- lega. Æskileg staðsetning i austurbæ á svæði Grensás- simstöðvar, þó ekki skilyrði. Vinsamlega hringið I sima 81842. 2 stúlkur óska eftir 2 til 3ja herbergja ibúð sem fyrst. Róleg umgengni og góð leiga i boði. Fyrirframgreiðsla. Simi 36208. Einbýlishús eða raðhús óskast til leigu. Upp- lýsingar i sima 30220 og 16568. 2ja til 4ra herbergja ibúð óskast á leigu strax. Tvennt fullorðið i heimili. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Simi 86913. 2ja til 3ja herbergja ibúð óskast til leigu, helzt I Breið- holti i 2 til 3 mán. Uppl. i sima 73489. 2ja herbergja ibúð óskast til leigu. Reglusemi heitið. Uppl. i sima 85734. Hafnarfjörður. 2 systur, önnur með barn, óska eftir að taka 2ja herb. ibúð á leigu i Hafn. Báðar i fastri vinnu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 52477 eftir kl. 7 á kvöldin. 3ja herb. ibúð óskast fyrir 2 reglusamar stúlkur. Uppl. i sima 16103. Atvinna í boði Ræstingarkona óskast. Uppl. á skrifstofunni kl. 4- 7 i dag og á morgun. Veitingahús- ið, Sigtún, Suðurlandsbraut 26. Stúlka óskast i söluturn. Uppl. i sima 52774 eftir kl. 7. Verkamenn óskast. 2-3 vanir og duglegir verkamenn óskast strax i byggingarvinnu. Æskilegt er, að þeir sem yrðu ráðnir gætu tekið að sér að rifa mót i ákvæðisvinnu um kvöld og helgar. Simar 38414 og 34472. Tækniteiknari. Vandvirkur tækniteiknari óskast á litla verkfræðistofu. Tilboð ósk- ast sent afgr. Dagblaðsins merkt „007” fyrir miðvikudag. Húsmæðrakennari. Rösk og hugmyndarik kona ósk- ast til starfa við vörukynningar nokkrar klst. i viku. Uppl. i sima 14504 eftir kl. 8 i kvöld. Stúlka óskast á saumastofu hálfan eða allan daginn. Uppl. i Brautarholti 22 3. h. frá kl. 3—6 i dag og á morgun, inngangur frá Nóatúni. Hálsakot óskar að ráða fóstru eða einhvern með starfsreynslu á dagheimili til starfa hálfan daginn. Uppl. veitir ' Sigrún Hjartardóttir fóstra i sima 22468. Járniðnaðarmenn óskast, einnig aðstoðarmenn. J. Hinriks- son vélaverkstæði, Skúlatúni 6, simi 23520 Og 26590. Öskum eftir sendlum á vélhjólum. — Dagblað- ið, Þverholti 2. Kona óskast 2—3 tima á dag. Uppl. i sima 17415 kl. 6—8 i dag og á morgun. Vélstjóri óskast á 100 tonna togbát til afleysinga i óákveðinn tima. Cat 379. Simi 30964. Smiðir óskast. Uppl. i sima 51206. Múrari óskar eftir handlangara. Uppl. i sima 72654 kl. 12—1 og á kvöldin. Kona óskast til heimilishjálpar og að lita eftir 4börnum nokkra tima á dag (sið- ari hluta dags). Uppl. i sima 44643. Háseta vantar á 250 tonna togbát frá Patreks- firði. Uppl. i sima 94-1261 og 94- 1166. Stúlka eða kona óskast I sveit á Vesturlandi 1—2 mánuði. Uppl. i sima 36706. Við leitum að duglegum vandvirkum manni með undirstöðugóða þekkingu á rafmagni, sem hefði hug á að leggja fyrir sig uppsetningar og viðhald á þjófaaðvörunarkerfum, annaðhvort sem starfsmaður okkar eða sjálfstætt. Vari, póst- hólf 1101, Rvk. Atvinna — Mosfellssveit Kona óskast til afgreiðslustarfa. Tvær samhentar konur gætu skipt með sér verkum. Vinnutimi frá kl. 8 til 4 og 4 til 10. Einnig óskast kona til aðstoðar i verzlun vora hálfan eða allan daginn. Kaupfé- lag Kjalnesinga, Mosfellssveit. Uppl. hjá verzlunarstjóra i sima 66450 milli kl. 2 og 7 á daginn. Atvinna óskast 25 ára mann vantar vinnu seinnihluta dags og um helgar. Er með stúdentspróf og almennt kennarapróf. Uppl. i sima 44154 og 71914. Ungur maður með Verzlunarskólapróf óskar eftir atvinnu. Innheimta og margt fleira kemur til greina. Tilboð merkt „Innheimta 41” sendist blaðinu fyrir 1. október nk. Óska eftir ráðskonustöðu i Reykjavik eða nágrenni. Æskilegt að húsnæði fylgdi. Tvennt fullorðið i heimili. Uppl. i sima 26972 eftir kl. 2. 23 ára nemi óskar eftir hálfsdags vinnu. Er vanur verzlunar- og skrifstofu- störfum. Hefur bil til umráða. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 81083 eftir kl. 2 á daginn. 18 ára stúlka óskar eftir þrifalegri vinnu sem fyrst. Upplýsingar i' sima 75894 eftir kl. 6. Óska eftir vinnu á kvöldin og um helgar. Hef bilpróf. Tilboð merkt „Rösk 903” leggist inn á afgr. Dagblaðsins fyrir 3, október. 2 fallegir hvolpar af islenzku smalakyni fást gefins. Simi 74385. Einkamál D Ég er þritugur, reglusamur og i góðri vinnu. Hef gaman af ferðalögum, tónlist, bió o.fl. en er litill dansmaður. Mig langar að kynnast einlægri, hláturmildri stúlku af „gamla skólanum” — aldur aukaatriði. Ef þú heldur að við eigum sam- leið þá skrifaðu mér i pósthólf 100 i Garðahreppi. Segðu mér frá þér og sendu mynd ef þú átt hana. Fyllsta trúnaði heitiö. ÖR. Vill ekki einhver lána 400 þús. i eitt ár og þrjá mán. gegn 30% vöxtum, vel fasteigna- tryggt. Tilboð sendist Dagbl. merkt „Einkamál-1089”. Get tekið börn I gæzlu á daginn. Er i austur- bænum i Kópavogi. Simi 40993. Get tekið börn i gæzlu strax. Hef leyfi. Bý i efra Breiðholti. Uppl. i sima 71939. Get tekið barn i gæzlu fyrir hádegi i vetur, ekki yngra en 3ja ára. Simi 66546, Mos- fellssveit. Unglingsstúlka óskast til að gæta ársgamals barns fyrir hádegi einu sinni til tvisvar i viku, að Kársnesbraut, Kópavogi. -Upplýsingar i sima 41129. Get útvegað börnum dvalarstað i sveit i vetur. Aldur 3—7 ára. Simi 43026. 12—14 ára stúlka óskast til að gæta barns i Hliðunum nokkur kvöld i viku. Uppl.i sima 12978 milli kl. 5 og 7. Kópavogur. Tek börn i gæzlu. Er með leyfi. Uppl. i sima 40704. f i; Smáauglýsingar eru einnig á bls. 18 )

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.