Dagblaðið - 30.09.1975, Qupperneq 1
i
friálst,
ahað
daublað
1. árg. — Þriðjudagur 30. september 1975 —18. tbl.
Ritstjórn Síðumúla 12 sími 83322, afgreiðsla Þverholti 2 sími 22078.
Svolítil sárabót
eftir lélegt sumar
Veðurguöirnir hafa eitthvað
veriðað bæta okkur upp slælega
frammistöðu sina i sumar.
Haustveðr'ið er fallegt, og i gær-
dag (og væntanlega I dag lika)
var hægt að sleikja sólina á
stöðum þar sem skjólgott er.
Þessi mynd er úr Sundiaug
Vesturbæjar, en þar fer nú
fram sundkennsla skólabarn-
anna i vesturbænum. Stúlkan á
myndinni hafði minni áhuga á
lauginni þar sem börnin voru að
skvampa, en þeir mun meiri á
sólinni (DB-mynd Björgvin).
NÝTT ÍSLANDSMET í SMÁAUGLÝSINGUM
5 heilar síður bls. 14,20,21,22,23
HANN
ER
OKKAR
LUKKU-
DÝR!
— s|é bls. 5 um
óvenjulegð heimsókn
til DAGBLAÐSINS
;|| í gœrdog ________
EIGINKONUNNI KEMUR EKKI VIÐ HJÁ HVERRI EG SEF
- SEGIR MUHAMMAD ALI - ÍÞRÓTTIR í OPNU
MÚRAÐ FYRIR
ÚTSÝNIÐ TIL
TJARNARINNAR
Menntasetur, — eða fáeinir
sólargeislar til gamallar konu.
Hvort er nú meira viröi? Það er
oft sárt fyrir fólk, þegar stór-
hýsi erubyggðá næsta leiti, ekki
sizt ef fallegt landslag fer for-
görðum. Konurnar á myndinni
eru að njóta sólargeislanna
sunnarlega i Þingholtunum i
Reykjavik. Senn kann svo að
fara að þar skíni ekki sól.
— Bls. 3.
Innan tfðar ná engir geislar
hnigandi sólar inn um kjallara-
gluggana á Laufásvegi 20.
LANGAR
ÞIG TIL
HAWAII?
— munið að skila
óskrifendagetrauninni
fyrir 4. október