Dagblaðið - 30.09.1975, Síða 16

Dagblaðið - 30.09.1975, Síða 16
16 Dagblaðið. Þri&judagur 30. september 1975 Menn og ótemjur f^gends Díe Allsérstæð og vel gerð ný banda risk litmynd. Framleiðandi o leikstjóri: Stuart Millar. Aðalhlutverk: Richard Widmarl Frederic Forrest. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Heimsins mesti íþróttamaður Bráðskemmtileg, ný banda- risk gamanmynd — eins og þær gerast beztar frá Disney- félaginu. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I LAUGARASBÍÓ SUGARLAND ATBURÐURINN Mynd þessi skýrir frá sönn- um atburði er átti sér stað i Bandarikjunum 1969. Leikstjóri: STEVEN SPIEL- BERG. Aðalhlutverk: GOLDIE HAWN BEN JOHNSON MICHAEL SACKS WILLIAM ATHERTON Sýnd kl. 5-7-9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. -----------------> AUSTURBÆJARBÍÓ Skammbyssan Revolver Mjög spennandi ný kvikmynd i litum um mannrán og blóðuga hefnd. Aðalhlutverk: Oliver Reed, Fabio Testi. ISLENZKUR TEXTI 3önnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ps^JrSWtm Bilaleigan Miðborg 1aerndRuemn,a' 1-94-921 Maður laganna Nýr, bandariskur „vestri” með Burt Lancaster i aðalhlutverki. Burt Lancaster leikur einstreng- ingslegan lögreglumann, sem kemur til borgar einnar til þess að handtaka marga af æðstu mönnum bæjarins og leiða þá fyr- ir rétt vegna hlutdeildar i morði. Framleiðandi og leikstjóri: Michael Winner Onnur aðalhlutverk: Robert Ry- an, Lee J. Cobbog Sheree North. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum yngri en 16 ára. DAGBLAÐIÐ er smáauglýsingablaðið SPÆNSKA i X-flokkum, sem byrja átti 20. okt., hefst strax. Þeir, sem ætla að stunda nám i þeim flokkum i vetur (I—IV. fl.) eru beðn- ir um að mæta til viðtals við kennara sinn, Steinar Árnason, miðvikudaginn 1. okt. kl. 21 i Lindargötuskóla (i fundarsal). ÍBÚÐ ÓSKAST Óska eftir að kaupa 3ja herbergja ibúð strax. Mjög góð útborgun. Þarf að vera i fyrsta flokks ástandi, ekki eldri en 10—15 ára. Tekið á móti upplýsingum i sima 21921 kl. 5—9 næstu kvöld.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.