Dagblaðið - 30.09.1975, Síða 24

Dagblaðið - 30.09.1975, Síða 24
Fundu 24 glös undan eiturlyf jum í vinnuskúr — sami lœknir gaf tilvisanir ó langflest pilluglösin með stuttu millibili Flest voru pilluglösin mefi fangamarki sama læknisins, og voru leyst út i flestum lyfjabúfium borgarinnar. öll nema eitt voru stilufi á sama nafn. (Ljósmynd DB, Björgvin). Það var fyrir hreina tilviljun að 24 glös af örvandi lyfjum fundust i vinnuskúr við hús- byggingu uppi við Brekkutanga i Mos- fellssveit. Glösin voru flest tóm. Það sem ‘at- hyglisverðast er við þennan fund er að þau eru allflest seld út úr apótekum um svipað leyti og það er sami læknirinn sem skrifar lyfseðla fyrir flestum þeirra. Til dæmis gefur hann út þrjá lyfseðla sama daginn, 25. júli, og eru þeir allir leystir út i Austurbæjar apóteki. „ViO vorum bara aB skoBa verkfæraúrvaliB, sem hafBi ver- iB skiliO eftir þarna á staBnum. Þá sáum viB þennan fallega, rauBa kassa og litum i hann,” sagBi okkur húsasmiBurinn, sem fann glösin og sýndi okkur fund sinn. Pillurnar eru aBallega af þremur tegundum, ephedrini og amphetamini,! sem eru örvandi og diazepani, sem er róandi. AB sögn þeirra, sem til pillu- áts þekkja, selja greiBviknir læknar lyfseBla á þær tegundir, sem þarna fundust, á um 2.500 krónur. LyfseBlarnir á þessi 24 glös hafa þvi kostaö um 60.000 krónur. Þeir hafa þvi veriö sæmilega fjáBir, mennirnir, sem sátu i sveitasæl- unni uppi I Mosfellssveit I sum- ar og bruddu amphetamin og önnur eiturlyf sér til yndisauka. —AT- TVEIR STÓRTÆKIR ÁVÍSANA- FALSARAR UNDIR LÁS OG SLÁ — hins þriðja er nú leitað Athafnasamir og stórvirkir ávisanafalsarar eru nú undir lás og slá hjá rannsóknarlögreglunni og miklar yfirheyrslur i gangi og i vændum. Einnig er leitaö manns sem viöriöinn er annað málið, en félagi hans er inni og fyrir liggur munnleg játning hans. Þaö var f gærkvöldi aö kona ein var handtekin i Reykjavik. Haföi hún stofnaö ávisanareikning i banka i Réykjavik með þvi að leggja inn falsaða ávisun. Fékk hún siöan ávisanahefti á þennan nýja reikning sinn. Hún haföi ekki gengiB lengi meö þetta ávisana- hefti sitt I töskunni er lögreglan var komin f máliö og á hennar slóö. Samt voru horfin úr heftinu 12-15 ávisanablöö, sVö ætla má aö henni hafi tekizt aö svikja ein- hvem, en hversu stórtæk hún hefur veriö i athöfnum sinum var enn ekki vitað I morgun, en þá áttu yfirheyrslur yfir konunni aö hefjast. Hitt málið er eldra eða frá þvi i nóvember á s.l. ári. Þá tókst tveimur mönnum að stofna til bankareikninga, alls 3 bankabæk- ur, meö þvi að leggja inn ávisanir sem siöarkom i ljós að voru fals- KÆRÐAR I USA Flugleiöir hf. er eitt 19 flugfé- laga, sem hafa nú veriö kærð fyrir ólöglegan afslátt og endur- greiöslur til bæöi farþega og feröaskrifstofa I. Bandarikjun- um. Dómsátt hefur veriö leyfð og aö hennigengiö i málum þess- um, semfbkin eru fyTir alrikis- dómstóli 1 Brooklyn, New York. Lögmaöur eins félaganna, Royal Dutch Airlines i Hollandi, taldi, aö þessar greiöslur sem taldar eru brot á hegningar- lagaákvæöum, sem raunar hef- ur aldrei veriö beitt fyrr, myndu nema 500-800 milljón dollurum árlega hjá þessum flugfélögum. Jafnframt þvi aö sættast á sektargreiöslur, hafa flugfélög- in gengizt undir að stöðva þegar i staö þá tilhögun sem talin er refsiverð, að viölagðri ábyrgö bæði flugfélaganna sjálfra og starfsmanna þeirra persónu- lega. Air France og belgiska flugfé- lagiö SABENA hafa þegar gengiö að 35 þúsund dollara sdct, eöa tæplega 6 milljónum króna hvort. Búizt er við aö öll flugfélögin fái sömu sekt. Meö þeirri afgreiöslu, sem rétturinn hefur leyft á þessum kærum, gera flugfélögin hvorki aB játa sekt né lýsa yfir sak- leysi. Hinn opinberi ákærandi hefur sagt, að dómsátt sé leyfð, þar sem aldrei hafi áður reynt á þau ákvæöi refsilaga, sem brot- in taka til, enda sé þá flugfélög- unum gefiö endanlegt tækifæri til aö hverfa aö fullu frá tilhögun þeirri, sem kært er út af. —BS— aöar. Mönnunum tókst siöan að tæma 2 þessara bankabóka, en er þeir ætluöu að tæma hina þriöju brást þeim bogalistin, en ekki tókst aö hafa hendur i hári þeirra. Viö svikin tókst þeim aö ná út alls 130 þús. kr. 1 gærdag var þaö fyrir árvekni eins rannsóknarlögreglumanna aö upp komst um annan þessara svikahrappa. Kom i ljós að rit- hönd hans stemmdi viö rithönd á hinum fölsuðu ávisunum og viöurkenndi hann brot sitt og sat inni I nótt og veröur yfirheyrður i dag. Félagi hans er hins vegar laus og er hans nú leitað. —ASt. HÚN ER GJÖRÓNÝT, ÞYRLAN HANSANDRA Það veröur vist ekki gert mikiö viö þyrluna hans Andra Heiöberg, ann- afi en flytja hana frá óhappsstafinum viö Fáskrúðsfjörfi og senda hana e.t.v. i brotamálma, hún er talin gjörónýt. Þessi DB-mynd var tekin skömmu eftir siysiö f gærmorgun, • þegar Fáskrúösfirfiingar voru aö skoöa verksummerkin. SLEGIZT í SKIPASUNDI Til handalögmála kom á tröpp- um húss eins i Skipasundi i nótt um kl. 1. Þar bar aö garði tvo menn, sem vildu endilega ná sambandi við kvenmann, sem þeir töldu vera þar i húsinu. Hús- ráðandi var ekki á sama máli og kom til handalögmála, en ekki með teljandi afleiðingum, að þvi er helzt varö séð i morgun. En 'komumenn höfðu ekki erindi sem erfiði og gistu fangageymslur i nótt. Srfálst, úhád dagblað Þriðjudagur 30. september 1975 Tóku tómar flöskur og smóaura Þess varð vart i morgun að farið hafði verið inn i húsnæði Bókbindarans h.f. að Suðurlands- braut 12 einhvern tima frá þvi að staðurinn var yfirgefinn i gær og þar til fólk kom i morgun. Rúður höfðu verið teknar úr hurð og þannig komizt inn. Ekkert var skemmt á staðnum og þess ekki vart að annað hefði verið tekið en tómar gosflöskur og smá- peningar. Er helzt álitið aö krakkar hafi hér átt hlut að máli. ASt. 3ja óra dreng- ur fyrir bíl Þriggja ára drengur varð fyrir bfl á Norðurfelli i Breiðholti i gær. Þar var mýgrútur af börnum að leik á götunni og kona sem ók þar um á Trabant bfl varð þess skyndilega vör að högg kom á bflinn, framanvert á vinstri hlið. Hafði þá drenghnokkinn hlaupið út úr barnahópnum og lent á bflnum. Hann hlaut höfuðhögg, sennilega heilahristing, og var fluttur i slysadeild. —ASt. sneri við Fokker-Friendship flugvél, sem var á leið til Patreksfjarðar með farþega i gærmorgun til- kynnti bilun I þrýstibúnaði. Var henni snúið við og lenti hún á Reykjavikurflugvelli laust fyrir kl. 10.30. Dráttarvagn sótti flugvélina út á braut og tók viðgerö skamma stund. Fór flugvéíin að þvi búnu i áætlunarflug það, sem hún hafði orðið frá að hverfa. —BS— Tóku ölvaða bílþjófa upp í og fœrðu lögreglunni Hún fékk allsögulegan endi ökuferð tveggja manna er voru réttindalausir og ölvaðir á stoln- um bil I gær. Þeir höfnuðu utan vegar við Skálafell I Mosfellssveit á þriöja timanum i nótt. Þar komu að þeim tveir menn i bil, tóku þá upp I og óku þeim beint i faðm lögreglumanna i Reykjavik. Það rann svo af þeim I fangaklefa i nótt og voru þeir I yfirheyrslu I morgun. Þarna var á ferð ,,al- vanur maður og vel þekktur hér” sagði lögreglumaður i morgun. Cortina-bifreið með G-númeri var stolið um kl. 2 i gær frá SIS við Armúla. Kom svo i ljós aö þjófurinn ók með hvildum hér i bænum i gær og drakk á milli. 1 gærkvöldi bauð hann félaga sin- um i ökuferð sem hafði áður- nefndan endi. En þeir mega telj- ast skjótráðir sem tóku þá upp i og komu þeim til lögreglunnar. —ASt. — ASt.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.