Dagblaðið - 31.10.1975, Blaðsíða 16
16
Pagblaðiö. Föstudagur 31. október 1975.
Lokaorustan
20th CENTURY-FOX PRESENTS
BAITLE FOR
THE PLANET
0FTHEAPE5
Spennandi ný bandarisk litmynd.
Myndin er framhald
myndarinnar Uppreisnin á
Apaplánetunniog er sú fimmta og
siðasta i röðinni af hinum vinsælu
mvndum um Apaplánetuna.
Roddy McPowall, Claude Akins,
Natalie Trundy.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
1
HÁSKÓLABÍÓ
I
Caroline Lamb
Listavel leikin mynd um ástir
Byrons lávaröar og skálds og eig-
inkonu eins þekktasta stjórn-
málamanns Breta á 19. öld. Leik-
stjóri: Robert Bolt. Tónlist eftir
Richard Rodney Bennett, leikin
af Filharmóniusveit Lundúna
undir stjórn Marcus Pods.
Frábærir leikarar koma fram i
myndinni m.a. Sarah Miles, Jon
Finch, Richard Chamberlain,
Jolin Mills, Laurence Oliver
o.m.fl.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5 og 9.
Þetta er mynd fyrir alla, ekki sizt
konur.
HAFNARBÍÓ
Meistaraverk Chaplms
SVIBSLJOS
I
CSiaiies
Chaptinls
tEBLOOM fAL
;Y CIIAt'UK ,
TTSíSí -Q|
Hrifandi og skemmtileg, eitt af
mestu snilldarverkum meistara
Chaplin og af flestum talin ein
hans bezta kvikmynd.
Höfund, leikstjóri og aðalleikari
CHARLESCHAPLIN
ásamt
ClaireBloom
Sidney Chaplin
islenzkur texti, hækkað verð.
Sýnd kl. 3, 5.30, 8.30 og 11.
Athugið breyttan sýningartima.
DATSUN
7,5 I pr. 100 km
Bílaleigan Miðborg
Cs|rndRuemnta' 1-94-921
Skafðu smávegis
af málningu af
mast-inu meö
þessum Klttisspaða.