Dagblaðið - 31.10.1975, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 31.10.1975, Blaðsíða 22
22 Pagblaðið. Föstudagur 31. október 1975. 1 Til sölu Sjónvarp 19" Nordmende til sölu. Uppl. i sima 84253. I Sem nýr linakkur til sölu. Uppl. i sima 92-1810. (íluggatjöld sem ný úr góðu efni til sölu. Uppl. i sima 43907 eftir kl. 6. Barnabilstóll og barnavagnsstóll til sölu. Uppl. i sima 75042 eftir kl. 5 i dag. Sjónvarpstxki, sem nýtt, skermkerra, gærupoki og barnaleikgrind með botni til sölu. Simi 51439. Miðstöðvarketill (Vélsmiðja Sigurðar Einarsson- ar), 3.5 ferm með spiral háþrýsti- brennara og öllu tilheyrandi, til sölu, 5ára. Uppl. isima 43682 eftir kl. 6. Oliukynding með blásara og stokkum tii sölu, hentar vel fyrir verkstæði. Simi 28810. Miðstöðvarketill og kynditæki til sölu, einnig Westinghouse þvottavél og þurrkari. Uppl. i sima 50137. Rafmagnsorgel til sölu. Til sýnis kl. 4-6 að Fióka- götu 62, 2. hæð Stór ryksuga. Til sölu Nilfisk GA-73 3 mótora til notkunar i stóru húsnæði, t.d. lager, vöruskemmu, verksmiðju og verkstæðum. Mjög litið notuð og sem ný að öllu leyti. Uppl. i sima 33560 i dag og 44365 laugar- dag. Pluemaster skiði, skiöastafir, skiðaskór og skautar til sölu. Uppl. i sima 14568 kl. 5-7. Þakjárn, notað, um 1500 fet, til sölu, er óafrifið. Simi 92-2310 og 92-7153. Til sölu sem ný dúnsæng og svæfill. Verð 28 þús. kostar nýtt 38.555. Uppl. i sima 73115 eftir kl. 5. Stereo-græjur: fónn, útvarpsmagnari og 2x25 vatta hátalarar selst á hálfvirði, einnig til sölu Pira-hillusamstæða úr palisander með barskáp. Verð kr. 49 þús. Simi 18060 til kl. 5 e.h. og 74020 eftir kl. 5.30 e.h. Leikjateppin með bilabrautum til sölu að Nökkvavogi 54. Simi 34391. Hring- ið áður en þér komið. Megið korna eftir kvöidmat. Naglamyndir. Stórkostlegt úrval af mjög falleg- um tilbúnum naglamyndum, þar á meðal öll mánaðamerkin. Til- valdar tækifæris og jólagjafir. Upplýsingar i sima 85684. 10 mm kambstál 1 búnt. Einnig Mercedes Benz mótor 180 D, til sölu. Simi 32101. Giktararmbönd til sölu. Póstsendum um allt land.Verð kr. 1500. Sendið pöntun ásamt máli af úlnlið i pósthólf 9022. Nýlegur 12 tonna Bátalónsbátur til sölu, fæst i skiptum fyrir fasteign eða gegn góðu fasteignaveði. Uppl. i sima 30220 á daginn eftir kl. 7 i sima 16568. Stuðari (fram) á Volkswagen 71 til sölu einnig brún leðurkápa nr. 40. Uppl. i sima 72539 eftir kl. 5. Búslóð til sölu vegna flutnings. Ef ykkur vantar einhvern hlut i búið þá hringið i sima 27057 og leitið upplýsinga. I Oskast keypt i llansahurð óskast keypt i dyr: 200x78 cm. Má þarfnast lagfæringar. Simi 85762. Vin nuskúr óskast til kaups. Uppl. I sima 27022 og 74575 (Asgeir). Vil kaupa keramikofn, jafnvel mót. Simi 92-2694 á kvöldin. Óska eftir að kaupa notaðar innihurðir, 200x80 cm, og gamla Rafha elda- vél. Uppl. i sima 42333.' Loftdæla óskast til kaups. Þarf að geta veitt 10 kg þrýsting. Uppl. i sima 22235 milli 9 og 5. Ilannyrðir — innrömmun. Við flytjum sjálf inn heklugarnið beint frá framleiðanda, 5 tegund- ir, ódýrasta heklugarnið á mark- aðnum. Naglamyndirnar eru sér- stæð listaverk. Barnaútsaums- myndir i gjafakössum, efni, garn og rammi, verð frá kr. 580.00 Jólaútsaumsvörurnar eru allar á gömlu verði. Prýðið heimilið með okkar sérstæðu hannyrðalista- verkum frá Penelope, einkaum- boð á íslandi. Onnumst hvers konar innrömmun, gerið saman- burðá verði og gæðum. Póstsend- um, siminn er 85979. Hannyrða- verzlunin Lilja, Glæsibæ. Óskum eftir að kaupa notað mótatimbur 1x5 eða 1x6. Uppl. i sima 86813. Rafmagnsorgel óskast til kaups, staðgreiðsla. Simi 30220. Ilestakerra óskast til kaups. Uppl. i sima 27479 eftir kl. 19. Verzlun . ' j Capella, Laugavegi 51. Belti — bolir — peysur — muss- ur — kjólar — buxur — pils — efni — tillegg o.fl. Capella, Laugavegi 51, simi 25760. Kaupi lager af alls konar fatnaði og skófatn- aði. Sérstaklega peysur fyrir börn og fullorðna. Staðgreiðsla. Simi 30220. Það eru ekki orðin tóm að flestra dómur verði að frúrnar prisi pottablóm frá Páli Mich i Hveragerði. Blómaskáli Michelsens. Framhald af smá- auglýsingum á bls. 20 og 21 i). Verzlun Þjónusta Velzlumalur Fyrir öll samkvæmi, hvort heldur I heimahúsum eða I veizlusölum, bjóðum við kaldan eða heitan mat. Knesingamar eru í Kokkhúsinu Lcekjargötn 8 sími 10340 Húseigendur Tökum að okkur allar viðgerðir utanhúss sem innan, sem þér óskið eftir. Vönduð vinna — vanir menn. Viðgerðaþjónustan h.f. sími 73176 §|ð|§|| d " Þvottur l-, . jPm Bón V ^jÉir Viðgeröir j||—> 8-22 alla virka Þvottur Bón Viðgerðir Svefnbekkir i úrvali á verksmiðjuverði. Eins manns frá kr. 18.950.- Tveggja manna frá kr. 34.400,- Falleg áklæði nýkomin. Opið til 10 þriðjudaga og föstu- daga og til 1 laugardaga. ConHnm í nóstkröfu. SVEFNBEKKJA Höfðatúni 2 - Sími 15581 Reykjavík Næsta hús við Siónva FYRIR BARNAAFMÆLIÐ Amerískar pappirsserviettur og dúkar. Pappadiskar, glös og hattar, blöörur og kerti á terturnar. Ódýrar afmælis- gjafir, myndabæk- ur, litabækur, litir o.fl., o.fl. Springdýnur Ilöfuin úrval af hjónarúmum m.a. meö bólstruðum höfðagafli (ameriskur still). Vandaðir svefnbekkir. Nýjar springdýnur i öllum stærðum og stifleikum. Viðgerð á notuðum springdynum samdægurs. Sækjum, sendum. Opið frá 9—7 og laugardaga frá ío—i. Helluhrauni 20, Sími 53044. Hafnarfirði /VRINKERTI sem kveikja i viðarkubbum á svipstundu og gefa arineldinum regnbogaliti. KU HUSIÐ LAUGAVEGl 178. DIPREIÐAClGCnDUR! Nú er rétti timinn tii athugunar á bilnum fyrir veturinn. Framkvæmum véla-, hjóla- og Ijósastillingar ásamt tilheyr- andi viðgerðum. Ný og fullkom- in stillitæki. Vélastilling sf. Stilli- og vélaverkstæði ^Auðbrej<ku^5^JOdnu^43140Av BÍLEIGENDUR Sœtastyrkingar og viðgerðir fóið þið beztar hjó Eigum tilbúin hliða- og hurðaspjöld i Landrover. Bilaklæðning Bjargi v/Nesveg kvöldsimi 15537 „ORYGGI FRAMAR OLLL LJÓSASTILLING Látið ljósastilla bifreiðina fyrir vetur- inn, opið þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöld kl. 19—21. Saab verkstæðið Skeifunni 11. METSÖLUBÆKUR Á ENSKU í VASABROTI Utvarpsvirkja- meistari. Sjónvarpsmiðstöðin s/f Viðgerðarþjónusta. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja m.a. Nord mende, Radiónette Ferguson og margar fleiri gerðir.komum heim ef oskað er. Fljót og góð þjónusta. Sjónvarpsmiðstöðin s/f Þórsgötu 15. Simi 12880. AXMíNSTERhf. Grensásvegi 8. Simi 30676. Fjölbreytt úrval af gólfteppum. islensk — ensk — þýsk — dönsk. Thompson blettahreinsiefni fyrir teppi og áklæði Baðmottusett. iSeljum einnig ullargarn. Gott verð. Axminster - . . annaö ekkí TEIMSILL OFFSETFJOLRITUN VÉLRITUN LJÖSRITUN SskjvM isndHR - fljöt 09 g6l þjón.ita ÓÐINSGÖTU 4 - SÍMI 24250 Cortínur VW 5 manna VW 8 og 9 manna Afslattur fyrir lengri teigur. tslenska Bifreiðaleígan h.f. BRAUTARHOITI 22 - SlMI 27220 Alltik Borðstofuhúsgögn, sófasett, svefnherbergishúsgögn, stólar, borð, skrifborð, myndir, málverk, úrval af gjafa- vörum. Tökum gamla muni i umboðssölu. Antikmunir, Týsgötu 3. Simi 12286. IIÚSAVIDGERÐIR Gerum við allt sem þarfnast lagfæringar, utan sem innan. Tökum t.d. að okkur hui ða- og gluggaisetningar og læsingar. Skiptum um járná þökum. Smiðum bað- skápa. Simi 38929 og 82736. l)TVARF>SVIRKJA MEJSTAHI Sjónvarpsþjónusta Útvarpsþjónusta önnumst viögerðir á öllum gerðum sjónvarps- og út- varpstækja, viögerð i heima- húsum, ef þess er óskað. Fljót þjónusta. Radióstofan Barónsstig 19. Simi 15388. «r»-, v i cír S jón varps viðgerðir Förum i heimahús Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum tækin og sendum. Pantanir i slma: Verkst. 71640 og kvöld og helgar 71745 til kl. 10 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Er stiflað? Ejariægi stiflur úr vöskum, wc-rörum, baðkerui og niðurföllum. Nota til þe: öflugustu og beztu tæki, lof þrýstitæki, rafmagnssnigla o.f Vanir menn. Valur Helgasoi Simi 43501 og 33075.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.