Dagblaðið - 31.10.1975, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 31.10.1975, Blaðsíða 21
nagblaðið. Föstudagur 31. október 1975. 21 Vélritun óskast. Óska eftir að ná sambandi við vélritara sem getur tekið verk- efni heim. Tilboð óskast send Dagblaðinu merkt „Vélritun 7913”. Vanur skrifstofumaður óskar eftir starfi strax. Getur hafið starf strax. Tilboð sendist á afgreiðsiu Dagblaðsins fyrir 1. nóv. nk. merkt „Vanur 3031”. Hús til sölu. lOOferm á 2 hæðum. Einnig er til sölu á sama stað 3ja tonna bátur með 2 rafmagnssúlum, dýptar- mæli og linuspili. Uppl. i sima 96- 32109 eftir kl. 7. Stúlka óskast. Samvizkusöm, vandvirk og á- byggileg stúlka óskast til sima- vörzlu, vélritunar og almennra skrifstofustarfa. Þarf ekki endi- lega að vera vön. Tilboð með nafni og simanúmeri og heimilis- fangi sendist Dagblaðinu fyrir þriðjudag merkt ,,4752”. Ræsting Þjónustufyrirtæki óskar eftir konum til ræstingar 1—2 i viku. Vinnutimi eftir samkomulagi. Tilboð sendist Dagblaðinu fyrir 3/11 merkt „Ræsting 4675”. Skrifstofustúlka óskast hálfan daginn, eftir hádegi. Að- eins stúlka vön bókhaldi, enskum bréfaskriftum og vélritun kemur til greina. Upplýsingar veittar i sima 35277 (Agústa) á skrifstofu- tima. Traustur maður óskast I byggingavinnu i Breið- holti. G.ott kaup. Uppl. i sima 84555. Stúlkur, karlmenn, aukastörf: Óskum eftir að komast i samband við stúlkur og karlmenn sem vilja sitja fyrir við myndatökur. Góð kjör, reynsla eWci nauðsynleg. Uppl. i sima 53835. Verkamenn. Getum bætt við okkur tveimur lagtækum mönnum nú þegar til verksmiðjustarfa. Uppl. hjá verkstjóra, simi 43521. Verk h/f. Stýrimann, matsvein og háseta vantará reknetabát. Uppl. i sima 41394. Ij Atvinna óskast Óska eftir ræstingu á skrifstofu. Uppl. i sima 32263 frá 2—5 og eftir kl. 8 á kvöldin. 24 ára stúlka óskar eftir atvinnu og önnur eftir ræstingu. Uppl. i sima 36659 eftir kl. 5. 15 ára stúlka óskar eftir vinnu strax. Er vön af- greiðslustörfum. Uppl. i sima 42811. Kona óskar eftir vinnu eftir kl. 7 á kvöldin. Uppl. i sima 43385. Tveir bræður, 30 og 47 ára sem aðallega hafa unnið við trésmiðar, vilja gjarnan komast i vinnu þar sem góður aðbúnaður er fyrir hendi, og þá ekki siður úti á landi. Ef aðbún- aður er góður, getur kaup farið eftir samkomulagi. Tilboð óskast send Dagblaðinu merkt „örugg vinna 4862” fyrir 7. nóv. Óska eftir léttri heimavinnu. Uppl. i sima 43161 e.h. 2 fjölhæfir menn óska eftir verkefnum. Tilboð i verk eða samkomulag. Simi 85707. 16 ára stúlku vantar vinnu. Ýmislegt kemur til greina. Uppl. i sima 30109. Atvinnurekendur! Ungur sölumaður með góða reynslu i sölu og verzlunar- störfum .óskar eftir vellaunuðu starfi sem fyrst. Hefur bii til umráða. Tilboð sendist Dag- blaðinu merkt „Vanur sölumaður 4864”. 37 ára gömul kona óskar eftir vinnu frá kl. 1-6. Hefui bil til umráða. Innheimtustari kæmi til greina. Uppl. i sima 30767. Tvær skólastúlkur óska eftir kvöld- og helgarvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 83907. Óska eftir ráðskonustarfi á góðu heimili, gjarnan á Suöurlandi, ekki skilyrði. Uppl. i sima 96-41263. Ráðskona óskast á rólegt heimili úti á landi. Börn ekki til fyrirstöðu. Uppl. i sima 94-3882 eftir kl. 8 á kvöldin, nema á laugardagskvöldum. Stúlkur, aukastörf: Óskum eftir að komast i samband við stúlkur sem vilja sitja fyrir við myndatökur. Góð kjör, reynsla ekki nauðsynleg. Uppl. i sima 53835. Stúlka eöa kona óskast á létt heimili sem allra fyrst. Má hafa barn. Uppl. i sima 96-41263. Þaulvanur traktorsgröfumaður óskar eftir atvinnu. Vanur flestum tegundum. Uppl. i sima 44586. Spánverji 25 ára talar ensku, hefur atvinnu- leyfi og bilpróf, óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 11490 eftir kl. 7 á kvöldin. 1 Safnarinn 8 Ný frímerki útgefin 15. okt. Rauði krossinn og kvenréttindaár. Kaupið umslögin meðan úrvaliðer. Áskrifendur að fyrstadagsumslögum greiði fyrirfram. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6a, simi 11814. Verðlistar 1976: Facit Norðurlönd, heimsverðlist- ihn Stanley Gibbons „Simplified” Afa Norðurlönd og Evrópa, mynt- listinn Sieg Norden og úrval af Borek-listum. Frimerkjahúsið Lækjargötu 6a. 1 Tapað-fundið i Karlmannagleraugu hafa tapazt um siðustu helgi. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 14239. Á milljón. Óska eftir að kaupa hlut i góðu fyrirtæki með framtiðarstarf við fyrirtækið i huga. Er vanur sölu- mennsku og sjálfstæðum rekstri. Tilboð merkt 4962 sendist afgr. Dagbl. fyrir 5. nóv. n.k. Gefið Tvo kettlinga vantar gott heimili. Simi 28865 Fallegir litlir kettlingar fást gefins. Upplýsingar i sima 22620. 1 Barnagæzla i Tek að mér að passa börn allan daginn, hef leyfi. Uppl. I sima 44015 og 40315. Get tekið börn i gæzlu hálfan eða allan daginn, er i Árbæjarhverfi og hef leyfi. Uppl. i sima 23981. I Ymislegt 8 Ilöfum opnað bilaverkstæði með sérgrein, endurnýjun og viðgerðir, útblásturs- og hemla- kerfis, áliming, rennsli á skálum og diskum. Unnið með nýtizku vélum, úr fyrsta flokks efni. J. Sveinsson & Co. Hverfisgötu 116, Rvk. Simi'15171. I Fasteignir 8 Skagaströnd. Til sölu nýtt einbýlishús ásamt 60 ferm bilskúr. Uppl. i sima 95-4674 eftir kl. 19. r - ^ Tilkynningar Komið á óvart með góðum kvikmyndum. Félög- félagasamtök og aðrir aðilar, út- vegum 16 mm, 8 mm, og super 8 kvikmyndir, sýningarvélar með tilheyrandi og sýningarmann. Notið nýja þjónustu og vinsam- legast pantið með góðum fyrir- vara i sima 53835. Getraunakerfi Viltu auka möguleika þina i getraununum. Þá er að nota kerfi. Getum boðið eftirfarandi kerfi með auðskildum notkunar- reglum: Kerfi 1. Hálftryggir 6 leiki, 8 raðir minnst 10 réttir. Kerfi 2. Hálftryggir 7 leikir, 16 raðir minnst 11 réttir. Kerfi 3. Heiltryggir 3 leiki og hálftryggir 3, 18 raðir minnst 10 réttir. Kerfi 4. Heiltryggir 4 leiki og hálf- tryggir 4, 24 raðir minnst 10 rétt- ir. Hvert kerfi kostar kr. 600,- Skrifið til 1x2 útgáfunnar, póst- hólf 282, Hafnarfirði, og munum við þá senda i póstkröfu það sem beðið er um. Bílaleiga Biiaieigan Akbraut. Ford Transit sendiferðabilar, Ford Cortina fðlksbilar, VW 1300. Akbraut, simi 82347. Vegaleiðir, bilaleiga auglýsir. Leigjum Volkswagen- sendibila og Volkswagen 1300 án ökumanns. Vegaleiðir, Sigtúni 1. Simar 14444 og 25555. 1 Ökukennsla 8 ökukennsla — æfingatimar. Kenni aksturog meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 818 árg. ’74. Oku- skóli og öll prófgögn ásamt lit- mynd i ökusklrteinið ef þess' er óskað. Helgi K. Sesseliusson, simi 81349. ökukennsla og æfingatímar. Kenni á Toyotu mark II 2000. ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lind- berg simi 81156. Ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar er ökukennsla hinna vandlátu, er ökukennsla i fararbroddi, enda býður hún upp á tvær ameriskar bifreiðar, sem stuðla að betri kennslu og öruggari akstri. öku- kennsla Guðmundar G. Péturssonar, simi 13720. ökukennsla og æfingatimar. Kenni á Volkswagen ’74. Þorlákur Guð- geirsson, simar 35180 og 83344. Hvað segir simsvari 21772? Reynið að hringja. ökukennsla og æfingatímar. Kenni á Volvo 145. Okuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson, simi 86109. Hreingerníngar 8 Teppahreinsun, þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn og stigaganga. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Pantið timanlega. Erna og Þórólfur. Simi 20888. Tcppahreinsun Hreinsum gólfteppi og húsgögn i heimahúsum og fyrirtækjum. Góð þjónusta. Vanir menn. Simi 82296 og 40491. Vélahreingerning, gólfteppahreinsun og húsgagna- hreinsun (þurrhreinsun). Vanir menn. Vönduð vinna. Uppl. i sima 40489. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigahúsum og stofnunum. Vanir og vandviirkir menn. Simi 25551. Hreingerningar—'l'eppahreinsun. Ibúðir kr. 90 á fermetra eða 100 fermetra ibúð á 9000 kr. Gangar ca 1800 á hæð. Simi 36075. Hólm- bræður. Þjónusta Tökum að okkur allt múrverk og málningarvinnu. Gerum föst tilboð. Upplýsingar i sima 71580. Múrarameistarar: Getum bætt við pússningu, viðgerðum og flisalagningu. Uppl. i simum 20390 og 24954. Úrbeining á kjöti: Tek að mér úrbeiningu og hökkun á kjöti á kvöldin og um helgar (geymið auglýsinguna). Uppl. i sima 74728. Þvoum, hreinsum og bónum bilinn. Pantið tima strax i dag. Bónstöðin Klöpp v/Skúlagötu. Simi 20370. Sjónvarpseigendur athugið: Tek að mér viðgerðir i heimahús- um á kvöldin, fljót og góð þjón- usta. Pantið i sima 86473 eftir kl. 5 á daginn. Þórður Sigurgeirsson, útvarpsvirkjameistari. (Jrbeiningar. Tek að mér úrbeiningar á stór- gripakjöti svo og svina- og fol- aldakjöti, kem i heimahús. Simi 73954 eða i vinnu 74555. Úrbeiningar. Tökum að okkur úrbeiningar á stórgripakjöti. Simi 52460 og 52724. Tökum að okkur ýmiss konar viðgerðir utan húss sem innan. Uppl. i sima 71732 og 72751. Getum enn bætt við okkur fatnaði til hreins- unar. Hreinsun — Hreinsum og pressum. Fatahreinsunin Grims- bæ. Simi 85480. Gróðurmold heimkeyrð Agúst Skarphéðinsson. Simi 34292. Auglýsing um lögtök Samkvæmt beiðni Rikisútvarpsins dags. 31. október 1975 úrskurðast hér með sbr. 20. grein útvarpslaga nr. 19 frá 1971, að lögtök fyrir ógreiddum afnotagjöldum út- varps- og sjónvarpstækja ásamt vöxtum og kostnaði skuli fara fram að 8 dögum liðnum frá birtinu úrskurðar þessa. Reykjavik, 31. október 1975. Yfirborgarfógetinn i Reykjavik. MYNT. Myntalbúm Allt fyrir myntsafnara FRÍMERKJAMIÐSTÖDIN Skólavörðustíg 21 A-Simi 21170 3 góðir bílar til sölu Chevrolet Impala árg. ’73, 2ja dyra hard- top, sjálfskiptur, vökvastýri og bremsur, ekinn 23 þús. milur. Pontiac Le-Mans árg. ’72, 2ja dyra, hard- top, sjálfskiptur, með vökvastýri, ekinn 47 þús. milur. Volvo 142 Evrópa árg. ’72, 2ja dyra, ekinn 70 þús. km. Uppl. i simum 75581 og 88164. Auglýsing um bann gegn notkun , JÖ-SALTS" Samkvæmt heimild i lögum um hollustu- hætti og heilbrigðiseftirlit nr. 12/1969, 13. gr. 2, og með hliðsjón af 12. gr. almennra reglna um tilbúning og dreifingu á mat- vælum frá 15. júni 1936, er hér með af gefnu tilefni bönnuð sala og geymsla i matvörubúðum og notkun i matvæli á svo- kölluðu ,,Tö-salti”. lleilbrigðiseftirlit rikisins.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.