Dagblaðið - 31.10.1975, Blaðsíða 19
Dagblaðiö. Föstudagur 31. október 1975.
19
„Ég sé þig nú fyrir mér, hjálminn og
hliföargleraugun og hálsbrotið.”
Kvöld-, nætur- og helgidagaþjón-
usta apótekanna vikuna 31. októ-
ber til 6. nóvember er i Háaleitis-
apóteki og Vesturbæjarapótek'i.
Það apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörzlu frá
kl. 22 að kvöldi til 9 að morgni
virka daga en kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum.
Kópavogs Apóteker opið öll kvöld
til kl. 19, nema laugardaga er opið
kl. 9—12 og sunnudaga er lokað.
Apótek Hafnarfjarðar er opið
virka daga frá kl. 9-18.30, laugar-
daga kl. 9-12.30 og sunnudaga og
aðra helgidaga frá kl. 11-12 f.h.
Árbæjarapótek er opið alla laug-
ardaga frá kl. 9-12.
Sjúkrabifreið: Reykjavík og
Kðpavogur simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Tannlæknavakt er í Heilsu-
verndarstöðinni við Barónsstig
alla laugardaga og sunnudaga kl.
17—18. Simi 22411.
Reykjavik — Kópavogur
Dagvakt:K1.8—17
mánud.—föstud., ef ekki næst i
Tieimilislækni, simi 11510
Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08
mánud.— fimmtud., simi 21230.
Hafnarfjörður — Garðahreppur
Nætur- og helgidagavarzla, upp-
lysingar i lögregluvarðstofunni,
simi 51166.
A laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en lækn-
ir er til viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi 21230.
Uppiysingar um iækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Reykjavik: Lögregian simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi
11100
Kópavogur: Lögreglan sími
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 51100.
Biðartir
Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa-
vogi simi 18230. 1 Hafnarfirði i
sima 51336.
Hitaveitubilanir: Simi 25524.
Vatnsveitubilanir: Simi 85477.
Simabilanir: Simi 05.
Bilanavakt
borgarstofnana
Simi 27311
Svarar alla virka daga frá kl. 17
siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
Tekið ér við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum,
sem borgarbúartelja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnanna.
Sjúkrahus
Borgarspitaiinn:
Mðnud.—föstud. kl. 18.30—19.30.
La u g a r d . — s u n nu d . kl.
13.30—14.30 og 18.30—19.
Heiisuverndarstöðin: kl. 15—16
Og kl. 18.30—19.30.
„Lalli! Bridds-partiiö mitt er komið. Það heyrist
hvert einasta orð, sem þú segir.”
(j
!0 Bri
I
1 næstu viku verður haldið
mikið stórmót i bridge i Hol-
landi — tvimenningskeppni —
og hafa Hollendingar boðið til
þess átta pörum. Mesta athygli
mun vekja að Bob Slavenburg,
Hollendingurinn kunni, sem nú
er búsettur i Marokkó, spilar við
Peter Manhardt, Austurriki.
Báðir hafa orðið heimsmeistar-
ar i tvimenningskeppni — en
hvort þeir geta spilað saman er
önnur saga. Þá má nefna Jean
Besse-Pietro Bernasconi, Sviss,
Steen Möller-Stig Werdelin,
Danmörku, Fritzi Gordon-Rixi
Marcus, Englandi, Jeremy
Flint-Irving Rose, Englandi,
Joe McHale, — Peter Pigot,
Irlandi, auk pars frá Belgiu og
annars frá Póllandi. Svo auðvit-
að Hollendingar.
Keppnin verður með svipuðu
sniði og Sunday Times keppnin
enska, sem er orðin heimskunn.
Simon Simonarson og Stefán
Guðjohnsen voru þar meðal
keppenda siðast með góðum
árangri. Eftirfarandi spil er frá
þeirri keppni — og þar leikur
einn þeirra er spilar i Hollandi
i næstu viku, Irving Rose aðal-
hlutverkið gegn löndum sinum,
unglingaparinu Rerdon og
Thompson. Strákarnir plötuðu
hann.
A 85
V D9764
4 ÁG6
* D93
A ÁD97632
V KG83 * 105
♦ 1094 4 85
4» G10842 jfr K7
A K104
V A2
♦ KD732
* Á65
Ross var i suður og spilaði
þrjú grönd eftir að austur hafði
opnað á einum spaða. Vestur
spilaði spaðagosa út — austur
lét sjöið — og Rose drap strax á
kóng. Hann vissi auðvitað ekki
að vestur átti einn spaða — og
ætlaði að nota spaðann til að
spila sig út siðar.
Eftir spaðaslaginn tók hann
fimm sinnum tigul. / Austur
kastaði tveimur hjörtum og ein-
um spaða. Þá kom hjartaás —
en austur lét laufasjöið. Fór nið-
ur á laufakóng einspil. Nú
spilaði Rose spaðatiu — spilaði
austri inn, en varð fyrir
vonbrigðum, þegar austur tók
fimm slagi á spaða. Tapað spil.
If Skák
Á skákmóti i New York um
áramótin 1959/1960 kom þessi
staða upp i skák Weinsteins og
Benkös sem hafði svart og átti
18. - - a3! 19. Bxa3 — Re4! 20.
Db4 — Dxd4 — 21. c5 — Dxf2 +
22. Khl — Df3+ 23. Rg2 — Bxal
og hvitur gafst upp.
Grcnsásdeild: kl. 18.30—19.30alla
daga og kl. 13—17 á laugard. og
sunnud.
Hvitabandið: Mánud,—föstud. ki.
19—19.30, laugard. og sunnud. á
sama tima og kl. 15—16.
Kopavogshæliö: Eftir umtali og
kl. 15—17 á helgum dögum.
Sólvangur Ilafnarfirði: Mánu-
dag — laugard. kl. 15 — 16 og kl.
19.30—20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15—16.30.
I.andspUalinn: Alla daga kl.
15—16 og 19—19.30. Fæðingar-
deild: ki 15—16 og 19.30—20.
Barnaspitali Ilringsins: kl. 15—16
alla daga.
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrir laugardaginn 1. nóvember:
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þú mátt
eiga von á að vinur þinn komi með sér-
kennilega hugmynd fyrir hóp manna til að
framkvæma. Einhverjar deilur gætu
komið upp heima vegna fjármálaerfið-
leika. Hafðu samt ekki alltof miklar
áhyggjur.
Fiskarnir (20. feb.—20. marz):Nýjan vin
þinn langar til að bjóða þér heim og
skaltu þvi eiga von á honum fljótlega.
Þetta ætti að verða mjög góð vinátta.
Varaðu þig á eyðsluseminni i þér.
Hrúturinn (21. marz—20. april): í dag er
heppilegastfyrir þigaðvinna einnogút af
fyrir þig, muntu þá slaka á. Einkalif þitt
veldur þér áhyggjum, en bráðlega mun
eitt aðalvandamálið leysast og allt falla i
ljúfa löð.
Nautið (21. april—21. mai): Vertu ákveð-
inn við kunningja þinn er virðist vera.orð-
inn nokkuð frekur á tima þinn. Varaðu þig
á spurulli manneskju, hún kann ekki að
þegja yfir þvi sem henni er sagt. Talaðu
þvi ekki um leyndarmál þin núna.
Tviburarnir (22. mai—21. júni):
Einhverjir vina þinna virðast vera nokk-
uð erfiðir i umgengni. Heimilislifið er
ánægjulegt núna en einhver nátengdur
þér gæti komið þér á óvart og án þess að
það gleðji þig.
Krabbinn (22. júni—23. júlí): Það kynni
að valda þér smá-vonbrigðum i dag að
vinur þinn mætir ekki á stefnumót.
Ljónið (24. júli—23. ágúst) :Ef þú vilt ekki
að allt fari i loft upp heima skaltu lika
forðast málefni sem fólk hefur skiptar
skoðanir á. Breyting á daglegri iðju þinni
gefur þér meiri tima til að stunda
uppáhalds jómstundaiðju þina.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Vertu ekki
að velta orðum manna allt of mikið fyrir
þér i kvöld. Þú virðist vera eitthvað
viðkvæmur núna og láta sjást of auðveld-
lega ef þú ert særður. Ástamálin kvelja
þig núna.
Vogin (24. sept.—23. okt): Nú ættirðu að
hafa tækifæri til að hitta hóp af nýju og
heillandi fólki. Þú uppgötvar að þögul
manneskja verður skemmtilegri og
skemmtilegri eftir þvi sem vinskapur
ykkar dýpkar.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Láttu
ekkismávægileganatburðeyðileggja fyrir
þér daginn. Þvi meira sem þú verð af
tima þinum I félagslegar aðgerðir þvi bet-
ur verður þú metinn. Ung manneskja af
hinu kyninu mun sækja ráðleggingar til
þin.
Bogm aðurinn (23. nóv.—20. dcs.):
Skilgreindu vandlega það sem þú segir I
ákveðnu máli. Láttu nú ekki draga þig inn
i eitthvað sem þú hefur I rauninni engan á-
huga á. Sterkar likur eru á ferðalagi og
gætirðu þá lent á heillandi stað.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Vertu vel i
samræmi við tilfinningar þinar i hópi
gagnrýnins fólks annárs muntu gera þig
að fffli. Astamálin virðast vera að þróast i
betri átt og gerir það þig mjög hamingju-
saman.
Afmælisbarn dagsins: Það litur út fyrir
að þetta árið muni tilfinningar þinar
þroskast til fullnustu og getur þú þá bætt
á þig meiri ábyrgð. Framfarir þinar i at-
vinnulifinu ættu að gera þig ánægðan —
lika peningahliðin. Spenna gæti verið i
fjölskyldulifi um mitt timabilið vegna af-
skipta a^tingja.
\f liverju ertu að lilæja, Boggi?
— Hva. hefurðu ekki séð mig i
Dagblaðinu i dag?