Dagblaðið - 28.11.1975, Síða 1

Dagblaðið - 28.11.1975, Síða 1
1. árg.— Föstudagur 28. nóvember 1975 — 68. tbl. Ritstjórn Síðumúla 12, síi mi 83322, auglýsingar og afgreiðsla Þverholti 2, sími 27022 52 ára maður brann inni að Fálkagötu 27 í morgun Var látinn er slökkviliðið kom á vettvang Rúmlega fimmtugur Reyk- vikingur, Asgeir Magnússon, fæddur 1923, lét lifið i eldsvoða að Fálkagötu 27 snemma i morgun. Var slökkviliðið kvatt á staðinn kl. 06.50 i morgun og er að var komið var eldur laus i viðbyggingu við gamalt timbur- hús, sem er hæð og ris. Fljótt sást hvar Asgeir lá i herbergi sinu og náðist hann strax án þess að reykkafara þyrfti til. Asgeir var þá látinn. Það voru vegfarendur sem fyrstir urðu eldsins varir og gerðu viðvart. Eldurinn varð aldrei mikill og var. fljótlega slökktur. Viðbyggingin sem Asgeir hafði aðsetur i var forskölluð. Hún var yngri en húsið sjálft, en þó komin til ára sinna. Þrisvar eða fjórum sinnum áður hefur eldur komið upp i þessu húsi. 1 eitt skipti var As- geiri bjargað á siðustu stundu við slikt óhapp. Eldsupptök eru enn ókunn að sögn Gunnars Sigurðssonar varaslökkviliðsstjóra i morgun. ASt. Húsið að Fálkagötu 27 i eld- liafi i morgun, — slökkviliðs- menn berjast við eldinn uppi á þakinu (PB-mynd Bjarnleifur) » WL'l m . f [I § líi- M \\ ; ijB TVEIR SITJA INNI VEGNA SPARI- SJÓÐSMÁLSINS Stórinnbrot á Seltjarnarnesi í nótt: 2-300 ÞÚS. STOLIÐ, -OG LÖGREGLUSKAMMBYSSU — ávísanir upp á 4 milljónir fundust í ruslinu eftir þjófana Meiri háttar innbrot var og fógetans voru brotnir upp rótað til en ekki brotiö annað en til fógetans og inn á lögreglu- framið i skrifstofur bæjarstjór- rammgerir peningaskápar. Frá peningaskáparnir. Frá lögregl- stöðina. Ljóst er af aðförunum ans á Seltjarnarnesi i nótt. Var bæjarstjóraembættinu var stol- unni var stolið skammbyssu. að um þaulæfða þjófa er að þar og fariö um skrifstofur ið2—-300þúsundkrónum. Einnig Rannsóknarlögreglan i Hafn- ræða. Aðrir komast vart i pen- bæjarfógetans og inn i bæki- hurfu ávisanir upp á um 4 millj. arfirði var viö rannsókn á ingaskápana. stöðvar lögreglunnar á Sel- króna, en þær fundust i morgun staðnum lengi morguns. Ljóst l lögregluliði Seltjarnarness tjarnarnesi, en öll þessi embætti i bakherbergi. Höfðu þann- er að farið var inn um kjallara- eru tveir menn. Þar er aldrei eru til húsa i sömu byggingunni. ig verið fluttar til en hætt við að dyr og þaðan inn til bæjarstjór- næturvakt. 1 skrifstofum bæjarstjórans hafa þær með á brott. Mikið var ans. Þaðan brotizt út á gang og — A.St. Baksíða

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.