Dagblaðið - 28.11.1975, Page 4
Pagblaöið. Föstudagur 28. nóvember 1975.
Mótmœlaaðgerðir í gœr
Mest leikaraskapur
við brezka sendiróðið
sýningarsalur
Tökum allar notaðar bifreiðar í umboðssölu
Fiat 128 Berlina árg. ’73
Fiat 128 Berlina árg. '74
Fiat 128 station árg. ’74
Fiat 128 Sport 1300 SL árg.
'73
Fiat 128 Sport 1300 SL árg.
’74
Fiat 128 Rally árg. '73
Fiat 124 Sport Coupe 1800
árg. ’74
Fiat Special árg. ’73
Fiat GLS árg. ’74
VW sendiferðabifreið árg.
'73
Patsun 1200 árg. ’73
Opið á morgun, laugardag, kl. 10 til 13.
FIAT EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI
Davíð Sigurösson h.f.#
SÍÐUMULA 35, SIMAR 38845 — 38888
Fíat 600 árg. ’73
Fiat 850 Special árg. ’71
Fiat 126 Berlina árg. ’74
Fiat 126 Berlina árg. ’75
Fiat 125 Special árg. ’70
Fiat 125 Special árg. ’71
Fiat 125 Berlina árg. '72
Fiat 127 Berlina árg. '72
Fiat ’7‘1 127 2ja og 3ja dyra árg.
i •> Fiat 127 2ja og 3ja dyra árg.
'74
Fiat 127 Berlina árg. '75
Fiat 128 4ra dyra árg . ’70
Fiat 128 Berlina árg. '71
BREIÐHOLTSBÚAR
Sparið bensín og verzlið ódýrt í Iðufelli
Opið til 10 á föstudögum
og 9 til 12 á laugardögum
Iðufclli 14, Breiöholti
simar 74550 og 74555
UTBOÐ
Kröflunefnd óskar eftir tilboðum i
álklæðningu á stöðvarhús Kröfluvirkjunar,
Suður-Þingeyjarsýslu.
Útboðsgögn verða afhent i verkfræðistofu
vorri, Ármúla 4, Reykjavik, gegn 3 000 kr.
skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað, föstu-
daginn 19. desember 1975 kl. 11 f.h.
VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN sf
ÁRMÚLI 4 REYKJAVlK SlMI 84499
Nokkur hundruð manns,
nærri eingöngu krakkar, söfn-
uðust viðbrezka sendiráðið eftir
útifundinn um klukkan þrjú i
gær. Krakkarnir vóru mest meö
ærsl, spauguðu við lögreglu-
þjóna og gerðu „at” i lögreglu-
konum. Þó flugu 4—5 egg að
sendiráðinu og einhverjir smá-
steinar. Bjarki Eliasson yfirlög-
regluþjónn taldi að tvær litlar
rúöur hefðu verið brotnar.
Nokkrir voru teknir úr um-
ferð. „Sumir voru drukknir,”
sagði Bjarki. Þeir fengu vist i
fangageymslu um skamma
stund. Siðan var þeim sleppt.
Mikið lögreglulið var við
sendiráðiö. Lögregluþjónar
voru þar allt i kring og inni i
húsagörðum i grenndinni. Þeir
voru staðráðnir i að láta ekki
endurtaka sig söguna frá fyrri
þorskastriðum, þegar miklar
skemmdir urðu við mótmælaað-
gerðir. Enda endurtók sagan sig
ekki.
Upp úr klukkan þrjú æstust
krakkarnir upp þvi fíeiri lög-
regluþjónar, sem komu á stað-’
inn. Ein „rúta” kom hlaðin lög-
reglu og gerðu krakkarnir að-
súg að henni um langa hrið, þar
til þeir stilltust. önnur „rúta”
kom, full af lögregluþjónum, en
henni var ekið burt með farmi
sinum, þar sem ekki var talin
þörf á meira liði.
Þegar lögreglukonurnar
komu, ætlaði allt vitlaust að
verða. Strákunum þótti aug-
sýnilega „spennandi” að gera
at I þeim, enda fóru þær burtu
flestar.
Einn strákurinn mun hafa
Ungur piltur fékk óblið handtök eftir að hafa slegið til lögreglu-
þjóns. Db-myndir Bjarnleifur.
slegið til lögregluþjóns, og var
hann tekinn i karphúsið og
færður niður á stöð. Krakkarnir
kölluðu lögreglumenn stundum
„svin” og annað miður fallegt.
„Þetta var ekkert,” sagði
einn lögregluþjónninn við Dag-
blaðsmann, og hið sama sagði
Bjarki Eliasson. Lögreglunni
þótti þetta ekki miklar óeirðir
miðað við fyrri tið.
Krakkarnir voru langflestir
kátir og litu á þetta sem eitt-
hvert „sport”.
8000 á fundinum,
segir Guðmundur J.
Margt manna var á útifundin-
um á Lækjartorgi. Guðmundur
J. Guðmundsson, nýkjörinn for-
maður Verkamannasambands
tslands, var einn ræðumanna.
Hann sagði við Dagblaðsmann
eftir fundinn, að sér þætti senni-
legast, að þar hefðu verið um
átta þúsund. Það fór ekki mikið
fyrir fundarmönnum miðað við
fyrri útifundi, en það var kalt i
veðri, svo að menn stóðu þétt.
Björn Jónsson, forseti Al-
þýðusambandsins, sem var
fundarstjóri, sagði við blaða-
mann Dagblaðsins, að hann
væri ánægður með fundinn.
Lltið var um kröfuspjöld. A
einu stóð „Enga samninga”, á
öðru var veitzt að Geir Hall-
grimssy ni forsætisráðherra og á
hinu þriðja var Bretum bent á,
að þeir ættu að hypja sig heim.
Ræðumenn voru auk Guð-
mundar þeir Magni Kristjáns-
son, skipstjóri frá Neskaupstað,
Óskar Vigfússon, formaður Sjó-
mannaf. Hafnarfjarðarog Pétur
Guðjónsson formaður Félags
áhugamanna um sjávarútvegs-
mál. Þeir veittust að Bretum
fyrir innrás i islenzka landhelgi
en vörðu annars miklu af ræð-
um sinum til gagnrýni á samn-
ingsdrögin við Vestur-Þjóð-
verja, sem einmitt þá stundina
voru til umræðu i Alþingi.
Útifundurinn samþykkti
Innlendir og erlendir fréttamenn munda tæki sin við
brezka sendiráðið.
Ungt fólk virtist i meirihluta á útifundinum.
ályktun, þar sem fordæmd var
innrás Breta i landhelgi, lagzt
gegn samþykkt samningsdrag-
anna við Vestur-Þjóðverja og
þess krafizt, að slitið yrði
stjórnmálasambandi viö Bret-
land.ef herskipin yrðu ekki þeg-
ar á brott.
Þögull hópur
við Alþingishúsið
Eftir fundinn fóru margir
hinna eldri til Alþingishússins.
Nokkrir tugir manna tóku sé
stöðu fyrir framan húsið og
stóðu þar þegjandi um hrið.
Ahorfendapallar hússins voru
þéttskipaðir fólki, sem flest kom
af útifundinum, og urðu margir
frá að hverfa Unglingar stóðu
langtimum saman við bakdyr
hússins til að reyna að komast
inn. Þar var fyrir lögreglu-
vörður, svo og fyrir framan hús-
iö. —HH