Dagblaðið - 28.11.1975, Page 5
Oagblaðið. Föstudagur 28. nóvember 1975.
HA! HA! HA! &
ATHUGIÐ! ^
Okkar springdýnurj^k-jonarúm og
einstaklingsrúm (anreKi^kur still) eru i
úrvalsflokki og metQtbyrgð.
Úrval af
Svefnbekkir.
Sængur, koeft^ay'bg falleg rúmteppi á hag-
stæðu verði.
A«v
1 kl. 9-7, fimmtudaga 9-9, laugar-
da. NjO-5.
Helluhrauni 20,
Hafnarfirði,
^ Springdýnm simi 53044.
Bifreiðaeigendur athugið!
Við getum boðið yður mun fljótlegri og
betri réttingavinnu á yfirbyggingum og
grind bifreiða þar sem við höfum tekið i
notkun hin fjölhæfu réttingatæki frá GUY-
CHART.
Bílayfirbyggingar — bilaréttingar —bilamálun og rúðuf-
setningar.
Bílasmiðjan Kyndill
Súðarvogi 36, sími 35051 og 85040
Bílavarahlutir
Notaðir
varahlutir í flestar gerðir eldri bíla
Chevrolet—Rambler—Ford—Taunus —
Cortina — Moskvitch — Opel — Volkswag-
en — Fiat — Volvo — Volga — Benz —
Rússajeppa — Willys station — Land
Rover disil
T.d. girkassar, vélar, hásingar, boddi-
hlutir o.fl.
Yfir vetrarmánuðina er Bilapartasaian opin frá kl. 1—6
eftir hádegi.
Upplýsingar i sima 11397 frá kl. 9-10 fyrir hádegi og 1-6 eft-
ir hádegi.
3ÍLAPARTASALAN
Höfðatúni 10, simi 11397.
FASTEIGNAAUGLÝSINGAR DAGBLAÐSINS SÍMI 27022
S)
27-233-j
i----------- i
|2ja herb.
kjallaraibúð i steinhúsi við
Grettisgötu. Útborgun 1
Iaðeins 1,5 til 2 millj. Laus ■
strax.
3ja herb.
Ikjallaraibúð við Lindargötu.
ibúðin er i góðu standi. I
ISkiptanleg útborgun 2,3 til ■
2,5 millj.
- 3—4ra herb.
| ibúð á efri hæð i mjög góðu I
húsi við Silfurteig. Mjög ■
Imikil sameign fylgir, m.a.
hlutdeild i 2 bilskúrum.
Utborgun 5 millj. ibúðin gæti
jverið laus mjög fljótlega.
IHafnarf jörður.
Höfum kaupanda að góðri
3ja herb. ibúð. Æskilega i
Inágrenni Sléttahrauns.
Skipti möguleg á 2ja herb.
úrvalsibúð i Reykjavik.
26200
FASTEICIVASALAIV
IHORGMLABSHllSlll
Óskar Kristjánsson
]!• kvöldsfmi 27925
MALFLIMGSSKRIFSTOFA
Guðmundur Pétursson
Axel Einarsson
hæstaréttarlögmenn
I
I
É
Kvöldsimi: 13542
I
I
X8
Z-83-n
FASTEIGNASALA
Pétur Axel Jónsson
Laugavegi 17 2. hæð.
| Fasteignasafan
. Hafnarstrœti 15
I hmvh Bjarni -
IT | Bjarnason |
■BUJhdl.
I LJ_Ér " J
r—KAUPENDAÞJÓNUSTAN
4
Milliveggjaplötur,
léttar, inniþurrar. Ath. að
nákvæmni i stærð og þykkt
sparar pússningu.
Steypustöðin hf.
Sinii 33603.
Til sölu
I yogunum
2ja herb. góð risibúð.
i Fellsmúla
glæsileg 3ja herb. ibúð,
fremur litii.
Skaftahlíð
2ja herb. góð kjallaraibúð.
Samþykkt ibúð.
Efra-Breiðholt
2ja herb. ibúðir sem nýjar.
Kópavogur-Vesturbær
Rúmgóð 3ja. herb. risibúð i
tvibýlishúsi. Sérinngangur.
Kvöld og helgarsimi 30541
Þingholtsstræti 15
Sími 10-2-20
lf!l
8 3 0 0 0
TIL SÖLU
við Hrauntungu, Kópavogi. Vönduð 3ja
herb. ibúð, um 90 ferm, á jarðhæð i
tvibýlishúsi, ásamt um 50 ferm bilskúrs-
rétti, búið að grafa fyrir sökklum og búið
að steypa einn vegginn.
Við írabakka (Neðra-Breiðholti)
íbúðin er öll nýstandsett. Nýir gluggar
með tvöföldu verksmiðjugleri. Vönduð
ullarteppi á gólfum. Nýleg eldhús-
innrétting. Sérhiti, rafmagn og sér-
inngangur. Húsið stendur á hornlóð, sem
er 1000 ferm. Ibúðin getur losnað fljótlega.
Við írabakka (Neðra-Breiðholti)
Góð 4ra herbergja ibúð á 3. hæð i blokk um
90 ferm að stærð. Allt sameiginlegt frá-
gengið. Laus fljótlega.
Opið alla daga til kl. 10 e.h.
FASTEIGNAÚRVALIÐ
SÍMI83000
Silfurteigil Solustjon
Auóunn Hermannsson
breiðholt
og önnur borgarhverf i
Selst vel á útsölustöðum.
Hafið þið tryggt ykkur eintak?
tilSLI G.
ÍSLEIFSSON
llirstaréHarWitimaJkir
I^HiíiiKui* donitúlkur 1
ensku.
ÁIHieímum 10. s.:{7Jttkl
Fasteignasalan
JLaugavegi 18a
simi 17374
Kvöldsími 42618.
Laugarnesvegur
3ja herb. ibúð um 87 fm út-
borgun um 4,5 milljónir.
Vesturberg
Vönduð 3ja herb. ibúð, vand-
aðar innréttingar, ibúðin er
teppalögð. Útb. 4,5 milljónir.
Hafnarf jörður
2ja herb. ibúð i eldra húsi
ásamt bilskúr, útb. um 2
milljónir.
Álfaskeið
2ja herb. ibúð á 1. hæð : fjöl-
býlishúsi, útb. um 3
milljónir.
Raðhús
i Reykjavik
i Kópavogi
i Garðahreppi
i Hafnarfirði
irabakki
mjög góð 4ra herb. ibúð um
110 fm útb. 4,5 milljónir.
Álfhólsvegur
Stór og glæsileg sérhæð um
147 fm, sem skiptist bannig. 4
svefnherbergi bað, rúmgóð
stofa, hol, eldhús, þvotta-
herbergi og geymsia á
hæðinni. Vandaðar innrétt-
ingar, harðviðarloft og
veggur i stofu, ibúðin er
teppalögð og með tvöföldu
verksmiðjuglerði. Utb. um 8
millj.
Smáraf löt
Einbýlishús um 157 fm
ásamt bilskúr. Húsið skiptist
þannig: 5 svefnherbergi,
bað, sjónvarpsherbergi,
stofa og borðstofa. rúmgott
eldhús með borðkrók. búr og
stórt þvottaherbergi. Út-
borgun 9 milljónir.
Garðahreppur
Einbýlishús um 120 fm.
ásamt bilskúr. húsið skiptist
þannig, 4 svefnherb. 2
samliggjandi stofur, eldhús
og bað, rúmgott þvottahús.
Útb. um 6 milljónir.
Grindavík
Nýtt einbýlishús 124 fm sem
skiptist þannig: 4 svefn-
herbergi, stofa, eldhús og
bað. Vandaðar innréttingar,
teppi á stofu og gangi og full-
frágengin lóð. Útb. um 6
millj.
Höfum kaupanda
Höfum kaupanda að
fokheldu einbýlishúsi um
130—150 fm i Kópavogi.
Höfum kaupanda að 160—200
ferm einbýlishúsi i Reykja-
vik eða Garðahreppi. Mikil
útborgun
[ Verðmetum 1
íbúðina
samdœgurs
LAIJFÁS
FASTEIGNASALA
LÆKJARGATÁ6B S:15610
SIGURÐUR. GEORGSSON HDL.
STEFÁN FÁLSSON HDL.
LBENEDIKTOLAFSSON LÖGFRJ