Dagblaðið - 28.11.1975, Side 16

Dagblaðið - 28.11.1975, Side 16
16 Pagblaðið. Föstudagur 28. nóvember 1975. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir laugardaginn 29. nóvember. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Áður ó- kunnugar og áhugaverðar manneskjur munu vera i hópi fólks er þú hittir i kvöld. Vingjarnleg framkoma þin og kimnigáfa munu hrifa einhvern af hinu kyninu. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Láttu ekki öðrum liðast að troða upp á þig leyndar- máli, sem þú hefur grun um en vilt ekki ræða. Dagur þessi er einkar heppilegur til hvers konar skreytinga og umbóta heima fyrir. Hrúturinn (21. marz—20. april): Þú hittir fólk undir óvenjulegum kringumstæðum og verður það til þess að þú spyrð sjálfan þig spurninga. Ertu i rauninni eins frjáls- lyndur og þú hélzt? Nokkur spenna gæti rikt milli maka. Nautið (21. april—21. mai): Gæfan fylgir þér i fjármálum i dag, svo að ef þú hefur gaman af að taka áhættu ættirðu að gera það núna. Komdu skyldustörfum frá eins fljótt og þú getur þannig að þú verðir þér úti um fritima. Tviburarnir (22. mai—21. júni): Reyndu að slaka á og njóta þess sem verða vill. Það virðist sem persónuleg metnaðarþrá þin verði nú uppfyllt og ef svo verður muntu nú þurfa að setjast niður og gera framtiðaráætlanir. Krabbinn (22. júni—23. júlí): Mestar likur eru á að þú eyðir þessum degi áhyggju- laus i hópi góðra vina. Mörgum ykkar væri hollast að stunda einhverja heilsu- rækt úti undir berum himni. Stutt ferða- lag kynni að bera að höndum i kvöld. Ljónið (24. júli—23. ágúst): Forðastu að taka óþarfa áhættu i fjármálum þinum. Þú ættir að fresta öllum innkaupum þar til seinna þvi fátt verður um feita drætti i dag. Meyjan (24. ágúst—23. sept.) Þér er auð- velt að særa tilfinningar annarra i dag svo að gagnvart vinum þinum ættirðu að fórna málgleði þinni fyrir sakir tillits- semi. Dagurinn er upplagður til hvers konar framkvæmda heima fyrir. Vogin (24. sept,—23. okt.): Ef aðeins báðir aðilar sýna umburðarlyndi ætti þér og vini þinum að takast að gera út um heimskulegan misskilning ykkar i mill- um. Hvers konar skemmtan tengd söng eða dansi er undir heillastjörnum i kvöld. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú ætt- ir að breyta um umhverfi, það myndi bæði gera þér sjálfum gott og minnka spennu heima fyrir. En farðu samt varlega ef þú ert á ferð þvi spáð er töfum. Bogmaðurinn (23. nóv,—20. des.): Vertu ákveðinn gagnvart félaga er reynir að fá þig til að eyða meira fé en þú hefur efni á. Nú eru siðustu forvöð að ganga frá garð- inum undir veturinn og bogmönnum er ráðlagt að fást við eitthvað þvi um likt dag. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Eitthvað er þú sérð eða heyrir i kvöld gæti breytt hugsanagangi þinum þó nokkuð. Þeim sem fást við matreiðslu, saumaskap eða þess háttar mun finnast sem erfiði þeirra beri verðskuldaðan ávöxt i kvöld. Afmælisbarn dagsins: Þin eigin hamingja verður þungamiðja ársins. Trúlofanir og ástatengsl verða gæfusöm, gæti lika liðið stuttur timi þar til kirkjuklukkurnar hringja við vigslu þeirra. Þú gætir fengið nokkur og óvænt tækifæri síðari hluta árs. Fjölskyldumeðlimi fæðist barn. „Skelltu ekki hurðinni. Hún var að setja hlaup i ofninn. ( VríVíkS—' K,nn Faaturn Syndicate, Inc., 1975, woru nnntv resMíod. „Þetta er kallað „strengur” og réttast væri að hengja uppfinningamanninn i streng.” Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: I Reykjavik og Kópa- vogi simi 18230. t Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: Simi 25524. Vatnsveitubilanir: Simi 85477. Simabilanir: Simi 05. Bilanavakt borgarstofnana Sími 27311 Svarar alla virka daga frá ki. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bil- anir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Borgarspitalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30— 19. Ilcilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 Og kl. 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30— 20. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 17. Landakot: Mánud. — laugard. kl. 18.30— 19.30. Sunnud. kl. 15—16. Barnadeild alla daga kl. 15—16. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur Ilafnarfirði: Mánu-. dag—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30— 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingar- deild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspitali Hringsins:kl. 15—16 alla daga. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 28. nóvember til 4. desember er i Garðs apóteki og Lyfjabúðinni Ið- unni Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. H af na rfj örðu r-G a rða h re pp ur Nætur- og helgidagavarzla, upplýsingar á slökkvistöðinni i sima 51100. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakter i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Reykjavfk — Kóþavogur Dagvakt: Kl. 8—17. Mánud.—föstud., ef ekki næst i heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08 mánud. — fimmtud., simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspltalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagavarzlá, upp- lýsingar i slökkvistöðinni, simi 51100. Brezkar konur eru. harðari i bridge en flestar stallsystur þeirra i öðrum löndum — einkum hvað doblinu viðkemur. Hér er spil frá leik Bretlands og Þýzka- lands i kvennaflokki á ólympiu- mótinu 1960. *G5 V D1074 ♦ D1073 * A42 AK10832 AD VA63 V G985 ♦ A6 ♦ KG842 * K105 * G97 A Á9764 V K2 ♦ 95 * D863 Þegar brezku konurnar Fleming og Gordon voru með spil vesturs-austurs gegn Nitz og Neher gengu sagnir þannig: Vestur Norður Austur Suður lsp. pass lgr. pass pass dobl pass 2Iauf Pass pass dobl Dobl austurs er snjallt — það mundi ekki hvarfla að mörgum að dobla i þessari stöðu. Fleming I vestur spilaði út tigulás og meiri tigli. Austur fékk á gosann — og spilaði spaðadrottningu. Nitz i suður tók á ásinn. Spilaði hjarta kóng. Vestur tók á hjartaás — siðan spaðakóng og spilaöi meiri spaða. Tigli var kastað frá blindum og Gordon i austur trompaði. Spilaði tigulkóng. Suður trompaði með sexinu — vestur yfirtrompaði og spilaði spaða. Trompað með ásnum i blindum — hjartadrottning tekin og hjarta trompað heim. Þá voru þrjú spil eftir á höndunum. Suður spilaði spaðaniunni — og trompaði ekki spaðatiu vesturs i blindum, heldur kastaði hjarta- tiu. En Gordon i austur trompaði samt — og spilaði tiguláttu til að reyna að rugla Nitz. Það heppn- aðist. Þýzka konan trompaði með laufadrottningu — vestur með kóngnum og fékk sfðasta slaginn á laufagosa. 700 til Bretlands, þar sem suður fékk aðeins fjóra slagi. Skák 8) A skákmóti i Búkarest 1937 kom þessi staða upp i skák Popa, sem hafði hvitt og átti leik, og Herland: 1. Dh8+ !! Kxh8 2.Hf8+ — Kh7 3.Rg5+ — Kh6 4.Rf7+ — Kh7 5.Hh8 mát.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.