Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 28.11.1975, Qupperneq 17

Dagblaðið - 28.11.1975, Qupperneq 17
Pagblaðið. Föstudagur 28. nóvember 1975. 17 Veðrið Norðan og norðaustan gola eða kaldi. Léttskýj- að. 3 til 5 stiga frost. Andlát Anna Guðmundsdóttir frá Kringlu, Tjaldanesi 3 i Garða- hreppi, andaðist 22. nóvember og verður jarðsett i dag frá Foss- vogskirkju kl. 13.30. Hún fæddist 14. marz 1902, dóttir hjónanna Guðmundar Sigurðssonar bónda á Kringlu i Austur-Húnavatns- sýslu og Onnu Sigurðardóttur. Nitján ára gömul fluttist hún til Reykjavikur og vann um skeið við verzlunar- og skrifstofustörf. Anna átti þrjár systur og eru tvær á lifi, Elinborg, gift Jóni Einars- syni verkstjóra á Blönduósi, og Teitny, gift Sveini Kristöferssyni á Skagaströnd. Anna á eina dótt- ur, Helgu, sem er gift Kristjáni Óla Hjaltasyni. Gunnar Sigurðsson Óðinsgötu 4, andaðist af slysför- um 26. nóvember Guðrún Erlendsdóttir frá Geirmundarbæ á Akranesi, andaðist 26. nóvember. Adolf Fcrdinand Jónsson Engjavegi 3, Isafirði, verður jarðsettur frá Isafjarðarkirkju 29. nóvember kl. 14. Jóhannes J. Kristjánsson leigubilstjóri, Langholtsvegi 101, verður jarðsettur frá Fossvogs- kirkju 29. nóvember kl. 10:30. Kristján Asgeirsson Hombrekkuvegi 8, Olafsfirði, er látinn og um hann fer fram minn- ingarathöfn i Ólafsfjarðarkirkju 29. nóvember kl. 14. Kvenfélag Háteigskirkju Fundur verður i Sjómanna- skólanum þriðjudaginn 2. desember kl.20.30. Myndasýning. Stjórnin. Kvenstúdentafélag íslands: Jólafundur verður haldinn fimmtudaginn 4. des. kl. 8:30 i Átthagasal Hótel Sögu. Skemmtiatriði og jólahappdrætti. Jólakort Barnahjálparinnar verða til sölu. Mætið vel og takið með ykkur gesti. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Jólafundurinn verður þriðju- daginn 2. desember kl. 8:30 i Átthagasal HótelSögu. A dagskrá verður jólahugvekja, söngur, upplestur, matarkynning og hið vinsæla jólahappdrætti. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Kvenfélag Laugarnes- sóknar Jólafundur verður haldinn mánudaginn 1. des. kl. 8.30 i fund- arsal kirkjunnar. Jólavaka, söng- ur, jólapakkar o.fl. Styrktarfélag vangefinna vill minna foreldra og velunnara þess á að fjáröflunarskemmtunin verður 7. desember n.k. Þeirsem vilja gefa muni i leikfanga- happdrættið vinsamlegast komi þeim i Lyngás eða Bjarkarás fyrir 1. desember n.k. Fjár- öflunarnefndin. Kvenstúdentar: Munið opna húsið á Hallveigar- stöðum miðvikudaginn 3. des. kl. 3-6. Jólakort Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna verða til sölu. Ennfremur verður tekið við pökkum i jólahappdrætti. Basar verður haldinn i Kristniboðshús- inu Betaniu, Laufásvegi 13, laug- ardaginn 29. nóvember. Hefst hann kl. 2 e.h. Kökur og fjöldi góðra muna verður selt til ágóða fyrir kristniboðið i Konsó. Basar Kvenfélags Hallgrimskirkju verður laugardaginn 29. nóvem- ber kl. 2 siðdegis i félagsheimili kirkjunnar. Gjöfum veitt viðtaka fimmtudag og föstudag frá kl. 3—6 eftir hádegi i félagsheimil-. Sölumenn — verzlanir Til sölu 45 tylftir af reykjarpip um, sérstaklega hagstætt verð Þeir sem hafa áhuga leggi nöfn sin inn á afgreiðslu blaðsins merkt „Pipur-7526”. Til sölu vegna flutnings tveggja manna svefnsófi, ársgamall vel útlitandi á 50 þús- und og ca 18—20 fermetra islenzkt Axmihster ullarteppi, meðfylgjandi gott filt undir tepp- ið, litur vel út. Upplýsingar eftir kl. 6 i sima 38969. Litið notaöur rauður Britax barnabilstóll til sölu. Verð kr. 5.000.- Uppl. i sima 26069 eftir kl. 5.30. Sófasett mjög vel með farið til sölu, einn- ig simabekkur, barnavagn og leikgrind. Uppl. i sima 73797 eftir kl. 5. Passap Duomatic prjónavél til sölu, sem ný, verð kr. 40 þús. Upplýsingar i sima 73218 eftir klukkan 5 á kvöldin. Af sérstökum ástæðum er til sölu hjónarúm, borðstofu- skápur með gleri, borðstofustól- ar, stakir stólar, ryksuga og margt fleira. A sama stað er til sölu ýmiss konar fatnaður. UppL i sima 20192. Kynditæki til sölu, miðstöðvarketill, 3,5 ferm, frá Tækni h.f., Gilbarco brennari, Fotosella i stað reykrofa, Bell- og Gosset dæla, Armstrong mótor, þensluker og fleira. Upplýsingar i sima 42819. Nýlegur 12 tonna Bátalónsbátur til sölu. Fæst i skiptum fyrir fasteign eða gegn fasteignaveði. Simi 30220. Talstöð, nýleg fyrir leigubil, Bimini 25 vött, til sölu. Einnig kerruvagn. Uppl. i sima 42896. Nýleg oliukynditæki (ketill, 3 1/2 rúmmetri) til sölu Uppl. i sima 42907. Leikjateppin með bilabrautum til sölu að Nökkvavogi 54. Simi 34391. Hring- ið áður en þér komið. Megið koma eftir kvöldmat. Iðnaðarmenn — Bfleigendur Borvélar, handfræsarar, hjólsag- ir, bandslipivélar, stingsagir, slipirokkar, rafmagnssmergel, rafmagnsheftibyssur, lóðbyssur, skrúfstykki, verkfærakassar, topplyklasett, brotaábyrgð, högg- skrúfjárn, djúptoppasett, bila- verkfæraúrval. Ingþór, Armúla. ódýrt! Perur, heildós, á kr. 249.00. Ferskjur, heildós á kr. 262.00. Saltað folaldakjöt kr. 200.00 kg. Reykt folaldakjöt kr. 250.00 kg. Egg á kr. 390.00 kg. Flórsykur 1/2 kg. á kr. 100.00. 1. kg nautahakk kr. 590.00. Reyktar rúllupylsur kr. 450.00. Saltaðar rúllupylsur kr. 380.00. 2 rúllur WC pappir kr. 112.00. 2 stk. eldhúsrúllur kr. 209.00. Verzlunin Kópavogur, simi 41640. Það eru ekki orðin tóm að flestra dómur verði að frúrnar prisi pottablóm frá Páli Mich i Hveragerði. Biómaskáli Michelsens. Skóverzlun: Þekkt skóverzlun á bezta stað i bænum til sölu. Uppl. i simum: 30220 Og 16568. Kynningarafsláttur á dömu- og táningasiðbuxum þessa viku. Aðstoðum við breyt- ingar ef þarf. Kaupið buxurnar limanlega fyrir jól. Úrval af rúllukragapeysum, meðal annars með stórum krögum. Tizku- verzlunin Bessi. Laugavegi 54. Antik kaup og sala Kaupi og tek i umboðssölu hús- gögn, málverk, myndir, silfur, postulin og margt fl. Einnig vöru- skipti. Hef mikið af fallegum og sérstæðum munum, tilvalið til jólagjafa. Verið velkomin. Stokk- ur Vesturgötu 3, simi 26899. Snjóþotur á ársgömlu verði. Komið og kaupið snjóþotur til jólagjafa nú strax. Kaupfélagið Mosfellssveit. Simi 66226. Til sölu efnisafgangar ýmiss konar, svo sem blúndur prjónanælon og ullarefni. Kápu- salan Skúlagötu 51. Rýmingarsala á öllum jólaútsaumsvörum verzl- unarinnar. Við höfum fengið fall- egt úrval af gjafavörum. Vorum að fá fjölbreytt úrval af nagla- myndunum vinsælu. Við viljum vekja athygli á að þeir sem vilja verzla i ró og næði komi á morgn- ana. Heklugarnið okkar, 5 teg. er ódýrasta heklugarnið á Islandi. Prýðið heimiliö með okkar sér- stæðu hannyrðalistaverkum. Einkunnarorð okkar eru „ekki eins og allir hinir”. Póstsendum. Simi 85979 — Hannyrðaverzlunin Lilja Glæsibæ. Félag islenzkra námsmanna f St. Andrews og Oundee heldur aðal- fund sinn laugardaginn 29. nóvember kl. 20.30 að Grettisgötu 66. Venjuleg aðalfundarstörf. B.Y.O.B. Hótel Borg: Kvartett Árna Is- leifs. Tónabær: Paradis. Klúbburinn: Kaktus og Experi- ment. Röðull: Alfa Beta. Leikhúskjallarinn: Skuggar. Óðal: Diskótek. Sigtún: Pónik og Einar. Glæsibær: Ásar. Ingólfscafé: Gömlu dansarnir. Þórscafé: Piccalo Sesar: Diskótek. BIABID frfálst, úháð dagblað er smáauglýsingablaðið Daglega tvöfalt fleiri nýjar, áður óbirtar, smáauglýsingar en í nokkru öðru dagblaði MMBIAÐIÐ frjálst, úháð dagblað er smáauglýsingablaðið Tekið við smáauglýsingum til kl. 22 í síma 27022 Ódýrt! Perur, heildós á kr. 249,00. Ferskjur, heildós á kr. 262,00. Saltað folaldakjöt kr. 200,00 kg. Reykt folaldakjöt kr. 250,00 kg. Egg á kr. 390,00 kg. Flórsykur 1/2 kg. á kr. 100,00. Verzlunin Kópa- vogur, simi 41640. Þríþættur lopi Okkar vinsæli þriþætti lopi er á- vallt fyrirliggjandi i öllum sauða- litunum. Opið frá 9-6.alla virka daga og til hádegis á laugardög- um. Magnafsláttur. Póstsendum um land allt. Pöntunarsimi 30581. Teppamiðstöðin Súðarvogi 4, Reykjavik. Koddar, svanadúnsængur, gæsadúnsæng- ur, ullarteppi, straufri sængur- verasett, damask sængurvera- sett, lérefts sængurverasett, efnin fást lika i metratali, flauel, flúnel vinnuskyrtur, nærföt á herra og dömur, terelyn dúkar úr blúndu, allar stærðir, handklæði i úrvali. Póstsendum. Verzlunin Höfn, Vesturgötu 12. Simi 15859. 1 Óskast keypt I Óskum eftir ósjófærum árabátum sem nýta má sem sandkassa barna. Sækjum þá eig anda að kostnaðarlausu. Uppl. i sima 27277. Barnavinafélagið Sumargjöf. Óska eftir kafarakút og lunga. Uppl. i sima 73693 eftir kl. 4. Vil kaupa vel með farinn litinn einfaldan stálvask, með borði hægra megin. Uppl. i sima 19809. Notaöur, stiginn barnabill óskast keyptur. Simi 15149. Óska eftir aö kaupa notaðan isskáp, einnig eldhús- borð. Uppl. i sima 99-3310 eftir kl. 6. Óska eftir að kaupa bensinmiðstöð, 12 volt. Uppl. i sima 17488. 8 Verzlunaráhöld Verzlunaráhöld. Óska eftir að kaupa hillusystem i verzlun, rúllustatif og búðarkassa. Uppl. i sima 83590, 82430 og 43769 á kvöldin. Óskum eftir að kaupa notaða Kienzle bókhaldsvél með ritvél. Uppl. i sima 25466. Hjól i Til sölu Suzuki 50 árg. '73. mjög vel með farið. Uppl. i sima 84812. Bubbi. Til sölu Honda 50 vel með farin i góðu ásigkomulagi á AlftarhóLsimi gegn um Hvols- völl. Honda CB 350 (götuhjól) til sölu. Hjól i algjörum sérflokki árg. '71. Ekið aðeins 11 þús. km. Uppl. i sima 51907 og 51588. Nýtt mótorhjól, 250 cub til sölu. Uppl. i sima 74385 eftir kl. 7.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.