Dagblaðið - 02.01.1976, Qupperneq 22
22
I
NÝJA BIO
I
Skólalíf i
Harvard
tslenzkur texti
Skemmtileg og mjög vel gerð
verðlaunamynd um skólalif ung-
menna.
Leikstjóri James Bridges.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
I
AUSTURBÆJARBÍÓ
I
ÍSLENZKUR TEXTI.
Nýjasta myndin með Trin-
ity-bræðrunum.
Trúboðarnir
Two Missionaries
""(iinu,,,,
5 '
Bráðskemmtileg og spennandi ný
itölsk-ensk kvikmynd i iitum.
Myndin var sýnd sl. sumar i
Evrópu við metaðsókn.
Aðalhlutverk: Terence Hill, Bud
Spencer.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
1
HÁSKÓLABÍÓ
Lady sings the blues
Afburða góð og áhrifamikil lit-
mynd um frægðarferil og
grimmileg örlög einnar frægustu
,,blues” stjörnu Bandarikjanna
Billie Holiday.
Leikstjóri: Sidney J. Furie.
islenzkur texti
Aðalhlutverk: Piana Ross, Billy
Pce Williams
Sýnd kl. 5 og 9.
I
BÆJARBIO
Hafnarfirði Slmi 50184.
Hörkuspennandi mynd um bar-
áttu leynilögreglunnar við fikni-
efnasala.
Aðalhlutverk: George Peppard
og Roger Robinson.
Leikstjóri: Richard Heffron.
Framleiðandi: Universal.
Sýnd kl. 8 og 10.
1
STJÖRNUBÍÓ
8
GHORLBS
BRonson
ST00B
HILLBR
tSLENZKU^EXTL
Æsispennandi og viðburðarik ný
amerisk sakamálamynd i litum.
Leikstjóri: Michaei Winner.
Aðalhlutverk: Charles Bronson,
Martin Balsam.
Mynd þessi hefur alls staðar sleg-
ið öll aðsóknarmet.
Bönnuð börnum.
1
GAMLA BIO
8
Hrói Höttur
THE WAY it
REALLY
happened:
Nýjasta teiknimyndin frá Disney-
félaginu.
Sýnd kl.5, 7 og 9.
I
HAFNARBIO
8
Gullæðið
Einhver allra skemmtilegasta ög
vinsælasta gamanmyndin sem
meistari Chaplin hefur gert.
Ógleymanleg skemmtun fyrir
unga sem gamla.
Einnig hin skemmtilega gaman-
mynd
Hundalíf
Höfundur, leikstjóri, aðalleikari
og þulur Charlie Chaplin.
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
LAUGARÁSBÍO
8
ókindin
JAWS
Mynd þessi hefur slegið öll að-
sóknarmet i Bandarikjunum til
þessa. Myndin er eftir sam-
nefndri sögu eftir Peter Bench-
ley.sem komin er út á Islenzku.
Leikstjóri: Steven Spiclberg.
Aðalhlutverk: Roy Scheider, Ro-
bert Shaw, Richard Dreyfuss.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Ath. • > i sima fyrst um
sinn.
Bönnuð iini„.. .u ára
Hækkað verð.
^agblaðið^JFöstudagur2^janúaj^)76.
Útvarp
Sjónvarp
Sjónvarp kl. 21,20:
Ung og falleg tœlir
saklausan piltinn
Gamalkunnugt efni en
skemmtilegt engu að siður segir
um kvikmyndina „ólgandi
blóð” i kvikmyndahandbók okk-
ar. Myndin er á dagskrá sjón-
varpsins kl. 21.20 i kvöld.
Myndin er bandarisk siðan
1936 og með aðalhlutverk fara
Marlene Dietrich og Gary
Cooper.
Ung og falleg stúlka notfærir
sér sakleysi ungs manns, sem
hún hittir.platar hann til þess að
smygla verðmætu hálsmeni,
sem hún hefur stolið, yfir landa-
mærin.
Þýðandi er Heba Júliusdóttir.
Sýningartimi myndarinnar er 1
klst. og 30 min. Myndin fær
þrjár stjörnur. — A.Bj.
Frá 20-30 sígarettum
niður í enga
á 28 DÖGUM
Flestir hættu aiveg — aðrir
stórminnkuðu reykingarnar.
Danska mixtúran sem hefur
þegar hjálpað mörgum ís-
lendingum til að hætta að
reykja.
Er þaulreynd og viðurkennd
af dönsku iækna visinda-
stofnuninni i Kaupmanna-
höfn.
Fæst nú um land allt.
Ath.: Þið smáhættið að
reykja á 28 dögum. Hefur
engar hliðarverkanir.
**
HATTA OG HANNYRÐAVF.RZLUNIN
Jenný
5
attovDllutSt lll ■ Slml 19746 - PórtMW M • Riyt|ivl>
Smurbrauðstofan
Nj&lsgStu 44 - .Simi 15105
Veitingahúsið
SESAR
§
Armúla 5
OPIÐ I KVOLD
Opið
fró
kl. 8-1
Veitingahúsið Ármúla 5 h.f.
NYTT I SESARi
Aðgöngumiði gildir sem happdrœttismiði.
Hverjir fá plötur kvöldsins?
Hér með tilkynnist að skrifstofur okkar
eru fluttar að Borgartúni 21 c/o Endur-
skoðunarskrifstofa N. Manscher og Co,
pósthólf 5256.
Rörsteypan h/f
Fifuhvammsvegi Kópavogi
Óskum öllum viðskiptavinum gleðilegs
nýs árs, þökkum viðskiptin á árinu sem er
að liða.
Fiskúrvalið
Iöufelli, Vörðufelli, Skaftahlið og
Sörlaskjóli.
1 Úrvals kjötvöru r
_ iðUr^. og þjónusta
'KVem?) ÁVALLT EITTHVAÐ
V _V GOTT í MATINN
Stigahlíð 45-47 Sími 35645