Dagblaðið - 14.01.1976, Síða 4

Dagblaðið - 14.01.1976, Síða 4
4 DagblaOiO. MiOvikudagur 14. janiiar 1976. „fSLENZKAR SAUÐAGÆRUR" ÚR PLASTI Á BANDARÍKJAMARKAÐI! „Mjúk viökomu! Þægileg og spennandi! I einu oröi sagt: ó- mótstæöileg! Er aö sjá og er eins viökomu og ekta islenzk sauöagæra. En hún er betri! Flytur ekki sýkla, — brennur ekki og hægt er að þvo gæruna. Hengið hana á vegg. Breiðið hana á rúm... bla, bla”,- Og svona heldur auglýsingin áfram. Auglýsing fyrirtækisins Memorabilia i Chicago sem framleiðir eftirlikngar af Is- lenzkum sauðagærum úr plast- efnum og selur dýrum dómum, frá tæpum 20dollurum til rúmra 80 dollara stykkiö, allt eftir stærð! en það fyrirtæki hefur á undan- förnum árum selt um 100 þús- und gærur á Bandarikjamark- aði á ári. ,,En að þeir væru farn- ir að framleiða þær 1 þessum stil vissi ég ekki,” sagði Asgeir og hló. Taldi hann þó engan þurfa að verða hissa á þvi að þetta gerð- ist, sérstaklega 1 Bandarikjun- um, þar eð hann taldi Ameriku- menn alltaf fara frjálslega með gæðamat og liti. ,,A það er að lita að viða þarlendis er fólk sem hefur ekki hugmynd um hvort kindur eru grænar eða bleikar á lit, né þá heldur hvernig ekta skinn eru við- „Ég hef aðeins heyrt um gærubúta úr polyacryl til leik- fangagerðar,” sagði Asgeir Nikulásson hjá sútunarverk- smiðju Sláturfélags Suðurlands, A útlenzku heitir gæra „Astar- teppi” og geta væntanlegir kaupendur fengiö þessar gærur lánaöar tii prufu i tvær vikur, áöur en kaup fara fram. Pmemorabiua, ltp Oept': ÖMiMS 00* OW Ctv6OQO.IK.C061* Introducing the 15DAV FR6E TRIAL and Bensuous to.the touch. Comtortable, yet exchíng. In a word, irresfstiWe. Locks feefí iíke genutne icefandic sbeepskm. Butit’s better. Non-aiiergemc, non-fiamrr>BbiQ-even washable. Hang it on your wail. Throw it on your bed. Dozens of uses - use yourimagination. OH-white wtth non-stip backing in just your sae. Uppboðið í Hofnarfirði: Vvil fó úrskurð um lögmœti tilboðs míns" segir fyrrum bœjarlögmaður „Þetta er orðið lög- fræðilegt vandamál sem ég hef beðið bæj- arfógeta að taka af- stöðu til,” sagði Ingvar Björnsson, fyrrum bæjarlögmaður i Hafn- arfirði, i viðtali við Dagblaðið. ,,Ég bauð eiginkonu gerðarþola, Bergs Jörgensens, að framselja henni tilboð mitt i eignina. Tilboð þetta nam tveim og hálfri milljón króna. Gerði ég þetta vegna þess að ég taldi þetta vera til hagsbóta fyrir hana og börnin.” Tilboð þetta sagðist Ingvar hafa sent konunni i ábyrgðar- bréfi en skömmu seinna, eða 15. desember, fékk hann svar þar sem tilboðinu var hafnað. „Ég tel að mér hafi verið vik- ið úr starfi á ólögmætan hátt og ég tel mig einnig hafa sýnt alla þá tilslökun sem hægt var i þessu máli,” sagði Ingvar einn- ig. „Læt ég þvi hart mæta hörðu og vil fá úrskurð fógeta um til- boð mitt i húsið.” Til skýringar má geta þess hér að heildarskuldir upp- boðsþola voru um 400 þúsund og ef tilboði Ingvars um framsal á tilboði hefði verið tekið, hefði i raun réttri ekki þurft að greiða meira en það sem þvi nam. Spurningin er hins vegar sú, að þvi er viröist, hvort tilboð Ingv- ars sem bæjarlögmanns hafi verið löglega framið. „Þegar þetta tilboð barst mér frá Ingvari var maðurinn minn búinn að greiða allar skuldir við riki og bæ,” sagði Eyrúh Jörgensen i viðtali við DB. „Fógeti hafði þá fallið frá seinna uppboði og ég skildi þvi ekki hvað Ingvar meinti með þessu tilboði.” HP. komu,” sagði Asgeir ennfrem- ur. Sagði Asgeir að söluverð hverrar gæru á Bandarikja- markaði væri frá þeim um 12 dollarar enreiknaðimeð að þær væru á helmingi hærra verði út úr búð þar, eða jafnvel meira. HP. VERÐUR PRÓFARKALESARI VfSIS GERÐUR RITSTJÓRI HJÁ ALÞÝÐUBLAÐINU? Eftir það sem velunnarar Al- enaðöðru leyti ekki nema manna ólafsson alþingismaður. Ekki þýðublaðsins kalla skipulags- á meðal. Engin ákvörðun hefur hefur afmannarómur gengið breytingu i rekstri, er manna á enn verið tekin um ráðningu. fram hjá Helga Skúla Kjartans- meðal rætt um ritstjóraskipti. r syni, Vilmundi Gylfasyni né Arna Sighvatur Björgvinsson alþingis- Þeir, seni nefndir eru til rit- Gunnarssyni, fréttastjóra Visis. maöur er störfum hlaðinn og hef- stjórastarfsins eru: X>r. Bragi ur um nokkurt skeið viljað láta af Jósepsson, sem er starfandi Ýmsar ástæður eru færðar ritstjórastarfinu. Staða blaðsins blaðamaður við Alþýðublaðið, fram til likinda fyrir áhuga fram- og framtið hefur hins vegar verið Vilhelm G. Kristinsson, frétta- angreindra manna á ritstjóra- svo óráðin til skamms tima að £}aöur útvarpinu, og Bjarni starfinu. Talið er að sumir þeirra ekki hefur i neinni alvöru verið Sigtryggsson, ritstjórnarfulltrúi liti á starfið sem stökkbretti i rætt um ráðningu nýs ritstjóra i Alpýöublaðsins. Þá hafa verið framboð á vegum Alþýðuflokks- stað Sighvats. nefndir Sigvaldi Hjálmarsson, ins, en aðrir vilji einfaldlega Málið er nú að sjálfsögðu rætt i se.m eitt smn var um skeið rit- skipta um vinnu. innsta hring i Alþýðuflokknum, stJóri blaðsins, og Magnús Torfi —BS— — unnu við bygginguna í sjálfboðavinnu Þegar DB-menn brugðu sér i heimsókn upp i Arbæjarhverfi i fyrrakvöld til að lita á hið nýja félagsheimili Fylkis var verið að stofna fimleikadeild innan félagsins. Þetta var fyrsta at- höfnin i húsinu eftir að það var vigt. Áhuginn er greinilega mik- ill þarna i hverfinu þvi það var húsfyllir. Húsið er að visu ekki neitt i likingu við stóru félags- heimilin úti á landi en þjónar vissulega sinum tilgangi. „Við unnum þetta allt i sjálf- boðavinnu, fólkið hér úr hverf- inu,” sagði Hjálmar Jónsson formaður Fylkis. Nokkrir iðn- aðarmenn buðu fram aðstoð sina án endurgjalds og það gerði það að verkum að þetta varð kleift. Konurnar létu ekki sitt eftir liggja og höfðu mjög myndar- legar veitingar á boðstólum.KP- Fylkismenn byggjo félagsheimili Hver hlýtur reiðhjólið í verðlaun? — teiknimyndasamkeppni á vegum Umferðarráðs Nú gefst öllum niu ára börnum kostur á aö spreyta sig i teikni- myndasamkeppni um umferðar- reglurnar. Börnin fá tækifæri til aö rifja upp þá fræðslu sem þau hafa fengið m.a. i skólum um um- feröina á götum borgarinnar. Börnin geta valið úr þremur verkefnum en þau eru: 1. Á leið i skólann. 2. Hjálpsemi viö aldraöa. 3. Sendiferð. Aðferðin sem notuð er við gerð myndanna er frjáls. Þær mega vera teiknaðar, litaðar, málaðar o.s.frv. og æskilegt er að þær séu ekki minni en 30x40 cm. Tiu verðlaun verða veitt og fyrstu verðlaun er reiðhjól af Ra- leigh-gerð. Verðlaun eru einnig iþróttabúningur og bækur. Skila- frestur skólanna er til 1. marz 1976 og þeir skulu senda Guö- mundi Þorsteinssyni umsjónar- kennara í umferðarfræðslu, Gnoöarvogi 44, Reykjavik, mynd- irnar. Stúdentar fresta fundi vegna komu Luns til íslands Fundi Stúdentaráðs Háskóla Islands, sem halda átti i kvöld um landhelgismálið, er frest- að um einhvern tlma. Stúdent- ar munu hafa fengið vilyrði fyrir því hjá ráðherrum að þeir gætu mætt, en sú var ekki raunin er á reyndi, — allir ráð- herrar eru uppteknir við að taka á móti Josep Luns i dag. OLASON HEITIR HANN I viðtali við Menningarstofnun Bandarikjanna i gær misrit- aðist nafn viðmælanda þar. Hann heitir VictorB.Olason og er forstjóri Menningarstofn- unarinnar. HP.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.