Dagblaðið - 14.01.1976, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 14.01.1976, Blaðsíða 20
20 Dagblaðið. Miðvikudagur 14. janúar 1976. Get tekið börn i gæzlu hálfan eða allan dag- inn. Er i Breiðholti III. Upplýs- ingar i sima 75360. Tek börn I gæzlu er i Arbæjarhverfi. Uppl. i sima 73034. 9 Safnarinn Til sölu málverk eftir Arreboe Clausen, stærð 45x83, málað 1911. Tilboð sendist Dagblaðinu merkt „Clau- sen—9917”. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. 1 Dýrahald n Kettlingur óskast, helzt alhvitur högni. Simi 37756. Kjölturakki eða hvolpur af smávöxnu kyni óskast gefins eða keyptur. Tilboð sendist Dagblaðinu merkt „Hvolpur 9332”. Hústamdir kettlingar fást gefins. Uppl. i sima 14149. Hestur til sölu, 4 vetra, ótaminn. Uppl. i sima 24503. I Húsnæði í boði i Til leigu frá og með 20. þ.m. ný 3 her- bergja ibúð i miðbæ Kópavogs. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 42333 eftir kl. 17. Eldri maður i Vogahverfi vill ieigja eldri hjón- um eða eldri konu tvö herbergi og eldhús gegn fæði, þjónustu, hita og rafmagni. Tilboð með nafni og simanúmeri sendist afgr. Dag- blaðsins fyrir 17. jan. merkt „Regiusemi 160.” Húsráðendur, er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan, Laugavegi 28,2. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10—5. c Húsnæði óskast Óskum eftir 4ra herbergja ibúð til leigu. Upp- lýsingar i sima 12859. Óska eftir að taka á leigu 70—100 fermetra húsnæði undir léttan iðnað. Upp- lýsingar i sima 20745. Ungt par óskar eftir að taka á leigu litla i- búð sem fyrst. Góð umgengni. Upplýsingar i sima 32683 eftir kl. 18. Reglusemi Óska eftir 2ja—3ja herbergja ibúð strax. Algjör reglusemi. Upplýs- ingar f sima 19230 milli kl. 5 og 7 í dag. 2ja herbergja ibúð óskast strax. Einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. i sima 34875 milli kl. 5 og 7. Reglusöm stúlka utan af landi óskar eftir herbergi með aðgangi að baði, helzt for- stofuherbergi. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Upplýsingar i sima 33469 eftir kl. 6. Upphitaöur bilskúr óskast nú þegar til leigu sem geymsla (helzt i vesturbænum). Simar 25988 og 14779. Ungt barnlaust par utan af landi óskar eftir að taka á leigu herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði, einstaklings- eða 2 herbergja ibúð. Húshjálp kæmi til greina. Einhver fyrirfram- greiðsla. Erum á götunni. Vin- samlegast hringið i sima 86500 á milli kl. 9 og 17. tbúö óskast Óska eftirgóðri 3 herbergja ibúð i suðurbænum, Hafnarfirði. Æski- legt að bilskúr fylgi. Tvennt full- orðið i heimili. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Reglusemi. Vinsam- legast hringið i sima 53699. 2 herbergja ibúð óskast til leigu strax eða sem fyrst. Uppl. i simum 10547 og 25727 eftir kl. 7 á kvöldin. Ung hjón óska eftir 3-4 herbergja ibúð i gamla bænum, gjarnan i timbur- húsi. Algjör reglusemi. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 28570. Einhlcypur maður óskar eftir 2 herbergja ibúð. Fyr- irframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 75916. Ungt par óskar eftir 2 herbergja ibúð á Reykja- vikursvæðinu. Algjörri reglusemi heitið. Uppl. i sima 75845 á kvöld- in. Óskum eftir að taka á leigu 3ja herb. ibúð strax. Kaup koma til greina siðar. Uppl. i sima 81316. Óska eftir að taka á leigu bilskúr. Uppl. i sima 23993. Barnlaust ungt par óskar eftir 2ja herb. ibúð, reglusemi heitið. Uppl. i sima 51489. 4-6 herb. Ibúð óskast strax. Uppl. I sima 13574 eftir kl. 6. 2ja herb. ibúð óskast til leigu, helzt i vesturbænum. Uppl. i sima 81597. Óska eftir að taka á leigu 2ja herb. ibúð, helzt i Kópavogi. Uppl. i sima 41042 eftir kl. 19. C Atvinna í boði í) Vélstjóra, stýrimann og háseta vantar á góðan 150 tonna netabát. Simi 23464 og 52170. Hliöar Góð kona óskast til að sjá um litið heimili og niu ára dreng tvö sið- degi og tvö kvöld i viku. Bára Magnúsdóttir, Drápuhlið 26. Simi 20360 og 83730. Konur athugið! Óskum eftir að ráða barngóða og reglusama konutil heimilisstarfa og barnagæzlu árdegis i efra Breiðholti. Uppl. I sima 74812 eftir kl. 18 og um helgar. Atvinna óskast íi 18 ára stúlka óskar eftir atvinnu. Hefur unnið við verzlunarstörf en annað kem- ur til greina. Uppl. i sima 72179. Atvinnurekendur, takið eftir: Ungan, röskan mann vantar vinnu nú þegar. Margt kemur til greina. Upplýsingar i sima 19419 milli kl. 8 og 10 eftir hádegi. Stúdent óskar eftir vinnu. Uppl. i sima 51772. Tvitug stúlka óskar eftir vinnu seinni hluta dags eða á kvöldin. Uppl. i sima 81763. 21 árs skólanemi óskar eftir atvinnu seinni hluta dags cg um helgar, hefur meira- próf. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 42794 eftir kl. 2. Tveir fjölskyldumenn óska eftir vinnu strax. Margt kemur til greina. Upplýsingar i sima 71211 og 72927. Ungur maður óskar eftir vinnu sem fyrst, margt kemur til greina. Hefur meirapróf og rútupróf. Upplýs- ingar i sima 71345 í dag og næstu daga. Matsveinn óskar eftir vinnu i landi, helzt i bakarii eða kjötiðnaði. A sama stað er til sölu kerruvagn. Upp- lýsingar i sima 73815. 23ja ára stúlka óskar eftir vel launuðu starfi, má vera hluta úr degi. Uppl. i sima 44385. 21 árs maöur óskar eftir vinnu. Flest kemur til greina. Upplýsingar i sima 20692. Óska eftir ráðskonustarfi, gjarnan i sveit. Uppl. i sima 38929. Óska cftir að komast á samning við raf- virkjun. Hef lokið verknámi við Iðnskólann. Get byrjað strax. Uppl. i sima 32956. Ung kona óskar eftir atvinnu, helzt vakta- vinnu. Uppl i sima 28052. Tvitug stúlka, tækniteiknari, óskar eftir atvinnu strax. Margt kemur til greina utan tækniteiknunar. Upplýsing- ar I sima 12867. Háskólanemi óskar eftir starfi, hentugu með námi. Flest kemur til greina, t.d. þýðingar, prófarkalestur, akstur o.fl. o.fl. Uppl. í sima 28582. 9 Bókhald i Bókhald, skattframtal. Tek að mér bókhald og skatt framtal fyrir fyrirtæki, félaga samtök og einstaklinga. Sim 85932eftirkl. 19. J.G.S. Bókhalds aðstoð. Freyjugötu 25 C. 1 Kennsla I Viltu læra fljótt og vel á gitar. Sex vikna námskeið er að hefjast. Simi 36852. 9 Ökukennsla Ökukennsla — Æfingartimar Kenni á Mercedes Benz R 4411. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, simi 66660. Ökukennsla—Æfingatímar Lærið að aka i snjó og hálku. Kenni aksturog meðferð bifreiða, kenni á Mazda 818 árg. ’74. Full- kominn ökuskóli, öll prófgögn, á- samt litmynd i ökuskirteinið, fyr-* ir þá sem þess óska. Helgi K. Sessiliusson, simi 81349. Tlvað segir simsvari 21772? Reynið að hringja. Lærið að aka Cortinu. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðbrandur Bogason. Simi 83326. c 8 Hreingerningar Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigahúsum og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn. Simi 25551. Hreingerningar — Teppahreinsun. íbúðir kr. 90 á fermetra eða 100 fermetra Ibúð á 9000 kr. Gangar ca 1800 á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Útsala — útsala Útsölumiðar 4 litir. útbúum alls konar miða eftir yðar ósk. A.B.C. h/f, auglýsingastofa, Brautar- holti 16. Simi 25644. Trjáklippingar: Húsdýraáburður — skarni, pantið timanlega. Brandur Gislason garðmeistari, simi 15928 frá kl. 18—20. Glerisetningar Húseigendur— húsverðir. Tökum mál og sjáum um isetningu á öllu gleri sem brotnar. Gerum við eða skiptum um hurðapumpur. Simi 12158, Bjarni. Húsgagnaviðgerðir og ýmis konar trésmiðavinna. Uppl. i sima 24663. Smíðum húsgögn og innréttingar eftir þinni hugmynd. Tökum mál og teiknum ef óskað er. Seljum svefnbekki, raðstóla og hornborð á verksmiðjuverði. Hagsmiði hf. Hafnarbraut 1, Kópavogi. Simi 40017. I s L E N Z K Þjónusta Húseigendur Húsbyggjendur Hverskonar rafverktakaþjónusta, ný- lagnir i hús — ódýr teikniþjónusta. Viðgerðir á gömlum lögnum. — Njótið afsláttarkjaranna hjá Rafafli. Sér- stakur simatimi milli kl. 13 og 15 dag- lega i sima 28022. S.V.F. d. 13 og 15 dag- RAFAFL Verzlun ^KASSETTURoq FERÐATÆKI v^8 !♦! SIÐ LAUGAVEGI178. J Ó L A L Ö G U0LLENSKA FAM nyKSUGlW, ENPINSAROW, WFLU6 00 'OPÝfí, HEFVR, C ALLAfí KLALR ÚTI VIV HREIH6ERN tNGUHA. mm & 'OLAFUR, ■ARMULA 62, SiMI AVYOO. Nýsmiði-innréttingar Bílskúrshui'ðii' Útihurðir, svalahurðir, gluggar og lausafög. Gerum verðtilboð. Hagstætt verð. Trésiniðjan Mosfell sf. Hamratúni 1, Mosfellssveit. Simi 66606. Trésmiði — innréttingar Smiðum klæðaskápa eftir máli, spónlagðir eða tilbúnir undir málningu, einnig sólbekkir. Fljót afgreiðsla. Trésmiðjan Kvistur, Súðarvogi 42 (Kænuvogsmegin). Simi 33177. Innréttingar-húsbyggingar L Smíðum eldhúsinnréttingar, fataskápa, sólbekki og fl. BREIÐAS Vesturgötu 3. simi 25144, 74285 Nýsniíði — Breytingar önnumst hvers konar trésmiði á verkstæði og á staðnum. Hringið og við komum um hæl og gerum yður tilboð Kcynið þjónustuna. Simar 53473, 74655 og 72019. I.áliö reynda fagmenn vinna verkið. Kennsla Kennslugreinar: Munnharpa Harmónika Melódika EMIL ADOLFSSON — NÝLENDUGÖTU 41 — SÍMI 16239, Hárgreiðsla- snyrting s Permanent við allra hæfi Sterkt — Mjúkt. ■ Verðaðeins kr. 1.880,— Innifalið i verði er þvottur, lagning, lagningarvökvi og lakk. Perma Garðsénda 21 Simi 33968 Perma Iðnaðarhúsinu Ingólfsstræti simi 27030. Prentun - fjölritun TEIMSILL OFFSETFJÓLRITUN VELRITUN LJÓSRITUN Sœkjum sendum — fljót og góð þjónusta OÐINSGÖTU 4 SÍMI 24250

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.