Dagblaðið - 02.03.1976, Blaðsíða 12
Dagblaðið. Þriðjudagur 2. marz 1976.
Þrjór skiðalyf tur og glœsi-
skóli i Sleggjubeinsskarði
— Skiðaskáli Vikinga var nýlega formlega tekinn i notkun
Skíðaaðstaða gcrist ckki bctri í
nágrenni Rcykjavíkur cn við Víkings-
skálann í Sleggjubeinsskarði — rctt
norðan KoK'iðarhóls. Þar er nægur
snjór — þrjár skíðalvftur og glæsilcgur
skíðaskáli. sagði Agnar Lúðvigsson,
cinn af forustumönnum Víkings um
árabil, við Dagblaðið, þcgar skíðaskáli
Víkings var formlcga tckinn í notkun
sunnudaginn 22. fcbrúar sl. Það er
ástæða til að hvctja fólk til að notfæra
scr þcssa aðstöðu scm bezt — hún gefur
ekki Bláfjöllum cftir ncma síður sc og
nauðsvnlcgt, að fólk dreifi sér bctur í
skíðalöndin, sagði Agnar ennfremur.
Agnar Lúðvigsson hélt aðalræðuna í
hófinu í Víkingsskálanum þennan
sunnudag fyrir verkfallið — lýsti bygg-
ingu skálans, scm nú er kominn í stað
Víkingsskálans fagra, sem brann fyrir
tólf árum — stærri og enn glæsilcgri.
Það var margt um manninn í hófinu
hjá Víkingum. Gísli Halldórsson, forseti
ÍSÍ, sagði, að með framtaki sínu hefðu
Víkingar gert sitt til að æska og al-
menningur í Revkjavík hefði eignast
nýtt skíðasvæði. Þau væru nú þrjú.
Skálafell, Bláfjöll og svæðið fyrir ofan
Kolviðarhól, þar sem Víkingur, ÍR og
Valur væru með skála, auk aðstöðunnar
í Hveradölum. Þetta væri afar ánægju-
legt. Hann hefði alltaf verið á móti því,
að einblínt væri á Bláfjöllin. Þó þau
væru góðra gjalda verð yrðu Reykvík-
ingar að hafa yfir fleiri skíðasvæðum að
ráða. Víkingar gætu vel við unað með
sinn hlut í skíðalyftum í nágrenni
Reykjavíkur. Þeir ættu þrjár eða
fimmta hlutann.
Jón Aðalsteinn Jónasson, formaður
Víkings, afhenti nokkrum þeirra, sem
mest hafa lagt í byggingu skálans, fagra
skildi í viðurkenningarskyni. Það voru
Hinn nýi skíðaskáli Víkings í Sleggjubeinsskarði við Kolviðarhól.
Björn Ólafsson, Ólafur Friðriksson,
Jóhannes Tryggvason og Agnar
Lúðvigsson. Fleiri voru heiðraðir og
skálanum bárust góðar gjafir. Aðrir,
sem tóku til máls. voru Ólafur Friðriks-
son, Ólafur Jónsson, Alexander
Jóhannsson, Ásgrímur Guðmundsson,
Valur Pálsson, Jónas Ásgeirsson, Fríður
Guðmundsdóttir, Valdimar örnólfsson
og Björn Ólafsson, formaður Skíða-
deildar Víkings. Veizlustjóri var
Gunnar Már Pétursson, fyrrum for-
maður Víkings um langt árabil.
Hinn nýi skíðaskáli Víkings er 180
fermetra bygging — timburhús á
steyptum grunni. Tvöfalt ^ler er í hús-
inu og rafmagnshitun. Skálinn er met-
inn á 6.5 milljónir króna og skíðalyft-
urnar þrjár kostuðu uppkomnar 2.5
milljónir króna. Svefnpláss er fyrir
sextíu manns — en þar hafa þó rúmast
gott fleiri ýmsar nætur. Nokkrir skólar á
höfuðborgarsvæðinu hafa haft afnot af
skálanum í miðri viku, en um helgar er
hann opinn fyrir almenning og fagna
Víkingar öllum nýjum andlitum, serr
þar sjást. Þeim hefur líka farið sífjölg-
andi.
Á sumrin er hægt að nýta svæðið vié
skálann á margan hátt og dreymii
suma Víkinga stóra drauma í því sam-
bandi — meðal annars að koma þar
upp sundlaug. Aðrar deildir innan
Víkings hafa hug á að nýta svæðið sem
bezt. Búið er að ryðja svæði fyrir hand-
knattleiksvöll — en síðar hlýtur sú
íþróttagreinin, sém nafn félagsins er
Vr*
Sterkur orðrómur gekk meðal ftala í gær,
að Gustavo Thoeni, sem verið hefur fremsti
skíðamaður heims síðustu 4—5 árin, sé að
hætta keppni. Thoeni gekk illa á ítalska
meistaramótinu um helgina — náði aðeins
öðrum verðlaunum í stórsvigi. Keyrði út úr
svigbrautinni og fékk ekkert út úr bruninu.
Meira að segja er talið, að Thoeni muni ekki
keppa í heimsbikarnum í Ameríku innan
skamms. Ingcmar Stenmark er þar talinn
öruggur um sigur — en Thoeni erd 3ja sæti.
Ólíklegt er þó, að hann Ijúki ekki keppninni í
hcimsbikarnum. — Hann er núverandi hand-
hafi hans.
Sergei Volkóv, Sovétríkjunum, sem varð
heimsmeistari í listhlaupum á skautum 1975,
var ekki valinn í sovézka liðið, sem tekur þátt
í heimsmeistarakeppninni, sem hefst í Gauta-
borg í dag.
Framkvæmdanefnd heimsmeistarakeppn-
innar skýrði frá þcssu í gær og sagði, að
fararstjórar sovézkra hefðu ekki viljað gefa
neina skýringu á hvers vegna Volkov var
settur úr liði þeirra. Bollalegginar voru þó
uppi í Ciautaborg í gær, að ástæðan til þess
hafi vcrið slök frammistaða Volkovs á
Olympíuleikunum í Innsbruck á dögunum.
Hann varð þar aðeins fimmti eftir að hafa
haft forustuna eftir fyrsta dag keppninnar,
skvlduæfingar.
Volkov, sem er 26 ára, vann hcimsmeistara-
titilinn í Colarado Springs á síðasta ári. En
síðan hefur honum ekki gengið of vel. Varð
fimmti á Evrópumeistaramótinu í Genf í
janúar og síðan einnig í fimmta sæti í Inns-
bruck. Uppselt er á heimsmeistarakeppnina,
sem hefst í Gautaborg í dag eins og áður segir,
en Skandinavíu-íþróttahöllin rúmar þó 12.500
áhorfendur. Keppnin hefst með skylduæfing-
um í karlaflokki og Olympíumeistari, John
Curry frá Birmingham á Eilglandi, er meðal
keppenda. I lann varó einnig Evrópumeistari í
Genf og þetta verður að siign síðasta kcppni
hans sem áhugamaður.
Markvörður-
inn só
Pat Jennings, norður-írski landsliðs-
markvörðurinn hjá Tottcnham, maður-
inn með stærstu hendur í ensku knatt-
spvrnunni, var í gær valinn knatt-
spyrnumaður ársins í Englandi. Það
voru (þróttafréttamenn, sem völdu
Jcnnings, og kom sú útnefning ekki á
óvart. Jennings hefur verið í hópi beztu
markvarða heims um langt árabil og
einn þeirra frægu leikmanna, sem leikið
hafa hér á Laugardalsvelli.
Bezti ungi leikmaður ársins var Peter
Barnes, hinn 18 ára framherji Manch.
Citv, kjörinn. Hann skoraði fyrra mark
félags síns í úrslitaleik deildabikarsins
sl. laugardag.
í fyrra var Alan Mullcry hjá Fulham,
fvrrum fvrirliði enska landsliðsins, kjör-
inn knattspvrnumaður ársins. Slíkt kjör
var fvrst haldið 1948 og hlaut Stanlev
Matthews, Blackpool, titilinn. Skýrt var
frá kjörinu í gœr í íþróttafréttum BBC.
bezti
Pat Jennings lék fyrst með Newrv
Town á írlandi. ep 17 ára, eftir frábæra
frammistöðu í marki írsks unglingá-
landsliðs á Wembley, kevpti Watford,
sem þá var í 3. deild, hann fyrir 6.500
sterlingspund. Næsta ár yfirgaf hann
Watford í norðurjaðri Lundúnaborgar
og færði sig aðeins um sct til Totten-
ham. Söluverð 27 þúsund sterlings-
pund. Jennings náði fljótt markvarðar-
stöðunni hjáTottenham af skozka lands-
liðsmanninum Bill Brown — og síðan
hefur saga hans verið mikil sigurganga.
Hann hefur leikið fleiri leiki með
Tottenham en nokkur annar leikmaður,
eða 440 deildaleiki, auk allra bikarleikj-
anna, sem eru orðnir margir. Þá lék
Jennings 48 deildaleiki með Watford.
Jennings komst strax í írska landsliðið
sem Jeikmaður Watford og hefur verið
fastur markvörður þess síðan eða frá
1964. Landsleikirnir að verða 60 talsins.
Thoeni
að hœtta
Pat Jennings, knattspyrnumaðui ársins.
Það er betra að beygja sig vel niður þegar notað er brun. Þunginn er þá vel á skíðunum og líkaminn næstum hreyfingarlaus.
Meistarinn
ekki valinn