Dagblaðið - 02.03.1976, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 02.03.1976, Blaðsíða 17
Dagblaðið. Þriðjudagur 2. marz 1976. 17 SIGRÍÐUR GUÐRÚN FRIÐRIKS- DÓTTIR frá Hólmavík ]ézt fvrir nokkru. Utför hennar verður gerð í dag. — Sigríður fæddist í Drangavík í Stranda'sýslu 10. október 1879. Foreldrar hennar voru hjónin Guðbjörg Björnsdóttir og Friðrik Jóhannesson bóndi í Drangavík. Fimm ára að aldri flutti Sigríður til föðurbróður síns, Hallvarðar Jóhannssonar, og konu hans Sigríðar að Skjaldbjarnaryík og þar ólst hún upp. Sigríður réðst scm ráðskona í verstöðvar á Snæfjallaströnd. og þar kynntist hún manni sínum, Bergsveini Sveinssyni. Þau giftu sig árið 1905 og hófu búskap að Kirkjubóli. Ári síðar fluttu þau að Aratungu í Staðardal í Steingrímsfirði og bjuggu þar í 22 ár. Þaðn fluttu þau að Vatnshorni í Skelja- vík og síðar á Hólmavík. Sigríði og Bergsveini varð 15 barna auðið. Af þeim komust 12 til fullorðins- aldurs. Mann sinn missti Sigríður eftir langvarandi veikindi árið 1967. RAGNA HALLDÓRSDÓTTIR, Norðurbrún 1, lézt í Landakotsspítala 1. marz. EMMA JÓNSDÓTTIR Kvisthaga 25, lézt 29. febrúar að Elli- og hjúkrunar- heimilinu Grund. GUÐJÖN MARTEINSSON Brávalla- götu 42, lézt í Landspítalanum 11. febrúar. Jarðarförin hefur farið fram. RAGNHEIÐUR KON RÁÐSDÓTT- IR, hjúkrunarkona , Vesturbergi 97, andaðist 20. febrúar. Utför hennar fer fram frá Fossvogskirkju á morgun kl. 13.30. FINNBOGI GUÐMUNDSSON, Bárugötu 18, Akranesi, lézt 25. febrúar. Hann verður jarðsunginn frá Eyrar- bakkakirkju á morgun, 3. marz, kl. 14. UNNUR SIGRÍÐUR EINARS- DÓTTIR, Nýlendugötu 18, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í dag kl. 13.30. MARGARET STEINSSON, Búðargerði 1, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni á morgun kl. 13.30. GUÐMUNDUR MARINÓ JÓNS- SON, rafmagnseftirlitsmaður, Vatns- nesvegi 26, Keflavík, verður jarð- sunginn frá Keflavíkurkirkju á morgun, miðvikudaginn 3. marz, kl. 14. Tilkynningar Knatlspyrnuf élagið Víkingur heldur árshátíð sína í Víkingasal Hótels Loftleiða föstudaginn 5. marz. Húsið opnað kl. 7 og borðapantanir eru í síma 37750. Víkingur.— Laugarneskirkja Föstumessa miðvikudaginn 3. marz kl. 20.30. Séra Garðar Svavarsson. Kvenfélag Háteigssóknar. Félagsvist verður í Sjómannaskólanum þriðjudaginn 2. marz kl. 8.30. Gestir velkomnir. Stjórnin. Samtök asma- og ofnæmissjúklinga Tilkynning frá samtökum asma- og of- næmissjúklinga: Skrifstofan opin alla fimmtudaga kl. 17—19 í Suðurgötu 10, bakhúsi. Sími 22153. Frammi liggja tímarit frá norrænum samtökum. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna Hringja má í skrifstofu félagsins Lauga- vegi 11, sími 15941. Andvirðið verður innheimt frá sendanda í gíró. Aðrir sölustaðir eru: Bókaverzlun Snæbjarn- ar, Bókabúð Braga og Verzlunin Hlín Skólavörðustíg. Blöð og tímarit SVEITARSTJÓRNARMÁL, nýúl- komið tölublað, flytur m.a. grein eftir Steinþór Gestsson fyrrverandi oddvita um hlutverk hreppa í menningar- málum og Daníel Guðmundsson odd- vita Hrunamannahrepps birtir greinargerð um starfsemi Teíagsheimilís Hrunamanna að Flúðum árið 1974. Guðjón Ingimundarson kennari á Sauð- árkróki á greinina Menningarmál í meðalstórum kaupstað, Jón Hannibals- son bæjarfulltrúi á ísafirði greinina Kúltúrinn og kommísarinn og Jónína Kristjánsdóttir í Keflavík formaður Bandalags íslenzkra leikfélaga skrifar um áhugaleikfélögin og starfsemi F uglaverndarfélag íslands heldur fræðslufund í Norræna húsinu þriðjudaginn 2. marz 1976 kl. 20.30. Arnþór Garðarsson prófessor flytur fyrirlestur með litskuggamyndum um. andalíf við Mývatn. öllum heimill aðgangur. Stjórnin. Aðalfundur Breiðabliks verður í Félagsheimili Kópavogs fimmtudaginn 4. marz kl. 20.30. Aðal- fundarstörf. Kaffiveitingar. Stjórnin. 9 DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLÝSINGABLAÐIÐ SlMl 2/0. t V £w Hi 1 Til sölu BÚSLÓÐ TIL SÖLU, sófasett, hjónarúm, skenkur, skatthol og frystiskápur (Ignis) ásamt fleiru. Upplýsingar í síma 10751. AFFELCUNARVÉL og fleiri verkfæri til dekkjaviðgcrða til sölu. Uppl. í sima 85Li() og 82258. RÚSSNESKUR LINGUAPHONE til sölu. Vantar tékkneskan á sama stað. Sími 40427. WILSON x!il GOLFSETT til sölu. úppl. í síma 92-1156 frá ki. 6-10 og 92-1580 frákl. 1-6. TIL SÖLU er 5 vetra hryssa Uppl. í síma 92-7015 eftir kl. 7. TEIKNIVÉL TIL SÖLU (Zephyr) ZD 60" HZDR 33 1/2". Uppl. í síma 74554. TIL SÖLU ULLARTEPPI frá Teppi h/f, 50-55 fermetrar með undirlagi. Uppl. í síma 43916 eftir kl. 18. 9 Óskast keypt V ÓSKA EFTIR að kaupa hjólhýsi. Sími 38294. ÓSKUM EFTIR að kaupa 4 notaðar, en vel með farnar rafmagnshandfærarúllur, aöeins nýlegar og góðar koma til greina. Uppl. í síma 43055 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. KVÖLDSALA. Óska eftr að kaupa eða leigja söluop. Tilboð sendist Dagblaðinu fvrir nk. föstudag mcrkt „12364.” HJÓLHÝSI cða tjaldvagn óskast keypt. Uppl. í síma 74743. ÓSKA EFTIR eldavél til kaups. Upplýsingar í síma 71906 í dag og næstu daga. ÓSKA EFTIR að kaupa bráðabirgðaútihurð. Einnig handlaug og sturtu Upplýsingar í síma 34698. I Vetrarvörur JOHNSON VÉLSLEÐI 30 hestöfl með rafstarti til sölu, vagn getur fylgt. Uppl. í síma 85130 og síma 82258. VILL KAUPA vélsleða 16 til 20 hestöfl árg. ’72 með góðri vél. Má vera illa útlítandi. Uppl. í síma 94-257'Or l Fatnaður 8 FERMINGARJAKKAR til sölu. Uppl. i síma 81638. HERRABUXUR, drengjabuxur, telpnábuxur, vinnu- sloppar o.m.fl. Einnig bútar i miklu úrvali. Buxna og bútamarkaðurinn, Skúlagötu 26. 1 Verziun KAUPUM Á LAGER alls konar fatnað, svo sem: barnafatnað, kvenfatnað, karlmannafatnað. Sími : 30220. KAUPUM, SELJUM og tökum í umboðssölu bifreiðar af öllum gerðum. Miklir möguleikar með skipti. Ford Transit ’72, lítið ekinn til sölu. BÍLASALAN Laugarnesvegi 112. Sími 30220. TAKIÐ EFTIR! Kaupi, skipti og tek í umboðssölu húsgögn, málverk, myndir, silfur og postulín. Útvörp, plötuspilara, sjónvörp, bækur og m. fl. Verzlunin Stokkur, Vesturgötu 3. Sími 26899. KJARAKAUP Hjartacrepe og combicrepe nú kr. 176. pr. 50 g áður 196 pr. hnota. Nokkrir' ljósir litir á aðeins 100 kr. hnotan. 10% aukaafsláttur af 1 kg pökkum. Hoí Þingholtsstræti 1. Sími 16764. ÚTSÖLUMARKAÐURINN, Laugarnesveg 112: Seljum þessa viku alls konar fatnað, langt undir liálfvirði., Galla- og flauelsbuxur á 1000 og 2000 kr., alls konar kvenfatnaður s.s. kjólar, dragtir, blússur og m. fl. Komið og skoðið. Utsölumarkaðurinn, Laugarnesvegi 112. BARNAFATAVERZLUNIN Rauðhetta auglýsir. Frottegallamir komnir aftur, verð 640 kr. Rúmfatn-l aður fyrir börn og futlorðna, fallegar og ódýrar sængurgjafir. Gerið góð kaup, Rauðhetta, Iðnaðarmannahúsinu HalL veigarstíg 1. BARNIÐ, DUNHAGA Nýja Combi Crepe ullargarnið má setja í þvottavél, kr. 201 hnotan. Peter Most 119 kr. hnotan. Verzlunin Barnið, Dun- haga 23 sími 22660. FERMINGARKERTI seiVíettur, slæður, vasaklútar, hanzkar, sálmabækur, gjafir. Gyllum nöfn á sálmabækur og servíettur. Póstsendum. Komið eða hringið milli 1 og 6. Kirkju- fell, Ingóllsstræti 6, sími 21090. IÐNAÐARMENN og aðrir handlagnir: Úrval af handverk- færum fyrir tré og járn, rafmagnsverk-. færi, hjólsagir, fræsarar, borvélar, málningarspraiitur, leturgrafarar,; límbyssur og fleira. Loftverkfæri, marg-' ar gerðir, stálboltar af algengustu stærðum, draghnoð og margt fleira. Lítið inn. S. Sigmannsson og co. Súðar- vogi 4, Iðnvogum. Sími 86470. einhver afgreiðslan opin allan daginn KL. 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 J | i i t l I I ( J ^ AÐALBANKINN BANKASTRÆTI5 SlMI 27200 IplÉlp ||| IIII II ÚTIBÚIÐ . tt 1 LAUGAVEG1172 SlMI 2 0120 1 1 AFGREIÐSLAN /# UMFERÐARMIÐSTÖÐ SÍMI 2 2585 111111111 11111 T Æ BREIÐHOLTSÚTIBÚ f ARNARBAKKA2 SÍMI 74600 i llllilll lilillli III ] VÆRZliUNflRBRNKINN ANTIK 10-20% AFLSÁTTUR af öllum vörum verzlunarinnar þessa. viku. Antikmunir, Týsgötu 3, sími! 12286. BLÓM OG GJAFAVÖRUR við öll tækifæri. Opið til kl. 6 virka. daga. Blómaskáli Michelsens, Hvera- gerði. 9 Fyrir ungbörn VIL KAUPA VEL með farinn barnavagn. Upplýsingar í síma 20073. NÝLEGUR KERRUVAGN og bílstóll til sölu. Uppl. í síma 82117 eftir kl. 7 á kvöldin. VEL MEÐ FARIÐ barnarimlarúm til sölu, einnig sem ný drapplituð dömujakkaföt, nr. 36,, tilvalin fermingarföt. Uppl. í síma, 42926. UNGBARNASTÓLL og burðarrúm til sölu, hvort tveggja sem nýtt. Uppl. í síma 72027. TIL SÖLU ER ÓDÝR góð, Silver Cross stólkerra. Uppl. í síma- 51439. ÓSKA EFTIR AÐ KAUPA vel með farinn barnavagn, má vera kerruvagn. Vinsamlegast hringið í síma 16089. Htiis SIGVALDA BORÐSTOFUSETT frá Helga Einarssyni til sölu. Upplýsingar í síma 23232. TIL SÖLU vegna brottflutnings er skrifborðsstóll, afgreiðsluborð og stólar. Selt fyrir hálf- virði. Uppl. í síma 52844 eftir kl. 5. BORÐSTOFUHÚSGÖGN helzt í gömlum stíl, óskast. Sími 30220. KLÆÐNINGAR OG viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Greiðsluskilmálar á stærri verkum. Símastólar á framleiðsluvcrði, klæddir plussi og fallegu áklæði. Bólstrun Karls Adólfssonar, Hverfisgötu 18, kjallara. Sími 11087 inng. að ofanverðu. SMIÐUM HÚSGÖGN og innréttingar eftir þinni hugmynd. Tökum mál og teiknum ef óskaó er. Seljum svefnbekki, raðstóla og hornborð á verksmiðjuverði. Hagsmíði hf. Hafnarbraut 1, Kópavogi. Sími 40017. 2JA MANNA svefnsófarnir fást nú aftur í 5 áklæðis- litum, ennfremur áklæði eftir eigin vali. Sömu gæði og verð 45.600 kr. Bólstrun Jóns og Bárðar, Auðbrekku 43, Kópa- vogi. TIL SÖLU snoturt hjónarúm úr Ijósum viði. Upplýsingar í síma 27946. 4RASÆTASÓFI og 2 stólar og sófaborð til sölu. Uppl. í síma 52480. HJÓNARÚM ÚR TEKKI með áföstum náttborðum og spring- dýnum til sölu, yfirstærð á rúmi. Uppl. í síma 72841 eftir kl. 17. TIL SÖLU ATLAS frystiskápur 125 1. Upplýsingar í sima 25889. VIL KAUPA nýlega eldavél. Uppl i síma 82436. RAFHA ELDAVÉL eldri gerð til sölu. Uppl. í sima 21968. eftir kl. 18., 9 Hljómtæki n KAUPUM, SELJUM og tökum t umboðssölu alls konar hljóð- færi, s.s. rafmagnsorgel, pianó, og hljómtæki af öllum tegundum. Upplýs- ingar í sima 30220. HLJÓMBÆR SF. — Hverfisgötu 108 á horni Snorra- brautar. Simi 24610. Tökum hljóðfæri og hljómtæki í umboðssölu. Mikil eftirspurn af öllum tegundum hljóðfæra og hljómtækja. Opið álla daga fra 11 til, 7, laugardaga frá 10 til 6. Sendum i póstkröfu um allt land. 9 Hljóðfæri i TIL SÖLU er Yamaha orgel módel B-4BR. Uppl. í síma 43275. TIL SÖLU Transit harmonikka ásamt Lesle magnara. Upplýsingar í síma 10664 milli klukkan 6-7. 9 Hjól 8 GOTT MÓTORHJÓL óskast til kaups gegn staðgreiðslu. Vinsamlegast hafið samband við Þráin í síma 40454 cftir kl. 19. VIL KAUPA BIFHJÓL ekki minna en 500 cc. Uppl. 99-4447. NOKKUR REIÐHJÓL og þríhjól til sölu. Hagstætt verð. Reiðhjólaviðgerðir — varahluta- þjónusta. Hjólið, Hamraborg 9, Kópa- vogi. Sími 44090. Opið kl. 1-6. laugardaga 10-12.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.