Dagblaðið - 15.05.1976, Blaðsíða 6

Dagblaðið - 15.05.1976, Blaðsíða 6
DAGBLAÐIÐ. LAUGAKDAGUR 15. MAÍ 1976. DREGIÐ í VERÐLAUNA- KROSSGÁTU Jón B.. dóttursonur Ranka sjálfs, dró f.vrir okkur úr rétt- um lausnum sem bárust við verðlaunakrossgátunni um páskana. Upp komu eftir- talinnöfn: 1. Helga Ægisdóttir. Þinehóls- braut 2 Kópavogi. 2. Hulda Markúsdóttir, Strand- götu 9 Hafnarfirði. 3. Leifur Ingólfsson, Borgar- vegi 28 Ytri Njarðvík. Lausnin er: Að mér viku von og þró, — vildu greikka sporið- því ég fengi senn að sjó sólina og vorið. Stutt var þessi sólar sýn, svipul er hún góa. nú er úti óskin mín, aftur fór að snjóa. Þrátt f.vrir það að þessi gáta var sennilega talsvert þ.vngri en oft áður var þátttakan mjög góð. Það er áberandi hvað margar lausnir berast utan af landi og úr sveitum um allt land. Þeir voru svo margir sem héldu að ég hefði óvart merkt P í stað K í seinni vísunni (svipul) að ég varð að taka þær lausnir góðar og gildar. í fyrstu ætlaði ég að hafa „svikul” en svo breytti ég vísunni, því hún góa er miklu frekar' „svipul" (hverful, óstöðug) heldur en „svikul". Engum dettur i hug að treysta henni hvað veður snertir. Eins og oft áður fékk ég margar hlýjar kveðjur og nokkrar ágætar stökur sem ég þakka kærlega fyrir. Ranki Jón B. dró úr réttum luusnum og hér sést hann draga úr bréfahunkanum. DAOBLAOIO MIDVIKUDAiniR 1« APRILIW*. -r— x S VERÐLAgNA- S 2S km«.n, .1 \t li: É, 1 K KROSSGATA r, Moraum rr il f>ri t VI w ■jr ;ií Diow"" K r 7 V>i ... Sí '• Mili u. r 5 0 'ikjí i íáifr. «« § •rws n T 'OHHJ L k U T Á L 1 r£ 2 f Y Æ L 't y ¥ ~u R I f £ F 1 m m jJ R i ’r fí R 1 p1,: 'ö L 'Ój B e / T [ W fl h fí 5“ r R fí T T L fí 77 riTff R r 2) fí \sm 1 m V 'S 'fí i r.í A S U A F á;.; fí L 'ú m / A 5 r/D zr *sne enj) f', fí L T fí S3 fí N "t f K” 'O Ð fí L **sn. i'£ “F 'fí T fí 6 “fí R m fí 6" “ö L riT: U T fí T Gr A T T •m L fí D' / DÍM/ “5 R G fí R E ~T s A T fí U NtMU t A ■U 6 U R "'H', 'fí T Dtyre fí m fí 6“ i K K "s s HttW m Æ T u 'SFrr r*m é/ 1 'E T fí ~f R O S“ S fí ***** Jfí. p fí *,>* u<' ttrruj/ N £ r T u "M ;:“K fí n‘ fí R \s ~fí *R L y "n N ttmm u £ Q J R M fí A PT .£ N 6 "r 30 (j&t fí “n A £ Y Hrruiu nu fí R °‘»tr ~L T K fí "R r»K tK. N <//%/ D íg* L 0 N G u N p m T if s U -'>>>»- r R l> ~~fí :;:t. bes M II ’V 1 Ð L V7 K U R w. fí T fí L L •■>>.. -i G. T f F fí "L rzr ‘>ÚKU* £ R “/ £ U TDIA v" V” e J f W ~G 'R 1 T\ U £ xnuM- IV 5 i Jv fl R rn 2) - m £ ~T £ R 11 fí \Ý A m F fí R' ~G / °ií*W / B SisfTi zrr t U m fí R il 6 T L T K Æ A u liA«- Æ Ð (3 fí U K fí u ¥ N U L fí “N ~v ! W s Lf R T ’B u L- L m £ Uu R. L fí R K IL ó' S A ~R © R U T ■B R "u N W "ú L F fí "R liuji t K JL R V *Uki "J fí R P A stfsf :,Tr- v’ fí L s £ U L U WM. aaS T K' fí m m A J "ó N ‘U 0 m £ £ aon*i T i m U 5 T a R ¥ AGVIV fí um svhju* T L Á A K fí G T s £ fí «MWI - -..K. S” m 'fí B "fí R N K fí ”S T A R W fí T WL' T o" 6 fí R fí JS m fí K •‘‘’v’ z S T A 7ú[ R U m fí "R fí 'e/jiV ‘fí L K U *R . v / ’N V fí ~s £| <E "/ IZ w /n T fí T> T bu* V' ■•< A H A ~K 0“ == fí S J £ R xtir ’onss OUHI’I "E F / N 8 fí ~R T fí U N G A T m m A 'S y S fí iryÚK f A v T fí U G fí R D fí G" ’T- !< fí U J z F\° r L fí N & fí m m fí G R Æ ff\u R 0~ 6 N fíl AíV/G wte/u 5 £ ~g 1 > 5‘ ' fí £ fí L ’L V‘ 1 A> 3 R fí G WL Eg T £ fí V G fí 'W MtK. £ z VL / / ¥ M 1 N’ 1 Enda þótl visurnar séu lausn gátuhnar hala margir óskað eftir að við hirtum einnig lausn s.jálfrar gálunnar. Einnig má geta þess. að fyrri visan. I—<w. álti numerin hægra megin i reitunum. Seinni vísan, 1—65. var s\« iin.lra megin. Biskupinn gagnrýnir Guðsbörn: Ekkert í biblíunni sem f ordœmir kynlíf — segja Guðsbörn í nýlegu fréttabréfi frá biskupsstofu birtist' greinar- korn með yfirskriftinni „Guðs- börn.” I greininni er lýst hvernig hreyfingin hafi herjað á unglinga í heiminum og „lokkað til sín fólk á „kristileg- um” forsendum. Rótlausir ung- lingar, sem ekki geti fest rætur innan kristinnar kirkju, hafi ánetjazt hreyfingunni á fölsk- um forsendum. Leiðtogi hreyf- ingarinnar, David Berg Mose, krefst skilyrðislausrar hlýðni og virðist hafa mikil áhrif á hugsanir og gerðir ungling- anna. Mun hann leggja mikla áherzlu á að þeir öðlist reynslu á sviði kynlífs, sem ekki sé talið falla undir siðfræðilegan boðskap kristindóms. Meðlimir hreyfingarinnar eru sagðir fara villur vegar hvað kristnar V kenningar snertir og misnota gjafir Guðs. Að lokum er vitnað í ritningarvers úr Biblíunni, þar sem segir: „Gætið yðar fyrir falsspámönnunum, er koma til yðar í sauðaklæðum.en eru hið innra glefsandi varg- ar.” Matt. 7.15. Við skorum á Biskupsskrif- stofuna eða hvern sem er að finna eitthvað í Biblíunni, sem fordæmir kynlíf og hvernig Guðsbörn lifi ekki samkvæmt siðferðislögmálum kristindóms- ins samkvæmt Biblíunni. Fyrsta boðorð Guðs til mann- anna í fyrstu bók Biblíunnar var: „Verið frjósöm og marg- faldizt og uppfyllið jörðina” I Moseb. 1:28. Okkur þykir leitt að þurfa að svara slíkri leiðindagrein, sem er varla þess virði að svara, en okkur finnst að við verðum að uppljóstra lygum djöfulsins með sannleika Guðs. Eins og Jesús sagði um trúarleiðtogana á hans dögum. „Þér eigið djöfulinn að föður, og það sem faðir yðar girnist er yður Ijúft að gera, hann var manndrápari frá upphafi og stendur ekki í sannleikanum, þvi að sannleiki er ekki í honum; þegar hann talar lygi talar hann af sínu eigin því að hann er lygári og faðir lygarans.” Jóhannes 8:44. En auðvitað, þrátt fyrir allt þurfa vinir okkar enga skýringu og óvinir okkar tryðu henni hvort sem er ekki. Eins og Jesús einnig sagði: „Látið þá eiga sig! Þeir eru blindir leiðtogar; en ef blindur leiðir blindan, falla þeir báðir í gryfju.” —KP ♦***%* Firmakeppni hjá Gusti — dansað á eftir í Kópavogi Firmakeppni verður haldin á Kjóavöllum á vegum Hesta- mannafélagsins Gusts i dag. Um 100 fyrirtæki taka þátt. Keppt verður í þremur flokkum, ung- lingaflokki, kvennaflokki og karíaflokki og fá þrír efstu hestar í hverjum flokki verðlaun. Gusts- félagar hafa staðið í miklum updirbúningi vegna keppninnar og munu þeir að henni lokinni halda dansleik í félagsheimili Kópavogs þar sem verðlaunaaf- hending fer fram. í gærkvöldi var sýning á kyn- bótahrossum á Kjóavöllum þar sem valdir voru kynbótahestar til þátttöku í fjórðungsmóti sunn- lenzkra hestamanna á Rangár- bökkum. Þá vill kappreiðanefnd Gusts minna á að lokaskráning hesta, sem taka þátt i kappreiðunum 22. og 23. maí, verður á Kjóavöllum 17. og 18. maí kl. 20.30—22. FYRSTU KAPPREIÐAR ÁRSINS Margir f rœgir hestar á vorkappreiðum Fáks Barnið dó islenzkt barn átti að flytja í flugvél varnarliðsins til lækn- inga á Bretlandi, en barnið dó áður en komið var með það til Keflavíkurflugvallar. Þetta sagði blaðafulltrúi varnarliðsins í gær. Þetta mun hafa gerzt fyrir þremur dög- um. Eftir þvi sem Dagblaðinu skilst var um hjartasjúkdóm að ræða. — HH Vorkappreiðar Fáks á sunnu- daginn verða að vanda fyrstu kappreiðar ársins. Munu margir frægir hestar taka þátt í þeim, en alls verða 60—70 hestar i hlaup- unum. Vegna mikils og vaxandi áhuga 'unglinga á hestamennsku efnir Fákur nú í fvrsta skipti til sérstakrar keppni i unglinga- deild. Unglingarnir munu sýna ýmsar þrautir sem þeir hafa æft sérstaklega undir stjórn Kolbrúnar Kristjánsdóttur. Keppt verður i 800 melra. 350 og 250 metra stökki. í síðasttalda hópnurn verða aðeins ung hross. þ.e. 6 vetra eða yngri. Þá verður keppt í 250 metra skeiði og 1500 metrii brokki. þar sem 8 hestar verða riestir i hverjum riðli. Keppnishrossin koma víðs- vegar að. Af frægpm skeiðhestum má nefna Fannar Harðar G. Al- bertssonar sem reyndist snjallasti vekringur landsins í fvrrasumar, Óðin Þorgeirs í Gufunesi og Hrími Eyjólfs tsólfssonar frá Stóra Ilofi. Af stökkhestum má fræga telja Loku Harðar G. Albertssonar, Ástvald Gunnars Sveinbjörnssonar frá Sandgerði og þjáifa Sveins Kr. Sveinssonar. Veðbanki verður starfræktur að vanda . og happdrættishestur Fáks verður sýndur í sambandi við mótið. Kappreiðarnar hefjast kl. 2 og verða eins og áður segir sunnudaginn 14. maí.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.