Dagblaðið - 15.05.1976, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 15. MAI 1976.
19
Til leigu þriggja herbergja
íbúð í efra Breiðholti. Reglusemi
áskilin. Fyrirframgreiðsla ef
hægt er. Uppl. í síma 11959.
Ný 4ra herbergja
íbúð til leigu frá 1. júlí nk. Leigist
gjarnan til lengri tíma. Tilboð
með upplýsingum um fjölskyldu-
stærð, greiðslugetu og æskilegan
leigutíma sendist Dagblaóinu
fyrir 17 þ.m. merkt „Fyrirfram-
greiðsla 17618.”
Húsráðendur
er það ekki lausnin að láta okkur
leigja íbúðar- eða atvinnu-
húsnæði yður að kostnaðarlausu?
Húsaleiga, Laugavegi 28, 2. hæð.
Uppl. um leiguhúsnæði veittar á
staðnum og í síma 16121. Opið frá
10—5.
Húsnæði óskast
Ung hjón
með 4ra mánaða gamalt barn óska
eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð
strax. Uppl. í síma 38918.
Námsmaður vill
taka á leigu litla íbúð eða her-
bergi með eldunaraðstöðu i 3-4
mánuði. Sími 33254.
rEg er með tak í bakinu og ''
höfuðverk og á að fara að
hreinsa gluggana. . . eða hefur
þú eitthvað til málanna að
leeeia, Mummi.y
’ J/
Modesty bíður í herbergi Szigetis, og athugar aðvörunarkerfið ■xy fTffl MílfAuðvelt ^ð\
[B ■ djfc 1' | j^PxiðvörunarkerfiðL^ 1 | ‘nnan- yjl
iBÍÉHHlÍIÍI
Saab 99 L
árgerð ’75 til sölu, ekinn 3.600 km
4ra dyra, litur brúnn. Skipti
möguleg á góðum bíl. 4 stk. ný
snjódekk fylgja. Símar 14444,
25555 og 81265.
Fiat 127 árgerð ’74
í toppstandi til sölu. Uppl. í síma
40018.
Fiat 126 árg. ’74
til sölu. ekinn 19 þús. km.
Upplýsingar í síma 51273.
VW 1300 árgerð ’71 til sölu.
Góður bíll. Uppl. í síma 13414.
Til söiu af
sérstökum ástæðum Lada Topas
árg. ’75, ekinn 14 þús. km. Bíll i
sérflokki, verð aðeins 950 þús.
(nýr kostar 1150 þús.) Uppl. í
sima 14064.
Jarðýta BTD-8 1964.
til sölu. Þarfnast smá lag-
færingar. Símar 75143 og 32101.
Austin Mini árgerð ’74
vinrauður, með sportfelgum og
sportstýri, til sölu. Upplýsingar í
síma 17256 eftirkl. 13.
Austin Mini árg. '76
ekinn 3 þús. km til sölu. Mjög góð
kjör. Uppl. í síma 73106 eftir kl. 5
i dag. ,
V W Fastback árg. ’66
til sölu í þokkalegu ásigkomulagi.
Uppl. í síma 74846.
Óskaeftir VW 1200
árg. ’70 til ’71 eða góðum smábíl.
Utborgun 100 þúsund. Upplýs-
ingar í sima 51161 eftir kl. 7.
Datsun 1200 árg. '73
til sölu. Uppl. í síma 32998 eftir
kl. 8.
Fíat 850 til sölu
skemmdur eftir árekstur. Vél
ekin 15 þúsund km. Stendur fyrir
utan Miðtún 21 (kjallara).
Datsun 180 B, árgerð ’74
til sölu og sýnis að Alfheimum
13. Sími 83084.
Fiat 132 árgerð ’73
til sölu. Skipti á minni bíi.
Upplýsingar í síma 82228.
Góður station bíli
óskast má kosta ca 400 þús. kr.
Staðgreiðsla. Uppl. í sima 73405 á
daginn.
Öska eftir að kaupa
4 cyl. mótor i Taunus 17M V.
Einnig óskast lítil sendiferðabif-
reið. Uppl. í síma 42058.
Tilboð óskast
í Opel Admiral árg. '66. Uppl. í
síma 38076.
VW 1300 árgerð ’74
til sölu. Fallegur bíll. Mjög gott
verð ef um staðgreiðslu er að
ræða. Skipti möguleg á stærri bíl.
Upplýsingar i síma 99-4356.
Óska eftir
að kaupa V W þarf að vera með
góðu boddíi, má vera vélarlaus.
Uppl. í síma 53491.
Til sölu Plymouth
Valiant árg. ’62. Þarfnast smálag-
færingar. Skipti möguleg á öðrum
bíl eða hjöli. Sími 37459.
24 volta Bosch
startari, passar í Man. Ben/. og
llenschel. Einnig er til sölu gír-
kassi með kúplingshúsi.
allernator og blöndungar í Ilill-
man. Singer og Ilunter. Uppl. í
dag. laugardag. i síma 83095 og
eftir kl. 5 virka daga.
Til sölu Land-Rover
dísil árg. '70. Sími 74909.
Datsun 200 L, árg '74
til sölu. Uppl. í síma 51392 eftir
kl. 17.
Jeppakerra til sölu.
einnig Volgu-mótor úr jeppa með
öllum fylgihlutum, framstuðari á
Volgu fólksbifreið, startari í
Gipsy og millikassi í Rússajeppa.
Uppi. í síma 30126.
.Bíll óskast.
Vantar 5 til 10 ára gamlan bil. Má
þarfnast sprautunar eða við-
gerðar. Upplýsingar í síma 18271
eftir kl. 6.
Ford Torino 500
árg. 71 6 cyl.. sjálfskiptur, til
sölu. Uppl. í sima 99-4191 f.vrir
hádegi og milli 7 og 8.
Toyota Garina
árg. '72 til sölu. ekinn 68 þús. km.
Mjög fallegur bíll í toppstandi.
Uppl. i síma 36853 eftir kl. 18.
Öska eftir að kaupa
6 c.vL bíl. Til greina kemur árg.
'69—’72 af Ford Maverick eða ein-
hver hliðstæður bíll. Uppl. í síma
36853 eftir kl. 18.
öpel Rekord árg. '64
til sölu. verð kr. 55 þús. einnig
Chevrolet Vega árg. '71. fastback
með lituðu gleri. Skipti á ódýrari
bil koma til greina. Til sýnis að
Túnbrekku 4, Kópavogi eftir kl.
18, sími 43637.
Hillnian Super MINX '66,
mjög góður bíll. til sýnis og siilu á
Lindargötu 28 frá kl. 4 í dag og
næstu kvöld. Einnig óskast gam-
all VW á sama stað fyrir kr. 30
þús.
Toyota Corona.
Til sölu Toyota Corona árgerð '73,
ekinn 50 þúsund km. Uppl. í síma
43179.
Höfum kaupanda
að 18-22 manna fólksflutningabíl.
Stór sendiferðabíll gæti einnig
komið til greina. Uppl. að Bíla-
sölunni Egilsstöðum, sími 97-
1179.
Blfreiðaeigendur.
Gjetum útvegað varahluti 1 flestar
gerðir bandarískra bifreiða
m/stuttum fyrirvara. Nestor,
umboðs- og heildverzlun,
Lækjargötu 2, sími 25590.
Húsnæði í boði
Stórt einbýlishús
til leigu t Þorlákshöfn, verð kr. 25
þúsund á mánuði. Teppalagt.
Upplýsingar í sima 99- 3863.
Til leigu er þriggja
herbergja íbúð, einnig þrjú til
f.jögur herbergi. Leigist saman
eða sitt í hvoru lagi. Eldunar-
aðstaða möguleg fyrir þrifna
persónu. Þetta er á bezta stað í
gamla bænum. Gjörið svo vel að
senda uppl. um yður, atvinnu.
greiðslugetu. fjölskyldustærð og
núverandi heimili til Dagblaðsins
merkt „Heimilisfrtður 17593”.
Til leigu frá
1. júní mjög skemmtiíeg 2ja
herbergja íbúð í Fossvogi. Fvrir-
framgreiðsla. Tilboð sendist af-
greiðslu blaðsins merkt „Foss-
vogur 17627”.
Leiguiniólunin.
Tökum að okkur að leig.ja alls
konar húsnteði. Góð þjónusta.
Uppl. i sima 23819. Minni Bakki
við Nesveg.
Fræðilegt félag
óskar eftir rúmgóðu herbergi.
Uppl. á kvöldin í síma 23294 eða
senda tilboð i pósthóif 4172.
Óska eftir að taka á leigu
íbúð eða hús í Hafnarfirði eða
Reykjavik. Sími 52473.
Óskum að taka á leigu
tveggja til fjögurra herbergja
íbúð frá 1. júní til 1. september.
Fyrirframgreiðsla að öllu leyti.
Uppl. í síma 83912.
Tveggja til þriggja herbergja
íbúð óskast á leigu fljótlega.
Uppl. í síma 40491.
Ungur reglusamur maður
óskar eftir að taka litla íbúð á
leigu. Skilvísi og góðri umgengni
heitið. Uppl. i síma 12173 eftir kl.
15.
Ungur, reglusamur piltur
óskar eftir herbergi, helzt í
gamla- eða vesturbænum. Sími
17132 eftirkl. 3.
3ja-4ra herbergja íbúð
óskast 1. júní fyrir fjölsk. (hjón
með 1 barn) helzt í Árbæjar-.
hverfi. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i
síma 25403.
Keflavík.
Góð 3ja herbergja íbúð óskast til
leigu fyrir 15. júli. Uppl. á daginn
í síma 5286 eða 7309 á Keflavíkur-
flugvelli á kvöldin í síma 92-3285
eða 92-1735. Á sama stað er til
sölu notað 23 tommu B.Ö.
sjónvarpstæki og notað barna-
rimlarúm.
Þiggja herbergja ibúð
óskast. Fjögur í heimili. Uppl. í
síma 44624.
Tvær stúlkur
óska eftir 2ja til 3ja herbergja
íbúð helzt í Teiga- eða Lækja -
hverfunum eða Kleppsholtinu og
Laugarásveginum og þar í kring
Upplýsingar í síma 84597.
Þriggja til f jögurra
herbergja íbúð óskast til leigu um
miðjan júní i Rvík. Árs f.vrirfram-
greiðsla ef sanngjörn leiga er i
boði. Uppl. í síma 99-5921 eftir kl.
6.
70-100 ferm iðnaðarhúsnæði
óskast undir hreinlegan iðnað.
Uppl. í síma 43736.
Óska eftir 1 til 2ja herb.
íbúð helzt í Breiðholti eða
Háaleiti. Uppl. í sima 71455 eftir
kl. 7.
Sumarbústaður.
Öska eftir að taka á leigu
sumarbústað í nágrenni Reykja-
víkur í sumar. Uppl. í sima 53621.
1—2 herbergja
ibúð óskast. Reglusamur einstakl-
ingur óskar eftir 1—2 herb. og
eldhúsi i Hliðunum frá mánaða-
mótum. Nokkur fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Tilboð merkt „Reglu-
samur 17368" sendist Dagblaðinu
fyrir mánaðamót.